Þjóðadeild karla í fótbolta

Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Ís­land mætir vonandi Tyrkjum

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld og freistar þess að halda áfram góðu gengi sinni í heimaleikjum gegn Tyrkjum. Leikurinn er í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.

Fótbolti
Fréttamynd

Fóru illa með Haaland og fé­laga

Mikil spenna er í riðli þrjú í B-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta eftir 5-1 risasigur Austurríkis gegn Noregi í kvöld, og 1-0 útisigur Slóveníu gegn Kasakstan.

Fótbolti
Fréttamynd

Heimir vill írskan Aron Einar

Heimir Hallgrímsson hefur kallað eftir því að lærisveinar sínir í írska landsliðinu í fótbolta séu meiri stríðsmenn, og fái mótherjana til að hata að spila við Írland. Hann vilji karaktera eins og Aron Einar Gunnarsson.

Fótbolti
Fréttamynd

Skelfi­leg mis­tök Kellehers og tap hjá Heimi

Írar unnu sinn fyrsta sigur undir stjórn Heimis Hallgrímssonar þegar þeir lögðu Finna að velli á fimmtudaginn en þeir urðu að sætta sig við 2-0 tap gegn Grikkjum í Aþenu í kvöld, í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

KSÍ vildi fá Albert sem bað um hvíld

Åge Hareide sagði á blaðamannafundi fyrir landsleik Íslands og Tyrklands á morgun að KSÍ hefði rætt við Albert Guðmundsson um að koma til liðs við landsliðshópinn fyrir leikinn annað kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Heimir minntist Baldock

Heimir Hallgrímsson minntist knattspyrnumannsins George Baldock á blaðamannafundi fyrir leik Írlands og Grikklands í Þjóðadeildinni á morgun. Baldock lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2012.

Fótbolti
Fréttamynd

Hareide kallar Sæ­var Atla inn

Åge Hareide landsliðsþjálfari karla í fótbolta hefur bætt sóknarmanninum Sævari Atla Magnússyni í hópinn sem mætir Tyrklandi á mánudagskvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Bella­my skammaði blaða­menn eftir leik

Craig Bellamy þjálfari landsliðs Wales var ekki alls kostar sáttur með þá bresku blaðamenn sem mættir voru á blaðamannfund eftir jafntefli Íslands og Wales í gær. Bellamy hrósaði íslenska liðinu í hástert á fundinum.

Fótbolti
Fréttamynd

„Við munum læra margt af þessu“

„Þið pressuðuð bara hærra,“ sagði Craig Bellamy, þjálfari Wales, aðspurður hverju íslenska liðið hefði breytt í hálfleik til að snúa leiknum sér í vil. Wales var tveimur mörkum yfir og hafði verið mun hættulegri aðilinn þegar flautað var til hálfleiks, en Ísland jafnaði leikinn og komst grátlega nálægt því að setja sigurmarkið undir lokin.

Fótbolti