Reykjavík Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Innlent 2.10.2020 07:30 Líkamsárás, vinnuslys og þjófnaður Um klukkan hálfsex í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um þjófnað í verslun í Breiðholti. Innlent 2.10.2020 06:42 Kórónuveirusmit í Rúmfatalagernum við Bíldshöfða Starfsmaður í verslun Rúmfatalagersins við Bíldshöfða hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Innlent 1.10.2020 20:32 Kannast ekki við að vera á sama báti og fjármálaráðherra Þingsetningarathöfn hófst klukkan hálf tvö í dag með guðsþjónustu í Dómkirkjunni en á sama tíma kom fólk sér fyrir á Austurvelli til að sýna þeim samstöðu sem eru á lægstu launum. Þau vilja minna stjórnvöld á fyrir hverja þau vinna og á að fólk í fátækt bíði enn eftir kjarabótum. Innlent 1.10.2020 14:27 Stöðvuðu fíkniefnaræktun í austurborginni Skömmu eftir klukkan fimm síðdegis í gær var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðarslys á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar. Innlent 1.10.2020 07:15 Kórónuveirusmit á ritstjórn Morgunblaðsins Starfsmaður Árvakurs hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Innlent 30.9.2020 20:18 Þakklát fyrir að tennurnar séu heilar „Þetta hefði getað farið miklu verr en þetta hefði líklega farið betur ef ég hefði verið með hjálm,“ segir Chantelle Carey danshöfundur í samtali við Vísi. Lífið 30.9.2020 15:30 Leyfa einum aðstandanda á dag að hitta Covid-sýktan ástvin á Eir Stjórnendur hjúkrunarheimilisins Eirar hafa ákveðið að leyfa einum aðstandanda á dag að hitta Covid-sýktan ástvin sem dvelur á Covid-deild hjúkrunarheimilisins. Fyllstu varúðar verður gætt og verða aðstandendur í hlífðarfatnaði frá toppi til táar. Innlent 30.9.2020 15:17 Smit í Borgaskóla og allir í úrvinnslusóttkví Upp hefur komið Covid-19 smit í Borgaskóla í Grafarvogi. Meðan verið er að vinna að smitrakningu eru allir starfsmenn og nemendur settir í úrvinnslusóttkví. Innlent 30.9.2020 14:03 Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hlíðunum Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út nú skömmu eftir hádegi eftir að tilkynnt var um eld í íbúð í Hlíðahverfi í Reykjavík. Innlent 30.9.2020 12:41 Uppfært: Höskuldur kominn í leitirnar „Ég er búin að leita að honum í alla nótt. Ég fór heim og náði að leggja mig í klukkutíma og er búin að vera að leita í allan dag,“ segir Emma Lovísa Fjeldsted í samtali við Vísi. Lífið 30.9.2020 12:37 Allir í fjarkennslu vegna smits í MR Kennari við Menntaskólann í Reykjavík greindist með kórónuveiruna á mánudagskvöld. Þrjátíu sem útsettir þóttu fyrir smiti hafa verið sendir í sóttkví. Innlent 30.9.2020 10:47 Fjórir íbúar og tveir starfsmenn smitaðir á Eir Þegar hafði verið tilkynnt að þrír íbúar væru smitaðir en sá fjórði greindist með veiruna í gær. Innlent 30.9.2020 10:03 Líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur Tilkynnt var um líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þar sem árásarþoli var laminn með barefli. Innlent 29.9.2020 23:10 Nikolaj Coster-Waldau mætti á kaffihús með MR-ingum Stjórn Leikfélags MR fékk sjálfan Nikolaj Coster-Waldau í viðtal til sín á Kaffibrennslunni í gær. Lífið 29.9.2020 14:31 Bakarameistarinn í stað Jóa Fel Bakarískeðjan Bakarameistarinn ehf. hefur keypt stærstan hluta af þrotabúi Jóa Fel. Stefnir keðjan á að opna tvö útibú, í Holtagörðum og Spönginni, á næstu dögum. Viðskipti innlent 29.9.2020 14:02 Sótthreinsuðu verslun Hagkaups hátt og lágt eftir að smit kom upp Verslunarkeðjan Hagkaup greinir frá því að starfsmaður verslunarinnar í Spöng í Grafarvogi hafi greinst jákvæður með Covid-19 í gær. Viðskipti innlent 29.9.2020 11:19 Réðust á mann með eggvopni, stálu bíl hans og rændu búð Klukkan 17:46 í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um rán í Kópavogi. Þar höfðu tveir menn ráðist á mann, ógnað honum með eggvopni og stolið bíl hans. Innlent 29.9.2020 06:19 Aldrei fleiri á farsóttarhótelinu en nú Aldrei hafa fleiri dvalið á farshóttarhótelinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Innlent 28.9.2020 18:58 Eir lokað eftir að tveir íbúar greindust til viðbótar Tveir íbúar á hjúkrunarheimilinu Eir greindust í gærkvöldi með kórónuveiruna. Innlent 28.9.2020 16:11 Tafir á umferð út úr borginni um Suðurlandsveg Nokkrar tafir hafa orðið á umferð á Suðurlandsvegi í austurátt við Rauðavatn í dag vegna bilaðs flutningabíls á veginum. Innlent 28.9.2020 13:52 Smáhús fyrir heimilislausa komin í Gufunes: „Þetta er ekki hættulegra fólk en við hin“ Ef áætlanir ganga eftir geta fyrstu íbúar smáhúsa í Gufunesi flutt inn í nóvember en húsin eru ætluð heimilislausu fólki. Innlent 28.9.2020 11:55 Telur langlíklegast að loftsmit hafi valdið hópsýkingunni á Irishman Björn Birnir, prófessor við Kaliforníuháskólann í Bandaríkjunum, telur langlíklegast að kórónuveiruhópsýkinguna á barnum Irishman í Reykjavík megi rekja til loftsmits. Innlent 28.9.2020 07:01 Strax grunur um að fólkið ætlaði ekki að virða sóttkví Þrír erlendir ferðamenn sem voru handteknir fyrir að brjóta sóttkví í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi voru sektaðir um 250.000 krónur hver. Grunur kviknaði strax um að fólkið myndi ekki virða sóttkví við komuna til landsins. Innlent 27.9.2020 13:08 Fjórir erlendir ferðamenn handteknir, grunaðir um brot á sóttkví Erlendur ferðamaður sem var handtekinn í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi er grunaður um brot á sóttkví. Maðurinn er sagður hafa verið afar ölvaður og reynt að efna til slagsmála. Þrír aðrir erlendir ferðamenn voru handteknir fyrir að brjóta sóttkví í gærkvöldi. Innlent 27.9.2020 07:37 Sár og reið út í Reykjavíkurborg vegna myglu Barn í Fossvogsskóla finnur enn fyrir einkennum myglu þrátt fyrir að úrbætur hafi verið gerðar á húsnæði skólans. Innlent 26.9.2020 21:59 Átta nemendur Tjarnarskóla smitaðir Átta nemendur við Tjarnarskóla hafa greinst með kórónuveirusmit. Innlent 26.9.2020 20:15 Kom í heiminn á slökkviliðsstöðinni Lítið stúlkubarn kom í heiminn í bílasal slökkviliðsstöðvarinnar í Skógarhlíð í gærkvöldi. Ljósmóðir hafði ráðlagt foreldrunum að koma þar við þegar þeir sáu ekki fram á að ná í tæka tíð á sjúkrahús. Innlent 26.9.2020 08:02 „Auðvitað vissi ég að þetta var hann“ Álfheiður Arnardóttir þurfti að fara í DNA-próf svo bera mætti kennsl á líkið sem fannst óþekkjanlegt í ágúst. Innlent 26.9.2020 07:01 Ekki að leikslokum komið í tyggjóklessutínslu Verkefninu Tyggjóið burt lauk í dag og tókst Guðjóni Óskarssyni, sem fer fyrir verkefninu, að fjarlægja um átján þúsund tyggjóklessur af strætum borgarinnar. Innlent 25.9.2020 21:10 « ‹ 315 316 317 318 319 320 321 322 323 … 334 ›
Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Innlent 2.10.2020 07:30
Líkamsárás, vinnuslys og þjófnaður Um klukkan hálfsex í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um þjófnað í verslun í Breiðholti. Innlent 2.10.2020 06:42
Kórónuveirusmit í Rúmfatalagernum við Bíldshöfða Starfsmaður í verslun Rúmfatalagersins við Bíldshöfða hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Innlent 1.10.2020 20:32
Kannast ekki við að vera á sama báti og fjármálaráðherra Þingsetningarathöfn hófst klukkan hálf tvö í dag með guðsþjónustu í Dómkirkjunni en á sama tíma kom fólk sér fyrir á Austurvelli til að sýna þeim samstöðu sem eru á lægstu launum. Þau vilja minna stjórnvöld á fyrir hverja þau vinna og á að fólk í fátækt bíði enn eftir kjarabótum. Innlent 1.10.2020 14:27
Stöðvuðu fíkniefnaræktun í austurborginni Skömmu eftir klukkan fimm síðdegis í gær var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðarslys á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar. Innlent 1.10.2020 07:15
Kórónuveirusmit á ritstjórn Morgunblaðsins Starfsmaður Árvakurs hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Innlent 30.9.2020 20:18
Þakklát fyrir að tennurnar séu heilar „Þetta hefði getað farið miklu verr en þetta hefði líklega farið betur ef ég hefði verið með hjálm,“ segir Chantelle Carey danshöfundur í samtali við Vísi. Lífið 30.9.2020 15:30
Leyfa einum aðstandanda á dag að hitta Covid-sýktan ástvin á Eir Stjórnendur hjúkrunarheimilisins Eirar hafa ákveðið að leyfa einum aðstandanda á dag að hitta Covid-sýktan ástvin sem dvelur á Covid-deild hjúkrunarheimilisins. Fyllstu varúðar verður gætt og verða aðstandendur í hlífðarfatnaði frá toppi til táar. Innlent 30.9.2020 15:17
Smit í Borgaskóla og allir í úrvinnslusóttkví Upp hefur komið Covid-19 smit í Borgaskóla í Grafarvogi. Meðan verið er að vinna að smitrakningu eru allir starfsmenn og nemendur settir í úrvinnslusóttkví. Innlent 30.9.2020 14:03
Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hlíðunum Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út nú skömmu eftir hádegi eftir að tilkynnt var um eld í íbúð í Hlíðahverfi í Reykjavík. Innlent 30.9.2020 12:41
Uppfært: Höskuldur kominn í leitirnar „Ég er búin að leita að honum í alla nótt. Ég fór heim og náði að leggja mig í klukkutíma og er búin að vera að leita í allan dag,“ segir Emma Lovísa Fjeldsted í samtali við Vísi. Lífið 30.9.2020 12:37
Allir í fjarkennslu vegna smits í MR Kennari við Menntaskólann í Reykjavík greindist með kórónuveiruna á mánudagskvöld. Þrjátíu sem útsettir þóttu fyrir smiti hafa verið sendir í sóttkví. Innlent 30.9.2020 10:47
Fjórir íbúar og tveir starfsmenn smitaðir á Eir Þegar hafði verið tilkynnt að þrír íbúar væru smitaðir en sá fjórði greindist með veiruna í gær. Innlent 30.9.2020 10:03
Líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur Tilkynnt var um líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þar sem árásarþoli var laminn með barefli. Innlent 29.9.2020 23:10
Nikolaj Coster-Waldau mætti á kaffihús með MR-ingum Stjórn Leikfélags MR fékk sjálfan Nikolaj Coster-Waldau í viðtal til sín á Kaffibrennslunni í gær. Lífið 29.9.2020 14:31
Bakarameistarinn í stað Jóa Fel Bakarískeðjan Bakarameistarinn ehf. hefur keypt stærstan hluta af þrotabúi Jóa Fel. Stefnir keðjan á að opna tvö útibú, í Holtagörðum og Spönginni, á næstu dögum. Viðskipti innlent 29.9.2020 14:02
Sótthreinsuðu verslun Hagkaups hátt og lágt eftir að smit kom upp Verslunarkeðjan Hagkaup greinir frá því að starfsmaður verslunarinnar í Spöng í Grafarvogi hafi greinst jákvæður með Covid-19 í gær. Viðskipti innlent 29.9.2020 11:19
Réðust á mann með eggvopni, stálu bíl hans og rændu búð Klukkan 17:46 í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um rán í Kópavogi. Þar höfðu tveir menn ráðist á mann, ógnað honum með eggvopni og stolið bíl hans. Innlent 29.9.2020 06:19
Aldrei fleiri á farsóttarhótelinu en nú Aldrei hafa fleiri dvalið á farshóttarhótelinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Innlent 28.9.2020 18:58
Eir lokað eftir að tveir íbúar greindust til viðbótar Tveir íbúar á hjúkrunarheimilinu Eir greindust í gærkvöldi með kórónuveiruna. Innlent 28.9.2020 16:11
Tafir á umferð út úr borginni um Suðurlandsveg Nokkrar tafir hafa orðið á umferð á Suðurlandsvegi í austurátt við Rauðavatn í dag vegna bilaðs flutningabíls á veginum. Innlent 28.9.2020 13:52
Smáhús fyrir heimilislausa komin í Gufunes: „Þetta er ekki hættulegra fólk en við hin“ Ef áætlanir ganga eftir geta fyrstu íbúar smáhúsa í Gufunesi flutt inn í nóvember en húsin eru ætluð heimilislausu fólki. Innlent 28.9.2020 11:55
Telur langlíklegast að loftsmit hafi valdið hópsýkingunni á Irishman Björn Birnir, prófessor við Kaliforníuháskólann í Bandaríkjunum, telur langlíklegast að kórónuveiruhópsýkinguna á barnum Irishman í Reykjavík megi rekja til loftsmits. Innlent 28.9.2020 07:01
Strax grunur um að fólkið ætlaði ekki að virða sóttkví Þrír erlendir ferðamenn sem voru handteknir fyrir að brjóta sóttkví í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi voru sektaðir um 250.000 krónur hver. Grunur kviknaði strax um að fólkið myndi ekki virða sóttkví við komuna til landsins. Innlent 27.9.2020 13:08
Fjórir erlendir ferðamenn handteknir, grunaðir um brot á sóttkví Erlendur ferðamaður sem var handtekinn í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi er grunaður um brot á sóttkví. Maðurinn er sagður hafa verið afar ölvaður og reynt að efna til slagsmála. Þrír aðrir erlendir ferðamenn voru handteknir fyrir að brjóta sóttkví í gærkvöldi. Innlent 27.9.2020 07:37
Sár og reið út í Reykjavíkurborg vegna myglu Barn í Fossvogsskóla finnur enn fyrir einkennum myglu þrátt fyrir að úrbætur hafi verið gerðar á húsnæði skólans. Innlent 26.9.2020 21:59
Átta nemendur Tjarnarskóla smitaðir Átta nemendur við Tjarnarskóla hafa greinst með kórónuveirusmit. Innlent 26.9.2020 20:15
Kom í heiminn á slökkviliðsstöðinni Lítið stúlkubarn kom í heiminn í bílasal slökkviliðsstöðvarinnar í Skógarhlíð í gærkvöldi. Ljósmóðir hafði ráðlagt foreldrunum að koma þar við þegar þeir sáu ekki fram á að ná í tæka tíð á sjúkrahús. Innlent 26.9.2020 08:02
„Auðvitað vissi ég að þetta var hann“ Álfheiður Arnardóttir þurfti að fara í DNA-próf svo bera mætti kennsl á líkið sem fannst óþekkjanlegt í ágúst. Innlent 26.9.2020 07:01
Ekki að leikslokum komið í tyggjóklessutínslu Verkefninu Tyggjóið burt lauk í dag og tókst Guðjóni Óskarssyni, sem fer fyrir verkefninu, að fjarlægja um átján þúsund tyggjóklessur af strætum borgarinnar. Innlent 25.9.2020 21:10