Grín og gaman „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Þeir Dóri DNA og Steindi skelltu sér til Parísar í síðasta þætti af 1 Stjörnu á Stöð 2. Lífið 5.11.2024 10:32 Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Samfélagsmiðlar þróast ógnarhratt í okkar stafræna heimi. Stöðugt verða til nýjar „stjörnur“ á sama tíma og þær gömlu falla í gleymskunnar dá. Þessa dagana eru fáir jafnvinsælir á TikTok og Rizzlerinn litli og Costco-feðgarnir. En hvaða menn eru þetta eiginlega? Lífið 3.11.2024 12:13 „Þau hlæja að þessum fíflagangi en mér er dauðans alvara“ Græna jólatertan frá Myllunni kann að virðast ósköp venjuleg brún lagkaka með hvítu kremi en fyrir stórum hópi Íslendinga er hún svo miklu meira en það. Stærsti aðdáandi jólatertunnar frystir hana í tugatali til að geta borðað hana árið um kring og hefur jafnvel ferðast með hana til útlanda. Lífið 28.10.2024 08:32 Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Auðunn Blöndal ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í nýrri þáttaröð þar sem hann býður 25 fyndnustu Íslendingunum í fimm ólík matarboð. Þar er eina reglan sú að það er bannað að hlæja og kemst einn áfram í hverjum þætti í síðasta matarboðið. Eðli málsins samkvæmt geta brandararnir orðið ansi svartir og er því alls ekki um fjölskylduþátt að ræða. Bíó og sjónvarp 25.10.2024 12:00 Big sexy og Jói Fel tókust á í bjórþambi Útvarpsmaðurinn Axel Birgisson, betur þekktur sem Big Sexy og bakarinn Jói Fel tókust á í æsispennandi bjórþambskeppni í Brennslunni á FM957 í morgun, allt fyrir klukkan níu. Þar lýsti útvarpsmaðurinn Rikki G öllu saman í beinni útsendingu. Lífið 25.10.2024 10:13 Krúttlegasti innbrotsþjófur landsins Hundur kom hlaupandi með straur í eftirdragi að verslun Ormsson í Lágmúla í gær. Ekki vildi betur til en svo að rúða í inngangi verslunarinnar brotnaði. Lífið 15.10.2024 20:46 Gátu ekki talað saman fyrir syngjandi þjónum Í fyrsta þættinum af 1 stjarna skelltu þeir Dóri DNA og Steindi Jr. sér til Amsterdam til að prófa hluti sem fá skelfilega einkunn á vefnum. Ein heimsókn á veitingastað byrjaði vel en svo fóru hlutirnir að gerast. Lífið 7.10.2024 14:01 Sigmundur og hvolpurinn gleðjast yfir fylgi Miðflokksins „Ég skal viðurkenna að eftir allt sem á undan er gengið var á vissan hátt ánægjulegt að sjá könnun þar sem Miðflokkurinn mældist með meira fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn til samans og nánast jafnmikið og stjórnarflokkarnir allir samanlagt.“ Lífið 5.10.2024 23:08 Sigmundur birtist fyrirvaralaust Nokkrir þingmenn Norðausturkjördæmis hafa staðið fyrir þverpólitískum gauragangi og gríni í ferð sinni um landshlutann í kjördæmaviku í myndböndum sem vakið hafa athygli á samfélagsmiðlum. Myndböndin birtast á reikningi Loga Einarssonar þingmanns Samfylkingarinnar þó Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins taki þau upp. Lífið 2.10.2024 13:39 Haldið í hefðina í Hafnarfirði eftir óhapp Ólafs Rafmagnskassar í Hafnarfjarðarhöfn hafa um árabil verið málaðir gulir. Það er hefð sem tíðkast hvergi annars staðar í höfnum landsins. Ástæðuna má rekja til óhapps sem varð þegar tölvunarfræðingurinn og samfélagsmiðlastjarnan Ólafur Waage var þar við málningarvinnu fyrir þó nokkrum árum síðan. Lífið 2.10.2024 09:01 Drakk beint úr könnunni og svelgdist á Edgar Leblanc Fils, bráðabirgðaforseti Haítí, átti nokkuð neyðarlegt atvik á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í gær á meðan hann fór með ræðu fyrir þingsal. Í miðri ræðu virðist Fils hafa orðið þyrstur en þá greip hann í vatnskönnuna í staðinn fyrir glasið sitt og ætlaði að fá sér vænan sopa af vatninu. Erlent 28.9.2024 10:37 Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu í dag þær myndir sem keppa til úrslita þetta árið. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. Lífið 26.9.2024 11:33 Segir Sigurjón Kjartansson ekki ofbjóða sér Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur fettir fingur út í það sem honum þykir einfeldningsleg nálgun á gríni. Hann segist hafa rekið augu í að enn og aftur sé hún hafin umræðan um hvort gera megi grín að hræðilegum hlutum. Innlent 2.9.2024 16:36 Blöskrar grín árum saman að þjáningum kvenna Stjórnarformaður Hagsmunasamtaka brotaþola segir grín að nauðgunum ýta undir kynbundið ofbeldi. Hún tínir til dæmi frá mörgum helstu skemmtikröftum þjóðarinnar og segir tíma til kominn til að hætta að gera lítið úr ofbeldi. Innlent 2.9.2024 10:53 Ekki einu sinni götusópararnir finna símann Skemmtikrafturinn, framleiðandinn og leikarinn Sandra Barilli glataði símanum sínum við tökur á sjónvarpsþáttunum IceGuys í gær. Hún var í miðjum tökum með Herra Hnetusmjör og hafði í andartak lagt símann frá sér ofan á þaki bíls sem svo óheppilega vildi til að keyrði í burtu. Lífið 29.8.2024 15:05 Sigmundur yrði líklega skutlaður af Kristjáni Loftssyni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins er byrjaður í megrunarátaki. Hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir ófyrirleitinn brandara samstarfsfélaga og stefnir á að prófa sjósund. Hann segist hræddur við nálar og því eigi megrunarlyf ekki við hann. Lífið 13.8.2024 10:09 Íhugar að leggja rauða nefinu eftir fimmtíu ára glens og grín Aðalsteinn Bergdal leikari, sem betur er þekktur sem Skralli trúður og búsettur er í Hrísey, íhugar að leggja rauða nefið á hilluna. Þetta kom fram í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lífið 1.8.2024 09:36 „Helgi, er þetta mamma þín?“ Ragga nagli einkaþjálfari og heilsusálfræðingur veltir fyrir sér hvort hún sé svona ellileg eða hvort hennar besti vinur samfélagsmiðlastjarnan Helgi Ómars sé svona unglegur, eftir að vinkona hans spurði hann að því hvort hún væri móðir hans. Ellefu ár skilja þau að en hann er 33 ára en hún 44 ára. Lífið 31.7.2024 16:25 Villi Vill segir Gísla Örn gera stór mistök Gísli Örn Garðarsson leikari hyggst nú leggja gráa fiðringnum að eigin sögn en hann hefur nú sett mótorhjólið sitt á sölu. Þess í stað er hann kominn á rafmagnshjól. Mótorhjólið er af gerðinni Triumph America og er frá árinu 2007. Lífið 30.7.2024 15:46 Stikla fyrir nýja íslenska grínþætti: „Þetta er ógeðslega fyndið“ Ný og spennandi grínþáttasería er væntanleg á Stöð 2 á næstunni. Þættirnir fjalla um vini sem ákveða að kaupa subbulegan bar sem er við það að fara á hausinn. Lífið 25.7.2024 15:01 Kæruleysiskonan slær í gegn á samfélagsmiðlum „Mikið rosalega verður maður kærulaus í þessum hita,“ segir Aðalheiður móðir Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur leikkonu gjarnan í myndbandi sem nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum hinnar síðarnefndu. Lífið 23.7.2024 10:23 Með lykilinn að því hvernig á að gera eftirhermu af Íslending Leikari þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum og þáttum á borð við Anchorman, Portlandia, Wednesday, SNL, Barry og Eurotrip segir það auðvelt að gera eftirhermu af Íslendingum og að við eigum það til að tala eins og við séum að ræða leyndarmál. Lífið 15.7.2024 13:08 Lætur langþráðan draum rætast og gefur út óð til grínsins „Maður má ekki vera of afslappaður og maður þarf að reyna að elda eitthvað nýtt,“ segir ástsæli grínistinn Vilhelm Neto, betur þekktur sem Villi Neto. Hann gefur út langþráða grínplötu næstkomandi föstudag. Platan ber heitið Portú Galinn og er gefin út af plötuútgáfufyrirtæki Priksins, Sticky Records. Tónlist 2.7.2024 15:48 Óhapp á kamri: „Var bara heppin að hafa ekki fengið þetta í andlitið“ Rósmarý Kristín Sigurðardóttir er enn blá á fætinum eftir að hreinsunarvökvi úr kamri sprautaðist yfir fótlegg hennar í afmæli síðustu helgi. Hún prísar sig sæla að hafa ekki fengið efnið í andlitið en Rósmarý fangaði augnablikið óvænta á myndband. Lífið 24.6.2024 14:07 „Fann svo til með okkur að hann gaf okkur afslátt“ Þórdís Björk Þorfinnsdóttir söng-og leikkona segist ekki alveg hafa hugsað málin til enda þegar hún bókaði ferð fyrir alla fjölskylduna sína til Ítalíu. Yngsta dóttir hennar og Júlí Heiðars Halldórssonar er einungis fjögurra vikna gömul og það reyndist þrautin þyngri að taka passamynd af þeirri litlu. Lífið 19.6.2024 10:51 Á 90 þúsund servíettur í Hafnarfirði Kona í Hafnarfirði er engum líka þegar kemur að söfnun á servíettum því hún á hvorki meira né minna en níutíu þúsund servíettur og bara eina tegund af hverri. Söfnunin hefur staðið yfir í fjörutíu ár. Lífið 14.6.2024 20:46 Fólk ferðist alla leið frá Ástralíu til að sækja Víkingahátíðina Víkingar um allan heim eru ýmist komnir eða á leið til landsins til að sækja hina árlegu Víkingahátíð sem fer fram í Hafnarfirði um helgina. Lengst hefur fólk ferðast frá Ástralíu til að taka þátt í dagskrárhöldum. Lífið 14.6.2024 12:35 Þrjú hundruð börn reyna að dorga furðulegasta fiskinn Von er á þrjú hundruð börnum á Flensborgarbryggjuna í dag þar sem árleg dorgveiðikeppni Hafnarfjarðarbæjar fer fram. Verðlaun verða meðal annars veitt þeim sem veiðir stærsta fiskinn og þann furðulegasta. Lífið 13.6.2024 12:01 Siðanefnd sýknar Halldór og Vísi af kæru Arnars Þórs Siðanefnd Blaðamannafélagsins hefur sýknað Halldór Baldursson teiknara og Vísi af kæru Arnars Þórs Jónssonar lögmanns og fyrrverandi forsetaframbjóðanda. Innlent 11.6.2024 11:35 Af vængjum fram: Bestu augnablikin Kjarnorkusprengjur og búlgarska mafían eru meðal þess sem kemur við sögu í klippu þar sem bestu augnablik forsetaframbjóðenda í skemmtiþættinum Af vængjum fram eru tekin saman. Lífið 4.6.2024 14:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 23 ›
„Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Þeir Dóri DNA og Steindi skelltu sér til Parísar í síðasta þætti af 1 Stjörnu á Stöð 2. Lífið 5.11.2024 10:32
Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Samfélagsmiðlar þróast ógnarhratt í okkar stafræna heimi. Stöðugt verða til nýjar „stjörnur“ á sama tíma og þær gömlu falla í gleymskunnar dá. Þessa dagana eru fáir jafnvinsælir á TikTok og Rizzlerinn litli og Costco-feðgarnir. En hvaða menn eru þetta eiginlega? Lífið 3.11.2024 12:13
„Þau hlæja að þessum fíflagangi en mér er dauðans alvara“ Græna jólatertan frá Myllunni kann að virðast ósköp venjuleg brún lagkaka með hvítu kremi en fyrir stórum hópi Íslendinga er hún svo miklu meira en það. Stærsti aðdáandi jólatertunnar frystir hana í tugatali til að geta borðað hana árið um kring og hefur jafnvel ferðast með hana til útlanda. Lífið 28.10.2024 08:32
Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Auðunn Blöndal ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í nýrri þáttaröð þar sem hann býður 25 fyndnustu Íslendingunum í fimm ólík matarboð. Þar er eina reglan sú að það er bannað að hlæja og kemst einn áfram í hverjum þætti í síðasta matarboðið. Eðli málsins samkvæmt geta brandararnir orðið ansi svartir og er því alls ekki um fjölskylduþátt að ræða. Bíó og sjónvarp 25.10.2024 12:00
Big sexy og Jói Fel tókust á í bjórþambi Útvarpsmaðurinn Axel Birgisson, betur þekktur sem Big Sexy og bakarinn Jói Fel tókust á í æsispennandi bjórþambskeppni í Brennslunni á FM957 í morgun, allt fyrir klukkan níu. Þar lýsti útvarpsmaðurinn Rikki G öllu saman í beinni útsendingu. Lífið 25.10.2024 10:13
Krúttlegasti innbrotsþjófur landsins Hundur kom hlaupandi með straur í eftirdragi að verslun Ormsson í Lágmúla í gær. Ekki vildi betur til en svo að rúða í inngangi verslunarinnar brotnaði. Lífið 15.10.2024 20:46
Gátu ekki talað saman fyrir syngjandi þjónum Í fyrsta þættinum af 1 stjarna skelltu þeir Dóri DNA og Steindi Jr. sér til Amsterdam til að prófa hluti sem fá skelfilega einkunn á vefnum. Ein heimsókn á veitingastað byrjaði vel en svo fóru hlutirnir að gerast. Lífið 7.10.2024 14:01
Sigmundur og hvolpurinn gleðjast yfir fylgi Miðflokksins „Ég skal viðurkenna að eftir allt sem á undan er gengið var á vissan hátt ánægjulegt að sjá könnun þar sem Miðflokkurinn mældist með meira fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn til samans og nánast jafnmikið og stjórnarflokkarnir allir samanlagt.“ Lífið 5.10.2024 23:08
Sigmundur birtist fyrirvaralaust Nokkrir þingmenn Norðausturkjördæmis hafa staðið fyrir þverpólitískum gauragangi og gríni í ferð sinni um landshlutann í kjördæmaviku í myndböndum sem vakið hafa athygli á samfélagsmiðlum. Myndböndin birtast á reikningi Loga Einarssonar þingmanns Samfylkingarinnar þó Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins taki þau upp. Lífið 2.10.2024 13:39
Haldið í hefðina í Hafnarfirði eftir óhapp Ólafs Rafmagnskassar í Hafnarfjarðarhöfn hafa um árabil verið málaðir gulir. Það er hefð sem tíðkast hvergi annars staðar í höfnum landsins. Ástæðuna má rekja til óhapps sem varð þegar tölvunarfræðingurinn og samfélagsmiðlastjarnan Ólafur Waage var þar við málningarvinnu fyrir þó nokkrum árum síðan. Lífið 2.10.2024 09:01
Drakk beint úr könnunni og svelgdist á Edgar Leblanc Fils, bráðabirgðaforseti Haítí, átti nokkuð neyðarlegt atvik á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í gær á meðan hann fór með ræðu fyrir þingsal. Í miðri ræðu virðist Fils hafa orðið þyrstur en þá greip hann í vatnskönnuna í staðinn fyrir glasið sitt og ætlaði að fá sér vænan sopa af vatninu. Erlent 28.9.2024 10:37
Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu í dag þær myndir sem keppa til úrslita þetta árið. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. Lífið 26.9.2024 11:33
Segir Sigurjón Kjartansson ekki ofbjóða sér Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur fettir fingur út í það sem honum þykir einfeldningsleg nálgun á gríni. Hann segist hafa rekið augu í að enn og aftur sé hún hafin umræðan um hvort gera megi grín að hræðilegum hlutum. Innlent 2.9.2024 16:36
Blöskrar grín árum saman að þjáningum kvenna Stjórnarformaður Hagsmunasamtaka brotaþola segir grín að nauðgunum ýta undir kynbundið ofbeldi. Hún tínir til dæmi frá mörgum helstu skemmtikröftum þjóðarinnar og segir tíma til kominn til að hætta að gera lítið úr ofbeldi. Innlent 2.9.2024 10:53
Ekki einu sinni götusópararnir finna símann Skemmtikrafturinn, framleiðandinn og leikarinn Sandra Barilli glataði símanum sínum við tökur á sjónvarpsþáttunum IceGuys í gær. Hún var í miðjum tökum með Herra Hnetusmjör og hafði í andartak lagt símann frá sér ofan á þaki bíls sem svo óheppilega vildi til að keyrði í burtu. Lífið 29.8.2024 15:05
Sigmundur yrði líklega skutlaður af Kristjáni Loftssyni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins er byrjaður í megrunarátaki. Hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir ófyrirleitinn brandara samstarfsfélaga og stefnir á að prófa sjósund. Hann segist hræddur við nálar og því eigi megrunarlyf ekki við hann. Lífið 13.8.2024 10:09
Íhugar að leggja rauða nefinu eftir fimmtíu ára glens og grín Aðalsteinn Bergdal leikari, sem betur er þekktur sem Skralli trúður og búsettur er í Hrísey, íhugar að leggja rauða nefið á hilluna. Þetta kom fram í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lífið 1.8.2024 09:36
„Helgi, er þetta mamma þín?“ Ragga nagli einkaþjálfari og heilsusálfræðingur veltir fyrir sér hvort hún sé svona ellileg eða hvort hennar besti vinur samfélagsmiðlastjarnan Helgi Ómars sé svona unglegur, eftir að vinkona hans spurði hann að því hvort hún væri móðir hans. Ellefu ár skilja þau að en hann er 33 ára en hún 44 ára. Lífið 31.7.2024 16:25
Villi Vill segir Gísla Örn gera stór mistök Gísli Örn Garðarsson leikari hyggst nú leggja gráa fiðringnum að eigin sögn en hann hefur nú sett mótorhjólið sitt á sölu. Þess í stað er hann kominn á rafmagnshjól. Mótorhjólið er af gerðinni Triumph America og er frá árinu 2007. Lífið 30.7.2024 15:46
Stikla fyrir nýja íslenska grínþætti: „Þetta er ógeðslega fyndið“ Ný og spennandi grínþáttasería er væntanleg á Stöð 2 á næstunni. Þættirnir fjalla um vini sem ákveða að kaupa subbulegan bar sem er við það að fara á hausinn. Lífið 25.7.2024 15:01
Kæruleysiskonan slær í gegn á samfélagsmiðlum „Mikið rosalega verður maður kærulaus í þessum hita,“ segir Aðalheiður móðir Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur leikkonu gjarnan í myndbandi sem nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum hinnar síðarnefndu. Lífið 23.7.2024 10:23
Með lykilinn að því hvernig á að gera eftirhermu af Íslending Leikari þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum og þáttum á borð við Anchorman, Portlandia, Wednesday, SNL, Barry og Eurotrip segir það auðvelt að gera eftirhermu af Íslendingum og að við eigum það til að tala eins og við séum að ræða leyndarmál. Lífið 15.7.2024 13:08
Lætur langþráðan draum rætast og gefur út óð til grínsins „Maður má ekki vera of afslappaður og maður þarf að reyna að elda eitthvað nýtt,“ segir ástsæli grínistinn Vilhelm Neto, betur þekktur sem Villi Neto. Hann gefur út langþráða grínplötu næstkomandi föstudag. Platan ber heitið Portú Galinn og er gefin út af plötuútgáfufyrirtæki Priksins, Sticky Records. Tónlist 2.7.2024 15:48
Óhapp á kamri: „Var bara heppin að hafa ekki fengið þetta í andlitið“ Rósmarý Kristín Sigurðardóttir er enn blá á fætinum eftir að hreinsunarvökvi úr kamri sprautaðist yfir fótlegg hennar í afmæli síðustu helgi. Hún prísar sig sæla að hafa ekki fengið efnið í andlitið en Rósmarý fangaði augnablikið óvænta á myndband. Lífið 24.6.2024 14:07
„Fann svo til með okkur að hann gaf okkur afslátt“ Þórdís Björk Þorfinnsdóttir söng-og leikkona segist ekki alveg hafa hugsað málin til enda þegar hún bókaði ferð fyrir alla fjölskylduna sína til Ítalíu. Yngsta dóttir hennar og Júlí Heiðars Halldórssonar er einungis fjögurra vikna gömul og það reyndist þrautin þyngri að taka passamynd af þeirri litlu. Lífið 19.6.2024 10:51
Á 90 þúsund servíettur í Hafnarfirði Kona í Hafnarfirði er engum líka þegar kemur að söfnun á servíettum því hún á hvorki meira né minna en níutíu þúsund servíettur og bara eina tegund af hverri. Söfnunin hefur staðið yfir í fjörutíu ár. Lífið 14.6.2024 20:46
Fólk ferðist alla leið frá Ástralíu til að sækja Víkingahátíðina Víkingar um allan heim eru ýmist komnir eða á leið til landsins til að sækja hina árlegu Víkingahátíð sem fer fram í Hafnarfirði um helgina. Lengst hefur fólk ferðast frá Ástralíu til að taka þátt í dagskrárhöldum. Lífið 14.6.2024 12:35
Þrjú hundruð börn reyna að dorga furðulegasta fiskinn Von er á þrjú hundruð börnum á Flensborgarbryggjuna í dag þar sem árleg dorgveiðikeppni Hafnarfjarðarbæjar fer fram. Verðlaun verða meðal annars veitt þeim sem veiðir stærsta fiskinn og þann furðulegasta. Lífið 13.6.2024 12:01
Siðanefnd sýknar Halldór og Vísi af kæru Arnars Þórs Siðanefnd Blaðamannafélagsins hefur sýknað Halldór Baldursson teiknara og Vísi af kæru Arnars Þórs Jónssonar lögmanns og fyrrverandi forsetaframbjóðanda. Innlent 11.6.2024 11:35
Af vængjum fram: Bestu augnablikin Kjarnorkusprengjur og búlgarska mafían eru meðal þess sem kemur við sögu í klippu þar sem bestu augnablik forsetaframbjóðenda í skemmtiþættinum Af vængjum fram eru tekin saman. Lífið 4.6.2024 14:01