Sameinuðu þjóðirnar

Fréttamynd

Ursula von der Leyen styður þjóðar­morð!

Ursulu von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins er boðið til Íslands meðan þjóðarmorð stendur á Gaza. Hún hefur lýst því yfir að Ísrael fylgi sömu gildum og Evrópa, hún segir frelsi Ísraels vera frelsi Evrópu og hún segir að Ísrael sé að verja sig. Ursula styður þjóðarmorðið.

Skoðun
Fréttamynd

Er Ísrael enn­þá út­valin þjóð Guðs?

Þann 25.06.2025 birti Helen Ólafsdóttir, öryggisráðgjafi hjá SÞ, grein varðandi viðvarandi stríðsátök í heiminum, allt frá Írak til Gaza. Niðurlag greinarinnar er verðugt: „Þetta er ákall um skynsemi og mannúðlegri utanríkisstefnu – stefnu sem byggir á siðferðilegri ábyrgð, vernd alþjóðalaga og raunverulegum hagsmunum friðar og stöðugleika.“

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land gjald­þrota vegna fatlaðs fólks?

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) snýst um mannréttindi. ÖBÍ réttindasamtök vilja enn einu sinni ítreka að SRFF er ekki félagsþjónustu- eða velferðarsamningur, þótt annað mætti skilja af umræðum undanfarinna vikna innan og utan veggja Alþingis. Hafa ber í huga að með lögfestingu er sveitarfélögum landsins ekki falin ný verkefni umfram þau sem þegar hafa verið fest í landslög.

Skoðun
Fréttamynd

Björgunar­leiðangur fyrir Heims­mark­miðin

Í þessum mánuði munu leiðtogar koma saman í Sevilla á Spáni til að taka þátt í björgunarleiðangri. Honum er ætlað að að hjálpa til við að lagfæra fjárfestingar heimsins í sjálfbærri þróun.

Skoðun
Fréttamynd

Á­hyggju­efni ef raddir kvenna hætti að heyrast í þróunar­að­stoð

Ný könnun leiðir í ljós að nær helmingur kvennasamtaka sem styðja konur í neyð gæti neyðst til að hætta starfsemi innan sex mánaða. Ástæðan er alþjóðlegur niðurskurður í fjárstuðningi til mannúðaraðstoðar. Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi, segir stöðuna grafalvarlega.

Innlent
Fréttamynd

Ómetan­legt að koma skila­boðum sinnar kyn­slóðar á fram­færi á svo stórum við­burði

Fimm íslensk ungmenni eru aðalhlutverki í myndbandi sem var sýnt í Osaka í Japan í dag áður en Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, flutti ræðu á Heimssýningunni sem þar fer nú fram. Í myndbandinu deila ungmennin sýn sinni á frið, jafnrétti, sjálfbærni og framtíð samfélagsins, með áherslu á að rödd ungs fólks skipti máli í alþjóðlegri umræðu.

Innlent
Fréttamynd

Dreifing hjálpar­gagna enn ekki hafin

Sameinuðu þjóðirnar segja að dreifing hjálpargagna sé enn ekki hafin.  Ísraelar segja að tæplega hundrað flutningabílar hafi komið inn á svæðið síðustu tvo dagana og að þeir hafi innihaldið matvæli, barnamat, lyf og lækningatæki.

Erlent
Fréttamynd

Hætta við­ræðum við Ísrael og boða að­gerðir

Ríkisstjórn Bretlands hefur tilkynnt að viðræðum við Ísraela um fríverslunarsamning yrði hætt. Er það vegna „grimmilegra“ aðgerða Ísraela á Gasaströndinni, þar sem neyðaraðstoð eins og matvælum, vatni og lyfjum hefur ekki verið hleypt inn í ellefu vikur. Sendiherra Ísrael í Bretlandi var einnig kallaður á teppið.

Erlent
Fréttamynd

Ísraelsk stjórn­völd segjast ætla að hleypa hjálpar­gögnum á Gasa

Ísraelsk stjórnvöld segja að nú standi til að hleypa ákveðnu magni af hjálpargögnum inn á Gasa svæðið eftir ellefu vikna herkví sem hefur ýtt svæðinu á barm hungursneyðar. Netanjahú forsætisráðherra segir að hungusneyð á svæðinu myndi gera hernum erfiðara fyrir í sókninni inn á svæðið sem nú er hafin.

Erlent
Fréttamynd

Tugir sagðir liggja í valnum eftir loft­á­rásir

Tugir eru sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Ísraela í norðurhluta Gasastrandarinnar í gærkvöldi og í nótt. Forsvarsmenn indónesíska sjúkrahússins segja að minnsta kosti 22 börn og fimmtán konur meðal þeirra sem dóu.

Erlent
Fréttamynd

Stórá­fangi í réttinda­baráttu fatlaðs fólks

Við hjá ÖBÍ réttindasamtökum fögnum því innilega að frumvarp um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) hafi verið lagt fyrir á Alþingi. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, mælti fyrir frumvarpinu í þingsal í dag.

Skoðun
Fréttamynd

Úlfurinn gerður að fjárhirði

Sádi-Arabía gegnir nú formennsku í kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna, en 69. lota nefndarinnar hófst á dögunum. Skipunin hefur vakið upp háværa umræðu og gagnrýni um allan heim, m.a. frá kvenréttindafrömuðum.

Skoðun
Fréttamynd

Vertu með­byr mann­úðar

Skjótt skipast veður í lofti. Á undrastuttum tíma hafa heimsmálin gerbreyst og mannkynssagan virðist skrifa sig fyrir augunum á okkur. Daglega dynja á okkur fréttir sem eru svo sláandi að einu mögulegu viðbrögðin virðast hneykslan, vanmáttur eða meðvitað sinnuleysi. Þetta er svo skelfilegt – en hvað get ég gert?

Skoðun
Fréttamynd

Saka Ísraela um kerfis­bundin mann­réttinda­brot

Sérfræðingar mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna hafa sakað Ísraela um umfangsmikil og kerfisbundin mannréttindabrot gegn Palestínumönnum, og þar á meðal kynferðisofbeldi, frá 7. október 2023. Markmiðið sé að undiroka og stjórna palestínsku þjóðinni.

Erlent
Fréttamynd

Óður til Græn­lands

„Getur þú ímyndað þér að þurfa alltaf að tala annað tungumál á fundum sem skipta einhverju raunverulegu máli í þínu eigin heimalandi?“ spurði grænlensk samstarfskona mig fyrir nokkrum árum og vísaði hér til dönsku. „Þú upplifir að þú sért óæðri á einhvern hátt, þó að það sé kannski ekki ætlunin, þá seytlast sú tilfinning smátt og smátt inn.“

Skoðun