Hinsegin

Fréttamynd

Opið bréf til hinsegin fólks

Nú eru Hinsegin dagar að baki. Þeir náðu hápunkti sínum með Gleðigöngunni núna á laugardaginn, þar sem gríðarlega fjölbreyttur hópur kom saman, bæði til að fagna þeim áföngum sem hafa náðst í baráttu hinsegin fólks og til að minna á það sem út af stendur ennþá.

Skoðun
Fréttamynd

Mannréttindabaráttu lýkur aldrei

"Mannréttindabaráttu lýkur aldrei. Það er nú bara einfaldlega þannig. Þannig að nú gleðjumst við yfir þeim áfanga sem við höfum náð og höldum áfram með þá sem við þurfum að ná næst,“ segir Felix Bergsson.

Innlent
Fréttamynd

Búist við fjölmenni í miðbænum vegna Gleðigöngunnar

Hinsegin dagar ná hápunkti sínum í dag þegar Gleðigangan verður farin frá Skólavörðuholti. Gangan er sú stærsta frá upphafi og er búist er við miklu fjölmenni í miðbæ Reykjavíkur. Mikið hefur áunnist í baráttu hinsegin fólks en baráttunni er hvergi nærri lokið segir einn göngustjóra.

Lífið
Fréttamynd

Ákváðu að eignast barn eftir flog í frumskóginum

Það eru viðburðaríkir tímar í lífi hjónanna Maríu Rutar Kristinsdóttur og Ingileifar Friðriksdóttur. Ingileif greindist með flogaveiki sem varð mikill örlagavaldur í lífi þeirra. Á aðeins rúmu ári hafa þær gift sig, flutt búferlu

Lífið
Fréttamynd

„Hættið að burðast með kynhneigðina eða kynvitundina á bakinu“

Páll Óskar Hjálmtýsson, einn ástsælasti tónlistarmaður landsins, segist taka þátt í réttindabaráttu hinsegin fólks, ekki vegna sjálfs síns, heldur vegna fólks hér á landi sem er enn þá í skápnum og kvelst vegna efasemda um sjálft sig, vegna þeirra hugmynda um hinsegin fólk sem það hefur alist upp við. Hann mælir með því að allir sem eru í skápnum komi þaðan út.

Lífið
Fréttamynd

Sofna ekki á verðinum

Hinsegin dagar í Reykjavík fagna 20 ára afmæli. Margt hefur áunnist og hinsegin ungmenni eru þakklát réttindabaráttunni. En minna á að margir sigrar séu enn óunnir og það sé nauðsynlegt að standa vörð um mannréttindi.

Lífið
Fréttamynd

Við erum regnboginn

Hinsegin fólk á Íslandi er fjölbreyttur hópur fólks. Í Gleðigöngunni í dag verða einstaklingar á öllum aldri, af öllum kynhneigðum og öllum kynjum.

Skoðun
Fréttamynd

Hinsegin skjöl?

Borgarskjalasafn Reykjavíkur er stolt af því að hafa fengið til varðveislu skjalasafn Samtakanna ´78 og tengdra samtaka.

Skoðun
Fréttamynd

Dragið bjargaði lifi mínu

Kamila Załęska er konan á bak við dragdrottninguna Gala Noir sem er nýkrýnd dragdrottning Íslands. Það vekur athygli að Kamila er kona.

Lífið
Fréttamynd

Ég er eins og ég er

Þegar lögreglan í New York stormaði inn á Stonewall-barinn fyrir fimmtíu árum áttu flestir von á að atburðarásin yrði hefðbundin.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki nóg að umbera hinsegin starfsfólk

Richard Taylor, varaforseti mannauðsdeildar Nasdaq kauphallarinnar, verður aðalræðumaður á viðburði Hinsegin daga í Þjóðminjasafninu. Hann segir mikilvægt fyrir fyrirtæki að gera vinnustaðinn aðlaðandi fyrir hinsegin fólk.

Innlent
Fréttamynd

Þetta er fyndið

Til eru hópar í samfélaginu sem eiga ekki undir högg að sækja vegna sinnar kynvitundar, kynhneigðar, húðlitar, líkamlegs atgervis, holdafars eða kyneinkenna.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig hinsegin ertu? 14 flokkar kynhneigðar

Hvað er það að vera hinsegin? Sjálft orðið hinsegin hefur margar merkingar og skírskotanir en í umræðunni hér á landi hefur það verið notað sem regnhlífarhugtak yfir allt það fólk sem ekki er gagnkynhneigt og fellur því ekki inn í það sem telst hefbundið kyn eða kynhlutverk.

Makamál