Þýskaland Evrópurisar setja forseta Venesúela afarkosti Enn þrengir að Nicolás Maduro og stjórn hans í landinu. Erlent 26.1.2019 14:13 Rúrik og Nathalia fóru saman á landsleikinn Eins og greint var frá í síðustu viku er að knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason er genginn út, beint í faðm brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Soliani. Lífið 21.1.2019 13:41 Minnsti hagvöxtur í Þýskalandi í fimm ár Hagvöxtur í Þýskalandi nam 1,5 prósentum á síðasta ári. Vöxturinn hefur ekki verið minni frá árinu 2013. Viðskipti erlent 15.1.2019 13:54 Leyniþjónustan sögð rannsaka þýskan hægriöfgaflokk Áhyggjur er af því að starfsemi Valkosts fyrir Þýskalands (AfD) stríði mögulega gegn þýsku stjórnarskránni. Erlent 15.1.2019 13:08 AfD kalla eftir útgöngu Þýskalands úr ESB Þýxit gæti verið í nánd en flokksmenn AfD samþykktu í dag að berjast fyrir útgöngu Þýskalands úr ESB verði kröfum AfD um endurbætur innan ESB ekki mætt. Erlent 13.1.2019 19:38 Dauðsföll og ringulreið í Þýskalandi og Austurríki vegna snjóþyngsla Hátt viðbúnaðarstig er nú á Alpasvæðum Þýskalands og Austurríkis vegna gríðarlegra snjóþyngsla en að minnsta kosti tólf hafa látist vegna veðursins. Erlent 11.1.2019 23:12 Fjórir fyrir rétt vegna ráns á 100 kílóa gullmynt í Berlín Mennirnir eru grunaðir um að hafa stolið, brætt og selt 100 kílóa gullmynd af safni í Berlín á vordögum 2017. Erlent 10.1.2019 23:05 Lögreglan dregur í efa lýsingu á árás á þýskan þingmann Þingmaður Valkosts fyrir Þýskalands hlaut alvarlega höfuðáverka en ekkert bendir til þess að hann hafi verið barinn þar sem hann lá í jörðinni eins og hann lýsti. Erlent 10.1.2019 07:33 Tvítugur maður handtekinn vegna birtingar persónuupplýsinga Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið tvítugan mann vegna þjófnaðar og birtingar persónuupplýsinga hundruð stjórnmálamanna þar í landi. Erlent 8.1.2019 10:22 Þingmaður þjóðernisflokks varð fyrir alvarlegri líkamsárás Frank Magnitz, þýskur þingmaður þjóðernisflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD), varð fyrir alvarlegri líkamsárás í miðborg þýsku borgarinnar Bremen í gær. Erlent 8.1.2019 08:37 Sjö látist í miklu fannfergi í Ölpunum Minnst sjö létust um helgina eftir mikið fannfergi í Alpafjöllum í Evrópu. Mikil hætta er á snjóflóðum í Austurríki, Þýskalandi og á Ítalíu. Erlent 7.1.2019 15:32 Táningur yfirheyrður í Þýskalandi vegna gagnalekans Nítján ára gamall karlmaður hefur verið yfirheyrður af lögreglu í tengslum við umfangsmikinn gagnaleka þar sem persónuupplýsingum þýskra stjórnmálamanna voru birtar á netinu. Erlent 7.1.2019 12:30 Vissu af gagnalekanum í Þýskalandi en létu lögreglu ekki vita Upplýsingaöryggisstofnun Þýskalands vissi af tölvuinnbrotum sem áttu sér stað í desember en lögreglan fékk ekki að vita af þeim fyrr en á föstudag. Erlent 5.1.2019 18:54 Stolnar persónuupplýsingar þýskra stjórnmálamanna birtar á netinu Angela Merkel er á meðal þeirra sem lenti í árás óþekktra tölvuþrjóta. Erlent 4.1.2019 11:26 Verðlaunablaðamaðurinn sem blekkti alla Sautján klukkutímum áður en Claas Relotius tók við þýsku blaðamannaverðlaununum fyrir umfjöllun ársins barst honum tölvupóstur. Tölvupósturinn var sendur aðfaranótt 3. desember 2018 en þá um kvöldið voru verðlaunin veitt. Erlent 3.1.2019 14:59 Skora á Þjóðverja að skila málverki sem nasistar stálu Stjórnendur Uffizi-listasafnsins í Flórens hafa skorað á þýsku ríkisstjórnina að aðstoða við að ná til baka málverki sem nasistar stálu í seinni heimsstyrjöldinni. Erlent 2.1.2019 14:23 Blaðamaður Spiegel safnaði fé til styrktar börnum á flótta en hirti það svo sjálfur Þýski blaðamaðurinn Claas Relotius, sem hefur viðurkennt að hafa falsað viðtöl og skáldað viðmælendur, virðist hafa svikið fé út úr lesendum. Erlent 22.12.2018 22:10 Verðlaunablaðamaður viðurkenndi að hafa skáldað fjölda frétta Der Spiegel hefur beðið lesendur sína afsökunar og segir að málið sé mikið áfall og lágpunktur í 70 ára sögu miðilsins. Erlent 19.12.2018 19:16 Enn leitað að árásarmanninum og þriðji látinn Lögreglan í Frakklandi leitar enn að Chérif Chekatt, sem grunaður er um að hafa skotið minnst þrjá til bana í árás á jólamarkaði í Strassborg á þriðjudaginn. Erlent 13.12.2018 13:26 Birta nafn og mynd af hinum grunaða í Strassborg Lögregla í Frakklandi hefur óskað eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á manninum sem skaut og drap tvo og særði fleiri á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi. Erlent 12.12.2018 21:59 25 slökkviliðsmenn börðust við tonn af súkkulaði Það var æði sérstakt útkallið sem slökkviliðsmenn í þýska bænum Werl fengu síðastliðinn mánudag. Tonn af fljótandi súkkulaði hafði sloppið úr súkkulaðitank Erlent 12.12.2018 14:05 Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. Erlent 12.12.2018 09:01 Pútín í skjalasafni Stasi Lögregluskírteini Vladímírs Pútín, forseta Rússlands, fannst í skjalasafni Stasi, leyniþjónustu Austur-Þýskalands. Erlent 11.12.2018 21:50 Söguleg stund þegar Angela Merkel steig úr formannsstól Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hélt í gær sína síðustu ræðu sem formaður Kristilegra demókrata. Hún mun þó áfram sitja sem kanslari til loka kjörtímabils. Merkel sagði flokkinn hafa breyst mikið í átján ára formannstíð hennar og að næsta formanns biðu erfið verkefni. Erlent 7.12.2018 20:30 Stærsti flokkur Þýskalands valdi sér nýjan formann Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og stærsti þingflokkur Þýskalands, kaus í dag nýjan formann. Nýi formaðurinn tekur við formannsembættinu af Merkel sem mun þó sitja sem kanslari út kjörtímabilið, eða til ársins 2021, í seinasta lagi. Erlent 7.12.2018 17:32 Merkel kom frjálslyndum viðhorfum til varnar í kveðjuræðu Í kveðjuræðu sinni sem leiðtogi Kristilegra demókrata varaði Angela Merkel við áskorunum framundan eins og loftslagsbreytingum og útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Erlent 7.12.2018 13:40 Vilja slaka á móttökukröfum Frakkar og Þjóðverjar leggja til að þau ríki Evrópusambandsins sem neita að taka á móti þeim fjölda flóttamanna sem kveðið er á um í samþykktum fái í staðinn að borga sig út úr samkomulaginu. Erlent 6.12.2018 21:24 Loka um hundrað verslunum á Norðurlöndum og Þýskalandi Ekki stendur til að loka verslunum Top-Toy á Íslandi. Viðskipti erlent 3.12.2018 11:19 Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. Erlent 1.12.2018 18:26 Flugvél Merkel þurfti að nauðlenda Angela Merkel Þýskalandskanslari mun missa af setningarhátíð leiðtogafundar G20-ríkjanna í Argentínu eftir að nauðlenda þurfti flugvél hennar skömmu eftir flugtak. Erlent 29.11.2018 23:26 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 37 ›
Evrópurisar setja forseta Venesúela afarkosti Enn þrengir að Nicolás Maduro og stjórn hans í landinu. Erlent 26.1.2019 14:13
Rúrik og Nathalia fóru saman á landsleikinn Eins og greint var frá í síðustu viku er að knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason er genginn út, beint í faðm brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Soliani. Lífið 21.1.2019 13:41
Minnsti hagvöxtur í Þýskalandi í fimm ár Hagvöxtur í Þýskalandi nam 1,5 prósentum á síðasta ári. Vöxturinn hefur ekki verið minni frá árinu 2013. Viðskipti erlent 15.1.2019 13:54
Leyniþjónustan sögð rannsaka þýskan hægriöfgaflokk Áhyggjur er af því að starfsemi Valkosts fyrir Þýskalands (AfD) stríði mögulega gegn þýsku stjórnarskránni. Erlent 15.1.2019 13:08
AfD kalla eftir útgöngu Þýskalands úr ESB Þýxit gæti verið í nánd en flokksmenn AfD samþykktu í dag að berjast fyrir útgöngu Þýskalands úr ESB verði kröfum AfD um endurbætur innan ESB ekki mætt. Erlent 13.1.2019 19:38
Dauðsföll og ringulreið í Þýskalandi og Austurríki vegna snjóþyngsla Hátt viðbúnaðarstig er nú á Alpasvæðum Þýskalands og Austurríkis vegna gríðarlegra snjóþyngsla en að minnsta kosti tólf hafa látist vegna veðursins. Erlent 11.1.2019 23:12
Fjórir fyrir rétt vegna ráns á 100 kílóa gullmynt í Berlín Mennirnir eru grunaðir um að hafa stolið, brætt og selt 100 kílóa gullmynd af safni í Berlín á vordögum 2017. Erlent 10.1.2019 23:05
Lögreglan dregur í efa lýsingu á árás á þýskan þingmann Þingmaður Valkosts fyrir Þýskalands hlaut alvarlega höfuðáverka en ekkert bendir til þess að hann hafi verið barinn þar sem hann lá í jörðinni eins og hann lýsti. Erlent 10.1.2019 07:33
Tvítugur maður handtekinn vegna birtingar persónuupplýsinga Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið tvítugan mann vegna þjófnaðar og birtingar persónuupplýsinga hundruð stjórnmálamanna þar í landi. Erlent 8.1.2019 10:22
Þingmaður þjóðernisflokks varð fyrir alvarlegri líkamsárás Frank Magnitz, þýskur þingmaður þjóðernisflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD), varð fyrir alvarlegri líkamsárás í miðborg þýsku borgarinnar Bremen í gær. Erlent 8.1.2019 08:37
Sjö látist í miklu fannfergi í Ölpunum Minnst sjö létust um helgina eftir mikið fannfergi í Alpafjöllum í Evrópu. Mikil hætta er á snjóflóðum í Austurríki, Þýskalandi og á Ítalíu. Erlent 7.1.2019 15:32
Táningur yfirheyrður í Þýskalandi vegna gagnalekans Nítján ára gamall karlmaður hefur verið yfirheyrður af lögreglu í tengslum við umfangsmikinn gagnaleka þar sem persónuupplýsingum þýskra stjórnmálamanna voru birtar á netinu. Erlent 7.1.2019 12:30
Vissu af gagnalekanum í Þýskalandi en létu lögreglu ekki vita Upplýsingaöryggisstofnun Þýskalands vissi af tölvuinnbrotum sem áttu sér stað í desember en lögreglan fékk ekki að vita af þeim fyrr en á föstudag. Erlent 5.1.2019 18:54
Stolnar persónuupplýsingar þýskra stjórnmálamanna birtar á netinu Angela Merkel er á meðal þeirra sem lenti í árás óþekktra tölvuþrjóta. Erlent 4.1.2019 11:26
Verðlaunablaðamaðurinn sem blekkti alla Sautján klukkutímum áður en Claas Relotius tók við þýsku blaðamannaverðlaununum fyrir umfjöllun ársins barst honum tölvupóstur. Tölvupósturinn var sendur aðfaranótt 3. desember 2018 en þá um kvöldið voru verðlaunin veitt. Erlent 3.1.2019 14:59
Skora á Þjóðverja að skila málverki sem nasistar stálu Stjórnendur Uffizi-listasafnsins í Flórens hafa skorað á þýsku ríkisstjórnina að aðstoða við að ná til baka málverki sem nasistar stálu í seinni heimsstyrjöldinni. Erlent 2.1.2019 14:23
Blaðamaður Spiegel safnaði fé til styrktar börnum á flótta en hirti það svo sjálfur Þýski blaðamaðurinn Claas Relotius, sem hefur viðurkennt að hafa falsað viðtöl og skáldað viðmælendur, virðist hafa svikið fé út úr lesendum. Erlent 22.12.2018 22:10
Verðlaunablaðamaður viðurkenndi að hafa skáldað fjölda frétta Der Spiegel hefur beðið lesendur sína afsökunar og segir að málið sé mikið áfall og lágpunktur í 70 ára sögu miðilsins. Erlent 19.12.2018 19:16
Enn leitað að árásarmanninum og þriðji látinn Lögreglan í Frakklandi leitar enn að Chérif Chekatt, sem grunaður er um að hafa skotið minnst þrjá til bana í árás á jólamarkaði í Strassborg á þriðjudaginn. Erlent 13.12.2018 13:26
Birta nafn og mynd af hinum grunaða í Strassborg Lögregla í Frakklandi hefur óskað eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á manninum sem skaut og drap tvo og særði fleiri á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi. Erlent 12.12.2018 21:59
25 slökkviliðsmenn börðust við tonn af súkkulaði Það var æði sérstakt útkallið sem slökkviliðsmenn í þýska bænum Werl fengu síðastliðinn mánudag. Tonn af fljótandi súkkulaði hafði sloppið úr súkkulaðitank Erlent 12.12.2018 14:05
Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. Erlent 12.12.2018 09:01
Pútín í skjalasafni Stasi Lögregluskírteini Vladímírs Pútín, forseta Rússlands, fannst í skjalasafni Stasi, leyniþjónustu Austur-Þýskalands. Erlent 11.12.2018 21:50
Söguleg stund þegar Angela Merkel steig úr formannsstól Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hélt í gær sína síðustu ræðu sem formaður Kristilegra demókrata. Hún mun þó áfram sitja sem kanslari til loka kjörtímabils. Merkel sagði flokkinn hafa breyst mikið í átján ára formannstíð hennar og að næsta formanns biðu erfið verkefni. Erlent 7.12.2018 20:30
Stærsti flokkur Þýskalands valdi sér nýjan formann Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og stærsti þingflokkur Þýskalands, kaus í dag nýjan formann. Nýi formaðurinn tekur við formannsembættinu af Merkel sem mun þó sitja sem kanslari út kjörtímabilið, eða til ársins 2021, í seinasta lagi. Erlent 7.12.2018 17:32
Merkel kom frjálslyndum viðhorfum til varnar í kveðjuræðu Í kveðjuræðu sinni sem leiðtogi Kristilegra demókrata varaði Angela Merkel við áskorunum framundan eins og loftslagsbreytingum og útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Erlent 7.12.2018 13:40
Vilja slaka á móttökukröfum Frakkar og Þjóðverjar leggja til að þau ríki Evrópusambandsins sem neita að taka á móti þeim fjölda flóttamanna sem kveðið er á um í samþykktum fái í staðinn að borga sig út úr samkomulaginu. Erlent 6.12.2018 21:24
Loka um hundrað verslunum á Norðurlöndum og Þýskalandi Ekki stendur til að loka verslunum Top-Toy á Íslandi. Viðskipti erlent 3.12.2018 11:19
Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. Erlent 1.12.2018 18:26
Flugvél Merkel þurfti að nauðlenda Angela Merkel Þýskalandskanslari mun missa af setningarhátíð leiðtogafundar G20-ríkjanna í Argentínu eftir að nauðlenda þurfti flugvél hennar skömmu eftir flugtak. Erlent 29.11.2018 23:26
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent