Ástin á götunni Kristinn dæmir í Swansea og í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson verður í sviðsljósinu á fimmtudagskvöldið þegar hann mun dæma leik velska liðsins Swansea á móti Kuban Krasnodar frá Rússlandi í Evrópudeild UEFA í fótbolta. Fótbolti 22.10.2013 12:00 Freyr þögull sem gröfinn um nýjan fyrirliða Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sem Katrín Jónsdóttir hefur borið undanfarin ár. Fótbolti 22.10.2013 14:11 Miðasala á Ísland-Króatía hefst í fyrsta lagi um næstu helgi Miðasalan á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti á HM í Brasilíu 2014 hefst þegar leiktími hefur verið staðfestur, fjöldi miða til mótherja hefur verið staðfestur og ljóst er að miðasölukerfi geti tekið við miklu álagi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 22.10.2013 14:59 Guðmunda í Serbíu-hópnum hans Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Leikið verður á FK Obilic Stadium í Belgrad. Fótbolti 22.10.2013 13:57 Vonandi ekkert M & M vandamál í nóvember Ísland mætir Króatíu í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. Króatar telja sig hafa unnið í lottóinu með því að fá Íslendinga í stað Frakka eða Svía. Fótbolti 21.10.2013 21:22 Hannes fann sér lið til að æfa með Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í sérstakri stöðu ásamt varamarkverði sínum Gunnleifi Gunnleifssyni. Ólíkt því sem gildir um aðra leikmenn íslenska liðsins þá er tímabilið búið hjá þeim tveimur en enn eru 24 dagar í fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu. Íslenski boltinn 21.10.2013 21:22 Lagerbäck ætti kannski að hringja í Gordan Strachan Lars Lagerbäck og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson eru væntanlega nú þegar komnir á fullt að afla sér upplýsinga um króatíska landsliðið sem verður mótherji Íslands í næsta mánuði í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 21.10.2013 17:12 Best fyrir Króatíu - verst fyrir Ísland "Ísland er besti kosturinn í boði fyrir Króatíu," segir Króatinn Hrvoje Kralj sem er búsettur á Íslandi. Jón Júlíus Karlsson heimsótti hann og landa hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Fótbolti 21.10.2013 20:04 Fimmtán ára landsliðið komst á Ólympíuleikana Strákarnir gerðu það með því að vinna 3-1 sigur á Moldavíu í síðari leik sínum í forkeppni Ólympíuleika ungmenna sem haldin var í Sviss. Fótbolti 21.10.2013 15:30 Lagerbäck hefur líka tapað öllum leikjunum á móti Króatíu Lars Lagerback, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, þekkir það ekki frekar en íslenska karlalandsliðið að fagna sigri á móti Króatíu. Svíar töpuðu öllum þremur leikjum sínum á móti Króötum þann tíma sem Lagerback þjálfaði sænska landsliðið. Fótbolti 21.10.2013 15:28 Hemmi Hreiðars hættur með ÍBV en ekki hættur að þjálfa Hermann Hreiðarsson stimplaði sig inn sem þjálfari í Pepsi-deildinni í sumar en hætti síðan óvænt sem þjálfari ÍBV eftir Íslandsmótið. Íslenski boltinn 21.10.2013 11:44 Ísland 1 - Króatía 7 Karlalandslið Íslands og Krótatíu hafa mæst tvisvar sinnum á knattspyrnuvellinum og Króatar unnu báða leikina sannfærandi. Markatalan er 7-1 Króatíu í vil. Fótbolti 21.10.2013 12:42 Ólafur Örn og HK náðu ekki saman Ólafur Örn Bjarnason verður ekki þjálfari HK í 1. deildinni næsta sumar eins og stefndi í en viðræður voru í gangi milli hans og félagsins. Íslenski boltinn 21.10.2013 11:22 Alfreð vill mæta Grikklandi Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á sér óskamótherja í umspili HM 2014 en dregið verður í hádeginu. Fótbolti 21.10.2013 11:04 Gregg Ryder ráðinn þjálfari Þróttar | Aðeins 25 ára Knattspyrnudeild Þróttar hefur ráðir Gregg Ryder sem þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta en þetta staðfesti Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar, í samtali við Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 19.10.2013 15:11 U-15 landsliðið færist nær Ólympíuleikunum U-15 ára landslið Íslands vann í dag flottan sigur, 2-0, á Finnum í undankeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna. Fótbolti 19.10.2013 12:15 Sigurbjörn Hreiðarsson ráðinn þjálfari Hauka Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Hauka en að auki mun Matthías Guðmundsson vera í þjálfarateymi liðsins. Íslenski boltinn 17.10.2013 19:09 Íslenskir sigursöngvar á Ullevaal í kvöld - myndir Íslenska karlalandsliðið fagnaði vel á Ullevaal-leikvanginum í kvöld þegar liðið hafði tryggt sér annað sætið í riðlinum og þátttökurétt í umspilsleikjum um laus sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 15.10.2013 23:05 Hvorum megin enda Frakkar og Svíar? - hugsanlegir mótherjar Íslands Íslenska karlalandsliðið í fótbolta komst í kvöld í umspil um sæti á HM í Brasilíu 2014 með því að ná öðru sæti í E-riðlinum. Grikkland, Portúgal, Úkraína, Frakkland, Svíþjóð, Rúmenía og Króatía komust líka áfram með sama hætti og Íslendingar en Danir sátu eftir. Fótbolti 15.10.2013 21:11 Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu. Fótbolti 15.10.2013 21:06 Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn. Fótbolti 15.10.2013 20:30 Aron Einar: Við gerðum það sem þurfti til að komast áfram Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn enda sæti í umspilinu í höfn. Fótbolti 15.10.2013 20:20 Lagerbäck með sama byrjunarlið þriðja leikinn í röð Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Noregi sem hefst á Ullevaal-leikvanginum í Ósló klukkan 18.00. Lagerbäck teflir fram sama byrjunarliði og í sigurleikjunum á móti Kýpur og Albaníu. Fótbolti 15.10.2013 16:56 Strákarnir mættir á Ullevaal Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu renndu í hlað á Ullevaal-leikvanginum í Ósló nákvæmlega einni og hálfri klukkustund fyrir leik. Fótbolti 15.10.2013 16:41 Dómarinn kemur frá Ítalíu Það kemur í hlut Ítalans Paolo Tagliavento að dæmda viðureign Noregs og Íslands á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. Fótbolti 15.10.2013 16:29 Þegar Darren Fletcher kramdi hjörtu Íslendinga Íslenska landsliðið í fótbolta var í svipaðri stöðu og í kvöld fyrir tíu árum þegar liðið mætti Þýskalandi á útivelli í lokaleik sínum í riðlinum í undankeppni EM 2004. Fótbolti 15.10.2013 15:05 Norðmenn hafa lent 1-0 undir í átta af síðustu níu leikjum Blaðamenn norska dagblaðsins Verdens Gang segja nýjan landsliðsþjálfara, Per-Mathias Högmo, eiga erfitt verkefni fyrir höndum. Fótbolti 13.10.2013 22:57 Kysstir og knúsaðir á götum Reykjavíkur "Fólk er gengið af göflunum. Vegfarendur knúsa okkur og kyssa á götum Reykjavíkur. Þá eru fjölmiðlar í skýjunum.“ Fótbolti 13.10.2013 22:50 Ná Frakkar að stoppa sigurgöngu strákana Íslenska 21 árs landsliðið fer í stóra prófið klukkan 18.30 í kvöld þegar liðið tekur á móti Frökkum á Laugardalsvellinum í undankeppni HM. Íslenski boltinn 13.10.2013 21:51 Íslenska liðið æfir á Ullevaal Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætti til Óslóar um kvöldmatarleytið í gær. Liðið gistir á hóteli í um þriggja kílómetra fjarlægð frá Ullevaal-leikvanginum í norðurhluta borgarinnar. Fótbolti 13.10.2013 22:44 « ‹ 192 193 194 195 196 197 198 199 200 … 334 ›
Kristinn dæmir í Swansea og í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson verður í sviðsljósinu á fimmtudagskvöldið þegar hann mun dæma leik velska liðsins Swansea á móti Kuban Krasnodar frá Rússlandi í Evrópudeild UEFA í fótbolta. Fótbolti 22.10.2013 12:00
Freyr þögull sem gröfinn um nýjan fyrirliða Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sem Katrín Jónsdóttir hefur borið undanfarin ár. Fótbolti 22.10.2013 14:11
Miðasala á Ísland-Króatía hefst í fyrsta lagi um næstu helgi Miðasalan á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti á HM í Brasilíu 2014 hefst þegar leiktími hefur verið staðfestur, fjöldi miða til mótherja hefur verið staðfestur og ljóst er að miðasölukerfi geti tekið við miklu álagi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 22.10.2013 14:59
Guðmunda í Serbíu-hópnum hans Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Leikið verður á FK Obilic Stadium í Belgrad. Fótbolti 22.10.2013 13:57
Vonandi ekkert M & M vandamál í nóvember Ísland mætir Króatíu í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. Króatar telja sig hafa unnið í lottóinu með því að fá Íslendinga í stað Frakka eða Svía. Fótbolti 21.10.2013 21:22
Hannes fann sér lið til að æfa með Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í sérstakri stöðu ásamt varamarkverði sínum Gunnleifi Gunnleifssyni. Ólíkt því sem gildir um aðra leikmenn íslenska liðsins þá er tímabilið búið hjá þeim tveimur en enn eru 24 dagar í fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu. Íslenski boltinn 21.10.2013 21:22
Lagerbäck ætti kannski að hringja í Gordan Strachan Lars Lagerbäck og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson eru væntanlega nú þegar komnir á fullt að afla sér upplýsinga um króatíska landsliðið sem verður mótherji Íslands í næsta mánuði í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 21.10.2013 17:12
Best fyrir Króatíu - verst fyrir Ísland "Ísland er besti kosturinn í boði fyrir Króatíu," segir Króatinn Hrvoje Kralj sem er búsettur á Íslandi. Jón Júlíus Karlsson heimsótti hann og landa hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Fótbolti 21.10.2013 20:04
Fimmtán ára landsliðið komst á Ólympíuleikana Strákarnir gerðu það með því að vinna 3-1 sigur á Moldavíu í síðari leik sínum í forkeppni Ólympíuleika ungmenna sem haldin var í Sviss. Fótbolti 21.10.2013 15:30
Lagerbäck hefur líka tapað öllum leikjunum á móti Króatíu Lars Lagerback, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, þekkir það ekki frekar en íslenska karlalandsliðið að fagna sigri á móti Króatíu. Svíar töpuðu öllum þremur leikjum sínum á móti Króötum þann tíma sem Lagerback þjálfaði sænska landsliðið. Fótbolti 21.10.2013 15:28
Hemmi Hreiðars hættur með ÍBV en ekki hættur að þjálfa Hermann Hreiðarsson stimplaði sig inn sem þjálfari í Pepsi-deildinni í sumar en hætti síðan óvænt sem þjálfari ÍBV eftir Íslandsmótið. Íslenski boltinn 21.10.2013 11:44
Ísland 1 - Króatía 7 Karlalandslið Íslands og Krótatíu hafa mæst tvisvar sinnum á knattspyrnuvellinum og Króatar unnu báða leikina sannfærandi. Markatalan er 7-1 Króatíu í vil. Fótbolti 21.10.2013 12:42
Ólafur Örn og HK náðu ekki saman Ólafur Örn Bjarnason verður ekki þjálfari HK í 1. deildinni næsta sumar eins og stefndi í en viðræður voru í gangi milli hans og félagsins. Íslenski boltinn 21.10.2013 11:22
Alfreð vill mæta Grikklandi Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á sér óskamótherja í umspili HM 2014 en dregið verður í hádeginu. Fótbolti 21.10.2013 11:04
Gregg Ryder ráðinn þjálfari Þróttar | Aðeins 25 ára Knattspyrnudeild Þróttar hefur ráðir Gregg Ryder sem þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta en þetta staðfesti Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar, í samtali við Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 19.10.2013 15:11
U-15 landsliðið færist nær Ólympíuleikunum U-15 ára landslið Íslands vann í dag flottan sigur, 2-0, á Finnum í undankeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna. Fótbolti 19.10.2013 12:15
Sigurbjörn Hreiðarsson ráðinn þjálfari Hauka Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Hauka en að auki mun Matthías Guðmundsson vera í þjálfarateymi liðsins. Íslenski boltinn 17.10.2013 19:09
Íslenskir sigursöngvar á Ullevaal í kvöld - myndir Íslenska karlalandsliðið fagnaði vel á Ullevaal-leikvanginum í kvöld þegar liðið hafði tryggt sér annað sætið í riðlinum og þátttökurétt í umspilsleikjum um laus sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 15.10.2013 23:05
Hvorum megin enda Frakkar og Svíar? - hugsanlegir mótherjar Íslands Íslenska karlalandsliðið í fótbolta komst í kvöld í umspil um sæti á HM í Brasilíu 2014 með því að ná öðru sæti í E-riðlinum. Grikkland, Portúgal, Úkraína, Frakkland, Svíþjóð, Rúmenía og Króatía komust líka áfram með sama hætti og Íslendingar en Danir sátu eftir. Fótbolti 15.10.2013 21:11
Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu. Fótbolti 15.10.2013 21:06
Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn. Fótbolti 15.10.2013 20:30
Aron Einar: Við gerðum það sem þurfti til að komast áfram Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn enda sæti í umspilinu í höfn. Fótbolti 15.10.2013 20:20
Lagerbäck með sama byrjunarlið þriðja leikinn í röð Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Noregi sem hefst á Ullevaal-leikvanginum í Ósló klukkan 18.00. Lagerbäck teflir fram sama byrjunarliði og í sigurleikjunum á móti Kýpur og Albaníu. Fótbolti 15.10.2013 16:56
Strákarnir mættir á Ullevaal Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu renndu í hlað á Ullevaal-leikvanginum í Ósló nákvæmlega einni og hálfri klukkustund fyrir leik. Fótbolti 15.10.2013 16:41
Dómarinn kemur frá Ítalíu Það kemur í hlut Ítalans Paolo Tagliavento að dæmda viðureign Noregs og Íslands á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. Fótbolti 15.10.2013 16:29
Þegar Darren Fletcher kramdi hjörtu Íslendinga Íslenska landsliðið í fótbolta var í svipaðri stöðu og í kvöld fyrir tíu árum þegar liðið mætti Þýskalandi á útivelli í lokaleik sínum í riðlinum í undankeppni EM 2004. Fótbolti 15.10.2013 15:05
Norðmenn hafa lent 1-0 undir í átta af síðustu níu leikjum Blaðamenn norska dagblaðsins Verdens Gang segja nýjan landsliðsþjálfara, Per-Mathias Högmo, eiga erfitt verkefni fyrir höndum. Fótbolti 13.10.2013 22:57
Kysstir og knúsaðir á götum Reykjavíkur "Fólk er gengið af göflunum. Vegfarendur knúsa okkur og kyssa á götum Reykjavíkur. Þá eru fjölmiðlar í skýjunum.“ Fótbolti 13.10.2013 22:50
Ná Frakkar að stoppa sigurgöngu strákana Íslenska 21 árs landsliðið fer í stóra prófið klukkan 18.30 í kvöld þegar liðið tekur á móti Frökkum á Laugardalsvellinum í undankeppni HM. Íslenski boltinn 13.10.2013 21:51
Íslenska liðið æfir á Ullevaal Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætti til Óslóar um kvöldmatarleytið í gær. Liðið gistir á hóteli í um þriggja kílómetra fjarlægð frá Ullevaal-leikvanginum í norðurhluta borgarinnar. Fótbolti 13.10.2013 22:44