Spænski boltinn

Fréttamynd

Í fínu lagi með Costa

Stuðningsmenn Atletico Madrid óttuðust mjög um framherjann Diego Costa er hann var borinn sárþjáður af velli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid tyllti sér á toppinn

Real Madrid komst í kvöld í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Þar verður að liðið að minnsta kosti í tæpan sólarhring. Real vann auðveldan 4-0 sigur á Almeria og liðið lenti ekki í neinum vandræðum þó svo það væri án Cristiano Ronaldo.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekki snerta La Masia

Stuðningsmenn Barcelona breiddu út risastóran borða fyrir leik liðsins gegn Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi með tvö í sigri

Barcelona minnkaði forystu Atletico Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigur á botnliði Real Betis á Nývangi í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Valdes verður frá í sjö mánuði

Markvörður Barcelona, Victor Valdes, er búinn að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir á dögunum. Nú tekur við sjö mánaða hvíld hjá honum.

Fótbolti
Fréttamynd

Bale með tvö mörk í stórsigri Real Madrid

Gareth Bale skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Real Madrid vann 5-0 stórsigur á Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og komst þar með aftur á sigurbraut með stæl. Real Madrid skoraði fjögur af mörkum sínum í seinni hálfleiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Atlético Madrid aftur á toppinn

Koke tryggði Atlético Madrid 2-1 útisigur á Athletic Club í Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og þar með endurheimti Atlético efsta sætið í spænsku deildinni en Barcelona komst þangað fyrr í dag eftir 1-0 sigur á Espanyol.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi tryggði Barcelona þrjú stig

Lionel Messi gerði út um leik Barcelona-liðanna, Barcelona og Espanyol, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins þrettán mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti