Besta deild karla „Er með góða tilfinningu eftir að hafa komið til baka“ KA og KR gerðu 1-1 jafntefli fyrir norðan í dag í leik sem hafði upp á mikið að bjóða. KR komst yfir strax á 3. mínútu og misnotuðu vítaspyrnu stuttu seinna. KA jafnaði svo leikinn á 77. mínútu en þá var Guy Smit, markvörður KR, nýfarinn af velli með sitt annað gula spjald. Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var nokkuð brattur eftir leik og leit á björtu hliðarnar. Íslenski boltinn 5.5.2024 19:21 Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 4-1 | Þriðji sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti ÍA í fimmtu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að hafa tapað fyrstu tveim leikjum tímabilsins hafa Stjörnumenn nú unnið þrjá í röð. Íslenski boltinn 5.5.2024 16:16 Uppgjör og viðtöl: KA-KR 1-1 | Smit stal fyrirsögnunum enn og aftur KA og KR gerðu 1-1 jafntefli í 5. umferð Bestu deilar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag eftir leik sem bauð upp á margt og mikið. Íslenski boltinn 5.5.2024 15:16 Sjáðu Andra Rúnar opna reikninginn og mörkin sem færðu FH sigur FH-ingar hafa náð í tólf stig af tólf mögulegum í síðustu fjórum leikjum sínum í Bestu deild karla í fótbolta og þeir komust upp að hlið Víkingum með sigri á Vestra í Kaplakrika í gær. Nú má sjá mörkin úr leiknum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 5.5.2024 11:01 „Lítur ekki vel út með Elmar, ég er hræddur um að þetta sé svipað og hjá Eiði“ Vestri komst tvívegis yfir en tapaði að endingu 3-2 gegn FH í 5. umferð Bestu deildar karla. Fyrirliði liðsins, Elmar Atli Garðarsson, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Óttast er að um ristarbrot sé að ræða, líkt og liðsfélagi hans Eiður Aron Sigurbjörnsson varð fyrir á dögunum. Íslenski boltinn 4.5.2024 17:03 Uppgjörið: FH - Vestri 3-2 | FH kom til baka og vann fjórða leikinn í röð FH tók á móti Vestra á grasinu í Kaplakrika og vann sterkan 3-2 endurkomusigur. Þetta var fyrsti heimaleikur FH og fjórði deildarsigur þeirra í röð. Íslenski boltinn 4.5.2024 13:15 FH-ingar kynna besta lið sögunnar Knattspyrnudeild FH hefur staðið fyrir kosningu um bestu leikmenn í sögu karlaliðs félagsins, og verður úrvalsliðið kynnt fyrir leikinn við Vestra í Bestu deildinni á morgun. Íslenski boltinn 3.5.2024 15:31 Rúnar Már fann neistann Atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta. Rúnar Már S. Sigurjónsson. Ætlar að láta til sín taka í Bestu deildinni í sumar. Hann fann að neistinn var til staðar til að snúa aftur heim í íslenska boltann. Hann er ekki mættur hingað til lands í frí og hefur skrifað undir samning við ÍA. Tíðindi sem var lengi beðið eftir en það var góð og gild ástæða fyrir því. Íslenski boltinn 3.5.2024 11:28 Taktu þátt í Ford Fantasy leik Bestu deildar karla Ford Fantasy leikur Bestu deildar karla er kominn í loftið þriðja sumarið í röð. Leikurinn er frábær viðbót fyrir æsta fótboltaaðdáendur og eykur enn frekar á spennuna yfir sumarið. Lífið samstarf 2.5.2024 12:46 Heillaóskum rigndi yfir fimmtán ára hetju Fram í skólanum Hinn 15 ára gamli Viktor Bjarki Daðason varð í gær yngsti markaskorari Fram í sögu efstu deildar er hann tryggði liðinu jafntefli undir lok leiks gegn Val í Bestu deildinni. Viktor er með báða fætur á jörðinni og heldur út í atvinnumennsku í sumar. Íslenski boltinn 1.5.2024 10:00 „Vestri hefur verið að taka leikhlé“ „Þeir tóku leikhlé, Vestri hefur verið að taka leikhlé í leikjum sínum,“ segir Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, um lið Vestra í Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.5.2024 08:01 „Þú veist alveg svarið við þessu“ Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir hvort HK hefði átt að fá vítaspyrnu, eða vítaspyrnur, gegn Vestra þegar liðin mættust í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.4.2024 19:55 Félögin sömdu um að banna Sigurbergi að spila Sigurbergur Áki Jörundsson fékk ekki tækifæri til að láta ljós sitt skína með Fylki gegn Stjörnunni í gærkvöld vegna samkomulags á milli félaganna þar að lútandi. Íslenski boltinn 30.4.2024 15:21 Guy Smit sendir frá sér afsökunarbeiðni Guy Smit, markvörður KR, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna framkomu sinnar eftir leik KR og Breiðabliks á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 30.4.2024 13:06 Bara Eiður Smári og Bjargvætturinn höfðu skorað fyrir sextán ára afmælið Viktor Bjarki Daðason varð í gær þriðji yngsti leikmaðurinn til að skora í efstu deild karla á Íslandi frá upphafi og setti um leið nýtt félagsmet hjá Fram. Íslenski boltinn 30.4.2024 12:01 Sjáðu ungar hetjur bjarga Fram og Stjörnunni Hinn 15 ára gamli Viktor Bjarki Daðason reyndist hetja leiksins þegar Fram gerði 1-1 jafntefli við stjörnum prýtt lið Vals á Hlíðarenda í gær, og Stjarnan vann dramatískan sigur á Fylki. Mörkin úr leikjunum má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 30.4.2024 11:27 Hundfúll og ýtti ungum KR-krökkum frá sér: „Ekki fallegt að sjá“ Hollenski markvörðurinn Guy Smit gekk hundfúll af velli eftir tap KR gegn Breiðabliki á sunnudagskvöld, og bandaði frá sér ungum KR-ingum sem vildu þó aðeins fá að gefa honum spaðafimmu. Íslenski boltinn 30.4.2024 11:01 Rúnar Páll: Við eigum þetta ekki skilið en svona er þetta Eins og Jökull Elísabetarson gat verið ánægður þá var Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Fylkismanna mjög súr í bragði skömmu eftir leik. Hans menn í Fylki fengu mark á sig á loka andartökum leiksins og misstu tvö stig sem gætu verið mikilvæg. Fótbolti 29.4.2024 22:18 „Við eigum að geta varist föstum leikatriðum“ Valsmenn töpuðu dýrmætum stigum í kvöld á N1-vellinum í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Liðið mætti Fram og endaði leikurinn jafn, 1-1, en Framarar jöfnuðu leikinn á 90. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var að vonum niðurlútur eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 29.4.2024 22:05 Guðmundur Baldvin: Þrjú stig í hús á erfiðum velli og það er bara frábært Stjarnan vann 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu og var það varamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason sem skoraði sigurmarkið. Guðmundur á eftir að byrja leik þetta tímabilið en markið gæti hjálpað honum í þeim efnum. Fótbolti 29.4.2024 21:42 „Það er mikill efniviður í Fram“ Leikmenn Fram gáfust ekki upp á móti Val í 4. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Fram jafnaði leikinn á 90. mínútu og endaði leikurinn 1-1. Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var ánægður með baráttu sinna manna undir lok leiks. Íslenski boltinn 29.4.2024 21:05 Uppgjör og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 0-1 | Stjörnumenn stálu öllum stigunum Stjarnan náði að stela öllum stigunum sem í boði voru í Árbænum. Varamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason var hetjan. Leikurinn hafði verið í járnum í 92 mínútur. Íslenski boltinn 29.4.2024 18:30 Áfall fyrir Vestra: Eiður Aron brotinn og lengi frá Nýliðar Vestra í Bestu deildinni í fótbolta urðu fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að miðvörðurinn reynslumikli, Eiður Aron Sigurbjörnsson væri ristarbrotinn og yrði frá í allt að tólf vikur. Íslenski boltinn 29.4.2024 12:49 Fyrstir í sautján ár til að vinna fjóra fyrstu leikina tvö ár í röð Arnar Gunnlaugsson hefur upplifað það bæði sem leikmaður og þjálfari sem mjög fáir hafa upplifað í sögu íslenska fótboltans. Íslenski boltinn 29.4.2024 12:30 Saman á ný eftir súrrealískan dag: „Við erum eins og lím við hvorn annan“ Fótboltamaðurinn Hörður Ingi Gunnarsson segir síðastliðinn miðvikudag hafa verið „súrrealískan“. Hann hugðist þá spila bikarleik við Val um kvöldið en endaði sem leikmaður félagsins, og varð um leið liðsfélagi leikmanns sem hann þekkir afar vel. Íslenski boltinn 29.4.2024 11:01 Sjáðu dramatíkina í fyrsta grasleiknum á KR-vellinum og öll hin mörkin Fjórum leikjum af sex í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta er lokið en umferðin klárast síðan í kvöld. Nú má sjá mörkin úr leikjum gærdagsins hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 29.4.2024 09:31 „Mér leið eins og ég væri í Keanu Reeves mynd“ Eyþór Aron Wöhler kom inn sem varamaður KR í 2-3 tapi gegn Breiðabliki í kvöld. Hann sagði gaman að etja kappi við gamla liðsfélaga en leið á tímapunkti eins og hann væri staddur í ofbeldisfullri bíómynd. Íslenski boltinn 28.4.2024 22:27 „Röng ákvörðun af minni hálfu og ég tek fulla ábyrgð“ Guy Smit, markvörður KR, axlar fulla ábyrgð á mistökum sínum í þriðja marki Breiðabliks en vill meina að annað markið hefði ekki átt að standa. Leiknum lauk með 2-3 sigri Breiðabliks. Íslenski boltinn 28.4.2024 21:47 Uppgjör og viðtöl: KR - Breiðablik 2-3 | Blikar sóttu þrjú stig á grasinu í Vesturbænum Breiðablik er komið á sigurbraut í Bestu deild karla eftir 3-2 sigur á KR á grasinu í Vesturbænum. Breiðablik komst 2-0 yfir seint í síðari hálfleik og virtist vera að sigla sigrinum þægilega í hús en lokamínútur leiksins voru æsispennandi. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 28.4.2024 17:45 „Já ég hef skoðun á því, ég ætla bara ekki að segja hana“ KA mætti í Víkingum í Bestu deild karla í dag. Liðið komst yfir snemma leiks en gengu að lokum útaf vellinum með 4-2 tap á bakinu. Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, hefði viljað fá meira út úr leiknum. Sport 28.4.2024 19:00 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 334 ›
„Er með góða tilfinningu eftir að hafa komið til baka“ KA og KR gerðu 1-1 jafntefli fyrir norðan í dag í leik sem hafði upp á mikið að bjóða. KR komst yfir strax á 3. mínútu og misnotuðu vítaspyrnu stuttu seinna. KA jafnaði svo leikinn á 77. mínútu en þá var Guy Smit, markvörður KR, nýfarinn af velli með sitt annað gula spjald. Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var nokkuð brattur eftir leik og leit á björtu hliðarnar. Íslenski boltinn 5.5.2024 19:21
Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 4-1 | Þriðji sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti ÍA í fimmtu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að hafa tapað fyrstu tveim leikjum tímabilsins hafa Stjörnumenn nú unnið þrjá í röð. Íslenski boltinn 5.5.2024 16:16
Uppgjör og viðtöl: KA-KR 1-1 | Smit stal fyrirsögnunum enn og aftur KA og KR gerðu 1-1 jafntefli í 5. umferð Bestu deilar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag eftir leik sem bauð upp á margt og mikið. Íslenski boltinn 5.5.2024 15:16
Sjáðu Andra Rúnar opna reikninginn og mörkin sem færðu FH sigur FH-ingar hafa náð í tólf stig af tólf mögulegum í síðustu fjórum leikjum sínum í Bestu deild karla í fótbolta og þeir komust upp að hlið Víkingum með sigri á Vestra í Kaplakrika í gær. Nú má sjá mörkin úr leiknum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 5.5.2024 11:01
„Lítur ekki vel út með Elmar, ég er hræddur um að þetta sé svipað og hjá Eiði“ Vestri komst tvívegis yfir en tapaði að endingu 3-2 gegn FH í 5. umferð Bestu deildar karla. Fyrirliði liðsins, Elmar Atli Garðarsson, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Óttast er að um ristarbrot sé að ræða, líkt og liðsfélagi hans Eiður Aron Sigurbjörnsson varð fyrir á dögunum. Íslenski boltinn 4.5.2024 17:03
Uppgjörið: FH - Vestri 3-2 | FH kom til baka og vann fjórða leikinn í röð FH tók á móti Vestra á grasinu í Kaplakrika og vann sterkan 3-2 endurkomusigur. Þetta var fyrsti heimaleikur FH og fjórði deildarsigur þeirra í röð. Íslenski boltinn 4.5.2024 13:15
FH-ingar kynna besta lið sögunnar Knattspyrnudeild FH hefur staðið fyrir kosningu um bestu leikmenn í sögu karlaliðs félagsins, og verður úrvalsliðið kynnt fyrir leikinn við Vestra í Bestu deildinni á morgun. Íslenski boltinn 3.5.2024 15:31
Rúnar Már fann neistann Atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta. Rúnar Már S. Sigurjónsson. Ætlar að láta til sín taka í Bestu deildinni í sumar. Hann fann að neistinn var til staðar til að snúa aftur heim í íslenska boltann. Hann er ekki mættur hingað til lands í frí og hefur skrifað undir samning við ÍA. Tíðindi sem var lengi beðið eftir en það var góð og gild ástæða fyrir því. Íslenski boltinn 3.5.2024 11:28
Taktu þátt í Ford Fantasy leik Bestu deildar karla Ford Fantasy leikur Bestu deildar karla er kominn í loftið þriðja sumarið í röð. Leikurinn er frábær viðbót fyrir æsta fótboltaaðdáendur og eykur enn frekar á spennuna yfir sumarið. Lífið samstarf 2.5.2024 12:46
Heillaóskum rigndi yfir fimmtán ára hetju Fram í skólanum Hinn 15 ára gamli Viktor Bjarki Daðason varð í gær yngsti markaskorari Fram í sögu efstu deildar er hann tryggði liðinu jafntefli undir lok leiks gegn Val í Bestu deildinni. Viktor er með báða fætur á jörðinni og heldur út í atvinnumennsku í sumar. Íslenski boltinn 1.5.2024 10:00
„Vestri hefur verið að taka leikhlé“ „Þeir tóku leikhlé, Vestri hefur verið að taka leikhlé í leikjum sínum,“ segir Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, um lið Vestra í Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.5.2024 08:01
„Þú veist alveg svarið við þessu“ Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir hvort HK hefði átt að fá vítaspyrnu, eða vítaspyrnur, gegn Vestra þegar liðin mættust í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.4.2024 19:55
Félögin sömdu um að banna Sigurbergi að spila Sigurbergur Áki Jörundsson fékk ekki tækifæri til að láta ljós sitt skína með Fylki gegn Stjörnunni í gærkvöld vegna samkomulags á milli félaganna þar að lútandi. Íslenski boltinn 30.4.2024 15:21
Guy Smit sendir frá sér afsökunarbeiðni Guy Smit, markvörður KR, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna framkomu sinnar eftir leik KR og Breiðabliks á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 30.4.2024 13:06
Bara Eiður Smári og Bjargvætturinn höfðu skorað fyrir sextán ára afmælið Viktor Bjarki Daðason varð í gær þriðji yngsti leikmaðurinn til að skora í efstu deild karla á Íslandi frá upphafi og setti um leið nýtt félagsmet hjá Fram. Íslenski boltinn 30.4.2024 12:01
Sjáðu ungar hetjur bjarga Fram og Stjörnunni Hinn 15 ára gamli Viktor Bjarki Daðason reyndist hetja leiksins þegar Fram gerði 1-1 jafntefli við stjörnum prýtt lið Vals á Hlíðarenda í gær, og Stjarnan vann dramatískan sigur á Fylki. Mörkin úr leikjunum má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 30.4.2024 11:27
Hundfúll og ýtti ungum KR-krökkum frá sér: „Ekki fallegt að sjá“ Hollenski markvörðurinn Guy Smit gekk hundfúll af velli eftir tap KR gegn Breiðabliki á sunnudagskvöld, og bandaði frá sér ungum KR-ingum sem vildu þó aðeins fá að gefa honum spaðafimmu. Íslenski boltinn 30.4.2024 11:01
Rúnar Páll: Við eigum þetta ekki skilið en svona er þetta Eins og Jökull Elísabetarson gat verið ánægður þá var Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Fylkismanna mjög súr í bragði skömmu eftir leik. Hans menn í Fylki fengu mark á sig á loka andartökum leiksins og misstu tvö stig sem gætu verið mikilvæg. Fótbolti 29.4.2024 22:18
„Við eigum að geta varist föstum leikatriðum“ Valsmenn töpuðu dýrmætum stigum í kvöld á N1-vellinum í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Liðið mætti Fram og endaði leikurinn jafn, 1-1, en Framarar jöfnuðu leikinn á 90. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var að vonum niðurlútur eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 29.4.2024 22:05
Guðmundur Baldvin: Þrjú stig í hús á erfiðum velli og það er bara frábært Stjarnan vann 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu og var það varamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason sem skoraði sigurmarkið. Guðmundur á eftir að byrja leik þetta tímabilið en markið gæti hjálpað honum í þeim efnum. Fótbolti 29.4.2024 21:42
„Það er mikill efniviður í Fram“ Leikmenn Fram gáfust ekki upp á móti Val í 4. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Fram jafnaði leikinn á 90. mínútu og endaði leikurinn 1-1. Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var ánægður með baráttu sinna manna undir lok leiks. Íslenski boltinn 29.4.2024 21:05
Uppgjör og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 0-1 | Stjörnumenn stálu öllum stigunum Stjarnan náði að stela öllum stigunum sem í boði voru í Árbænum. Varamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason var hetjan. Leikurinn hafði verið í járnum í 92 mínútur. Íslenski boltinn 29.4.2024 18:30
Áfall fyrir Vestra: Eiður Aron brotinn og lengi frá Nýliðar Vestra í Bestu deildinni í fótbolta urðu fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að miðvörðurinn reynslumikli, Eiður Aron Sigurbjörnsson væri ristarbrotinn og yrði frá í allt að tólf vikur. Íslenski boltinn 29.4.2024 12:49
Fyrstir í sautján ár til að vinna fjóra fyrstu leikina tvö ár í röð Arnar Gunnlaugsson hefur upplifað það bæði sem leikmaður og þjálfari sem mjög fáir hafa upplifað í sögu íslenska fótboltans. Íslenski boltinn 29.4.2024 12:30
Saman á ný eftir súrrealískan dag: „Við erum eins og lím við hvorn annan“ Fótboltamaðurinn Hörður Ingi Gunnarsson segir síðastliðinn miðvikudag hafa verið „súrrealískan“. Hann hugðist þá spila bikarleik við Val um kvöldið en endaði sem leikmaður félagsins, og varð um leið liðsfélagi leikmanns sem hann þekkir afar vel. Íslenski boltinn 29.4.2024 11:01
Sjáðu dramatíkina í fyrsta grasleiknum á KR-vellinum og öll hin mörkin Fjórum leikjum af sex í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta er lokið en umferðin klárast síðan í kvöld. Nú má sjá mörkin úr leikjum gærdagsins hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 29.4.2024 09:31
„Mér leið eins og ég væri í Keanu Reeves mynd“ Eyþór Aron Wöhler kom inn sem varamaður KR í 2-3 tapi gegn Breiðabliki í kvöld. Hann sagði gaman að etja kappi við gamla liðsfélaga en leið á tímapunkti eins og hann væri staddur í ofbeldisfullri bíómynd. Íslenski boltinn 28.4.2024 22:27
„Röng ákvörðun af minni hálfu og ég tek fulla ábyrgð“ Guy Smit, markvörður KR, axlar fulla ábyrgð á mistökum sínum í þriðja marki Breiðabliks en vill meina að annað markið hefði ekki átt að standa. Leiknum lauk með 2-3 sigri Breiðabliks. Íslenski boltinn 28.4.2024 21:47
Uppgjör og viðtöl: KR - Breiðablik 2-3 | Blikar sóttu þrjú stig á grasinu í Vesturbænum Breiðablik er komið á sigurbraut í Bestu deild karla eftir 3-2 sigur á KR á grasinu í Vesturbænum. Breiðablik komst 2-0 yfir seint í síðari hálfleik og virtist vera að sigla sigrinum þægilega í hús en lokamínútur leiksins voru æsispennandi. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 28.4.2024 17:45
„Já ég hef skoðun á því, ég ætla bara ekki að segja hana“ KA mætti í Víkingum í Bestu deild karla í dag. Liðið komst yfir snemma leiks en gengu að lokum útaf vellinum með 4-2 tap á bakinu. Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, hefði viljað fá meira út úr leiknum. Sport 28.4.2024 19:00