Fram
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 23-31| Fram í úrslit
Fram er komið í úrslit Coca-cola bikarins eftir 8 marka sigur á KA/Þór. Jafnræði var með liðunum á fyrstu mínútunum en Fram keyrði framúr undir miðbik fyrri hálfleik og leit aldrei til baka. Lokatölur 23-31.
„Við viljum bara hefna fyrir þann leik“
Hildur Þorgeirsdóttir og félagar í Fram ætla að reyna að stöðva sigurgöngu Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld.
Framarar söfnuðu fyrir aðgerð ungrar konu
Leikur Fram og Víkings í Olís-deild karla í handbolta síðastliðinn laugardag var um leið styrktarleikur til að fjármagna kostnaðarsama aðgerð ungrar konu.
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 34-31 | Eyjamenn höfðu betur í hörkuleik
ÍBV vann góðan þriggja marka sigur gegn Fram í Olís-deild karla í kvöld, 34-31.
Hrósaði Val fyrir að fara í 7 á 6: „Gerðu það til að höggva á hnútinn“
Farið var yfir leik Fram og Vals í Olís-deild karla í handbolta í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum þáttarins, hrósaði Snorra Steini Guðjónssyni og Valsliði hans sérstaklega.
Valur lagði Fram með minnsta mun
Það var boðið upp á æsispennandi viðureign að Hlíðarenda í kvöld þegar Valskonur fengu Fram í heimsókn í Olís deildinni í handbolta.
Einar Jónsson: Vorum orðnir dálítið þreyttir
Valur sigraði Fram í kvöld með sjö marka mun eftir að Framarar höfðu verið einu marki yfir í hálfleik. Lokatölur í Framhúsinu 25-32, eftir kaflaskiptan leik.
Umfjöllun og viðtöl: Fram 25-32 Valur | Valur tók Reykjavíkurslaginn
Í kvöld fór fram frestaður leikur úr áttundu umferð Olís-deildar karla í handbolta á milli Fram og Vals í Framhúsinu. Endaði þessum Reykjavíkurslag með sjö marka sigri Vals, lokatölur 25-32.
Hefur verið frá í mánuð vegna covid: „Þetta er ömurlegt“
Handboltakonan Ragnheiður Júlíusdóttir hafði varla misst af leik á ferli sínum í meistaraflokki en nú hefur hún hvorki getað æft né spilað í um mánuð vegna kórónuveirunnar.
KA/Þór og Fram af öryggi í undanúrslit
Liðin sem mættust í bikarúrslitum á síðasta tímabili tryggðu sig í dag í undanúrslit Coca Cola bikarsins í handbolta.
Öruggur sigur Íslandsmeistaranna | Fram vann stórsigur gegn Selfyssingum
Nóg var um að vera í Lengjubikar karla í fótbolta í dag, en alls er nú sjö leikjum lokið. Íslandsmeistarar Víkinga unnu öruggan 3-1 sigur gegn HK og Fram vann 6-2 stórsigur gegn Selfyssingum.
„Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl“
Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir áttu ríkan þátt í naumum sigri Fram á Haukum í toppslagnum í Olís-deildinni í handbolta um helgina og þær voru lofaðar í hástert í Seinni bylgjunni.
Fram í átta liða úrslit eftir öruggan sigur
Fram tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta með þrettán marka sigri gegn B-deildarliði Víkings 36-23.
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-24| Fram hafði betur eftir hörkuleik
Fram komst aftur á sigurbraut eftir sigur á Haukum í jöfnum leik. Fram spilaði góðan síðari hálfleik sem skilaði sér í eins marks sigri 23-24.
Karen: Heppnin og yfirvegunin var með okkur í lokin
Fram vann Hauka á Ásvöllum í Olís-deild kvenna með einu marki 23-24. Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, var ánægð með sigurinn.
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 28-23 | Fyrsti sigur HK-inga á tímabilinu
HK vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði Fram að velli, 28-23, í dag.
FH-ingar hófu Lengjubikarinn á sigri | Tíu leikmenn KV héldu út
Fimm leikir voru á dagskrá í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. FH-ingar unnu góðan 2-0 sigur gegn Selfyssingum í riðli fjögur og KV vann góðan 1-0 útisigur á Fjölni í riðli tvö, þrátt fyrir að spila allan seinni hálfleikinn manni færri.
Eyjamenn og Framarar fengu margra milljóna reikning í bakið
Eyjamenn og Framarar voru krafðir um vel á annan tug milljóna króna eftir að hafa fengið leikmenn án þess að greiða uppeldisbætur til uppeldisfélaga þeirra. Kostnaður ÍBV nam 17 milljónum króna auk lögfræðikostnaðar.
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 29-27 | Heimamenn tóku mikilvæg stig á lokamínútunum
Í kvöld fór fram frestaður leikur Fram og Gróttu í Olís-deildar karla í Framhúsinu í Safamýrinni. Leikurinn átti upphaflega að fara fram síðastliðinn laugardag. Lauk leiknum í kvöld með sigri naumum sigri heimamanna í Fram, lokatölur 29-27.
Leik Fram og Gróttu frestað
Þrátt fyrir að afléttingar á sóttvarnarreglum séu yfirvofandi heldur kórónuveiran áfram að leggja stein í götu íþróttalífsins á Íslandi.
KR-ingar komnir í úrslit Reykjavíkurmótsins
KR mætir Val í úrslitum Reykjavíkurmótsins í fótbolta eftir 3-1 sigur gegn Fram í undanúrslitum í kvöld.
Valskonur skoruðu ellefu og Þróttur átta
Þrír leikir fóru fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í kvöld.
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 24-26 | Áttundi sigur ÍBV í röð
ÍBV vann sinn áttunda sigur í röð í öllum keppnum. Fyrri hálfleikur ÍBV var frábær og héldu gestirnir sjó í seinni hálfleik sem skilaði sér í tveggja marka sigri á Fram 24-26.
Fram fór illa með botnliðið
Fram og Afturelding mættust í eina leik kvöldsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Heimakonur unnu sannkallaðan stórsigur en leiknum lauk með sextán marka sigri Fram, lokatölur 38-22.
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 20 - 21| Fram styrkti stöðu sína á toppnum
Fram vann mikilvægan sigur á deildarmeisturum KA/Þór í dag í KA heimilinu í dag. Það var mikill spenna í leiknum, lítið skorað og mistök á báða bóga sem endaði sem hin mesta skemmtun fyrir áhorfendur.
Þjálfari Fram frá KR til ÍR
Handknattleiksþjálfarinn sigursæli Stefán Arnarson hefur verið ráðinn nýr íþróttastjóri ÍR í Breiðholti.
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 28-27 | Selfyssingar sluppu með skrekkinn
Selfyssingar unnu nauman eins marks sigur er liðið tók á móti Fram í Olís-deild karla í kvöld. Lokatölur urðu 28-27. Selfyssingar hafa aðeins tapað einum af síðustu átta leikjum.
Himnasending til Framara
Úrvalsdeildarlið Fram hefur náð sér í liðstyrk frá Suður-Ameríku fyrir fyrsta tímabil félagsins í efstu deild í átta ár.
Er í vandræðum að finna jólagjafir fyrir fólk en þetta var frábær jólagjöf
Stefán Arnarsson var að vonum sáttur með sitt lið er það mætti HK á útivelli fyrr í dag. Ágætis jafnræði var á upphafsmínútunum en Fram náði forystu nokkuð snemma og héldu örugglega út allan leikinn sem skilaði þeim sannfærandi 13 marka sigri, 33-20.
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 20-33 | Gestirnir ekki í neinum vandræðum í Kópavogi
Eftir að hafa staðið í Val nær allan leikinn nýverið var búist við spennandi leik er HK tók á móti Fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Annað kom á daginn þar sem Fram vann 13 marka sigur, lokatölur 20-33.