Ástin á götunni

Fréttamynd

Ný og skemmtileg orka í hópnum

Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss á Laugardalsvellinum á sunnudaginn í fyrsta leiknum í undankeppni HM 2015 og í fyrsta leiknum undir stjórn Freys Alexanderssonar. Sara Björk Gunnarsdóttir þekkir vel til frægasta leikmanns svissneska liðsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Svona slátraði Sviss Serbíu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir því svissneska í undankeppni HM í knattspyrnu á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöldið.

Fótbolti
Fréttamynd

Skortur á unglingastarfi hamlar þátttöku KV í 1. deildinni

Knattspyrnufélag Vesturbæjar, KV, tryggði sér sæti í 1. deild karla í fótbolta um helgina þegar liðið varð í öðru sæti í 2. deildinni en KV og HK unnu sér þá sæti í 1. deildinni. Það eru talsverðar kröfur settar á félög sem spila í 1. deild og þurfa þau öll að standast leyfiskerfi KSÍ.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ein sú besta í heimi dæmir hjá íslensku stelpunum

Þýski dómarinn Bibiana Steinhaus verður með flautuna þegar Ísland tekur á móti Sviss á fimmtudaginn í fyrsta leik sínum í undankeppni HM kvenna í fótbolta 2015. Leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum og verður fyrsti leikur íslensku stelpnanna undir stjórn Freys Alexanderssonar.

Fótbolti
Fréttamynd

KV upp í 1. deild | Myndir

KV komst í dag upp í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Gróttu í hreinum úrslitaleik um sætið.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekki verra að kveðja Kötu með sigri

Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, valdi Katrínu Jónsdóttur í fyrsta landsliðshópinn sinn sem var tilkynntur í dag en það bjuggust kannski flestir við því að Kata væri búin að spila sinn síðasta landsleik.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þjálfarateymi Freys tilbúið - Elísabet er nýr njósnari liðsins

Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að setja saman teymið sitt sem mun vera með honum í verkefnum kvennalandsliðsins. Heimir Hallgrímsson mun verða aðstoðarþjálfari hans í fyrsta leik og sú eina sem heldur "sæti" sínu frá þjálfarateymi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er liðstjórinn Margrét Ákadóttir.

Íslenski boltinn