Japan

Fréttamynd

Keypti 278 kílóa túnfisk á yfir þrjár milljónir dala

Kiyoshi Kimura, japanskur veitingahúsaeigandi og túnfiskkonungur hreppti hnossið í fyrsta sjávarfangsuppboði ársins í Tókíó. Hnossið var í þetta sinn risavaxinn túnfiskur og þurfti Kimura heldur betur að leita í vasa sína til þess að tryggja sér flykkið.

Erlent
Fréttamynd

Tveir líflátnir með hengingu í Japan

Alls hafa því fimmtán manns verið teknir af lífi í landinu á árinu og er fjöldinn sá næsthæsti frá því að tölur um líflátna voru gerðar opinberar árið 1998.

Erlent
Fréttamynd

„Ákvörðun sjálfstæðs fullvalda ríkis“

Stjórnvöld í Japan ætla að segja sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu og hefja hvalveiðar í atvinnuskyni í japanskri lögsögu næsta sumar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir ákvörðun Japana ekki setja neitt fordæmi fyrir Ísland. Ákvörðunin hefur verið fordæmd úr ýmsum áttum.

Innlent
Fréttamynd

Vill dýpka samband Íslands og Japans

Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, er staddur á Íslandi vegna Arctic Circle ráðstefnunnar. Hann ræðir við Fréttablaðið um samband ríkjanna, málefni norðurslóða, loftslagsbreytingar og ástandið á Kóreuskaga.

Erlent
Fréttamynd

#MeToo teygir sig til Japan

Yfirmaður í japanska fjármálaráðuneytinu hefur sagt starfi sínu lausu í kjölfar ásakana um að hafa áreitt fréttakonu kynferðislega. Blaðamannafélag Japan hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem fordæmdar eru starfsaðstæður margra kvenkyns félagsmanna.

Erlent
Fréttamynd

Lést Amelia Earhart í haldi Japana?

Gömul mynd sem fannst nýlega í Þjóðskjalasafni Bandaríkjanna er sögð gefa í skyn að frægasti kvenkyns flugmaður sögunnar, Amelia Earhart, hafi ekki dáið í flugslysi í Kyrrahafinu.

Erlent