

„Ég hugsaði fyrst og fremst um að njóta mín þarna. Mögulega er þetta í eina sinn sem ég mun gera þetta, maður veit auðvitað aldrei, og því vildi ég fara alla leið og það var engin auðmýkt í mér,“ segir leikkonan Aldís Amah kímin. Hún var tilnefnd til BAFTA verðlauna fyrir hlutverk sitt í tölvuleiknum Hell Blade 2 og skein skært á dreglinum um helgina.
Conclave, spennumynd um valdabrölt innan páfagarðs var valin besta myndin á BAFTA-verðlaunahátíðinni, og Emilia Perez besta myndin á öðru tungumáli en ensku.
Aldís Amah Hamilton leikkona hefur verið tilnefnd til tölvuleikjaverðlauna BAFTA fyrir leik sinn í tölvuleiknum Senua’s Saga: Hellblade II sem besti leikari í aukahlutverki.
Atli Örvarsson vann í gærkvöldi BAFTA-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Silo. Verðlaunin voru afhent í London í gær.
Samfélagsmiðlaprakkarinn Liswani var boðflenna á sviði við afhendingu verðlauna fyrir bestu kvikmyndina á Bafta-verðlaununum í gærkvöldi.
Breski leikstjórinn Christopher Nolan fékk sín allra fyrstu BAFTA verðlaun í gærkvöldi fyrir leikstjórn myndarinnar Oppenheimer. Myndin fékk langflest verðlaun að þessu sinni eða sjö talsins. Á óvart kom að Barbie fékk engin verðlaun.
Þýska Netflix kvikmyndin Im Westen nichts Neues, eða Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum bar sigur úr býtum á BAFTA verðlaununum í kvöld. Myndin vann í heildina sjö verðlaun og var þar á meðal valin besta myndin. Hún fékk einnig verðlaun fyrir besta leikstjórn.
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir er ekki tilnefnd til bresku sjónvarpsverðlaunanna BAFTA í ár.
Tónlist tónskáldsins Hildar Guðnadóttur í kvikmyndunum Tár og Women Talking er á stuttlista fyrir BAFTA verðlaunin. Hildur hefur áður unnið BAFTA verðlaun fyrir tónlist sína auk þess sem hún hefur unnið Óskarsverðlaun, Grammy, Golden Globe og Critic‘s Choice verðlaun.
Daði Einarsson hlaut í gær BAFTA-verðlaun fyrir myndbrellur í þáttunum Witcher. Hann segir að um krefjandi og skemmtilegt verkefni hafi verið að ræða og er með fleiri í vinnslu.
Daði Einarsson hlaut í kvöld sjónvarpsverðlaun BAFTA í flokki „Special, Visual & Graphic effects“ fyrir fyrsta þátt af annarri þáttaröð The Witcher.
BAFTA verðlaunin fóru fram í gær, sama kvöld og Critics choice verðlaunin voru haldin, það virtust þó vera nóg af stjörnum á báðum stöðum sem skörtuðu sínu allra besta á rauða dreglinum. Rebel Wilson stóð sig vel sem kynnir en þekkt er að hátíðin sé á alvarlegri nótunum og því erfitt að halda uppi góðu gríni.
Kvikmyndin Dýrið, eða Lamb á ensku, er á lista í fyrstu umferð kosningar bresku kvikmyndaakademíunnar. Þann 3. febrúar næstkomandi munu endanlegar tilnefningar til BAFTA-verðlaunanna liggja fyrir.
Kvikmyndin Nomadland er sögð sigurvegari BAFTA verðlaunanna en síðara kvöld verðlaunaafhendinga hátíðarinnar fór fram í kvöld. Kvikmyndin hlaut fern verðlaun, besta kvikmyndin, besta aðalleikkonan, besti leikstjóri og besta kvikmyndun.
Hildur Guðnadóttir tónskáld er tilnefnd til bresku sjónvarpsverðlauna BAFTA fyrir tónlist hennar í þáttunum Chernobyl en þættirnir fá alls 14 tilnefningar. BBC greinir frá.
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær.
Vilhjálmur Bretaprins og leikarinn Joaquin Phoenix nýttu báðir tækifærið við ræðuhöld á BAFTA-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og lýstu yfir óánægju með einsleitan hóp þeirra sem tilnefndir voru.
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum.
Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu bresku kvikmynda- og sjónvarpsþáttaakademíunnar BAFTA fyrir tónlist sína í Jókernum.
Óskarsverðlaunakapphlaupið hófst formlega í dag þegar opnað var fyrir kosningu þar sem meðlimir kvikmyndaakademíunnar í Bandaríkjunum greiða þeim atkvæða sem þeir vilja að vinni verðlauna.
Kvikmyndagerðamaðurinn Alfonso Cuarón var valinn besti leikstjóri ársins.
Verðlaunahátíð bresku kvikmyndaakademíunnar BAFTA fer fram í Royal Albert Hall í kvöld.
Með þeim heiðri sem Kirby hlotnaðist í kvöld er streymisveitan Netflix loksins komin á kortið og orðin viðurkennd hjá bresku sjónvarpsakademíunni Bafta.
Stjörnurnar klæddust svörtu til stuðnings Times Up á Bafta verðlaununum í gær.
Leikstjórinn Rungano Nyoni klæddist hönnun Anitu Hirlekar.
Frances McDormand valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni og Sam Rockwell, meðleikari McDormand, hlaut BAFTA-styttuna fyrir leik í aukahlutverki.
The Shape of Water fékk í morgun tólf tilnefningar til Bafta-verðlauna en kvikmyndin er eftir Guillermo del Toro.
Uncharted 4: A Thief's End er með flestar tilnefningar þetta árið, eða átta stykki.
Kvikmyndin La La Land fékk flest verðlaun á BAFTA-verðlaunahátíðinni.
Bresku kvikmynda-og sjónvarpsverðlaunin afhent í kvöld.