Ástin á götunni

Fréttamynd

Margrét Lára aftur upp fyrir Messi

Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk á móti Makedóníu í undankeppni EM í gær og er þar með samkvæmt tölfræði UEFA-manna búin að skora 81 mark í mótum á vegum sambandsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Markaflóð í vatnaveröld

Stelpurnar okkar unnu auðveldan og sannfærandi sigur á Makedóníu í undankeppni EM 2017. Vallaraðstæður í Skopje voru óboðlegar en völlurinn sem spilað var á var líkari sundlaug en fótboltavelli.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þetta getur verið algjör gildra

Ísland mætir Makedóníu ytra í undankeppni EM 2017 í dag. Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari segir að Ísland sé með sterkari hóp en Makedónía en að illa geti farið ef leikmenn sýni ekki aðgát.

Fótbolti