Ástin á götunni Nýtt gervigras lagt í Fífunni Undanfarnar vikur hafa iðnaðarmenn unnið hörðum höndum að því að koma nýju gervigrasi á knattspyrnuvöllinn í Fífunni sem staðsettur er innandyra á æfingasvæði Breiðabliks. Fótbolti 10.9.2013 07:53 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland U-21 - Kasakstan U-21 2-0 Íslenska ungmennalandsliðið er sem fyrr á sigurbraut en liðið vann sinn fjórða leik í röð í undankeppni EM í dag. Þá skelltu strákarnir liði Kasakstan. Fótbolti 10.9.2013 08:58 Kominn tími á tvö góð úrslit í röð Það hafa svo sannarlega skipst á skin og skúrir hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í undankeppni HM í fótbolta. Strákarnir þurfa að brjóta hefðina til þess að halda HM-draumnum á lífi annað kvöld. Íslenski boltinn 8.9.2013 22:40 Utan vallar: Mætum og styðjum Flestir muna væntanlega hvar þeir voru föstudagskvöldið 6. september. Þeir sömu munu muna það eftir fimm ár, tíu ár og líklega allt þar til þeir yfirgefa þennan heim. Íslenski boltinn 8.9.2013 22:40 Eiður Smári: Það magnaðasta sem ég hef upplifað með landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen átti enn eina flotta innkomu af bekknum þegar hann spilaði seinni hálfleikinn í endurkomusigrinum í Sviss. Íslenski boltinn 8.9.2013 22:40 Alfreð: Ég var ekkert meiddur þegar ég spretti á móti honum "Ég reyni mitt besta til að vera klár því þetta er gríðarlega mikilvægur leikur og ég vil fá að vera hluti af þessu. Ég ætla samt ekki að taka neina heimskulega sjensa,“ sagði Alfreð Finnbogason í gær en hann var ekki með íslenska liðinu í 4-4 jafntefli á móti Sviss. Íslenski boltinn 8.9.2013 22:40 Jóhann Berg nýtti sér hægri kantinn eins og Arjen Robben Frammistaða Jóhanns Berg Guðmundssonar á móti Sviss var svo sannarlega á milli tannanna á fólki um helgina enda engin venjuleg þrenna á ferðinni – þrjú stórglæsileg mörk á útivelli á móti einu sterkasta landsliði Evrópu í dag. Fótbolti 8.9.2013 22:40 Annar af tveimur eftirminnilegustu leikjum Lagerbäck Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var spurður út í það á blaðamannafundi í gær hvort að endurkoman á móti Sviss væri sú eftirminnilegasta á þjálfaraferlinum. Fótbolti 8.9.2013 22:40 Heimir: Við viljum fylla Laugardalsvöllinn Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins, fór yfir lið Albaníu á fundi með íslenskum blaðamönnum í dag en íslenska karlalandsliðið mætir Albönum í undankeppni HM í Brasilíu á þriðjudaginn kemur. Fótbolti 8.9.2013 11:59 Gylfi hefur komið að helmingi marka íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp tvö marka Jóhanns Berg Guðmundssonar í 4-4 jafnteflinu á móti Sviss á föstudagskvöldið. Gylfi hefur nú komið með beinum hætti að sex af tólf mörkum íslenska liðins í undankeppni HM. Fótbolti 7.9.2013 21:51 Einkunnagjöf íslensku strákanna í leiknum á móti Sviss í Bern í gærkvöldi Íslenska landsliðið í knattspyrnu náði ótrúlegu jafntefli í Bern í gær eftir að hafa lent 1-4 undir í leiknum. Strákarnir sýndu mikinn karakter og skoruðu þrjú mörk á síðustu 34 mínútum leiksins. Jóhann Berg Guðmundsson var besti maður í íslenska liðsins en ekki sá eini til að fá 9 í einkunn. Fótbolti 6.9.2013 22:17 Alfreð á bekknum á móti Sviss - Gylfi fyrir aftan Kolbein Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt, fyrir leikinn á móti Sviss í Bern í kvöld en liðið er komið inn á heimsíðu KSÍ. Fótbolti 6.9.2013 17:35 Flottur sigur 19 ára liðsins á Skotum Drengjalandslið Íslands skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann öruggan 3-0 sigur á Skotum í æfingaleik ytra í morgun. Fótbolti 5.9.2013 11:50 Fylkir og ÍA upp í Pepsi-deild kvenna Fylkir og ÍA eru komin upp í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu eftir leiki kvöldsins í umspili um laus sæti í deildinni. Fótbolti 3.9.2013 19:36 Auðvitað koma upp öðruvísi mál hjá stelpunum Freyr Alexandersson var í gær ráðinn landsliðsþjálfari kvenna til tveggja ára. Hann tekur við liðinu af Sigurði Ragnari Eyjólfssyni sem náði mögnuðum árangri með liðið. Freyr segir að það sé lítill munur á því að þjálfa stráka og stelpur en hann þjálfar karlallið Leiknis í 1. deild karla. Íslenski boltinn 30.8.2013 17:33 Óbreytt landslið gegn Kasökum Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Kasakstan 10. september í undankeppni EM 2015 á Kópavogsvelli. Fótbolti 30.8.2013 14:03 Freyr tekur við kvennalandsliðinu Freyr Alexandersson hefur verið ráðinn sem nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi karlalandsins í dag. Fótbolti 30.8.2013 13:18 Siggi hljóp inn á völlinn og faðmaði son sinn Aron Sigurðarson skoraði mark Fjölnis í 3-1 tapi gegn Þrótti í 1. deild karla í gær. Allur ágóði af leiknum rann til Ljóssins. Íslenski boltinn 30.8.2013 10:09 Úrslitaleikur í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík mætir gríska liðinu Athina '90 í lokaleik H-riðils í undankeppni Futsal Cup kl. 20:00 í kvöld. Leikið verður í íþróttahúsinu á Ólafsvík. Fótbolti 29.8.2013 10:00 Erfitt verkefni í Belgíu FH mætir K.R.C. Genk í síðari leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Belgarnir hafa tveggja marka forskot úr fyrri leiknum. Fótbolti 29.8.2013 07:42 Leikmenn eru keyptir hægri vinstri Guðbjörg Gunnarsdóttir er einn af sautján erlendum leikmönnum Avaldsnes, sem er stórhuga félag í Noregi. Fótbolti 28.8.2013 22:44 Óskar Pétursson puttabrotinn Markvörðurinn Óskar Pétursson, leikmaður Grindavíkur, puttabrotnaði í leik gegn Leikni í 1. deild karla síðastliðin laugardag. Íslenski boltinn 28.8.2013 15:34 Utan vallar: Góðir hlutir gerast hægt Stjórn Knattspyrnusambands Íslands veltir þessa dagana fyrir sér næstu skrefum í leit sinni að nýjum landsliðsþjálfara kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 27.8.2013 22:14 Katrín: Sorglegt að fylgjast með ósanngjarnri umræðu Katrín Jónsdóttir, fráfarandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur stigið fram og tjáð sig um þá umræðu sem hefur verið í gangi um kvennalandsliðið eftir að fjórir leikmenn ákváðu að senda landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni bréf og greina honum frá óánægju sinni. Íslenski boltinn 27.8.2013 22:29 Siggi Hallvarðs gengur úr Hveragerði til Reykjavíkur Sigurður Hallvarðsson, fyrrum leikmaður Þróttar, mun á föstudaginn ganga frá Hveragerði að Ljósinu á Langholtsvegi. Með göngunni vill hann veita Ljósinu stuðning og endurgjalda samtökunum þakklæti sitt. Íslenski boltinn 27.8.2013 07:51 Þórir sagði að þær ósáttu skildu hafa beint samband við sig Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segist hafa fengið símtal frá leikmanni kvennalandsliðsins að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð. Sá sagði nokkra leikmenn liðsins mjög ósátta að Sigurði Ragnari hefði verið boðið starfið að nýju. Íslenski boltinn 27.8.2013 08:27 „Tökum ekki þátt í þessum leik KSÍ“ Þóra Björg Helgadóttir, markvörður kvennalandsiðsins og LdB Malmö, segir að bréfið sem hún sendi Sigurði Ragnari Eyjólfssyni á dögunum verði ekki birt. Íslenski boltinn 26.8.2013 13:42 Það hefur enginn haft samband við mig KSÍ hefur ekki rætt við Elísabetu Gunnarsdóttur varðandi starf landsliðsþjálfara kvenna. Íslenski boltinn 25.8.2013 20:52 Tíundi bikarmeistaratitill Blika Breiðablik varð bikarmeistari kvenna í knattspyrnu um helgina er liðið bar sigur úr býtum í leik gegn Þór/KA á Laugardalsvellinum. Akureyringurinn Rakel Hönnudóttir var hetja Blika í leiknum og skoraði sigurmarkið. Tíu titlar í fimmtán leikjum hjá Breiðablik. Íslenski boltinn 25.8.2013 20:52 Eiginmaður landsliðsfyrirliðans: Þær eiga að birta bréfið Þorvaldur Makan, fyrrum knattspyrnumaður, skorar á íslensku landsliðsmennina sem sendu bréf til Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, fyrrum landsliðsþjálfara, um að hann ætti að víkja og snúa sér að öðru. Íslenski boltinn 25.8.2013 22:31 « ‹ 196 197 198 199 200 201 202 203 204 … 334 ›
Nýtt gervigras lagt í Fífunni Undanfarnar vikur hafa iðnaðarmenn unnið hörðum höndum að því að koma nýju gervigrasi á knattspyrnuvöllinn í Fífunni sem staðsettur er innandyra á æfingasvæði Breiðabliks. Fótbolti 10.9.2013 07:53
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland U-21 - Kasakstan U-21 2-0 Íslenska ungmennalandsliðið er sem fyrr á sigurbraut en liðið vann sinn fjórða leik í röð í undankeppni EM í dag. Þá skelltu strákarnir liði Kasakstan. Fótbolti 10.9.2013 08:58
Kominn tími á tvö góð úrslit í röð Það hafa svo sannarlega skipst á skin og skúrir hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í undankeppni HM í fótbolta. Strákarnir þurfa að brjóta hefðina til þess að halda HM-draumnum á lífi annað kvöld. Íslenski boltinn 8.9.2013 22:40
Utan vallar: Mætum og styðjum Flestir muna væntanlega hvar þeir voru föstudagskvöldið 6. september. Þeir sömu munu muna það eftir fimm ár, tíu ár og líklega allt þar til þeir yfirgefa þennan heim. Íslenski boltinn 8.9.2013 22:40
Eiður Smári: Það magnaðasta sem ég hef upplifað með landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen átti enn eina flotta innkomu af bekknum þegar hann spilaði seinni hálfleikinn í endurkomusigrinum í Sviss. Íslenski boltinn 8.9.2013 22:40
Alfreð: Ég var ekkert meiddur þegar ég spretti á móti honum "Ég reyni mitt besta til að vera klár því þetta er gríðarlega mikilvægur leikur og ég vil fá að vera hluti af þessu. Ég ætla samt ekki að taka neina heimskulega sjensa,“ sagði Alfreð Finnbogason í gær en hann var ekki með íslenska liðinu í 4-4 jafntefli á móti Sviss. Íslenski boltinn 8.9.2013 22:40
Jóhann Berg nýtti sér hægri kantinn eins og Arjen Robben Frammistaða Jóhanns Berg Guðmundssonar á móti Sviss var svo sannarlega á milli tannanna á fólki um helgina enda engin venjuleg þrenna á ferðinni – þrjú stórglæsileg mörk á útivelli á móti einu sterkasta landsliði Evrópu í dag. Fótbolti 8.9.2013 22:40
Annar af tveimur eftirminnilegustu leikjum Lagerbäck Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var spurður út í það á blaðamannafundi í gær hvort að endurkoman á móti Sviss væri sú eftirminnilegasta á þjálfaraferlinum. Fótbolti 8.9.2013 22:40
Heimir: Við viljum fylla Laugardalsvöllinn Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins, fór yfir lið Albaníu á fundi með íslenskum blaðamönnum í dag en íslenska karlalandsliðið mætir Albönum í undankeppni HM í Brasilíu á þriðjudaginn kemur. Fótbolti 8.9.2013 11:59
Gylfi hefur komið að helmingi marka íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp tvö marka Jóhanns Berg Guðmundssonar í 4-4 jafnteflinu á móti Sviss á föstudagskvöldið. Gylfi hefur nú komið með beinum hætti að sex af tólf mörkum íslenska liðins í undankeppni HM. Fótbolti 7.9.2013 21:51
Einkunnagjöf íslensku strákanna í leiknum á móti Sviss í Bern í gærkvöldi Íslenska landsliðið í knattspyrnu náði ótrúlegu jafntefli í Bern í gær eftir að hafa lent 1-4 undir í leiknum. Strákarnir sýndu mikinn karakter og skoruðu þrjú mörk á síðustu 34 mínútum leiksins. Jóhann Berg Guðmundsson var besti maður í íslenska liðsins en ekki sá eini til að fá 9 í einkunn. Fótbolti 6.9.2013 22:17
Alfreð á bekknum á móti Sviss - Gylfi fyrir aftan Kolbein Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt, fyrir leikinn á móti Sviss í Bern í kvöld en liðið er komið inn á heimsíðu KSÍ. Fótbolti 6.9.2013 17:35
Flottur sigur 19 ára liðsins á Skotum Drengjalandslið Íslands skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann öruggan 3-0 sigur á Skotum í æfingaleik ytra í morgun. Fótbolti 5.9.2013 11:50
Fylkir og ÍA upp í Pepsi-deild kvenna Fylkir og ÍA eru komin upp í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu eftir leiki kvöldsins í umspili um laus sæti í deildinni. Fótbolti 3.9.2013 19:36
Auðvitað koma upp öðruvísi mál hjá stelpunum Freyr Alexandersson var í gær ráðinn landsliðsþjálfari kvenna til tveggja ára. Hann tekur við liðinu af Sigurði Ragnari Eyjólfssyni sem náði mögnuðum árangri með liðið. Freyr segir að það sé lítill munur á því að þjálfa stráka og stelpur en hann þjálfar karlallið Leiknis í 1. deild karla. Íslenski boltinn 30.8.2013 17:33
Óbreytt landslið gegn Kasökum Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Kasakstan 10. september í undankeppni EM 2015 á Kópavogsvelli. Fótbolti 30.8.2013 14:03
Freyr tekur við kvennalandsliðinu Freyr Alexandersson hefur verið ráðinn sem nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi karlalandsins í dag. Fótbolti 30.8.2013 13:18
Siggi hljóp inn á völlinn og faðmaði son sinn Aron Sigurðarson skoraði mark Fjölnis í 3-1 tapi gegn Þrótti í 1. deild karla í gær. Allur ágóði af leiknum rann til Ljóssins. Íslenski boltinn 30.8.2013 10:09
Úrslitaleikur í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík mætir gríska liðinu Athina '90 í lokaleik H-riðils í undankeppni Futsal Cup kl. 20:00 í kvöld. Leikið verður í íþróttahúsinu á Ólafsvík. Fótbolti 29.8.2013 10:00
Erfitt verkefni í Belgíu FH mætir K.R.C. Genk í síðari leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Belgarnir hafa tveggja marka forskot úr fyrri leiknum. Fótbolti 29.8.2013 07:42
Leikmenn eru keyptir hægri vinstri Guðbjörg Gunnarsdóttir er einn af sautján erlendum leikmönnum Avaldsnes, sem er stórhuga félag í Noregi. Fótbolti 28.8.2013 22:44
Óskar Pétursson puttabrotinn Markvörðurinn Óskar Pétursson, leikmaður Grindavíkur, puttabrotnaði í leik gegn Leikni í 1. deild karla síðastliðin laugardag. Íslenski boltinn 28.8.2013 15:34
Utan vallar: Góðir hlutir gerast hægt Stjórn Knattspyrnusambands Íslands veltir þessa dagana fyrir sér næstu skrefum í leit sinni að nýjum landsliðsþjálfara kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 27.8.2013 22:14
Katrín: Sorglegt að fylgjast með ósanngjarnri umræðu Katrín Jónsdóttir, fráfarandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur stigið fram og tjáð sig um þá umræðu sem hefur verið í gangi um kvennalandsliðið eftir að fjórir leikmenn ákváðu að senda landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni bréf og greina honum frá óánægju sinni. Íslenski boltinn 27.8.2013 22:29
Siggi Hallvarðs gengur úr Hveragerði til Reykjavíkur Sigurður Hallvarðsson, fyrrum leikmaður Þróttar, mun á föstudaginn ganga frá Hveragerði að Ljósinu á Langholtsvegi. Með göngunni vill hann veita Ljósinu stuðning og endurgjalda samtökunum þakklæti sitt. Íslenski boltinn 27.8.2013 07:51
Þórir sagði að þær ósáttu skildu hafa beint samband við sig Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segist hafa fengið símtal frá leikmanni kvennalandsliðsins að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð. Sá sagði nokkra leikmenn liðsins mjög ósátta að Sigurði Ragnari hefði verið boðið starfið að nýju. Íslenski boltinn 27.8.2013 08:27
„Tökum ekki þátt í þessum leik KSÍ“ Þóra Björg Helgadóttir, markvörður kvennalandsiðsins og LdB Malmö, segir að bréfið sem hún sendi Sigurði Ragnari Eyjólfssyni á dögunum verði ekki birt. Íslenski boltinn 26.8.2013 13:42
Það hefur enginn haft samband við mig KSÍ hefur ekki rætt við Elísabetu Gunnarsdóttur varðandi starf landsliðsþjálfara kvenna. Íslenski boltinn 25.8.2013 20:52
Tíundi bikarmeistaratitill Blika Breiðablik varð bikarmeistari kvenna í knattspyrnu um helgina er liðið bar sigur úr býtum í leik gegn Þór/KA á Laugardalsvellinum. Akureyringurinn Rakel Hönnudóttir var hetja Blika í leiknum og skoraði sigurmarkið. Tíu titlar í fimmtán leikjum hjá Breiðablik. Íslenski boltinn 25.8.2013 20:52
Eiginmaður landsliðsfyrirliðans: Þær eiga að birta bréfið Þorvaldur Makan, fyrrum knattspyrnumaður, skorar á íslensku landsliðsmennina sem sendu bréf til Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, fyrrum landsliðsþjálfara, um að hann ætti að víkja og snúa sér að öðru. Íslenski boltinn 25.8.2013 22:31