Persónuvernd Skóli braut persónuverndarlög við meðferð eineltismáls Grunnskóli braut gegn persónuverndarlögum þegar hann miðlaði viðkvæmum persónuupplýsingum um nemanda til ráðgjafafyrirtækis eftir að ákvörðun var tekin um að fyrirtækið kæmi ekki lengur að málinu. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Innlent 16.4.2021 00:01 Ólöglegt eftirlit á Akranesi Á Akranesi fer fram eftirlit með hraðakstri ökumanna. Slíkt eftirlit er auðvitað gott og blessað, enda mikilvægt að ökumenn keyri innan hraðamarka til að tryggja öryggi sitt og annarra vegfarenda. Eftirlitið á Akranesi fer þó fram með fremur athyglisverðum hætti. Skoðun 13.4.2021 12:01 Upplýsingar Íslendinga í stórum gagnaleka hjá Facebook Persónuupplýsingar 533 milljóna notenda Facebook frá 106 löndum hafa verið birtar á netinu. Í gögnunum má meðal annars finna nöfn, símanúmer, staðsetningagögn, fæðingardaga og netföng. Þar er ekki að finna lykilorð eða skilaboð. Erlent 4.4.2021 00:22 Persónuvernd tók stöðu með seljanda sem segir Bland.is hafa blekkt sig Rekstraraðila Bland.is var óheimilt að afla sér afla sér upplýsinga um heimilisfang seljenda og birta póstnúmer hans samhliða auglýsingu sem hann birti á söluvefnum. Viðskipti innlent 29.3.2021 12:55 Skráningarblöðin ekki til þess að búa til nýjan kúnnahóp Fyrirtækjum er ekki heimilt að óska eftir öðrum upplýsingum um viðskiptavini sína en lög og reglur gera ráð fyrir, að sögn Helgu Þórisdóttur, forstjóra Persónuverndar. Þeim sem sækja veitinga- eða matsölustaði er nú gert að fylla út sérstök skráningarblöð með helstu persónuupplýsingum samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra en það er til þess að flýta fyrir smitrakningu ef smit greinast. Viðskipti innlent 29.3.2021 12:11 Kæra til lögreglu í vinnslu eftir að starfsmaður Sóltúns braut trúnað Hjúkrunarheimilið Sóltún hefur tilkynnt trúnaðarbrot starfsmanns til Persónuverndar og Embættis landlæknis. Málið varðar einn íbúa á hjúkrunarheimilinu og er kæra til lögreglu í vinnslu. Innlent 19.3.2021 19:09 Lögregla fór á svig við lög á Facebook Móttaka lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á upplýsingum í gegnum Facebook samrýmist ekki lögum um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Innlent 17.3.2021 11:07 Íslenska ríkið greiðir Aldísi bætur vegna skjals sem lögregla útbjó fyrir Jón Baldvin Íslenska ríkið hefur samþykkt að greiða Aldísi Schram 1,2 milljón króna í miskabætur og 400 þúsund króna í málskostnað vegna ákvörðunar Persónuverndar, sem komst að þeirri niðurstöðu að embætti Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu hefði brotið gegn lögum með því að miðla upplýsingum um Aldísi til föður hennar. Innlent 10.3.2021 22:38 Eignin sem við fáum ekki greitt fyrir Í dag er alþjóðlegur persónuverndardagur. Persónuvernd hefur mikið verið í umræðunni undanfarin ár og mun án nokkurs vafa verða það áfram um ókomna framtíð. Skoðun 28.1.2021 16:00 Fögnum alþjóðlegum persónuverndardegi! Alger umbylting hefur orðið á vinnslu persónuupplýsinga undanfarin ár - allt hagkerfið byggir í dag á vinnslu slíkra upplýsinga og þær eru grundvöllur nær allrar þjónustu. Skoðun 28.1.2021 08:01 Kópavogsbúa óheimilt að vakta lóð fjölbýlishúss og birta efnið á YouTube Íbúa í fjölbýlishúsi í Kópavogi var óheimilt að setja upp myndavélar sem beindust meðal annars að stéttinni fyrir framan útihurð hússins, sameiginlegum garði og innkeyrslu. Þá var manninum sömuleiðis óheimilt að birta efni úr umræddum myndavélunum á YouTube án samþykkis nágranna. Innlent 20.1.2021 09:25 Ekki gefið að fyrirtæki geti skikkað alla í vímuefnapróf Forstjóri Persónuverndar segir ekki sjálfgefið að fyrirtæki geti skikkað allt sitt starfsfólk í skimun fyrir áfengi og fíkniefnum. Icelandair ætlar að taka slíka skimun upp fyrir allt sitt starfsfólk en forstjóri félagsins segir það verða gert í samningum við starfsfólk og stéttarfélög. Innlent 14.1.2021 20:01 Vigdís Eva staðgengill forstjóra Persónuverndar Frá og með 11. desember síðastliðnum er Vigdís Eva Líndal staðgengill forstjóra Persónuverndar. Vigdís Eva er þegar sviðsstjóri erlends samstarfs og fræðslu hjá persónuvernd. Viðskipti innlent 14.12.2020 17:52 Menntamál og rökræður um sóttvarnaaðgerðir á Sprengisandi Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra verður á meðal gesta Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi í dag. Innlent 15.11.2020 09:17 Dagur braut ekki persónuverndarlög með birtingu athugasemdar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri braut ekki persónuverndarlög með því að birta persónuupplýsingar, sem áður höfðu birst á vef Reykjavíkurborgar, á vefsíðu sinni árið 2018. Innlent 3.11.2020 23:28 Rakningarteymið skoðaði ekki hvað fólk keypti á barnum Fjallað var um heimildir sóttvarnarlæknis til aðgangs að persónuupplýsingum við rakningu á kórónuveirusmitum á fundi allsherjar- og menntamálanefndar í morgun. Innlent 20.10.2020 12:12 Fékk bætur og afsökunarbeiðni frá dómsmálaráðherra Páll Sverrisson hefur fengið milljónir króna í bætur vegna ítrekaðra birtinga á viðkvæmum persónuupplýsingum um hann af hálfu dómstóla. Innlent 17.10.2020 17:44 Deila viðkvæmum persónuupplýsingum um börnin sín í fyrirspurnum í Mæðra tips! Lögfræðingur á sviði persónuverndar segir að foreldrar leiti ráða á Facebook á kostnað friðhelgis barna, með fyrirspurnum í stórum lokuðum hópum. Dæmi eru um að fólk birti viðkvæmar upplýsingar eins og tengdum heilsufari, greiningum og andlegum erfiðleikum barna í von um að fá góð ráð. Lífið 12.10.2020 13:31 Að leita ráða á Facebook á kostnað friðhelgi barna Þróun samfélagsmiðla hefur verið nokkuð hröð í gegnum árin og margir nota samfélagsmiðla á degi hverjum til að deila upplýsingum um sig og sína. Skoðun 12.10.2020 12:01 Aldís Schram fagnar fyrsta sigrinum gegn föður sínum Vinnsla lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á upplýsingum er vörðuðu Aldísi Schram brutu gegn lögum um Persónuvernd. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Innlent 9.10.2020 16:15 Dýrmætustu gögnin Myrkur leikur um lífsýni og gögn sem aflað er í faraldrinum, enginn veit hvert þau fara, á grundvalli hvaða heimilda þeirra er aflað, til hvers þau verða notuð og þau virðast hvorki afturkallanleg né notkun þeirra kæranleg. Stjórnvöld og rannsóknarstofnanir eru í Villta Vestrinu. Skoðun 9.10.2020 14:01 Sóttvarnalæknir getur óskað eftir öllum persónuupplýsingum í baráttu við alvarlega farsótt Það hefur vakið athygli að smitrakningateymið hefur fengið upplýsingar um kortanotkun fólks til að rekja hópsýkingar sem hafa komið upp. Innlent 5.10.2020 15:15 Kínverska sendiráðið virðist hafa stundað vöktun úr hófi fram Öryggismyndavélar á vegum kínverska sendiráðsins virðast vakta svæði sem fer verulega út fyrir lóðamörk þess. Vöktunin kunni þar með að brjóta gegn persónuverndarlögum, að mati Persónuverndar. Innlent 5.10.2020 10:18 Á jafnvel von á minnisblaði vegna kínverska listans í dag Utanríkisráðuneytið hefur sett sig í samband við kínversk stjórnvöld vegna lista yfir Íslendinga sem koma fyrir í gagnasafni kínverska fyrirtækisins Zhenhua. Innlent 2.10.2020 10:55 5,7 milljarða sekt fyrir að safna persónuupplýsingum um starfsmenn Persónuverndarstofnunin í Hamborg í Þýskalandi hefur sektað verslunarrisann H&M í Nürnberg fyrir ólögmæta vinnslu persónuupplýsinga um starfsmenn félagsins. Viðskipti erlent 2.10.2020 10:14 Persónuvernd skoðar samskipti landlæknis og sóttvarnalæknis við ÍE Persónuvernd hefur hafið frumkvæðisathugun á samskiptum landlæknisembættisins, sóttvarnalæknis og Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 27.9.2020 22:11 Húsasmiðjunni gert að hætta notkun fingrafaraskanna Það er mat Persónuverndar að notkun Húsasmiðjunnar ehf. á fingrafaraskanna við inn- og útskráningu starfsmanna í launakerfi félagsins samrýmist ekki lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Innlent 8.9.2020 17:39 Vonast til að VÍS hafi unnið heimavinnuna vel Forstjóri Persónuverndar kveðst vona að tryggingafélagið VÍS sé vel undirbúið vegna svokallaðs Ökuvísis sem fylgist með aksturslagi viðskiptavina. Viðskipti innlent 25.8.2020 11:01 Mun friðhelgi einkalífs kosta meira í framtíðinni? Síðasta föstudag birtist frétt á Vísi um nýjung sem tryggingafélagið VÍS hyggst setja á markað um næstu áramót. Nýjungin er kubbur sem settur er í bíla og er þeim eiginleikum búinn að geta fylgst með akstri bílstjóra, meðal annars hvort þeir keyri of hratt eða séu í símanum undir stýri. Skoðun 24.8.2020 15:01 Strætó fjarlægir myndir af börnum sem voru teknar án leyfis foreldra Strætó tók nú fyrir hádegi niður myndir af krökkum sem birtar voru á Instagram-síðu Strætó en ekki var haft samband við foreldra barnanna áður en myndirnar voru birtar. Innlent 28.7.2020 12:32 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Skóli braut persónuverndarlög við meðferð eineltismáls Grunnskóli braut gegn persónuverndarlögum þegar hann miðlaði viðkvæmum persónuupplýsingum um nemanda til ráðgjafafyrirtækis eftir að ákvörðun var tekin um að fyrirtækið kæmi ekki lengur að málinu. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Innlent 16.4.2021 00:01
Ólöglegt eftirlit á Akranesi Á Akranesi fer fram eftirlit með hraðakstri ökumanna. Slíkt eftirlit er auðvitað gott og blessað, enda mikilvægt að ökumenn keyri innan hraðamarka til að tryggja öryggi sitt og annarra vegfarenda. Eftirlitið á Akranesi fer þó fram með fremur athyglisverðum hætti. Skoðun 13.4.2021 12:01
Upplýsingar Íslendinga í stórum gagnaleka hjá Facebook Persónuupplýsingar 533 milljóna notenda Facebook frá 106 löndum hafa verið birtar á netinu. Í gögnunum má meðal annars finna nöfn, símanúmer, staðsetningagögn, fæðingardaga og netföng. Þar er ekki að finna lykilorð eða skilaboð. Erlent 4.4.2021 00:22
Persónuvernd tók stöðu með seljanda sem segir Bland.is hafa blekkt sig Rekstraraðila Bland.is var óheimilt að afla sér afla sér upplýsinga um heimilisfang seljenda og birta póstnúmer hans samhliða auglýsingu sem hann birti á söluvefnum. Viðskipti innlent 29.3.2021 12:55
Skráningarblöðin ekki til þess að búa til nýjan kúnnahóp Fyrirtækjum er ekki heimilt að óska eftir öðrum upplýsingum um viðskiptavini sína en lög og reglur gera ráð fyrir, að sögn Helgu Þórisdóttur, forstjóra Persónuverndar. Þeim sem sækja veitinga- eða matsölustaði er nú gert að fylla út sérstök skráningarblöð með helstu persónuupplýsingum samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra en það er til þess að flýta fyrir smitrakningu ef smit greinast. Viðskipti innlent 29.3.2021 12:11
Kæra til lögreglu í vinnslu eftir að starfsmaður Sóltúns braut trúnað Hjúkrunarheimilið Sóltún hefur tilkynnt trúnaðarbrot starfsmanns til Persónuverndar og Embættis landlæknis. Málið varðar einn íbúa á hjúkrunarheimilinu og er kæra til lögreglu í vinnslu. Innlent 19.3.2021 19:09
Lögregla fór á svig við lög á Facebook Móttaka lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á upplýsingum í gegnum Facebook samrýmist ekki lögum um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Innlent 17.3.2021 11:07
Íslenska ríkið greiðir Aldísi bætur vegna skjals sem lögregla útbjó fyrir Jón Baldvin Íslenska ríkið hefur samþykkt að greiða Aldísi Schram 1,2 milljón króna í miskabætur og 400 þúsund króna í málskostnað vegna ákvörðunar Persónuverndar, sem komst að þeirri niðurstöðu að embætti Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu hefði brotið gegn lögum með því að miðla upplýsingum um Aldísi til föður hennar. Innlent 10.3.2021 22:38
Eignin sem við fáum ekki greitt fyrir Í dag er alþjóðlegur persónuverndardagur. Persónuvernd hefur mikið verið í umræðunni undanfarin ár og mun án nokkurs vafa verða það áfram um ókomna framtíð. Skoðun 28.1.2021 16:00
Fögnum alþjóðlegum persónuverndardegi! Alger umbylting hefur orðið á vinnslu persónuupplýsinga undanfarin ár - allt hagkerfið byggir í dag á vinnslu slíkra upplýsinga og þær eru grundvöllur nær allrar þjónustu. Skoðun 28.1.2021 08:01
Kópavogsbúa óheimilt að vakta lóð fjölbýlishúss og birta efnið á YouTube Íbúa í fjölbýlishúsi í Kópavogi var óheimilt að setja upp myndavélar sem beindust meðal annars að stéttinni fyrir framan útihurð hússins, sameiginlegum garði og innkeyrslu. Þá var manninum sömuleiðis óheimilt að birta efni úr umræddum myndavélunum á YouTube án samþykkis nágranna. Innlent 20.1.2021 09:25
Ekki gefið að fyrirtæki geti skikkað alla í vímuefnapróf Forstjóri Persónuverndar segir ekki sjálfgefið að fyrirtæki geti skikkað allt sitt starfsfólk í skimun fyrir áfengi og fíkniefnum. Icelandair ætlar að taka slíka skimun upp fyrir allt sitt starfsfólk en forstjóri félagsins segir það verða gert í samningum við starfsfólk og stéttarfélög. Innlent 14.1.2021 20:01
Vigdís Eva staðgengill forstjóra Persónuverndar Frá og með 11. desember síðastliðnum er Vigdís Eva Líndal staðgengill forstjóra Persónuverndar. Vigdís Eva er þegar sviðsstjóri erlends samstarfs og fræðslu hjá persónuvernd. Viðskipti innlent 14.12.2020 17:52
Menntamál og rökræður um sóttvarnaaðgerðir á Sprengisandi Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra verður á meðal gesta Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi í dag. Innlent 15.11.2020 09:17
Dagur braut ekki persónuverndarlög með birtingu athugasemdar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri braut ekki persónuverndarlög með því að birta persónuupplýsingar, sem áður höfðu birst á vef Reykjavíkurborgar, á vefsíðu sinni árið 2018. Innlent 3.11.2020 23:28
Rakningarteymið skoðaði ekki hvað fólk keypti á barnum Fjallað var um heimildir sóttvarnarlæknis til aðgangs að persónuupplýsingum við rakningu á kórónuveirusmitum á fundi allsherjar- og menntamálanefndar í morgun. Innlent 20.10.2020 12:12
Fékk bætur og afsökunarbeiðni frá dómsmálaráðherra Páll Sverrisson hefur fengið milljónir króna í bætur vegna ítrekaðra birtinga á viðkvæmum persónuupplýsingum um hann af hálfu dómstóla. Innlent 17.10.2020 17:44
Deila viðkvæmum persónuupplýsingum um börnin sín í fyrirspurnum í Mæðra tips! Lögfræðingur á sviði persónuverndar segir að foreldrar leiti ráða á Facebook á kostnað friðhelgis barna, með fyrirspurnum í stórum lokuðum hópum. Dæmi eru um að fólk birti viðkvæmar upplýsingar eins og tengdum heilsufari, greiningum og andlegum erfiðleikum barna í von um að fá góð ráð. Lífið 12.10.2020 13:31
Að leita ráða á Facebook á kostnað friðhelgi barna Þróun samfélagsmiðla hefur verið nokkuð hröð í gegnum árin og margir nota samfélagsmiðla á degi hverjum til að deila upplýsingum um sig og sína. Skoðun 12.10.2020 12:01
Aldís Schram fagnar fyrsta sigrinum gegn föður sínum Vinnsla lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á upplýsingum er vörðuðu Aldísi Schram brutu gegn lögum um Persónuvernd. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Innlent 9.10.2020 16:15
Dýrmætustu gögnin Myrkur leikur um lífsýni og gögn sem aflað er í faraldrinum, enginn veit hvert þau fara, á grundvalli hvaða heimilda þeirra er aflað, til hvers þau verða notuð og þau virðast hvorki afturkallanleg né notkun þeirra kæranleg. Stjórnvöld og rannsóknarstofnanir eru í Villta Vestrinu. Skoðun 9.10.2020 14:01
Sóttvarnalæknir getur óskað eftir öllum persónuupplýsingum í baráttu við alvarlega farsótt Það hefur vakið athygli að smitrakningateymið hefur fengið upplýsingar um kortanotkun fólks til að rekja hópsýkingar sem hafa komið upp. Innlent 5.10.2020 15:15
Kínverska sendiráðið virðist hafa stundað vöktun úr hófi fram Öryggismyndavélar á vegum kínverska sendiráðsins virðast vakta svæði sem fer verulega út fyrir lóðamörk þess. Vöktunin kunni þar með að brjóta gegn persónuverndarlögum, að mati Persónuverndar. Innlent 5.10.2020 10:18
Á jafnvel von á minnisblaði vegna kínverska listans í dag Utanríkisráðuneytið hefur sett sig í samband við kínversk stjórnvöld vegna lista yfir Íslendinga sem koma fyrir í gagnasafni kínverska fyrirtækisins Zhenhua. Innlent 2.10.2020 10:55
5,7 milljarða sekt fyrir að safna persónuupplýsingum um starfsmenn Persónuverndarstofnunin í Hamborg í Þýskalandi hefur sektað verslunarrisann H&M í Nürnberg fyrir ólögmæta vinnslu persónuupplýsinga um starfsmenn félagsins. Viðskipti erlent 2.10.2020 10:14
Persónuvernd skoðar samskipti landlæknis og sóttvarnalæknis við ÍE Persónuvernd hefur hafið frumkvæðisathugun á samskiptum landlæknisembættisins, sóttvarnalæknis og Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 27.9.2020 22:11
Húsasmiðjunni gert að hætta notkun fingrafaraskanna Það er mat Persónuverndar að notkun Húsasmiðjunnar ehf. á fingrafaraskanna við inn- og útskráningu starfsmanna í launakerfi félagsins samrýmist ekki lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Innlent 8.9.2020 17:39
Vonast til að VÍS hafi unnið heimavinnuna vel Forstjóri Persónuverndar kveðst vona að tryggingafélagið VÍS sé vel undirbúið vegna svokallaðs Ökuvísis sem fylgist með aksturslagi viðskiptavina. Viðskipti innlent 25.8.2020 11:01
Mun friðhelgi einkalífs kosta meira í framtíðinni? Síðasta föstudag birtist frétt á Vísi um nýjung sem tryggingafélagið VÍS hyggst setja á markað um næstu áramót. Nýjungin er kubbur sem settur er í bíla og er þeim eiginleikum búinn að geta fylgst með akstri bílstjóra, meðal annars hvort þeir keyri of hratt eða séu í símanum undir stýri. Skoðun 24.8.2020 15:01
Strætó fjarlægir myndir af börnum sem voru teknar án leyfis foreldra Strætó tók nú fyrir hádegi niður myndir af krökkum sem birtar voru á Instagram-síðu Strætó en ekki var haft samband við foreldra barnanna áður en myndirnar voru birtar. Innlent 28.7.2020 12:32