Gjaldþrot

Fréttamynd

Segir banka á eftir sér og Björk

Jónas Freydal, eigandi íshellaskoðunarfyrirtækisins Goecco, kennir valdaklíkum og bönkum um að hafa komið rekstri Goecco á kné. Þetta kemur fram í tölvupósti Jónasar til viðskiptavina. Hann segir bankana á eftir einstaklingum sem dirfist að hafa skoðanir, líkt og Björk og Sigur Rós.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

2,3 milljarða króna þrot verktaka

Fyrirtækið KNH ehf. var umsvifamikið á árunum fyrir efnahagshrun og kom að því að reisa snjóflóðavarnir á Ísa- firði og Bíldudal. Stærsti verkkaupi fyrirtækisins var Vegagerðin.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Skiptastjóri hefur fengið 66,5 milljónir

Sveinn Andri Sveinsson lögmaður fékk að meðaltali fjórar milljónir króna á mánuði í fyrra vegna starfa sinna fyrir þrotabú heildverslunar Eggerts Kristjánssonar. Hann segir að mikil vinna hafi farið í að rannsaka málið.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kostur tekinn til gjald­þrota­skipta

Matvöruverslunin Kostur, sem hætti rekstri í desember síðastliðnum, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Arnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður á LEX, var skipaður skiptastjóri í þrotabúinu í síðustu viku.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Subway greiði þrotabúi fimmtán milljónir

Stjarnan, félag sem á og rekur matsölustaði Subway hér á landi, hefur verið dæmt til þess að greiða þrotabúi EK1923, áður Eggert Kristjánsson hf., tæpar fimmtán milljónir kr. en dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á milli jóla og nýárs.

Viðskipti innlent