Íran

Telja árásunum ekki ætlað að valda manntjóni
Margir forsvarsmanna herafla Bandaríkjanna telja að Íranir hafi passað sig að valda ekki manntjóni í árásum þeirra á tvær herstöðvar í Írak í nótt.

Gilda lög í vopnuðum átökum?
Þónokkuð hefur verið fjallað um orð Trump Bandaríkjaforseta um að hann hafi áætlanir um 52 írönsk skotmörk í hernaðarlegum aðgerðum, mörg þeirra mikilvæg í íranskri menningu.

Netanyahu segir að Ísrael muni svara fyrir sig
Ráðist Íranir á Ísrael, eins og þeir hafa hótað, munu Ísraelar svara fyrir sig og veita Íran þungt högg.

Erdogan og Pútín ræða spennu í Miðausturlöndum
Forsetarnir tveir eru einnig sagðir ætla að ræða frið í Líbíu þangað sem Tyrkir sendu herlið á dögunum.

Íranir segja aðgerðum lokið og vilja ekki stríð
Ayatollah Ali Khamenei segir Íran hafa veitt Bandaríkjunum löðrung í nótt.

63 Kanadamenn og tíu Svíar í hópi þeirra sem fórust
Farþegaflugvél Ukraine International Airlines fórst skömmu eftir flugtak í Teheran í morgun. 176 voru um borð.

Skjálfti 4,5 að stærð nærri írönsku kjarnorkuveri
Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa orðið nærri Bushehr-kjarnorkuverinu en haft er eftir írönskum ríkisfjölmiðlum að engar skemmdir hafi orðið á verinu.

Trump um árás Írana: Segir að enn sem komið er sé „allt í lagi“
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir "allt vera í góðu“ eftir að Íranir skutu eldflaugum á bandarískar herstöðvar í nótt. Forsetinn segir að verið sé að meta hvort að manntjón hafi orðið og eyðilegging, en að enn sem komið er væri ástandið í lagi.

Allir um borð í úkraínskri farþegaþotu fórust
Allir um borð fórust þegar úkraínsk farþegaþota af gerðinni Boeing 737-800 hrapaði rétt eftir flugtak frá flugvellinum í Teheran í Íran í nótt.

Íranir skjóta eldflaugum á herstöðvar Bandaríkjanna í Írak
Íranir hafa skotið eldflaugum á herstöð Bandaríkjanna, Al-Asad, í vesturhluta Írak.

Pútín heimsótti Sýrland og hitti Assad
Þetta er í annað skiptið sem forseti Rússlands heimsækir Sýrland þar sem rússneskir hermenn hafa tekið þátt í borgarastríðinu til að styðja Assad forseta frá árinu 2015.

Khamenei sagður vilja beinar aðgerðir gegn Bandaríkjunum
Burtséð frá öllum áróðri er óljóst hvernig, hvar og hvort mögulegar hefndaraðgerðir Íran fara fram.

Krefja yfirvöld svara um meðferð á fólki af írönskum ættum
Bandarískir ríkisborgarar af írönskum ættum voru stöðvaðir og yfirheyrðir tímunum saman á landamærum Bandaríkjanna og Kanada um helgina.

Tugir sagðir hafa troðist undir í jarðarför Soleimani
Minnst 35 eru sagðir látnir og tugir slasaðir eftir gífurlegan troðning við jarðarför Qassem Soleimani, íransks hershöfðingja Bandaríkin réðu af dögum í síðustu viku.

Skilgreinir bandaríska hermenn sem hryðjuverkamenn
Íranska þingið hefur samþykkt lagafrumvarp þar sem bandaríska varnarmálaráðuneytið og hermenn eru skilgreind sem "hryðjuverkamenn“.

Flykkjast til heimabæjar Soleimani
Gríðarlegur mannfjöldi kom saman í heimabæ Qasems Soleimani, íranska herforingjans sem ráðinn var af dögum í Bagdad í síðustu viku.

Segir Bandaríkjaher ekki á förum frá Írak
Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir það ekki rétt að Bandaríkjaher sé á förum frá Írak.

Eftirmaður Soleimani heitir því að reka Bandaríkin frá Miðausturlöndum
Talið er að hundruð þúsunda Írana hafi fylgt Soleimani herforingja til grafar í Teheran í dag.

Stendur við orð sín um árásir á menningarmannvirki
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stendur við hótanir sínar um að ráðast á staði og byggingar sem hafa mikið menningarlegt gildi í Íran, geri Íranir árásir á Bandaríkin.

Þúsundir komu saman vegna útfarar Soleimani
Gríðarlegur fjöldi kom saman í írönsku höfuðborginni í morgun þar sem útför herforingjans Qasem Soleimani fór fram en hann var ráðinn af dögum af Bandaríkjamönnum í Bagdad í síðustu viku.

Vonar að alþjóðasamfélagið hvetji til stillingar
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir stöðuna í Íran alvarlega.

Íranir ætla ekki að fylgja kjarnorkusamkomulaginu
Írönsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau muni ekki lengur framfylgja kjarnorkusamkomulaginu sem þau gerðu við vesturveldin, Rússar og Kínverjar árið 2015.

Beðið eftir hvað Íranar geri
Leiðtogi líbönsku Hezbollah-samtakanna, segir að bandarískar herstöðvar, herskip og hermenn séu réttlætanleg skotmörk eftir árásina á Soleimani og segir það nú forgangsmál að reka bandarískan herafla burtu úr heimshlutanum.

Ísraelskar borgir gætu verið á meðal skotmarka Írans
Fyrrverandi leiðtogi íranska byltingarvarðarins, segir að ísraelsku borgirnar Tel Aviv og Haifa gætu orðið skotmörk hefndarárása íranskra árása, í hefndarskyni fyrir vígið á Qassem Soleimani, háttsettum írönskum hershöfðingja sem féll í drónaárás Bandaríkjamanna í Írak.

Írakska þingið vill erlenda hermenn burt
Íraskir þingmenn samþykktu í dag ályktun þess efnis að kallað verði eftir því að erlendir hermenn sem dvalið hafa í landinu, yfirgefi Írak sem fyrst.

Segir ekki miklar líkur á stórfelldum hernaðaraðgerðum eftir dauða Solemani
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Bandaríkjaher hafa fimmtíu og tvö skotmörk í sigtinu í Íran ef stjórnvöld þar láti verða af hótunum sínum um að hefna dauða Qasim Solemani.

Segir að bandarískar herstöðvar og hermenn séu nú réttlætanleg skotmörk
Hassan Nasrallah, leiðtogi líbönsku Hezbollah-samtakanna, segir að bandarískar herstöðvar, herskip og hermenn séu réttlætanleg skotmörk eftir að háttsetti íranski hershöfðinginn Quassem Soleimani féll í drónaárás Bandaríkjamanna aðfaranótt föstudags.

Bresk herskip fylgja breskum skipum í Persaflóa
Skip breska sjóhersins hafa verið kölluð til viðveru í Persaflóa vegna ólgunnar sem myndast hefur eftir að Bandaríski herinn réð Íranska hershöfðingjann Qasem Soleimani af dögum.

Ráðist „hratt og harkalega“ á Íran ef Bandaríkin verða fyrir árás
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur varað við því að Bandaríkin hafi augun á 52 "skotmörkum“ í Íran og muni aðhafast "mjög hratt og mjög harkalega“ ef stjórnvöld í Íran komi til með að ráðast á Bandaríkjamenn eða annað sem gæti talist Bandaríkjamönnum mikilvægt.

Benda Írökum á að halda sig frá bandarískum herstöðvum
Leiðtogar Kataeb Hezbollah, harðlínusveitar írakska þjóðvarðarliðsins, hafa varað írakskar hersveitir við því að dvelja of nálægt bandarískum herstöðvum í Írak, frá og með eftirmiðdegi morgundagsins.