Bandaríski háskólakörfuboltinn

Caitlin Clark orðin sú næststigahæsta í sögunni
Körfuboltastjarnan Caitlin Clark hoppaði upp í annað sætið í nótt yfir þá körfuboltakonur sem hafa skorað flest stig frá upphafi í bandaríska háskólakörfuboltanum.

Áhorfandi hljóp niður súperstjörnuna
Bandaríska körfuboltakonan Caitlin Clark átti frábæran leik með Iowa háskólanum en það dugði þó ekki til sigurs í gær og eftir leik munaði litlu að súperstjarna bandaríska háskólakörfuboltans meiddist illa.

Skólinn hennar Helenu nær ekki í lið
Aflýsa þurfti tveimur leikjum hjá kvennakörfuboltaliði TCU skólans í Texas í bandaríska háskólakörfuboltanum vegna leikmannaskorts.Helena Sverrisdóttir spilaði á sínum í fjögur ár með skólanum við góðar orðstír.

Sonur LeBrons lék fyrsta leikinn eftir hjartastoppið
Bronny James, sonur körfuboltagoðsagnarinnar LeBrons James, lék um helgina sinn fyrsta leik eftir að hann fór í hjartastopp í sumar.

„Hún er það góð“
Caitlin Clark er fyrir löngu orðin stórstjarna í bandarísku íþróttalífi eftir frammistöðu sína í bandaríska háskólakörfuboltanum síðustu ár.

LeBron tjáir sig um ástand sonarins eftir hjartaaðgerðina
LeBron James hefur tjáð sig um stöðuna á syni sínum, Bronny, eftir að hann gekkst undir hjartaaðgerð.

Skapofsmaðurinn í rauðu peysunni allur: Þrír titlar, stólakast og einstök arfleið
Bob Knight, einn þekktasti og sigursælasti þjálfari í sögu bandaríska háskólakörfuboltans, lést í gær. Hann gerði Indiana þrisvar sinnum að meisturum en var einnig þekktur fyrir mikið skap og að láta reiði sína bitna á ýmsum nærliggjandi hlutum.

Bronny James með meðfæddan og meðhöndlanlegan hjartagalla
Orsök hjartastoppsins sem Bronny James fékk á æfingu í sumar má rekja til meðfædds hjartagalla. Bronny hefur verið í yfirgripsmiklum rannsóknum síðustu vikur sem leiddu þetta í ljós.

Stelpurnar vilja bæta áhorfendametið um fjörutíu þúsund manns
Ein allra vinsælasta körfuboltakona Bandaríkjanna er enn að spila í háskólaboltanum og hún verður þar áfram næsta vetur.

Fundu körfuboltamann látinn í íbúðinni sinni
Körfuboltamaðurinn Terrence Butler fannst látinn í íbúð sinni á háskólasvæði Drexel skólans í Philadelphia borg.

Bronny James allur að braggast | Spilaði á píanó á Instagram
Bronny James virðist vera að ná sér hratt og örugglega eftir að hafa lent í hjartastoppi á æfingu fyrir aðeins fimm dögum. Fyrr í kvöld birti faðir hans, LeBron James, myndband á Instagram þar sem Bronny spilar á píanó af miklum myndarbrag.

LeBron James þakkar fyrir stuðninginn og góðar kveðjur
LeBron tjáði sig í fyrsta sinn á samfélagsmiðlum í dag eftir að sonur hans, Bronny James, lenti í hjartastoppi á æfingu fyrir þremur dögum. Hann segir stuðninginn sem fjölskyldan finnur úr öllum áttum vera ómetanlegur.

Sonur LeBrons lenti í hjartastoppi á æfingu
Bronny James, sonur körfuboltastjörnunnar LeBrons James, lenti í hjartastoppi á æfingu með skólaliði sínu.

Stjarna úr bandaríska háskólaboltanum semur við Álftanes
Það er ljóst að Álftanes ætlar sér að gera meira en að vera bara með í Subway-deild karla í körfubolta í vetur. Nýliðarnir hafa sótt landsliðsmennina Hörð Axel Vilhjálmsson og Hauk Helga Pálsson og nú hefur Douglas Wilson samið við félagið út komandi leiktíð.

Synir LeBrons James og Dennis Rodman spila saman hjá USC háskólanum
Körfuboltalið University of Southern California skólans eða USC eins og flestir þekkja það fær örugglega mikið sviðsljós á næsta tímabili.

UConn vann marsfárið með yfirburðum
Connecticut varð meistari í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt eftir sigur á San Diego State, 76-59.

Afrekaði það sem enginn karl og engin kona hefur náð áður
Ein af stærstu stjörnum í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er körfuboltakonan Caitlin Clark og þá skiptir ekki máli hvort við erum að tala um karla eða konur.

Thelma Dís keppir í þriggja stiga keppninni á Final Four í Dallas
Ísland mun eiga flottan fulltrúa á stærstu hátíð bandaríska háskólakörfuboltans en Final Four fer fram í loka þessa mánaðar í Dallas í Texas fylki.

Þjálfarinn fór úr að ofan
Eric Musselman, þjálfari háskólaliðs Arkansas, skóla vakti mikla athygli um helgina og það voru tvær ástæður fyrir því.

Gamli skólinn rak Ewing
Gamla New York Knicks hetjan Patrick Ewing hefur verið rekinn úr starfi þjálfara Georgetown háskólans.

Hetja helgarinnar: Gaf litlu stelpunum líklega eitthvað til að öskra yfir
Körfuboltakonan Caitlin Clark er stórstjarna í bandaríska háskólakörfuboltanum og hún stóð heldur betur undir nafni um helgina.

Thelma Dís jafnaði skólametið með því skora níu þrista
Thelma Dís Ágústsdóttir átti stórkostlegan leik með Ball State í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt.

Sendill með mat inn á vellinum í miðjum körfuboltaleik
Sum atvik eru svo fáránleg að ef flestir myndu ekki trúa því nema þau sæju það með berum augum. Dæmi um þetta var atvikið í bandaríska háskólakörfuboltanum í leik Loyola Chicago og Duquesne.

Ungur fótalaus strákur gefur jafnöldrum sínum ekkert eftir í körfunni
Körfuboltastrákurinn Josiah Johnson hefur vakið mikla athygli vestan hafs og ekki að ástæðulausu. Það er ekki hægt að segja annað en að strákurinn skeri sig úr.

Lentu undir í leik áður en hann byrjaði
Það er ekki gott að lenda undir í upphafi leikja hvað þá áður en hann byrjar.

Einhenti strákurinn skoraði sína fyrstu körfu í háskólakörfuboltanum
Hansel Enmanuel vakti mikla athygli þegar hann var að spila með gagnfræðisskólanum sínum en nú er hann farinn að minna á sig í háskólakörfuboltanum.

Slagsmál í kvennakörfuboltanum hjá gamla liðinu hennar Helenu
Átta körfuboltakonur voru reknar snemma í sturtu í leik í bandaríska háskólakörfuboltanum á mánudaginn.

Fyrsta konan til að gera strákalið að meisturum
Julianne Sitch skrifaði söguna í bandarískum íþróttum um helgina þegar hún gerði lið University of Chicago skólans að meisturum.

„Lífið er mikilvægara en körfubolti“
Eftir rúmt ár í Davidson háskólanum í Bandaríkjunum er Styrmir Snær Þrastarson kominn aftur heim í Þór Þorlákshöfn. Hann segist finna sig betur í evrópska körfuboltanum en þeim bandaríska og þá höfðu veikindi í fjölskyldunni úrslitaáhrif á að hann ákvað að snúa aftur heim.

Styrmir Snær verður áfram í Bandaríkjunum
Styrmir Snær Þrastarson hefur hafnað gylliboðum á Íslandi og mun leika áfram með Davidson háskólanum í Norður-Karólínu fylki í Bandaríkjunum á næsta tímabili.