Sænski boltinn

Fréttamynd

Skuldar engum neitt vegna Guðjohn­sen nafnsins

Daníel Tristan Guðjohn­sen, yngsti sonur ís­lensku knatt­spyrnugoð­sagnarinnar Eiðs Smára Guðjohn­sen og Ragn­hildar Sveins­dóttur, segir aðeins tíma­spursmál hvenær hann muni sýna hvað í sér býr af fullum krafti inn á knatt­spyrnu­vellinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö

Hin sautján ára gamla Sigdís Eva Bárðardóttir nýtti vel tækifærið í byrjunarliðinu í sænsku kvennadeildinni í dag. Hlín Eiríksdóttir skoraði tvö mörk í stórsigri Kristianstad þar sem landa hennar Katla Tryggvadóttir gaf tvær stoðsendingar.

Fótbolti
Fréttamynd

Ás­laug og Katla féllu en Arnór og Ísak ó­hultir

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir þurftu í kvöld að sætta sig við fall með Örebro úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Norrköping, lið Arnórs Ingva Traustasonar og Ísaks Andra Sigurgeirssonar, bjargaði sér hins vegar frá falli.

Fótbolti
Fréttamynd

Fengu aldrei á sig mark en unnu samt ekki deildina

Sænska kvennaliðið Ängelholm hefur vakið umtalsverða athygli eftir það ótrúlega afrek sitt að spila heila leiktíð, átján leiki, án þess að fá á sig eitt einasta mark. Markvörður liðsins skoraði fleiri mörk en hún fékk á sig á leiktíðinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Valur eyddi færslu um stærstu söluna

Valsmenn hafa tekið úr birtingu færslu sem ekki stóð til að færi strax í loftið, um sölu á landsliðsmarkverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur til Häcken í Svíþjóð.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór Ingvi skoraði eitt og annað dæmt af

Arnór Ingvi Traustason átti virkilega góðan leik þegar Norrköping gerði 1-1 jafntefli við Brommapojkarna í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í kvöld. Arnór Ingvi skoraði mark sinna manna og bætti öðru við sem var því miður dæmt af vegna rangstöðu.

Fótbolti