Spænski boltinn

Fréttamynd

Messi kemst ekki lengur í heimsliðið

Það er ekki langt síðan að Lionel Messi hefði verið fyrsta nafnið á blað við val á heimsliðinu í fótbolta en núna er staðan önnur hjá þessum 33 ára gamla leikmanni.

Fótbolti
Fréttamynd

Versta byrjun Barcelona í 17 ár

Spænska stórveldið Barcelona er aðeins með 25 stig þegar 15 umferðir eru búnar í spænsku úrvalsdeildinni. Er það versti árangur liðsins síðan tímabilið 2003/2004.

Fótbolti
Fréttamynd

Real missteig sig á Alicante

Real Madrid náði einungis í eitt stig á Alicante er liðið gerði 1-1 jafntefli við Elche á útivelli í sextándu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Costa fær að yfir­gefa Atlético

Atlético Madrid samþykkti í dag að rifta samningi framherjans Diego Costa. Samningurinn átti að renna út næsta sumar en verður nú rift svo Costa geti fundið sér nýtt lið er janúarglugginn opnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Alaba gæti leyst Ramos af hólmi hjá Real

Samkvæmt heimildum The Athletic er Real Madrid næsti áfangastaður David Alaba. Gæti farið svo að hinn fjölhæfi Austurríkismaður myndi leysa fyrirliðann og goðsögnina Sergio Ramos af hólmi.

Fótbolti