Spænski boltinn

Fréttamynd

Real Madrid missteig sig gegn Osasuna

Real Madrid lenti 2-0 undir gegn Osasuna á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag en náði jafntefli þrátt fyrir að misst Sergio Ramos af velli með rautt spjald.

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti: Di Maria verður ekki seldur

Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid segir ekki koma til greina að selja Argentínumanninn Angel Di Maria sem hefur verið orðaður við Mónakó. Hann hefur einnig verið orðaður við stórlið í ensku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Morata verður ekki lánaður

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur útilokað þann möguleika að sóknarmaðurinn Alvaro Morata verði lánaður eftir áramót.

Fótbolti
Fréttamynd

Atlético betra en Barcelona og Real Madrid

Atlético Madrid ætlar að blanda sér í hina hefðbundnu baráttu Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur og gefur ekkert eftir hvort sem er í deild eða Evrópukeppni.

Fótbolti
Fréttamynd

Gareth Bale: Ég get spilað enn betur

Gareth Bale fór á kostum um helgina í forföllum Cristiano Ronaldo en hann skoraði þrennu og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Real Madrid á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni. Bale ætlar sér að bæta sig enn frekar hjá Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Bale: Ronaldo er bestur í heimi

Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórsigur hjá Real Madrid

Real Madrid komst í kvöld upp að hlið nágranna sinna í Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmenn Real buðu þá til veislu gegn Almeria.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona í banastuði

Þó svo Barcelona hafi verið án Lionel Messi og Victor Valdes í dag átti liðið frábæran leik gegn Granada. Yfirburðir Barca miklir og liðið vann 4-0 sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Valdes: Messi er Guð

Barcelona mun verða án aðstoðar Argentínumannsins Lionel Messi það sem eftir lifir ársins. Besti knattspyrnumaður heims er meiddur.

Fótbolti
Fréttamynd

Negredo útilokar ekki að Messi spili í ensku deildinni

Alvaro Negredo, framherji Manchester City er ekki tilbúinn að útiloka að Lionel Messi, framherji Barcelona og argentínska landsliðsins spili einn daginn í Englandi. Messi sem margir telja einn besta knattspyrnumann í heimi hefur spilað allan sinn feril hjá Barcelona og þyrfti eflaust að greiða háa upphæð fyrir þjónustu hans.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ronaldo með sína fjórðu þrennu á tímabilinu

Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk fyrir Real Madrid í 5-1 sigri á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í gær og hefur þar með náð átta marka forskoti á Lionel Messi í baráttunni um markakóngstitilinn á Spáni.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi meiddist í sigri Barcelona

Þrátt fyrir að Lionel Messi hafi farið meiddur af velli sigruðu Barcelona botnlið Real Betis örugglega 4-1 á útivelli. Messi fór meiddur af velli um miðbik fyrri hálfleiks en það kom ekki að sök.

Fótbolti