Andlát

Fréttamynd

Skapari Nágranna látinn

Höfundur áströlsku sápuóperunnar geysivinsælu, Nágrannar eða Neighbours, Reg Watson er látinn 93 ára að aldri.

Lífið
Fréttamynd

Ginger Baker látinn

Trommarinn Ginger Baker, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Cream, er látinn.

Erlent
Fréttamynd

Einar Bragi fallinn frá

Einar Bragi Bragason, tónlistarmaður, skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar og einn stofnenda hljómsveitarinnar Stjórnarinnar, er fallinn frá 54 ára gamall.

Innlent
Fréttamynd

Ráðhúskötturinn Emil er allur

Samkvæmt tilkynningu á Facebooksíðu Reykjavíkurborgar lenti hann í slysi þann 10. september síðastliðinn og kom illa leikinn í Ráðhúsið.

Lífið
Fréttamynd

Víðismenn minnast Grétars Einarssonar

Knattspyrnufélagið Víðir úr Garði minnist í dag markahæsta leikmanns félagsins í efstu deild frá upphafi en Grétar Einarsson féll frá 16. september eftir harða en skammvinna baráttu við alvarleg veikindi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Heimsmethafi látinn

Rudi Gutendorf, þjálfarinn sem á heimsmetið í heimsmetabók Guinness fyrir að þjálfa 55 lið í 32 löndum, er látinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Bjarni Kristjánsson rektor látinn

Bjarni Kristjánsson, fyrrverandi rektor Tækniskólans, lést síðastliðinn föstudag á hjúkunarheimilinu Sóltúni. Bjarni var níræður. Mbl.is greinir frá.

Innlent