Lyf

Fréttamynd

Sidekick fær innspýtingu frá Novator

Novator og tengdir fjárfestar hafa aukið hlutafé SidekickHealth um 100 milljónir króna. Fyrirtækið hefur landað stórum samningum við alþjóðlega lyfjarisa. Stærri hlutafjáraukning áformuð undir lok árs.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sunnlensk hross dópuð af kannabis

Undarleg hegðun nokkurra hrossa á Suðurlandi hratt af stað rannsókn hjá MAST fyrir nokkrum árum. Þau titruðu en höfðu góða matarlyst. Eftir fyrirspurnir til bandarískra lækna kom í ljós að hrossin höfðu innbyrt kannabisplöntur.

Innlent
Fréttamynd

„Ég er alveg skíthrædd við þetta lyf“

Íslensk kona notaði "barbí-lyfið“ í þeim tilgangi að koma í veg fyrir sólarexem og bruna áður en hún fór til sólarlanda. Hún segist "skíthrædd“ við að nota lyfið en myndi nota það aftur ef hún væri að fara í sólríkt land.

Innlent
Fréttamynd

Tíunda hvert barn er sett á örvandi lyf

Tíunda hvert íslenskt barn á aldrinum 10-14 ára fékk ávísað örvandi lyfjum, eins og Ritalíni og Concerta í fyrra. Á síðustu tveimur árum hefur fjölgað um fjórtán prósent í hópnum og hefur hann aldrei verið stærri. Í Svíþjóð, þar sem næst mest er notað af lyfjunum, fengu nærri þrefalt færri börn ávísað lyfjunum.

Innlent