Spænski boltinn

Fréttamynd

Öruggur sigur og Real heldur í vonina

Real Madrid vann 4-1 útisigur á Granada í kvöld er liðin mættust í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Þar með halda lærisveinar Zinedine Zidane enn í vonina um að stela titlinum af nágrönnum sínum í Atlético.

Fótbolti
Fréttamynd

Markalaust í toppslagnum

Barcelona og Atletico Madrid gerðu markalaust jafntefli í toppslagnum í spænska boltanum er liðin mættust í Katalóníu.

Fótbolti
Fréttamynd

Griezmann skaut Barcelona að hlið Real Madrid

Antoine Griezmann var hetja Barcelona er liðið vann 2-1 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið komst að hlið erkifjenda sinna, Real Madrid, í töflunni og sækir að toppsætinu.

Fótbolti