Ítalski boltinn Sneijder spenntur fyrir ensku deildinni en vill ekki sjá QPR Hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder hefur lítið spilað með Internazionale í ítalska A-deildinni á þessu tímabili vegna bæði meiðsla og deilna við félag sitt um samningamál. Sneijder hefur ekki spilað með liði sínu síðan í september og er að leita sér að nýju félagi. Enski boltinn 5.1.2013 11:22 Alexandre Pato seldur heim til Brasilíu Alexandre Pato hefur spilað sinn síðasta leik fyrir AC Milan því ítalska félagið ákvað að selja brasilíska framherjann til Corinthians. Pato spilar því á ný í heimalandinu. Fótbolti 4.1.2013 08:52 Liðsmenn Milan gengu af velli vegna kynþáttafordóma | Myndband Æfingaleikur AC Milan og Pro Patria, sem leikur í fjórðu efstu deild á Ítalíu, varði í aðeins 26 mínútur. Þá fékk Kevin-Prince Boateng, leikmaður Milan, nóg af kynþáttaníð stuðningsmanna heimaliðsins. Fótbolti 3.1.2013 18:39 Napoli hafnaði 55 milljóna punda boði í Cavani Aurelio De Laurentiis, eigandi ítalska knattspyrnufélagsins Napoli, segist hafa hafnað 55 milljóna evra boði, jafnvirði níu milljarða íslenskra króna, í sóknarmanninn Edinson Cavani. De Laurentiis staðfesti þetta í viðtali við Radio Monte. Fótbolti 27.12.2012 10:11 Emil lagði upp jöfnunarmark Hellas Verona Emil Hallfreðsson var maðurinn á bak við jöfnunarmark Hellas Verona í ítölsku b-deildinni í dag. Verona gerði þá 1-1 jafntefli við Empoli á útivelli. Fótbolti 26.12.2012 17:09 Ambrosini vill frekar fá Drogba en Balotelli Bæði Didier Drogba og Mario Balotelli eru orðaðir við ítalska liðið AC Milan í janúar en liðið er að leita að liðsstyrk. Fyrirliði Milan, Massimo Ambrosini, er þó ekki í vafa um hvorn leikmanninn hann vill fá. Fótbolti 24.12.2012 14:07 Robinho og Pato hafa farið fram á sölu Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur nú stigið fram í sviðsljósið og staðfest þær sögusagnir að Robinho og Pato séu á leiðinni frá félaginu. Fótbolti 23.12.2012 14:22 Emil og félagar í Verona halda áfram á sigurbraut Verona vann fínan sigur á Juve Stabia 1-0 í ítölsku seríu-B deildinni í knattspyrnu í dag en Emil Hallfreðsson lék í liðið Verona. Fótbolti 23.12.2012 16:13 Leikmenn AC Milan syngja Last Christmas með Wham Leikmenn AC Milan eru komnir í mikið jólaskap og þeir létu sig ekki muna um að taka lagið fyrir stuðningsmenn félagsins. Fótbolti 21.12.2012 16:19 Frábær sigur hjá Pescara Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Pescara komust upp úr fallsæti í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann dramatískan sigur 2-1 sigur á Catania. Fótbolti 21.12.2012 19:00 Inter hafði betur gegn Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í B-deildarliði Hellas Verona eru úr leik í ítalska bikarnum eftir tap, 2-0, gegn stórliði Inter. Fótbolti 18.12.2012 21:59 Birkir lék allan leikinn í stórtapi á San Siro AC Milan skellti Pescara 4-1 á heimavelli sínum í ítölsku A-deildinni í dag. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara og lék allan leikinn en yfirburðir Milan í leiknum voru miklir. Fótbolti 16.12.2012 15:59 Klose kláraði Internazionale í kvöld Þjóðverjinn Miroslav Klose tryggði Lazio 1-0 sigur á Internazionale í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar hann skoraði eina mark leiksins átta mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 15.12.2012 22:25 38 toppleikmenn eiga rætur í Barcelona Það kemur kannski fáum á óvart en ný svissnesk rannsókn sýnir fram á það að Barcelona er í nokkrum sérflokki þegar kemur að því að framleiða leikmenn fyrir fimm bestu deildirnar í Evrópu. Unglingaakademía félagsins fær enn eitt hrósið í nýrri alþjóðlegri rannsókn. Fótbolti 14.12.2012 18:28 Sá eini í stúkunni sem fagnaði sigri Udinese Ítalinn Arrigo Brovedani var eini stuðningsmaður Udinese sem varð vitni að 2-0 útisigri liðsins á Sampdoria í Genúva í efstu deild ítölsku knattspyrnunnar í gærkvöldi. Fótbolti 11.12.2012 20:11 Birkir spilaði í langþráðum sigurleik Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara í dag og lék allan leikinn er liðið vann langþráðan sigur í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.12.2012 16:07 Emil skoraði í góðum sigri Verona Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona styrktu stöðu sína í þriðja sæti ítölsku B-deildarinnar í dag. Verona vann þá góðan heimasigur, 3-1, á Ascoli. Fótbolti 8.12.2012 15:53 Brunaútsala Milan hjálpaði El Shaarawy Hinn ungi og stórefnilegi framherji AC Milan, Stephan El Shaarawy, hefur slegið í gegn í vetur. Hann segir að brunaútsala Milan hafi hjálpað sér. Fótbolti 3.12.2012 14:12 Birkir skoraði í stóru tapi í Napólí Birkir Bjarnason skoraði fyrir botnlið Pescara í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið tapaði 5-1 fyrir Napólí á útivelli. Birkir minnkaði muninn í 2-1 í fyrri hálfleik en Pescara var manni færri í rúman hálftíma. Fótbolti 1.12.2012 16:02 Tveir stuðningsmenn Roma í fimm ára bann Tveir stuðningsmenn Roma, 25 ára og 26 ára, hafa verið bannaðir frá knattspyrnuleikjum á Ítalíu næstu fimm árin vegna aðildar að árás á stuðningsmenn Tottenham á öldurhúsi í Rómarborg á fimmtudaginn. Fótbolti 30.11.2012 10:27 Moratti: Sneijder ekki neyddur til að endursemja Massimo Moratti, forseti Inter, segir ekkert til í því að félagið ætli sér að neyða Wesley Sneijder til þess að taka á sig launalækkun. Hollendingurinn hefur lítið spilað með Inter undanfarnar vikur. Fótbolti 29.11.2012 13:15 Napoli hoppaði upp fyrir Inter Tveir leikir fóru fram í ítalska boltanum í kvöld. Napoli vann útisigur á Cagliari og Parma skellti Inter á heimavelli sínum. Fótbolti 26.11.2012 21:55 Robinho tryggði AC Milan sigurinn á Juventus AC Milan vann stórslaginn á Ítalíu í kvöld þegar liðið bar sigur úr býtum gegn toppliði Juventus 1-0, en leikurinn fór fram á San Siro, heimavelli AC Milan. Fótbolti 25.11.2012 21:37 Birkir fékk tækifærið hjá nýja þjálfaranum Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara og spilaði allan leikinn þegar liðið tapaði 0-1 á heimabelli á móti Roma í ítölsku A-deildinni í dag. Fótbolti 25.11.2012 16:06 Stórleikur AC Milan og Juve á SportTV í kvöld SportTV.is og Fótbolti.net ætla bjóða upp á beina útsendingu frá stórleik AC Milan og Juventus í ítalska fótboltanum í kvöld en þrátt fyrir að misvel hafi gengið hjá liðunum á tímabilinu þá er það alltaf stór viðburður þegar þessi lið mætast. Fótbolti 25.11.2012 12:54 Fær ekki að spila fyrr en hann skrifar undir nýjan samning Marco Branca, yfirmaður knattspyrnumála hjá Internazionale, hefur gefið það út að Hollendingurinn Wesley Sneijder fái ekki að spila með liðinu fyrr en hann tekur ákvörðun um framtíð sína hjá félaginu. Fótbolti 24.11.2012 23:04 Berlusconi segir það útilokað að krækja í Guardiola Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, segir í ítölskum fjölmiðlum að félagið ætli að leggja allt kapp í það að klófesta Pep Guardiola sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Fótbolti 24.11.2012 15:19 Andrea Pirlo: AC Milan leyfði mér ekki að fara til Chelsea Andrea Pirlo, miðjumaður Juventus, verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Juve tekur á móti Chelsea í gríðarlega mikilvægum leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Pirlo sagði frá því í viðtali í Daily Mail að litlu hefði munað að hann hefði orðið leikmaður Chelsea fyrir nokkrum árum. Fótbolti 19.11.2012 13:31 Nýr þjálfari þýðir vonandi fleiri tækifæri fyrir Birki Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Pescara fá nýjan þjálfara á næstunni eftir að Giovanni Stroppa hætti með liðið eftir 1-0 tap á móti Siena um helgina. Fótbolti 19.11.2012 10:45 Emil lagði upp mark í jafnteflisleik Hellas Verona tapaði dýrmætum stigum á heimavelli í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á móti Cesena í ítölsku b-deildinni. Hellas Verona er áfram í 2. sæti en Cesena var fimmtán sætum neðar í töflunni fyrir leikinn. Fótbolti 16.11.2012 21:42 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 200 ›
Sneijder spenntur fyrir ensku deildinni en vill ekki sjá QPR Hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder hefur lítið spilað með Internazionale í ítalska A-deildinni á þessu tímabili vegna bæði meiðsla og deilna við félag sitt um samningamál. Sneijder hefur ekki spilað með liði sínu síðan í september og er að leita sér að nýju félagi. Enski boltinn 5.1.2013 11:22
Alexandre Pato seldur heim til Brasilíu Alexandre Pato hefur spilað sinn síðasta leik fyrir AC Milan því ítalska félagið ákvað að selja brasilíska framherjann til Corinthians. Pato spilar því á ný í heimalandinu. Fótbolti 4.1.2013 08:52
Liðsmenn Milan gengu af velli vegna kynþáttafordóma | Myndband Æfingaleikur AC Milan og Pro Patria, sem leikur í fjórðu efstu deild á Ítalíu, varði í aðeins 26 mínútur. Þá fékk Kevin-Prince Boateng, leikmaður Milan, nóg af kynþáttaníð stuðningsmanna heimaliðsins. Fótbolti 3.1.2013 18:39
Napoli hafnaði 55 milljóna punda boði í Cavani Aurelio De Laurentiis, eigandi ítalska knattspyrnufélagsins Napoli, segist hafa hafnað 55 milljóna evra boði, jafnvirði níu milljarða íslenskra króna, í sóknarmanninn Edinson Cavani. De Laurentiis staðfesti þetta í viðtali við Radio Monte. Fótbolti 27.12.2012 10:11
Emil lagði upp jöfnunarmark Hellas Verona Emil Hallfreðsson var maðurinn á bak við jöfnunarmark Hellas Verona í ítölsku b-deildinni í dag. Verona gerði þá 1-1 jafntefli við Empoli á útivelli. Fótbolti 26.12.2012 17:09
Ambrosini vill frekar fá Drogba en Balotelli Bæði Didier Drogba og Mario Balotelli eru orðaðir við ítalska liðið AC Milan í janúar en liðið er að leita að liðsstyrk. Fyrirliði Milan, Massimo Ambrosini, er þó ekki í vafa um hvorn leikmanninn hann vill fá. Fótbolti 24.12.2012 14:07
Robinho og Pato hafa farið fram á sölu Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur nú stigið fram í sviðsljósið og staðfest þær sögusagnir að Robinho og Pato séu á leiðinni frá félaginu. Fótbolti 23.12.2012 14:22
Emil og félagar í Verona halda áfram á sigurbraut Verona vann fínan sigur á Juve Stabia 1-0 í ítölsku seríu-B deildinni í knattspyrnu í dag en Emil Hallfreðsson lék í liðið Verona. Fótbolti 23.12.2012 16:13
Leikmenn AC Milan syngja Last Christmas með Wham Leikmenn AC Milan eru komnir í mikið jólaskap og þeir létu sig ekki muna um að taka lagið fyrir stuðningsmenn félagsins. Fótbolti 21.12.2012 16:19
Frábær sigur hjá Pescara Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Pescara komust upp úr fallsæti í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann dramatískan sigur 2-1 sigur á Catania. Fótbolti 21.12.2012 19:00
Inter hafði betur gegn Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í B-deildarliði Hellas Verona eru úr leik í ítalska bikarnum eftir tap, 2-0, gegn stórliði Inter. Fótbolti 18.12.2012 21:59
Birkir lék allan leikinn í stórtapi á San Siro AC Milan skellti Pescara 4-1 á heimavelli sínum í ítölsku A-deildinni í dag. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara og lék allan leikinn en yfirburðir Milan í leiknum voru miklir. Fótbolti 16.12.2012 15:59
Klose kláraði Internazionale í kvöld Þjóðverjinn Miroslav Klose tryggði Lazio 1-0 sigur á Internazionale í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar hann skoraði eina mark leiksins átta mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 15.12.2012 22:25
38 toppleikmenn eiga rætur í Barcelona Það kemur kannski fáum á óvart en ný svissnesk rannsókn sýnir fram á það að Barcelona er í nokkrum sérflokki þegar kemur að því að framleiða leikmenn fyrir fimm bestu deildirnar í Evrópu. Unglingaakademía félagsins fær enn eitt hrósið í nýrri alþjóðlegri rannsókn. Fótbolti 14.12.2012 18:28
Sá eini í stúkunni sem fagnaði sigri Udinese Ítalinn Arrigo Brovedani var eini stuðningsmaður Udinese sem varð vitni að 2-0 útisigri liðsins á Sampdoria í Genúva í efstu deild ítölsku knattspyrnunnar í gærkvöldi. Fótbolti 11.12.2012 20:11
Birkir spilaði í langþráðum sigurleik Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara í dag og lék allan leikinn er liðið vann langþráðan sigur í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.12.2012 16:07
Emil skoraði í góðum sigri Verona Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona styrktu stöðu sína í þriðja sæti ítölsku B-deildarinnar í dag. Verona vann þá góðan heimasigur, 3-1, á Ascoli. Fótbolti 8.12.2012 15:53
Brunaútsala Milan hjálpaði El Shaarawy Hinn ungi og stórefnilegi framherji AC Milan, Stephan El Shaarawy, hefur slegið í gegn í vetur. Hann segir að brunaútsala Milan hafi hjálpað sér. Fótbolti 3.12.2012 14:12
Birkir skoraði í stóru tapi í Napólí Birkir Bjarnason skoraði fyrir botnlið Pescara í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið tapaði 5-1 fyrir Napólí á útivelli. Birkir minnkaði muninn í 2-1 í fyrri hálfleik en Pescara var manni færri í rúman hálftíma. Fótbolti 1.12.2012 16:02
Tveir stuðningsmenn Roma í fimm ára bann Tveir stuðningsmenn Roma, 25 ára og 26 ára, hafa verið bannaðir frá knattspyrnuleikjum á Ítalíu næstu fimm árin vegna aðildar að árás á stuðningsmenn Tottenham á öldurhúsi í Rómarborg á fimmtudaginn. Fótbolti 30.11.2012 10:27
Moratti: Sneijder ekki neyddur til að endursemja Massimo Moratti, forseti Inter, segir ekkert til í því að félagið ætli sér að neyða Wesley Sneijder til þess að taka á sig launalækkun. Hollendingurinn hefur lítið spilað með Inter undanfarnar vikur. Fótbolti 29.11.2012 13:15
Napoli hoppaði upp fyrir Inter Tveir leikir fóru fram í ítalska boltanum í kvöld. Napoli vann útisigur á Cagliari og Parma skellti Inter á heimavelli sínum. Fótbolti 26.11.2012 21:55
Robinho tryggði AC Milan sigurinn á Juventus AC Milan vann stórslaginn á Ítalíu í kvöld þegar liðið bar sigur úr býtum gegn toppliði Juventus 1-0, en leikurinn fór fram á San Siro, heimavelli AC Milan. Fótbolti 25.11.2012 21:37
Birkir fékk tækifærið hjá nýja þjálfaranum Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara og spilaði allan leikinn þegar liðið tapaði 0-1 á heimabelli á móti Roma í ítölsku A-deildinni í dag. Fótbolti 25.11.2012 16:06
Stórleikur AC Milan og Juve á SportTV í kvöld SportTV.is og Fótbolti.net ætla bjóða upp á beina útsendingu frá stórleik AC Milan og Juventus í ítalska fótboltanum í kvöld en þrátt fyrir að misvel hafi gengið hjá liðunum á tímabilinu þá er það alltaf stór viðburður þegar þessi lið mætast. Fótbolti 25.11.2012 12:54
Fær ekki að spila fyrr en hann skrifar undir nýjan samning Marco Branca, yfirmaður knattspyrnumála hjá Internazionale, hefur gefið það út að Hollendingurinn Wesley Sneijder fái ekki að spila með liðinu fyrr en hann tekur ákvörðun um framtíð sína hjá félaginu. Fótbolti 24.11.2012 23:04
Berlusconi segir það útilokað að krækja í Guardiola Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, segir í ítölskum fjölmiðlum að félagið ætli að leggja allt kapp í það að klófesta Pep Guardiola sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Fótbolti 24.11.2012 15:19
Andrea Pirlo: AC Milan leyfði mér ekki að fara til Chelsea Andrea Pirlo, miðjumaður Juventus, verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Juve tekur á móti Chelsea í gríðarlega mikilvægum leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Pirlo sagði frá því í viðtali í Daily Mail að litlu hefði munað að hann hefði orðið leikmaður Chelsea fyrir nokkrum árum. Fótbolti 19.11.2012 13:31
Nýr þjálfari þýðir vonandi fleiri tækifæri fyrir Birki Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Pescara fá nýjan þjálfara á næstunni eftir að Giovanni Stroppa hætti með liðið eftir 1-0 tap á móti Siena um helgina. Fótbolti 19.11.2012 10:45
Emil lagði upp mark í jafnteflisleik Hellas Verona tapaði dýrmætum stigum á heimavelli í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á móti Cesena í ítölsku b-deildinni. Hellas Verona er áfram í 2. sæti en Cesena var fimmtán sætum neðar í töflunni fyrir leikinn. Fótbolti 16.11.2012 21:42