Lokun Kelduskóla, Korpu

Skólahald í norðanverðum Grafarvogi
Í norðanverðum Grafarvogi er verið að gera miklar breytingar á skólahaldi. Þessar breytingar voru keyrðar í gegn síðasta haust þvert á vilja íbúa. Breytingar sem miða að því að spara í borgarkerfinu.

Er borgarstjórnendum í nöp við Grafarvog?
Ég telst til frumbyggja Grafarvogshverfis. Fékk úthlutaða lóð 1989, byggði þar hús og hef búið þar síðan. Á þessum tíma hef ég fylgst með hverfinu stækka og dafna.

Tilraunastarfsemi
Nú hefur verið samþykkt í Borgarstjórn tillaga meirihlutans um breytt fyrirkomulag skólahalds í Grafarvogi.

Foreldrar ekki af baki dottnir
Foreldrar barna við Kelduskóla Korpu eru ekki af baki dottnir þó að borgarstjórn hafi samþykkt tillögu um að leggja niður skólahald þar næsta haust.

Grafarvogur tilraunahverfi skólasameininga
Ekki eru ýkja mörg ár liðin frá því ráðist var í miklar sameiningar skóla í hverfinu sem ollu miklu miklu fjaðrafoki en það var árið 2012.

Borgarstjórn samþykkir tillögu sem felur í sér lokun Kelduskóla Korpu
Nemendur og foreldrar mótmæltu áformum borgarinnar um lokun Kelduskóla Korpu á fundi borgarstjórnar í dag. Tillaga um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi var samþykkt á fundinum.

Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi
Foreldrar og nemendur í Kelduskóla Korpu og Kelduskóla Vík fjölmenntu í Ráðhúsið, þar sem nú stendur yfir borgarstjórnarfundur, til að mótmæla áformum borgarinnar um breytingar á grunnskólakerfinu í norðanverðum Grafarvogi.

Á svifbretti um ganga nýsköpunarskóla
Tímaflakk Marty og Doc hafði mikil áhrif á mig þegar ég horfði á Back to the future myndirnar.

Hefur ekki fengið svar frá borgarstjóra vegna fyrirhugaðrar skólalokunar
Hildur Ósk Ingvarsdóttir, nemandi í 10. bekk í Kelduskóla, lýsir verulegum vonbrigðum með áform borgaryfirvalda um að loka deild skólans í Korpu. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á raddir nemenda vegna málsins.

Samþykkt að loka Kelduskóla Korpu
Frá og með haustinu 2020 verður Kelduskóla Korpu lokað og þrír grunnskólar starfræktir í norðanverðum Grafarvogi. Borgarskóli og Engjaskóli fyrir börn í 1.-7. bekk og Víkurskóli fyrir nemendur í 8.-10. bekk.

Segir loforð borgarinnar um samgöngubætur ekki trúverðug
Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi mótmæltu fyrirhuguðum breytingum á skólahaldi í hverfinu með því að skapa mikla umferðarteppu í morgun.

Mótmælaaðgerðir í Grafarvogi höfðu áhrif á umferð í um hálftíma
Tilkynnt var í gær að foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi hugðust grípa til mótmælaaðgerða vegna fyrirhugaðra breytinga á skólahaldi í hverfinu.

Málefni Korpu og rangfærslur skólayfirvalda
Ég undirritaður Sófus Máni Bender formaður nemandafélags Kelduskóla-Vík skólaárið 2018–2019 lýsi yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem upp er komin í skólamálum Staðahverfis.

Skólinn okkar: Reykjavík lokar Þekkingarskóla
Formaður foreldrafélags Kelduskóla.skrifar um fyrirhugaða lokun Korpuskóla.

Skólaráð Kelduskóla klofið í afstöðu sinni
Foreldrafélag Kelduskóla skorar á Reykjavíkurborg að hverfa alfarið frá áformum sem fela í sér lokun Kelduskóla Korpu. Skólaráð Kelduskóla er klofið í afstöðu sinni til fyrirhugaðra breytinga.

Stofnun unglingaskóla lykilatriði í þessum breytingum
Faðir í Grafarvogi segir að ekkert hafi verið fjallað um faglegan þátt í kringum lokun Kelduskóla Korpu.

Gott og faglegt starf í Kelduskóla Korpu
Við undirritaðar, umsjónarkennarar í Kelduskóla Korpu, getum ekki lengur á okkur setið varðandi þá umræðu sem nú á sér stað varðandi breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi.

Telur borgina mögulega skaðabótaskylda
Meirihlutinn í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur samþykkti tillögu um breytt skólahald í norðanverðum Grafarvogi, mun skólahald í Korpuskóla leggjast af.

Lokun skólans yrði reiðarslag fyrir hverfið
Faðir þriggja barna í Kelduskóla-Korpu segir áform borgaryfirvalda um að loka skólanum vera reiðarslag fyrir íbúa, foreldra og börnin í hverfinu.

Segir vinnubrögðin vera meirihlutanum til skammar
Ákvörðun og vinnubrögð meirihlutans í Reykjavík um að skólahald í Kelduskóla-Korpu verði lagt niður eru til skammar að sögn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins.

Segir of marga skóla í Grafarvogi miðað við fjölda barna
Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar ræddi tillögur um lokun Kelduskóla Korpu í Bítinu í morgun.

Erfitt fyrir foreldra að heyra að skólanum verði lokað
Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar hefur lagt til að skólahald í Kelduskóla Korpu verði lagt af, a.m.k. tímabundið, og nemendum boðin skólavist í Engjaskóla.

Íbúasamráð – hvað er það?
Þegar ég sat fyrst í samráðshópi um sameiningar skóla í norðanverðum Grafarvogi 2011/2012 var ég full áhuga og fannst spennandi að skólayfirvöld vildu fá aðkomu foreldra að skipulagi skólanna. Vonbrigði mín voru mikil þá, þegar fyrirframákveðin sameiningarhugmynd var keyrð í gegn, þvert á tillögur foreldra.

Foreldrar reiðir vegna ákvörðunar um lokun Kelduskóla-Korpu
Ákvörðun meirihluta borgarstjórnar um að loka deild Kelduskóla í Korpu í Grafarvogi hefur vakið mikla reiði meðal barna og foreldra í hverfinu. Þetta segir Ingvar Guðmundsson, faðir barns í skólanum.

Skólahald í Korpu mun leggjast af
Skólahald í Korpu mun leggjast af, að minnsta kosti tímabundið, samkvæmt tillögu meirihluta skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi.

Skólinn okkar í Staðahverfi
Enn og aftur standa sparnaðarspjótin upp á skólann okkar Korpu.

Vilja að rekstur grunnskóla í Staðahverfi verði tryggður til frambúðar
Fulltrúar allra flokka minnihlutans í Reykjavík ætla að leggja að leggja fram sameiginlega tillögu í borgarstjórn á morgun um að rekstur grunnskóla í Staðahverfi í Grafarvogi verði tryggður til frambúðar.

Hjallastefnan hefur áhuga á skóla í Korpu
Foreldrar barna í Kelduskóla leggjast alfarið gegn hugmyndum um lokun skólans. Hjallastefnan er tilbúin að ganga til viðræðna um að taka við skólanum í Staðarhverfi. Fulltrúi meirihlutans segir hlustað á allar góðar tillögur.

Skólinn okkar – Skýrsla Innri endurskoðunar
Nú er formaður Skóla- og frístundaráðs (SFR), Skúli Helgason, komin í ham og er að reyna flýta því sem mest hann má að loka hluta af Kelduskóla. Enda má engan tíma missa því borgarstjórinn tilkynnti í vikunni að hönnunarsamkeppni er framundan um skóla í hverfi formannsins.

Einn kann á Excel-skjalið
Ný skýrsla Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um rekstur grunnskóla verður lögð fram á fundi borgarráðs í dag. Í skýrslunni er rætt um ýmsa galla, þar á meðal Excel-skjal sem notað er til fjárúthlutunar sem aðeins einn starfsmað