Landhelgisgæslan Leita á Hornströndum vegna mögulegra ummerkja um ísbjörn Leit stendur nú yfir á Hornströndum eftir að gönguhópur tilkynnti lögreglu á Vestfjörðum um ummerki eftir mögulegan ísbjörn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á Vestfjörðum á öðrum tímanum í nótt. Innlent 23.6.2021 02:26 Alvarlegt fjórhjólaslys í Borgarfirði Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann í dag sem hafði lent í fjórhjólaslysi í nágrenni Borgarness. Slysið var alvarlegt að sögn lögreglunnar á Vesturlandi. Innlent 17.6.2021 16:50 Sérsveitin kölluð út á sjó Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning þess efnis að báti hafi verið stolið í Kópavogshöfn. Innlent 11.6.2021 18:50 Bandarískir strandgæsluliðar í þjálfun við höfn í Reykjavík Tæplega tvö hundruð ungmenni eru í þjálfun til starfa hjá bandarísku strandgæslunni um borð í tæplega hundrað metra löngu seglskipi sem kom til hafnar í Reykjavík í morgun. Innlent 9.6.2021 22:28 Langþreyttir flugmenn Landhelgisgæslunnar Flugmenn Landhelgisgæslu Íslands hafa verið samningslausir í nærri eitt og hálft ár, eða frá árslokum 2019. Samninganefnd Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur gengið illa að fá fundi með samninganefnd ríkisins og er kjarasamningurinn nú kominn á borð ríkissáttasemjara. Skoðun 2.6.2021 12:01 Stórbrotnar myndir af æfingu Gæslunnar á Reykjanesi Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar æfði fjallabjörgun í nágrenni eldgossins í Geldingadal á dögunum. Lífið 31.5.2021 15:10 Flutti útivistarmann frá Vestfjörðum og á Landspítala Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að flytja útivistarmann frá Vestfjörðum og á Landspítalann á öðrum tímanum í dag. Innlent 30.5.2021 16:11 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð til vegna slyss á Mýrdalsjökli Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti slasaðan vélsleðamann á Landspítalann í Fossvogi á öðrum tímanum en ekki liggur fyrir hvort hann sé alvarlega slasaður. Innlent 24.5.2021 13:48 Ný slökkviskjóla tekin í gagnið Landhelgisgæslan keypti nýja slökkviskjólu frá Kanada eftir að skjóla gæslunnar eyðilagðist við slökkvistörf í Heiðmörk á dögunum. Innlent 22.5.2021 11:07 Gæslan samþykkti tillögu Áslaugar og metur fimm tilboð Nýlega efndu Ríkiskaup og Landhelgisgæsla Íslands til útboðs vegna kaupa á nýju varðskipi sem ljóst er að mun fá nafnið Freyja. Fimm tilboð bárust að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Innlent 20.5.2021 10:37 Slökktu gróðureld sem kviknaði út frá slípirokk í Grímsnesi Slökkviliðsmenn af Suðurlandi náðu að slökkva fljótt í gróðureldi sem kviknaði nærri Búrfelli í Grímsnesi í dag. Hættustigi vegna gróðurelda er nú í gildi allt frá Eyjafjöllum vestur að Breiðafirði og meðferð á opnum eldi bönnuð. Innlent 11.5.2021 12:09 TF-GNA komin til landsins TF-GNA, nýjasta björgunarþyrla þjóðarinnar, lenti á Reykjavíkurflugvelli á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Vélin var ferjuð í nokkrum áföngum frá Stafangri í Noregi með viðkomu á Hjaltlandseyjum, Færeyjum og Egilsstöðum áður en Gná komst loks í heimahöfn í Reykjavík. Innlent 5.5.2021 07:52 Einkaflugvél hlekktist á við lendingu á Blönduósi Engan sakaði þegar lítil flugvél hlekktist á við lendingu nærri flugvellinum á Blönduósi. Tveir voru um borð í flugvélinni. Innlent 4.5.2021 20:58 Um fimmtíu manns berjast við meiriháttar sinubruna í Heiðmörk sem teygir sig í austurátt Allt tiltækt lið slökkviliðs, þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitarfólk hefur sinnt illviðráðanlegum sinubruna í Heiðmörk síðan rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Samkvæmt slökkviliðinu er bruninn að færast í aukana og teygir sig í austurátt. Innlent 4.5.2021 16:06 Þyrla Gæslunnar aðstoðar við slökkvistarf Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðaði í gærkvöldi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins við að hafa hemil á gróðureldi við Búrfellsgjá við Helgafell. Þar hljóp eldur í mosa og erfitt var að koma slökkvibifreið á staðinn og því takmarkaður slökkvibúnaður meðferðis. Innlent 3.5.2021 07:38 Kolbeinsey nú tuttugu metrar frá vestri til austurs Fjarlægðin milli vestur- og austurodda Kolbeinseyjar er nú um tuttugu metrar. Frá norðri til suðurs er eyjan nú 14,5 metrar. Innlent 27.4.2021 15:14 Þyrla Gæslunnar sótti konu á gosstöðvarnar í nótt Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í nótt til að sækja konu á gosstöðvarnar í Geldingadölum. Hún hafði orðið viðskila við hóp sem hún var í laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. Innlent 21.4.2021 08:08 Fiskibátur strandaði í Krossavík Fiskibátur á netaveiðum með tvo um borð strandaði í Krossavík, austan við Reykjanestá, í hádeginu í dag. Innlent 13.4.2021 13:50 Þyrla Gæslunnar sótti veikan mann að gosstöðvum Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti fyrr í kvöld miðaldra karlmann sem missti meðvitund eftir að hafa gengið að eldgosinu í Fagradalsfjalli. Hann var kominn niður frá gosstöðvunum og var á bílastæðinu á svæðinu þegar hann féll niður. Innlent 10.4.2021 23:05 Vélsleðaslys við Hrafntinnusker Vélsleðamaður slasaðist við Hrafntinnusker nú laust eftir hádegi í dag. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út og flutti manninn á Landspítalann. Innlent 30.3.2021 16:15 Þyrla kölluð að gosstöðvunum vegna konu sem slasaðist Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út að Geldingadölum vegna slasaðrar konu við gosstöðvarnar. Innlent 29.3.2021 20:02 Þyrla Gæslunnar kölluð út til leitar Lögreglan á Suðurnesjum óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar upp úr klukkan hálfátta í morgun til að aðstoða við leit að fólki í nágrenni gosstöðvanna í Geldingadal. Innlent 22.3.2021 08:38 Tvennt flutt með þyrlu á Landspítalann eftir bílveltu Umferðarslys varð á Skaftártunguvegi við Fagradal síðdegis í dag, skammt frá Kirkjubæjarklaustri, þegar bíll valt. Ökumaður bílsins og farþegi voru flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Innlent 21.3.2021 19:01 Vonar að næsta skáldsaga Sigríðar Hagalín fái titilinn „Endalaus hamingja“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands flug yfir gosstöðvarnar í Geldingadal með þyrlu Landhelgisgæslunnar í hádeginu í dag. Hann segist ekki áður hafa séð eldgos úr nálægð og vonar að þeir sem leggi leið sína að eldgosinu fari í einu og öllu varlega. Um sögulegt eldgos sé að ræða. Innlent 21.3.2021 14:17 Sjáðu eldgosið úr þyrlu Landhelgisgæslunnar Myndbönd frá Landhelgisgæslunni sýna vel eldgosið sem nú er í gangi í Geldingadal við Fagradalsfjall. Hraun spýtist upp úr sprungunni á nokkrum stöðum og glóandi hrauntungur renna frá sprungunni í tvær áttir. Innlent 20.3.2021 00:36 Líklegast að skaðvaldurinn hafi verið rekaviðardrumbur Betur fór en á horfðist þegar leki kom að farþegabátnum Bjarma á fimmta tímanum í gær. Tökulið breska ríkisútvarpsins BBC, sem var í bátnum, var híft um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í varúðarskyni í gærkvöldi. Eigandi bátsins segir engan bilbug á hópnum en hann fékk engu að síður áfallahjálp. Talið er að báturinn hafi keyrt á rekaviðardrumb. Innlent 17.3.2021 14:25 Tökumenn BBC um borð í vélarvana bát á Hornströndum Farþegar um borð í farþegabáti sem lak og varð vélarvana á fimmta tímanum norður af Hornströndum voru hluti af tökuliði á vegum breska ríkisútvarpsins BBC. Innlent 16.3.2021 20:54 Tvö björgunarskip og TF-EIR kölluð út vegna vélarvana báts Rétt upp úr klukkan fjögur í dag voru tvö björgunarskip og TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, kölluð út vegna vélarvana báts. Átta eru um borð en báturinn er staddur í nágrenni Hlöðuvíkur á Hornströndum. Innlent 16.3.2021 17:04 „Gengur ekki að spila svona með mannslíf” Bæjarstjóri Vesturbyggðar segir bilun farþegaferjunnar Baldurs í gær hafa verið kornið sem fyllti mælinn. Óboðlegt sé að spila með mannslíf með þessum hætti og kallar eftir tafarlausum úrbótum. Farþegi um borð segir fólk hafa orðið óttaslegið en sé komið með nóg af aðgerðarleysi. Innlent 12.3.2021 20:30 Baldur kominn í höfn í Stykkishólmi Breiðafjarðarferjan Baldur er komin í höfn í Stykkishólmi. Þar lenti hún skömmu fyrir klukkan tvö í dag eftir að hafa orðið vélarvana á Breiðafirði síðdegis í gær. Innlent 12.3.2021 13:31 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 30 ›
Leita á Hornströndum vegna mögulegra ummerkja um ísbjörn Leit stendur nú yfir á Hornströndum eftir að gönguhópur tilkynnti lögreglu á Vestfjörðum um ummerki eftir mögulegan ísbjörn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á Vestfjörðum á öðrum tímanum í nótt. Innlent 23.6.2021 02:26
Alvarlegt fjórhjólaslys í Borgarfirði Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann í dag sem hafði lent í fjórhjólaslysi í nágrenni Borgarness. Slysið var alvarlegt að sögn lögreglunnar á Vesturlandi. Innlent 17.6.2021 16:50
Sérsveitin kölluð út á sjó Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning þess efnis að báti hafi verið stolið í Kópavogshöfn. Innlent 11.6.2021 18:50
Bandarískir strandgæsluliðar í þjálfun við höfn í Reykjavík Tæplega tvö hundruð ungmenni eru í þjálfun til starfa hjá bandarísku strandgæslunni um borð í tæplega hundrað metra löngu seglskipi sem kom til hafnar í Reykjavík í morgun. Innlent 9.6.2021 22:28
Langþreyttir flugmenn Landhelgisgæslunnar Flugmenn Landhelgisgæslu Íslands hafa verið samningslausir í nærri eitt og hálft ár, eða frá árslokum 2019. Samninganefnd Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur gengið illa að fá fundi með samninganefnd ríkisins og er kjarasamningurinn nú kominn á borð ríkissáttasemjara. Skoðun 2.6.2021 12:01
Stórbrotnar myndir af æfingu Gæslunnar á Reykjanesi Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar æfði fjallabjörgun í nágrenni eldgossins í Geldingadal á dögunum. Lífið 31.5.2021 15:10
Flutti útivistarmann frá Vestfjörðum og á Landspítala Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að flytja útivistarmann frá Vestfjörðum og á Landspítalann á öðrum tímanum í dag. Innlent 30.5.2021 16:11
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð til vegna slyss á Mýrdalsjökli Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti slasaðan vélsleðamann á Landspítalann í Fossvogi á öðrum tímanum en ekki liggur fyrir hvort hann sé alvarlega slasaður. Innlent 24.5.2021 13:48
Ný slökkviskjóla tekin í gagnið Landhelgisgæslan keypti nýja slökkviskjólu frá Kanada eftir að skjóla gæslunnar eyðilagðist við slökkvistörf í Heiðmörk á dögunum. Innlent 22.5.2021 11:07
Gæslan samþykkti tillögu Áslaugar og metur fimm tilboð Nýlega efndu Ríkiskaup og Landhelgisgæsla Íslands til útboðs vegna kaupa á nýju varðskipi sem ljóst er að mun fá nafnið Freyja. Fimm tilboð bárust að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Innlent 20.5.2021 10:37
Slökktu gróðureld sem kviknaði út frá slípirokk í Grímsnesi Slökkviliðsmenn af Suðurlandi náðu að slökkva fljótt í gróðureldi sem kviknaði nærri Búrfelli í Grímsnesi í dag. Hættustigi vegna gróðurelda er nú í gildi allt frá Eyjafjöllum vestur að Breiðafirði og meðferð á opnum eldi bönnuð. Innlent 11.5.2021 12:09
TF-GNA komin til landsins TF-GNA, nýjasta björgunarþyrla þjóðarinnar, lenti á Reykjavíkurflugvelli á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Vélin var ferjuð í nokkrum áföngum frá Stafangri í Noregi með viðkomu á Hjaltlandseyjum, Færeyjum og Egilsstöðum áður en Gná komst loks í heimahöfn í Reykjavík. Innlent 5.5.2021 07:52
Einkaflugvél hlekktist á við lendingu á Blönduósi Engan sakaði þegar lítil flugvél hlekktist á við lendingu nærri flugvellinum á Blönduósi. Tveir voru um borð í flugvélinni. Innlent 4.5.2021 20:58
Um fimmtíu manns berjast við meiriháttar sinubruna í Heiðmörk sem teygir sig í austurátt Allt tiltækt lið slökkviliðs, þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitarfólk hefur sinnt illviðráðanlegum sinubruna í Heiðmörk síðan rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Samkvæmt slökkviliðinu er bruninn að færast í aukana og teygir sig í austurátt. Innlent 4.5.2021 16:06
Þyrla Gæslunnar aðstoðar við slökkvistarf Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðaði í gærkvöldi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins við að hafa hemil á gróðureldi við Búrfellsgjá við Helgafell. Þar hljóp eldur í mosa og erfitt var að koma slökkvibifreið á staðinn og því takmarkaður slökkvibúnaður meðferðis. Innlent 3.5.2021 07:38
Kolbeinsey nú tuttugu metrar frá vestri til austurs Fjarlægðin milli vestur- og austurodda Kolbeinseyjar er nú um tuttugu metrar. Frá norðri til suðurs er eyjan nú 14,5 metrar. Innlent 27.4.2021 15:14
Þyrla Gæslunnar sótti konu á gosstöðvarnar í nótt Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í nótt til að sækja konu á gosstöðvarnar í Geldingadölum. Hún hafði orðið viðskila við hóp sem hún var í laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. Innlent 21.4.2021 08:08
Fiskibátur strandaði í Krossavík Fiskibátur á netaveiðum með tvo um borð strandaði í Krossavík, austan við Reykjanestá, í hádeginu í dag. Innlent 13.4.2021 13:50
Þyrla Gæslunnar sótti veikan mann að gosstöðvum Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti fyrr í kvöld miðaldra karlmann sem missti meðvitund eftir að hafa gengið að eldgosinu í Fagradalsfjalli. Hann var kominn niður frá gosstöðvunum og var á bílastæðinu á svæðinu þegar hann féll niður. Innlent 10.4.2021 23:05
Vélsleðaslys við Hrafntinnusker Vélsleðamaður slasaðist við Hrafntinnusker nú laust eftir hádegi í dag. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út og flutti manninn á Landspítalann. Innlent 30.3.2021 16:15
Þyrla kölluð að gosstöðvunum vegna konu sem slasaðist Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út að Geldingadölum vegna slasaðrar konu við gosstöðvarnar. Innlent 29.3.2021 20:02
Þyrla Gæslunnar kölluð út til leitar Lögreglan á Suðurnesjum óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar upp úr klukkan hálfátta í morgun til að aðstoða við leit að fólki í nágrenni gosstöðvanna í Geldingadal. Innlent 22.3.2021 08:38
Tvennt flutt með þyrlu á Landspítalann eftir bílveltu Umferðarslys varð á Skaftártunguvegi við Fagradal síðdegis í dag, skammt frá Kirkjubæjarklaustri, þegar bíll valt. Ökumaður bílsins og farþegi voru flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Innlent 21.3.2021 19:01
Vonar að næsta skáldsaga Sigríðar Hagalín fái titilinn „Endalaus hamingja“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands flug yfir gosstöðvarnar í Geldingadal með þyrlu Landhelgisgæslunnar í hádeginu í dag. Hann segist ekki áður hafa séð eldgos úr nálægð og vonar að þeir sem leggi leið sína að eldgosinu fari í einu og öllu varlega. Um sögulegt eldgos sé að ræða. Innlent 21.3.2021 14:17
Sjáðu eldgosið úr þyrlu Landhelgisgæslunnar Myndbönd frá Landhelgisgæslunni sýna vel eldgosið sem nú er í gangi í Geldingadal við Fagradalsfjall. Hraun spýtist upp úr sprungunni á nokkrum stöðum og glóandi hrauntungur renna frá sprungunni í tvær áttir. Innlent 20.3.2021 00:36
Líklegast að skaðvaldurinn hafi verið rekaviðardrumbur Betur fór en á horfðist þegar leki kom að farþegabátnum Bjarma á fimmta tímanum í gær. Tökulið breska ríkisútvarpsins BBC, sem var í bátnum, var híft um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í varúðarskyni í gærkvöldi. Eigandi bátsins segir engan bilbug á hópnum en hann fékk engu að síður áfallahjálp. Talið er að báturinn hafi keyrt á rekaviðardrumb. Innlent 17.3.2021 14:25
Tökumenn BBC um borð í vélarvana bát á Hornströndum Farþegar um borð í farþegabáti sem lak og varð vélarvana á fimmta tímanum norður af Hornströndum voru hluti af tökuliði á vegum breska ríkisútvarpsins BBC. Innlent 16.3.2021 20:54
Tvö björgunarskip og TF-EIR kölluð út vegna vélarvana báts Rétt upp úr klukkan fjögur í dag voru tvö björgunarskip og TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, kölluð út vegna vélarvana báts. Átta eru um borð en báturinn er staddur í nágrenni Hlöðuvíkur á Hornströndum. Innlent 16.3.2021 17:04
„Gengur ekki að spila svona með mannslíf” Bæjarstjóri Vesturbyggðar segir bilun farþegaferjunnar Baldurs í gær hafa verið kornið sem fyllti mælinn. Óboðlegt sé að spila með mannslíf með þessum hætti og kallar eftir tafarlausum úrbótum. Farþegi um borð segir fólk hafa orðið óttaslegið en sé komið með nóg af aðgerðarleysi. Innlent 12.3.2021 20:30
Baldur kominn í höfn í Stykkishólmi Breiðafjarðarferjan Baldur er komin í höfn í Stykkishólmi. Þar lenti hún skömmu fyrir klukkan tvö í dag eftir að hafa orðið vélarvana á Breiðafirði síðdegis í gær. Innlent 12.3.2021 13:31