Spænski boltinn

Fréttamynd

Marca segir Pogba vilja til Real

Paul Pogba vill spila fyrir Real Madrid á næsta tímabili og er umboðsmaður hans þegar farinn að vinna í að koma honum þangað. Þetta segir spænska íþróttablaðið Marca.

Fótbolti
Fréttamynd

Suarez frá í tvær vikur

Luis Suarez verður frá í rúmlega tvær vikur vegna ökklameiðsla sem hann hlaut í sigri Barcelona í gær. Hann ætti þó að ná leikjunum við Manchester United.

Fótbolti
Fréttamynd

Ramos: Messi tók þessu illa

Stuðningsmenn Barcelona vildu margir sjá Sergio Ramos fjúka út af í leik Barcelona og Real Madrid í gærkvöld fyrir að slá Lionel Messi í andlitið.

Fótbolti