Spænski boltinn Messi kominn með flestar þrennur í sögu La Liga Argentínumaðurinn eignaði sér met sem hann deildi áður með Cristiano Ronaldo. Fótbolti 7.12.2019 22:34 Í beinni í dag: Uppgjör nýliðanna í Dalhúsum Ellefu íþróttaviðburðir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 7.12.2019 22:12 Börsungar léku á als oddi gegn Mallorca Barcelona setti upp sýningu á Nývangi í kvöld þegar Mallorca kom í heimsókn. Fótbolti 7.12.2019 21:58 Grænir Madrídingar á heimavelli skutust á toppinn Real er með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar en Barcelona á leik til góða. Fótbolti 6.12.2019 21:06 Zidane setur Bale ekki í golf bann Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ekki sett Gareth Bale, leikmann liðsins, í golf bann en hann hefur verið útnefndur golfarinn í leikmannahópi liðsins. Fótbolti 7.12.2019 08:19 Í beinni í dag: Valdís Þóra, stórleikur í Safamýrinni og tvíhöfði í Mosfellsbænum Hvorki fleiri né færri en tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 6.12.2019 18:48 Hazard missir af El Clásico Eden Hazard verður ekki með Real Madrid í leiknum gegn Barcelona, El Clasico, síðar í mánuðinum vegna ökklameiðsla. Fótbolti 6.12.2019 08:52 Bale er ekki hamingjusamur hjá Real Madrid Umboðsmaður Gareth Bale hefur gefið því undir fótinn að leikmaðurinn muni yfirgefa herbúðir Real Madrid í janúar. Fótbolti 6.12.2019 08:57 Í beinni í dag: Valdís Þóra í eldlínunni og stórleikur í Mílanó Golf, ítalski og spænski boltinn verða í boði á sportrásum Stöðvar 2. Sport 5.12.2019 20:42 Zidane þráir Pogba en þarf að sannfæra stjórnina sem er efins Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, sér Paul Pogba sem púslið sem vantar í lið Real Madrid og er tilbúinn að leggja allt sitt í að fá Frakkann til félagsins. Fótbolti 4.12.2019 09:25 Messi skaut Barcelona á toppinn Lionel Messi var hetja Barcelona gegn Atletico Madrid í stórleik helgarinnar í La Liga deildinni. Fótbolti 29.11.2019 12:00 Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og stórleikur á Hlíðarenda Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum. Sport 30.11.2019 18:38 Í beinni í dag: Dregið í riðla á EM Það er stór dagur fram undan í dag þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2020 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 29.11.2019 22:35 Sancho sagður velja spænsku risana yfir þá ensku Englendingurinn er orðaður við flest stærstu lið Evrópu um þessar mundir. Fótbolti 28.11.2019 08:27 Leiðir United kapphlaupið um Sancho í baráttunni við Liverpool, Real og Barcelona? Jadon Sancho hefur vakið athygli margra stórliðanna. Enski boltinn 27.11.2019 11:04 Simeone: Ronaldo er númer eitt Atletico Madrid sækir Juventus heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 26.11.2019 08:24 Zidane: Ég dýrka Mbappe Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, fer ekki leynt með aðdáun sína á landa sínum, Kylian Mbappe, í aðdraganda leiks Real Madrid og PSG. Fótbolti 26.11.2019 07:19 PSG ætlar ekki að eyða tíma í að reyna sannfæra Neymar um nýjan samning PSG mun ekki bjóða Neymar nýjan samning því þeir vita að hann sé á förum frá félaginu er samningur hans við félagið rennur út. Sport fréttaveitan greinir frá þessu. Fótbolti 25.11.2019 12:41 „Ef hann heldur svona áfram verður Mbappe einn besti leikmaður í sögu fótboltans“ Eden Hazard, stjarna Real Madrid, myndi elska að fá Kylian Mappen til félagsins og segir hann verða einn besta leikmann í heimi. Fótbolti 25.11.2019 10:23 Biður stuðningsmennina að hætta að baula á Bale Frakkinn finnst komið gott af bauli. Fótbolti 25.11.2019 08:19 Í beinni í dag: Ellefu beinar útsendingar frá fjórum mismunandi íþróttagreinum Stöð 2 Sport verður fullt af dagskrá í allan dag og langt fram eftir kvöldi. Sport 23.11.2019 22:02 Modric allt í öllu er Real jafnaði Barcelona á toppnum Real Madrid og Barcelona eru jöfn á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Real vann 3-1 sigur á Real Sociedad á heimavelli í kvöld. Fótbolti 21.11.2019 17:08 Vidal bjargaði Barcelona fyrir horn gegn botnliðinu Börsungar þurftu að hafa sig allan við á útivelli gegn Leganes. Fótbolti 21.11.2019 16:10 Í beinni í dag: Barcelona, Real, Juventus og stórleikur í Dominos-deild kvenna Full dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 eins og flestra aðra daga. Sport 22.11.2019 18:26 Golfsveiflur á æfingu Real er Bale snéri aftur | Myndband Það var létt yfir leikmönnum Real Madrid er þeir undirbjuggu sig fyrir leik helgarinnar. Fótbolti 22.11.2019 17:46 Hazard viðurkennir að hafa verið aðeins of þungur Eden Hazard var ekki í sínu besta líkamlega ástandi þegar hann gekk til liðs við Real Madrid frá Chelsea í sumar. Fótbolti 22.11.2019 10:22 Frá í rúman mánuð eftir að hafa misst lóð á tána á sér Lucas Vázquez, leikmaður Real Madrid, meiddist klaufalega í gær. Fótbolti 21.11.2019 12:47 Fótboltamaður grunaður um að vera höfuðpaur eiturlyfjahrings Sergio Contreas, fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta, var handtekinn á þriðjudag, grunaður um að vera höfuðpaur eiturlyfjahrings sem starfar á suðurhluta Spánar. Erlent 21.11.2019 02:22 „Wales. Golf. Madrid. Í þessari röð“ Vinsældir Gareths Bale í Madríd jukust ekki eftir uppátæki gærdagsins. Fótbolti 20.11.2019 10:52 Íslendingur sem aldrei hefur spilað fótbolta starfsmannastjóri hjá Barcelona Íslendingur starfar sem starfsmannastjóri innan Barcelona og gerir þar góða hluti. Fótbolti 19.11.2019 13:34 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 268 ›
Messi kominn með flestar þrennur í sögu La Liga Argentínumaðurinn eignaði sér met sem hann deildi áður með Cristiano Ronaldo. Fótbolti 7.12.2019 22:34
Í beinni í dag: Uppgjör nýliðanna í Dalhúsum Ellefu íþróttaviðburðir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 7.12.2019 22:12
Börsungar léku á als oddi gegn Mallorca Barcelona setti upp sýningu á Nývangi í kvöld þegar Mallorca kom í heimsókn. Fótbolti 7.12.2019 21:58
Grænir Madrídingar á heimavelli skutust á toppinn Real er með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar en Barcelona á leik til góða. Fótbolti 6.12.2019 21:06
Zidane setur Bale ekki í golf bann Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ekki sett Gareth Bale, leikmann liðsins, í golf bann en hann hefur verið útnefndur golfarinn í leikmannahópi liðsins. Fótbolti 7.12.2019 08:19
Í beinni í dag: Valdís Þóra, stórleikur í Safamýrinni og tvíhöfði í Mosfellsbænum Hvorki fleiri né færri en tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 6.12.2019 18:48
Hazard missir af El Clásico Eden Hazard verður ekki með Real Madrid í leiknum gegn Barcelona, El Clasico, síðar í mánuðinum vegna ökklameiðsla. Fótbolti 6.12.2019 08:52
Bale er ekki hamingjusamur hjá Real Madrid Umboðsmaður Gareth Bale hefur gefið því undir fótinn að leikmaðurinn muni yfirgefa herbúðir Real Madrid í janúar. Fótbolti 6.12.2019 08:57
Í beinni í dag: Valdís Þóra í eldlínunni og stórleikur í Mílanó Golf, ítalski og spænski boltinn verða í boði á sportrásum Stöðvar 2. Sport 5.12.2019 20:42
Zidane þráir Pogba en þarf að sannfæra stjórnina sem er efins Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, sér Paul Pogba sem púslið sem vantar í lið Real Madrid og er tilbúinn að leggja allt sitt í að fá Frakkann til félagsins. Fótbolti 4.12.2019 09:25
Messi skaut Barcelona á toppinn Lionel Messi var hetja Barcelona gegn Atletico Madrid í stórleik helgarinnar í La Liga deildinni. Fótbolti 29.11.2019 12:00
Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og stórleikur á Hlíðarenda Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum. Sport 30.11.2019 18:38
Í beinni í dag: Dregið í riðla á EM Það er stór dagur fram undan í dag þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2020 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 29.11.2019 22:35
Sancho sagður velja spænsku risana yfir þá ensku Englendingurinn er orðaður við flest stærstu lið Evrópu um þessar mundir. Fótbolti 28.11.2019 08:27
Leiðir United kapphlaupið um Sancho í baráttunni við Liverpool, Real og Barcelona? Jadon Sancho hefur vakið athygli margra stórliðanna. Enski boltinn 27.11.2019 11:04
Simeone: Ronaldo er númer eitt Atletico Madrid sækir Juventus heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 26.11.2019 08:24
Zidane: Ég dýrka Mbappe Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, fer ekki leynt með aðdáun sína á landa sínum, Kylian Mbappe, í aðdraganda leiks Real Madrid og PSG. Fótbolti 26.11.2019 07:19
PSG ætlar ekki að eyða tíma í að reyna sannfæra Neymar um nýjan samning PSG mun ekki bjóða Neymar nýjan samning því þeir vita að hann sé á förum frá félaginu er samningur hans við félagið rennur út. Sport fréttaveitan greinir frá þessu. Fótbolti 25.11.2019 12:41
„Ef hann heldur svona áfram verður Mbappe einn besti leikmaður í sögu fótboltans“ Eden Hazard, stjarna Real Madrid, myndi elska að fá Kylian Mappen til félagsins og segir hann verða einn besta leikmann í heimi. Fótbolti 25.11.2019 10:23
Biður stuðningsmennina að hætta að baula á Bale Frakkinn finnst komið gott af bauli. Fótbolti 25.11.2019 08:19
Í beinni í dag: Ellefu beinar útsendingar frá fjórum mismunandi íþróttagreinum Stöð 2 Sport verður fullt af dagskrá í allan dag og langt fram eftir kvöldi. Sport 23.11.2019 22:02
Modric allt í öllu er Real jafnaði Barcelona á toppnum Real Madrid og Barcelona eru jöfn á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Real vann 3-1 sigur á Real Sociedad á heimavelli í kvöld. Fótbolti 21.11.2019 17:08
Vidal bjargaði Barcelona fyrir horn gegn botnliðinu Börsungar þurftu að hafa sig allan við á útivelli gegn Leganes. Fótbolti 21.11.2019 16:10
Í beinni í dag: Barcelona, Real, Juventus og stórleikur í Dominos-deild kvenna Full dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 eins og flestra aðra daga. Sport 22.11.2019 18:26
Golfsveiflur á æfingu Real er Bale snéri aftur | Myndband Það var létt yfir leikmönnum Real Madrid er þeir undirbjuggu sig fyrir leik helgarinnar. Fótbolti 22.11.2019 17:46
Hazard viðurkennir að hafa verið aðeins of þungur Eden Hazard var ekki í sínu besta líkamlega ástandi þegar hann gekk til liðs við Real Madrid frá Chelsea í sumar. Fótbolti 22.11.2019 10:22
Frá í rúman mánuð eftir að hafa misst lóð á tána á sér Lucas Vázquez, leikmaður Real Madrid, meiddist klaufalega í gær. Fótbolti 21.11.2019 12:47
Fótboltamaður grunaður um að vera höfuðpaur eiturlyfjahrings Sergio Contreas, fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta, var handtekinn á þriðjudag, grunaður um að vera höfuðpaur eiturlyfjahrings sem starfar á suðurhluta Spánar. Erlent 21.11.2019 02:22
„Wales. Golf. Madrid. Í þessari röð“ Vinsældir Gareths Bale í Madríd jukust ekki eftir uppátæki gærdagsins. Fótbolti 20.11.2019 10:52
Íslendingur sem aldrei hefur spilað fótbolta starfsmannastjóri hjá Barcelona Íslendingur starfar sem starfsmannastjóri innan Barcelona og gerir þar góða hluti. Fótbolti 19.11.2019 13:34