Ástin á götunni

Dagný á bara eftir að skrifa undir við þýska félagið
Landsliðskonan spila í bestu deild í heimi á næstu leiktíð.

Rúnar Páll valinn þjálfari ársins
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var kjörinn þjálfari ársins þriðja árið í röð í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014.

Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ
Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson og körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ og eru nú alls níu íþróttamenn komnir inn í Heiðurshöll ÍSÍ sem var stofnuð í tilefni hundrað ára afmælis ÍSÍ árið 2012.

Vináttuleikur við Eista í mars
KSÍ hefur staðfest að karlaliðið í knattspyrnu muni spila vináttulandsleik við Eistland í lok mars.

20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi
Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum.


Scotty spilar sitt fjórtánda tímabil með Grindavík
Scott Mckenna Ramsay hefur samið við Grindavík á nýjan leik og mun því spila sitt fjórtánda tímabil með Grindavíkurliðinu næsta sumar.

Vilhjálmur Alvar nýr FIFA-dómari
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er nýr FIFA-dómari en hann kemur inn fyrir Kristinn Jakobsson sem varð að hætta vegna aldurs. UEFA hefur gefið út lista yfir alþjóðlega dómara í Evrópu á árinu 2015.

Strákarnir spila tvo vináttuleiki við Kanada í janúar
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær tvo vináttuleiki í sólinni á Flórída í byrjun árs.

Ísland endar árið í 33. sæti heimslistans
Strákarnir okkar stóðu í stað á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun.

Hannes æfir með KR og bíður eftir fréttum frá Noregi
Landsliðsmarkvörðurinn fer á æfingu hjá Sandnes í byrjun nýs árs ef ekkert gerist fyrir áramót.

Gylfi og Harpa valin knattspyrnufólk ársins 2014
Leikmannaval Knattspyrnusambands Íslands hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Hörpu Þorsteinsdóttur knattspyrnufólk ársins 2014 en þetta er í ellefta skiptið sem að knattspyrnufólk ársins er sérstaklega útnefnt af KSÍ.

Fór með KR á suðurpólinn
Jóhannes Guðmundsson er mikill KR-ingur og fór með fána félagsins alla leið á Suðurskautslandið.

Siggi Raggi: Árangur landsliðsins hefur vakið athygli
Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í gær ráðinn aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá Lilleström næstu þrjú árin. Sigurði Ragnari, sem lét af störfum sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla í haust, stóð einnig til boða starf tækniráðgjafa hjá ástralska knattspyrnusambandinu.

Víkingur vann Bose-bikarinn
Víkingur lagði Íslandsmeistarar Stjörnunnar 3-0 í úrslitum Bose-bikarsins í Egilshöll í dag. Víkingur var 2-0 yfir í hálfleik.

Þorvaldur Örlygsson ráðinn þjálfari U-19
Þorvaldur Örlygsson knattspyrnuþjálfari hefur verið ráðinn þjálfari U-19 ára landsliðs Íslands í fótbolta til tveggja ára.

Sigursælasti leikmaður í sögu KR er látinn
KR-ingar kveðja í dag á heimasíðu sinni Gunnar Guðmannsson sem er sigursælasti fótboltamaðurinn í sögu félagsins. Gunnar er látinn en hann varð 84 ára gamall.

Halldór Björnsson tekur við U-17 ára landsliðinu
Halldór Björnsson hefur verið ráðinn sem þjálfari U-17 ára landsliðs karla í fótbolta.

Markverðirnir stórbæta sig í atvinnumennskunni
Markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu er í skýjunum með fjölda íslenskra markvarða í atvinnumennsku. Sá sjötti bættist í hópinn í gær þegar Ingvar Jónsson gerði þriggja ára samning við Start.

Auglýsing Hannesar vann markaðsverðlaun UEFA - sjáið hana hér
KSÍ og Icelandair unnu markaðsverðlaunin hjá UEFA fyrir auglýsingu sem landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Magnús Már verður spilandi aðstoðarþjálfari Fram
Safamýrarliðið komið með aðstoðarþjálfara og nýjan leikmann fyrir átökin í 1. deildinni næsta sumar.

Ísland ekki lengur með besta landsliðið á Norðurlöndum
Íslenska fótboltalandsliðið var ekki með besta landslið Norðurlanda nema í rúman mánuð en þetta varð ljóst eftir að FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, gaf út nýjan styrkleikalista í morgun.

Fram fékk leikmann
Eftir allar fréttirnar um að leikmenn væru að yfirgefa Fram þá gátu forráðamenn félagsins loksins sent frá sér ánægjulegri fréttatilkynningu í gærkvöldi.

Arnór: Maradona sá besti
Argentínumaðurinn var ekki umkringdur jafn góðum leikmönnum og Pelé eða Lionel Messi.

Ungir flýja Fram en hvaða skýringu gefur nýráðinn þjálfari
Framarar hafa misst heilt byrjunarlið á skömmum tíma eins og kom vel fram í samantakt í Fréttablaðinu í dag. Guðjón Guðmundsson reynda að finna svarið við því í kvöldfréttum Stöðvar tvö hvað skýrir þennan flótta frá félaginu.

Páll Viðar tekur við 3. deildarliði Völsungs
Páll Viðar Gíslason, fyrrum þjálfari Þórsara í fótboltanum, er búinn að finna sér nýtt þjálfarastarf en hann er tekinn við 3. deildarliði Völsungs samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365.

Edda frá Val og yfir heim í KR
Edda Garðarsdóttir, einn meðlimur hundrað landsleikjaklúbbsins, hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í KR sem og styrktarþjálfari bæði meistaraflokks og yngri flokka félagsins. Þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga.

Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM
Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni.

Stuðningsmaður Grindavíkur um Gauja Þórðar: Lýgur hiklaust
Stuðningsmanni Grindavíkur blöskraði hvernig Guðjón Þórðarson talaði um tíma sinn hjá Grindavík og segir hann hafa logið miklu varðandi þann tíma.

Þjálfari Tékka verður á heimavelli á sunnudaginn
Pavel Vrba stýrði liði Viktoria Plzen í fimm ár og vann þrjá stóra titla.