Spænski boltinn

Fréttamynd

Griezmann með sigurmarkið í sigri Atletico

Atletico Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með sigri á Rayo Vallecano í dag. Þeir eru nú í þriðja sæti, sjö stigum á eftir Barcelona og einu á eftir nágrönnum sínum í Real.

Fótbolti
Fréttamynd

Bale gæti fengið tólf leikja bann

Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa óskað þess að spænska knattspyrnusambandið refsi Gareth Bale, leikmanni Real Madrid, fyrir hegðun sína í leiknum gegn Atletico á dögunum.

Fótbolti