Ástin á götunni

Fréttamynd

Miðinn á Tékkaleikinn kostar 6000 krónur hjá KSÍ

Næsti leikur íslenska karlalandsliðsins í undankeppni EM 2016 verður í Tékklandi 16. nóvember en þá mætast efstu lið riðilsins sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. Það er hægt að kaupa miða á leikinn í gegnum KSÍ.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðlaugur Þór: Laugardalsvöllur er eign Reykjavíkurborgar

Enn og aftur er komin umræða um stækkun stúkunnar á Laugardalsvelli og að fjarlægja hlaupabrautina sem umlykur völlinn. Valtýr Björn Valtýsson ræddi málið við Guðlaug Þór Þórðarson starfandi formann fjárlaganefndar, í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Fótbolti
Fréttamynd

Endurbættur Laugardalsvöllur: Fjárfestar munu vilja peningana tilbaka

Það verður ekki auðvelt fyrir Knattspyrnusamband Íslands að láta draum sinn rætast og laða fjárfesta að endurbótum á Laugardalsvelli, að sögn Helga S. Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Regins, rekstraraðila Egilshallarinnar, sem er í núverandi mynd líkust því viðskiptamódeli sem KSÍ leggur til grundvallar fjármögnun endurbótanna.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gylfi markahæstur í undankeppninni

Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum.

Fótbolti