Ástin á götunni

Fréttamynd

Naumur sigur KA

KA vann 1-0 sigur á fallbaráttuliði Gróttu í fyrstu deild karla í knattspyrnu í dag, en eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Þróttur á toppinn

Þróttur skaust aftur á toppinn í fyrstu deild karla, en þeir unnu 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í dag. Leikið var á Ísafirði.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Diedhiou lánaður vestur

Amath Diedhiou hefur verið lánaður frá FH til BÍ/Bolungarvík, en Diedhiou gekk í raðir FH fyrir þetta tímabil. Senegalinn verður mikill liðsstyrkur fyrir Djúpmenn, en hann er sjöundi leikmaðurinn sem þeir fá í glugganum.

Íslenski boltinn