Japan Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan lýsir yfir sakleysi Carlos Ghosn er ákærður fyrir fjármálamisferli. Hann neitar sök. Viðskipti erlent 8.1.2019 10:35 Setti upp keppni til að slá við stráknum sem vildi naggana Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa er nú þess heiðurs aðnótandi að eiga það tíst sem hefur verið oftast endurtíst (e. retweet). Með því sló hann við tísti bandarísks tánings sem bað um ársbirgðir af kjúklinganöggum árið 2017. Erlent 7.1.2019 11:09 Keypti 278 kílóa túnfisk á yfir þrjár milljónir dala Kiyoshi Kimura, japanskur veitingahúsaeigandi og túnfiskkonungur hreppti hnossið í fyrsta sjávarfangsuppboði ársins í Tókíó. Hnossið var í þetta sinn risavaxinn túnfiskur og þurfti Kimura heldur betur að leita í vasa sína til þess að tryggja sér flykkið. Erlent 5.1.2019 16:19 Bíl ekið á fólk í tískuhverfi í Tókýó Níu manns slösuðust, þar af einn alvarlega, þegar litlum sendiferðabíl var ekið á hóp fólks sem var að fagna áramótunum í tískuhverfinu Harajuku í Tókýó. Erlent 1.1.2019 09:15 Tveir líflátnir með hengingu í Japan Alls hafa því fimmtán manns verið teknir af lífi í landinu á árinu og er fjöldinn sá næsthæsti frá því að tölur um líflátna voru gerðar opinberar árið 1998. Erlent 27.12.2018 11:12 „Ákvörðun sjálfstæðs fullvalda ríkis“ Stjórnvöld í Japan ætla að segja sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu og hefja hvalveiðar í atvinnuskyni í japanskri lögsögu næsta sumar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir ákvörðun Japana ekki setja neitt fordæmi fyrir Ísland. Ákvörðunin hefur verið fordæmd úr ýmsum áttum. Innlent 26.12.2018 19:17 Segja skilið við Hvalveiðiráðið og hefja veiðar í sumar Japanska ríkisstjórnin segir sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu og veiðar hefjast í sumar. Erlent 26.12.2018 09:15 Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. Erlent 23.12.2018 18:42 Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. Erlent 23.12.2018 09:57 Mentis Cura semur við fyrirtæki í Japan Íslensk-norska heilbrigðistæknifyrirtækið Mentis Cura hefur undirritað samning við japanska fyrirtækið Nihon Medi-Physics um þróun og markaðssetningu á greiningartækni félagsins í Japan. Viðskipti innlent 20.12.2018 11:54 Japanir sagðir ætla að segja skilið við Alþjóðahvalveiðiráðið Japanskir fjölmiðlar segja að greint verði frá ákvörðuninni í lok mánaðar. Erlent 20.12.2018 08:27 Dagatal með Pútín selst eins og heitar lummur í Japan Svo virðist sem að Japanir séu sólgnir í dagatal með myndum af Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, ef marka má sölutölur verslunarinnar Loft. Viðskipti erlent 17.12.2018 09:00 Rúmlega 40 særðust í sprengingu í Japan Stór sprenging varð í dag á veitingastað í borginni Sapporo í norðurhluta Japans. 42 eru særðir, þar af einn alvarlega. Erlent 16.12.2018 14:15 Leit að fimm bandarískum landgönguliðum við Japan hætt Mennirnir hafa verið lýstir látnir eftir vikulanga leit. Erlent 11.12.2018 08:11 Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan ákærður fyrir fjármálamisferli Saksóknarar í Japan hafa ákært Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformann bílaframleiðandans Nissan, fyrir fjármálamisferli. Viðskipti erlent 10.12.2018 08:20 Herflugvélar skullu saman undan ströndum Japan Fimm bandarískra landgönguliða er saknað eftir að tvær herflugvélar skullu saman í Kyrrahafinu undan ströndum Japan í nótt. Erlent 6.12.2018 10:28 Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag Viðskipti erlent 20.11.2018 11:15 Stjórnandi Nissan grunaður um fjármálamisferli Stjórnarformaðurinn er sagður hafa vantalið tekjur sínar til að fela greiðslur sem hann fékk. Viðskipti erlent 19.11.2018 11:17 Sjálfsvígstíðni barna í Japan ekki verið hærri í þrjá áratugi Frá árinu 2016 til marsmánaðar á þessu ári höfðu 250 börn undir átján ára aldri framið sjálfsvíg. Flest barnanna voru á menntaskólaaldri. Erlent 5.11.2018 22:53 Vill dýpka samband Íslands og Japans Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, er staddur á Íslandi vegna Arctic Circle ráðstefnunnar. Hann ræðir við Fréttablaðið um samband ríkjanna, málefni norðurslóða, loftslagsbreytingar og ástandið á Kóreuskaga. Erlent 19.10.2018 09:00 Ákærð fyrir að ljúga til um gæði stáls Japanska stálframleiðslufyrirtækið Kobe Steel hefur verið ákært fyrir brot á samkeppnislögum. Viðskipti erlent 20.7.2018 07:02 #MeToo teygir sig til Japan Yfirmaður í japanska fjármálaráðuneytinu hefur sagt starfi sínu lausu í kjölfar ásakana um að hafa áreitt fréttakonu kynferðislega. Blaðamannafélag Japan hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem fordæmdar eru starfsaðstæður margra kvenkyns félagsmanna. Erlent 19.4.2018 09:57 Súmóhneykslið dregur dilk á eftir sér Hinn mikilsmetni súmóglímukappi Harumafuji hefur ákveðið að leggja Mawashi-beltið sitt á hilluna. Erlent 29.11.2017 08:01 Lést Amelia Earhart í haldi Japana? Gömul mynd sem fannst nýlega í Þjóðskjalasafni Bandaríkjanna er sögð gefa í skyn að frægasti kvenkyns flugmaður sögunnar, Amelia Earhart, hafi ekki dáið í flugslysi í Kyrrahafinu. Erlent 6.7.2017 10:34 Geislavirkni í Fukushima í hæstu hæðum Nýjar mælingar frá Fukushima-kjarnorkuverinu sýna geislun mun meiri en áður var gert ráð fyrir. Þetta gæti haft áhrif á frekari aðgerðir á svæðinu. Erlent 6.2.2017 22:19 « ‹ 13 14 15 16 ›
Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan lýsir yfir sakleysi Carlos Ghosn er ákærður fyrir fjármálamisferli. Hann neitar sök. Viðskipti erlent 8.1.2019 10:35
Setti upp keppni til að slá við stráknum sem vildi naggana Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa er nú þess heiðurs aðnótandi að eiga það tíst sem hefur verið oftast endurtíst (e. retweet). Með því sló hann við tísti bandarísks tánings sem bað um ársbirgðir af kjúklinganöggum árið 2017. Erlent 7.1.2019 11:09
Keypti 278 kílóa túnfisk á yfir þrjár milljónir dala Kiyoshi Kimura, japanskur veitingahúsaeigandi og túnfiskkonungur hreppti hnossið í fyrsta sjávarfangsuppboði ársins í Tókíó. Hnossið var í þetta sinn risavaxinn túnfiskur og þurfti Kimura heldur betur að leita í vasa sína til þess að tryggja sér flykkið. Erlent 5.1.2019 16:19
Bíl ekið á fólk í tískuhverfi í Tókýó Níu manns slösuðust, þar af einn alvarlega, þegar litlum sendiferðabíl var ekið á hóp fólks sem var að fagna áramótunum í tískuhverfinu Harajuku í Tókýó. Erlent 1.1.2019 09:15
Tveir líflátnir með hengingu í Japan Alls hafa því fimmtán manns verið teknir af lífi í landinu á árinu og er fjöldinn sá næsthæsti frá því að tölur um líflátna voru gerðar opinberar árið 1998. Erlent 27.12.2018 11:12
„Ákvörðun sjálfstæðs fullvalda ríkis“ Stjórnvöld í Japan ætla að segja sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu og hefja hvalveiðar í atvinnuskyni í japanskri lögsögu næsta sumar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir ákvörðun Japana ekki setja neitt fordæmi fyrir Ísland. Ákvörðunin hefur verið fordæmd úr ýmsum áttum. Innlent 26.12.2018 19:17
Segja skilið við Hvalveiðiráðið og hefja veiðar í sumar Japanska ríkisstjórnin segir sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu og veiðar hefjast í sumar. Erlent 26.12.2018 09:15
Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. Erlent 23.12.2018 18:42
Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. Erlent 23.12.2018 09:57
Mentis Cura semur við fyrirtæki í Japan Íslensk-norska heilbrigðistæknifyrirtækið Mentis Cura hefur undirritað samning við japanska fyrirtækið Nihon Medi-Physics um þróun og markaðssetningu á greiningartækni félagsins í Japan. Viðskipti innlent 20.12.2018 11:54
Japanir sagðir ætla að segja skilið við Alþjóðahvalveiðiráðið Japanskir fjölmiðlar segja að greint verði frá ákvörðuninni í lok mánaðar. Erlent 20.12.2018 08:27
Dagatal með Pútín selst eins og heitar lummur í Japan Svo virðist sem að Japanir séu sólgnir í dagatal með myndum af Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, ef marka má sölutölur verslunarinnar Loft. Viðskipti erlent 17.12.2018 09:00
Rúmlega 40 særðust í sprengingu í Japan Stór sprenging varð í dag á veitingastað í borginni Sapporo í norðurhluta Japans. 42 eru særðir, þar af einn alvarlega. Erlent 16.12.2018 14:15
Leit að fimm bandarískum landgönguliðum við Japan hætt Mennirnir hafa verið lýstir látnir eftir vikulanga leit. Erlent 11.12.2018 08:11
Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan ákærður fyrir fjármálamisferli Saksóknarar í Japan hafa ákært Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformann bílaframleiðandans Nissan, fyrir fjármálamisferli. Viðskipti erlent 10.12.2018 08:20
Herflugvélar skullu saman undan ströndum Japan Fimm bandarískra landgönguliða er saknað eftir að tvær herflugvélar skullu saman í Kyrrahafinu undan ströndum Japan í nótt. Erlent 6.12.2018 10:28
Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag Viðskipti erlent 20.11.2018 11:15
Stjórnandi Nissan grunaður um fjármálamisferli Stjórnarformaðurinn er sagður hafa vantalið tekjur sínar til að fela greiðslur sem hann fékk. Viðskipti erlent 19.11.2018 11:17
Sjálfsvígstíðni barna í Japan ekki verið hærri í þrjá áratugi Frá árinu 2016 til marsmánaðar á þessu ári höfðu 250 börn undir átján ára aldri framið sjálfsvíg. Flest barnanna voru á menntaskólaaldri. Erlent 5.11.2018 22:53
Vill dýpka samband Íslands og Japans Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, er staddur á Íslandi vegna Arctic Circle ráðstefnunnar. Hann ræðir við Fréttablaðið um samband ríkjanna, málefni norðurslóða, loftslagsbreytingar og ástandið á Kóreuskaga. Erlent 19.10.2018 09:00
Ákærð fyrir að ljúga til um gæði stáls Japanska stálframleiðslufyrirtækið Kobe Steel hefur verið ákært fyrir brot á samkeppnislögum. Viðskipti erlent 20.7.2018 07:02
#MeToo teygir sig til Japan Yfirmaður í japanska fjármálaráðuneytinu hefur sagt starfi sínu lausu í kjölfar ásakana um að hafa áreitt fréttakonu kynferðislega. Blaðamannafélag Japan hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem fordæmdar eru starfsaðstæður margra kvenkyns félagsmanna. Erlent 19.4.2018 09:57
Súmóhneykslið dregur dilk á eftir sér Hinn mikilsmetni súmóglímukappi Harumafuji hefur ákveðið að leggja Mawashi-beltið sitt á hilluna. Erlent 29.11.2017 08:01
Lést Amelia Earhart í haldi Japana? Gömul mynd sem fannst nýlega í Þjóðskjalasafni Bandaríkjanna er sögð gefa í skyn að frægasti kvenkyns flugmaður sögunnar, Amelia Earhart, hafi ekki dáið í flugslysi í Kyrrahafinu. Erlent 6.7.2017 10:34
Geislavirkni í Fukushima í hæstu hæðum Nýjar mælingar frá Fukushima-kjarnorkuverinu sýna geislun mun meiri en áður var gert ráð fyrir. Þetta gæti haft áhrif á frekari aðgerðir á svæðinu. Erlent 6.2.2017 22:19