Samkomubann á Íslandi

Stjörnurnar sungu fyrir eldri borgara í Mörkinni
Sönghópurinn Lóurnar ásamt fleiri komu fram fyrir heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Mörkin en aðstandendur þeirra hafa ekki mátt koma í heimsókn síðustu misseri.

Landsmenn ættu að búa sig undir lengra samkomubann
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, biður landsmenn að búa sig undir það að samkomubannið sem nú er í gildi vegna kórónuveirufaraldursins muni vara lengur en gefið hefur verið út.

Svona var 27. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14.

Samstaðan kemur okkur lengra
Það vekur athygli hve stór hluti landsmanna hefur áhyggjur af áhrifum heimsfaraldurs á íslenskan efnahag, en lítill af alvarlegu heilsufarstjóni af sömu sökum.

Allt bendir til þess að Emil hafi verið upphafsmaður klósettrúlluáskoruninnar
Margir bestu fótboltamenn heims hafa reynt sig við klósettrúlluáskorunina og nú lítur út fyrir að hún hafi upphaflega komið frá íslenskum landsliðsmanni í fótbolta.

Fjarvinnan þyngist: „Félagslegi hlutinn skiptir bara svo miklu máli“
Því lengur sem fólk vinnur í fjarvinnu, því meira fer félagshlutinn að segja til sín. Margir eru samhliða fjarvinnu í sóttkví og sumir þá alveg einangraðir.

Bein útsending: Tónleikar með Bubba
Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur.

Bara allt í einu!
Dagur þrjátíu og eitthvað heima.

Kórónuveiruvaktin: Áhyggjur af pinnaleysi úr sögunni
Tólfti dagur samkomubanns er nú genginn í garð.

Óskar heim með neyðarflugi að kröfu dætra hans
Strandaglópurinn heim ásamt fleiri Íslendingum með sérstöku neyðarflugi Icelandair annað kvöld.

Bein útsending: Tómamengi
Steingrímur Teague og Andri Ólafsson, úr Moses Hightower, halda tónleika í kvöld sem kallast Tómamengi og er sýnt frá þeim í beinni útsendingu.

Hótel Volkswagen
Borgarleikhúsið sýndi leiklestur á leikriti Jóns Gnarr, Hotel Volkswagen, í beinni útsendingu í kvöld.

Ekki lengur hægt að hætta í áskrift á netinu hjá Reebok Fitness
Neytendasamtökin kalla eftir svörum.

Fyrstu þrettán aðgerðirnar sem eiga að dempa höggið í Reykjavík
Frestun gjalda, niðurfelling og lækkun þeirra, sveigjanleiki í innheimtu og gjaldfrestum auk borgarvaktir sem skoðar þarfir borgarabúa eru á meðal aðgerða sem Reykjavíkurborg ætlar að grípa til.

Víðtæk áhrif samkomubanns á verslun og þjónustu: Skellt í lás, skertur opnunartími og meira um heimsendingar
Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað tímabundið eftir að hert samkomubann tók gildi síðastliðinn mánudag.

Svona var 26. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14.

Krefjast þess að fá að senda áfengi heim með mat ekki seinna en núna
Jakob E. Jakobsson eigandi Jómfrúarinnar í Lækjargötu er einn fjölda veitingamanna á Íslandi sem krefjast þess að frumvarp dómsmálaráðherra sem myndi heimila netverslun með áfengi fái flýtimeðferð og samþykkt í ljósi aðstæðna sem uppi eru í samfélaginu.

„Þetta eru auðvitað bara ömurlegir tímar“
Viðskiptavinir verslana og veitingastaða landsins eru hættir að mæta á svæðið og hefur verslun hrunið.

Bein útsending: Vélmennaárás Ævars
Ævar Þór Benediktsson les fyrir börnin í beinni útsendingu í samkomubanninu.

Óli um byrjunina á Íslandsmótinu eftir samkomubann: „Fjórar til fimm vikur algjört lágmark“
Ólafur Kristjánsson þjálfari FH í Pepsi Max-deild karla segir að liðin í landinu þurfi fjórar til fimm vikur til þess að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið eftir að samkomubanninu lýkur.

Kórónuveiruvaktin: Nýjustu tíðindi af faraldrinum og afleiðingum hans
Ellefti dagur samkomubanns er nú genginn í garð. Tilfellum kórónuveirusmita fer enn fjölgandi og reyna nú langflestir landsmenn að leggja sitt á vogarskálarnar til að hægt sé að draga úr útbreiðslu veirunnar.

Aðstandendur þurfa að velja hverjir fá að vera viðstaddir útför
Prestar leita lausna til að útfæra jarðarfarir í samkomubanni. Sóknarprestur í Árbæjarkirkju segir aðstandendur í erfiðri stöðu þegar þeir þurfa að taka ákvörðun um hverjir fái að vera viðstaddir útförina og hverjir ekki.

Bakveikir og verkjaðir verða bara að bíta á jaxlinn
Sjúkraþjálfarar skella í lás en hafa rifu á dyrunum. Þeir mega sinna neyðartilvikum, hver svo sem þau nú eru.

Minna á að reglur um sóttkví gilda líka í sumarhúsum
Lögregla og almannavarnanefndir á Suðurlandi vekja athygli á því, að gefnu tilefni, að reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan á sóttkví stendur.

Svona var 25. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14.

Smituðum fjölgar um 89 á milli daga
Alls hafa nú 737 greinst með kórónuveiruna hér á landi.


Opnað fyrir umsóknir um minnkað starfshlutfall
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um minnkað starfshlutfall á vef Vinnumálastofnunar. Sótt er um í gegnum mínar síður á heimasíðu stofnunarinnar.

Þriðji lestur á Tídægru
Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er þriðji lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio.

Kórónuveiruvaktin: Samkomubann, fjarvinna og tíðindi af vinnumarkaði
Hægt er að fylgjast með nýjustu tíðindum af áhrifum faraldurs kórónuveirunnar í vakt Vísis.