Spænski boltinn

Fréttamynd

Alfreð fékk ekki margar mínútur í tapi Sociedad

Alfreð Finnbogason þurfti að sætta sig að byrja á bekknum og það að koma ekki inná fyrr en á 84. mínútu þegar lið hans Real Sociedad tapaði 0-1 í kvöld á heimavelli á móti Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Sevilla með fleiri stig en Barca og Real

Sevilla-liðið nýtti sér tap Barcelona á Santiago Bernabeu á laugardaginn og komst upp að hlið Börsunga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan endurkomusigur á Villarreal í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Verður Suárez bitlaus eftir bannið?

Fyrsti El Clásico-leikur vetrarins á milli Real Madrid og Barcelona fer fram á Santiago Bernabéu í Madríd á laugardaginn klukkan 16.00. Stóra sagan er endurkoma úrúgvæska framherjans Luis Suárez sem losnar úr fjögurra mánaða keppnisbanni skömmu fyrir leik

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð í byrjunarliði Sociedad í fyrsta sinn

Alfreð Finnbogason er í byrjunarliði Real Sociedad í fyrsta sinn í kvöld í leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Alfreð er fremsti maður þegar Real Sociedad tekur á móti Getafe í lokaumferð áttundu umferðar.

Fótbolti
Fréttamynd

Þurfum að hafa fyrir hlutunum gegn Ajax

Brasilíumaðurinn Neymar segir að það sé nauðsynlegt fyrir Barcelona að ná góðum úrslitum gegn Ajax á morgun til þess að koma rétt stemmdir í leikinn gegn Real Madrid um næstu helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

Atletico Madrid í fjórða sætið

Spánarmeistararnir skutu sér í Atletico Madrid skaust í fjórða sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Espanyol í fyrsta leik dagsins. fjórða sæti deildarinnar með sigri á Espanyol.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona vann nýliðana

Barcelona náði fjögurra stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-0 sigri á nýliðum Eibar í kvöld.

Fótbolti