Ítalski boltinn Forseti Inter: Ætlar að reyna að kaupa Messi árið 2013 Massimo Moratti, forseti Inter, er alltaf skemmtilega hreinskilinn í viðtölum og ítalskir fjölmiðlamenn eru duglegir að heyra í þessum 65 ára knattspyrnuáhugamanni sem hefur gert frábæra hluti með Inter síðan að hann settist í forsetastólinn hjá Internazionale Milano fyrir fimmtán árum. Fótbolti 18.10.2010 16:49 Zlatan líkir Guardiola við Tiger Woods Zlatan Ibrahimovic átti ekki skap saman við Pep Guardiola þegar hann var í herbúðum Barcelona og entist spænski landsliðsframherjinn því bara í eitt tímabil hjá spænsku meisturunum. Síðan að Zlatan fór til AC Milan hefur hann nokkrum sinnum tjáð sig um fyrrum þjálfara sinn og þar á meðal í nýju viðtali í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. Fótbolti 18.10.2010 15:45 Sneijder skrifar undir nýjan samning á miðvikudag Hollendingurinn Wesley Sneijder og ítalska félagið Inter eru loksins að ná saman eftir langar og strangar samningaviðræður. Fótbolti 18.10.2010 14:02 Benitez mun versla í janúar Rafa Benitez, þjálfari Inter, hefur lýst því yfir að hann muni láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar. Fótbolti 18.10.2010 09:51 Juventus ætlar að kaupa Aquilani Umboðsmaður ítalska miðjumannsins Alberto Aquilani býst við því að leikmaðurinn muni skrifa undir samning við Juventus í mars eða apríl. Fótbolti 18.10.2010 09:50 Inter á toppinn – Stórsigur hjá Juve Ítalíumeistararnir í Inter Milan eru komnir upp að hlið nágranna sinn í AC Milan á topp ítölsku deildarinnar eftir sigur á Cagliari í dag, 0-1. Samuel Eto skoraði sigurmark Inter Milan á 39. mínútu og er liðið nú með 14 stig eftir sjö leiki. Fótbolti 17.10.2010 15:01 Moratti ætlar að reyna að fá Messi: Ekkert grín Massimo Moratti, forseti Evrópumeistara Inter, ætlar sér að reyna að kaupa Argentínumanninn Lionel Messi frá Barcelona. Fótbolti 16.10.2010 17:32 Pato með þrennu - Zlatan skoraði sjálfsmark Brasilíumaðurinn Pato var hetja AC Milan sem vann 3-1 sigur á Chievo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.10.2010 17:53 Ronaldinho: Ég hleyp ekki meira af því að ég þarf þess ekki Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur spilað vel fyrir ítalska liðið AC Milan en hann hefur engu að síður margoft verið gagnrýndur fyrir það að vinna ekki næginlega vel fyrir liðið. Hinn 30 ára gamli Ronaldinho er ekki mikið að kippa sér upp við þetta. Fótbolti 15.10.2010 20:37 Sneijder: Aðrir möguleikar standa mér til boða Wesley Sneijder, leikmaður Inter Milan, segir að það séu margir möguleikar sem standi honum til boða ef hann vill ekki vera áfram í herbúðum Inter. Fótbolti 15.10.2010 11:57 Ronaldinho notaði báða hælana - myndband Það eru ekki margir knattspyrnumenn sem eru betri með boltann en Brasilíumaðurinn Ronaldinho. Það eru líka til mörg myndband á netinu sem sýna hann leika sér með boltann hvort sem það er á æfingu, í leik eða bara í upphitun. Fótbolti 13.10.2010 17:56 Claudio Ranieri sagður vera að reyna að herma eftir Mourinho Luciano Moggi, hinn umdeildi fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, kennir þjálfara Roma, Claudio Ranieri, um slæma byrjun Roma-liðsins á þessu tímabili. Fótbolti 12.10.2010 16:19 Erik Gíslason: Sumir vinanna eru örugglega öfundsjúkir Sænsk-íslenskur táningur fékk óvenjulegt boð um að æfa hjá ítalska stórliðinu AC Milan eftir að hafa heillað sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic út í garði. Fótbolti 10.10.2010 19:24 Alexandre Pato hefur ekki áhuga á því að fara til Englands Alexandre Pato, leikmaður AC Milan og brasilíska landsliðsins, hefur aðeins áhuga á því að spila fyrir tvö lið í heimi, AC Milan og Barcelona. Fótbolti 9.10.2010 23:25 Gengur illa að halda Adriano í formi Það gengur alls ekki nógu vel hjá styrktarþjálfurum ítalska liðsins Roma að koma Brasilíumanninum Adriano í toppform. Fótbolti 8.10.2010 14:48 Ronaldinho fer ekki frá Milan í janúar Brasilíumaðurinn Ronaldinho fullyrðir að hann muni ekki fara frá AC Milan í janúar þó svo hann hafi verið að gefa franska liðinu PSG undir fótinn. Fótbolti 8.10.2010 14:47 Rafael Benitez sannfærður um að Inter bæti sinn leik Rafael Benitez, þjálfari ítölsku meistarana í Inter, sagði ítölskum blaðamönnum að hann væri sannfærður um að liðið hans gæti bætt sinn leik og að hann gangi glaður til þeirrar vinnu. Fótbolti 8.10.2010 10:37 Samningaviðræður Sneijder og Inter sigldu í strand Samningaviðræður Wesley Sneijder við Inter ganga ekki vel og þolinmæði beggja aðila virðist vera á þrotum. Fótbolti 6.10.2010 14:46 José Mourinho tilbúinn að selja Kaka Corriere dello Sport heldur því fram í dag að Real Madrid og José Mourinho séu tilbúinn að selja brasilíska landsliðsmaninn Kaka aftur til Ítalíu og mestar líkur eru að þessi 28 ára Brasilíumaður verði seldur til Inter Milan. Fótbolti 6.10.2010 10:55 Gattuso: Ætlaði að fara frá AC Milan vegna Leonardo Gennaro Gattuso, miðjumaður AC Milan, segist hafa verið á barmi þess að yfirgefa herbúðir ítalska liðsins vegna þess að samband hans við Leonardo hafi ekki verið gott. Fótbolti 3.10.2010 14:11 Markalaust hjá Inter og Juventus Ítalíumeistarar Inter náðu ekki að skjótast á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er stórleikur helgarinnar Ítalíu fór fram. Fótbolti 3.10.2010 20:40 Ranieri: Totti er besti Ítalinn Claudio Ranieri, þjálfari Roma, gerir það sem hann getur þessa dagana til þess að bera klæði á vopnin gegn Francesco Totti en grunnt hefur verið á því góða milli þeirra síðustu vikur. Fótbolti 2.10.2010 12:40 Pirlo skaut Milan á toppinn Miðjumaðurinn Andrea Pirlo skaut AC Milan á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar er það sótti Parma heim á Ennio Tardini-völlinn í kvöld. Fótbolti 2.10.2010 20:39 Totti: Er of góður til þess að vera þjálfari Francesco Totti, framherji Roma, segir að það heilli sig alls ekki að gerast þjálfari þegar knattspyrnuferlinum lýkur. Fótbolti 1.10.2010 14:56 Adriano kominn undir 100 kílóin Brasilíski framherjinn hjá Roma Adriano viðurkennir að hann sé of þungur og þurfi að létta sig áður en hann geti orðið jafn hættulegur framherji og hann eitt sinn var. Fótbolti 1.10.2010 12:19 Adriano ætlaði að fremja sjálfsmorð Brasilíumaðurinn Adriano er gott dæmi um mann sem höndlar ekki velgengni. Allir peningarnir og ljúfa lífið hjálpuðu honum ekki að verða að betri manni. Fótbolti 30.9.2010 10:04 Engin vandamál með Ronaldinho Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, segir að það séu engin vandamál á milli félagsins og Ronaldinho þó svo Brasilíumaúrinn hafi ekki leikið með gegn Ajax í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 29.9.2010 09:34 Juventus vill fá Suarez Úrúgvæski framherjinn hjá Ajax, Luis Suarez, er undir smásjánni hjá ítalska liðinu Juventus. Skal engan undra að liðið sé spennt fyrir Suarez sem lék vel á HM og hefur verið frábær með Ajax. Fótbolti 28.9.2010 15:24 Leikmenn Inter orðnir þreyttir á Eto´o Veislan heldur áfram í herbúðum ítalska félagsins Inter en nú berast fregnir af því að leikmenn liðsins séu orðnir brjálaðir út í Samuel Eto´o. Fótbolti 27.9.2010 13:36 Di Canio blöskraði hegðun Totti Paolo Di Canio er ekki par hrifinn af því hvernig Francesco Totti er að haga sér þessa dagana og sendir honum tóninn í blöðunum í dag. Fótbolti 27.9.2010 10:02 « ‹ 135 136 137 138 139 140 141 142 143 … 200 ›
Forseti Inter: Ætlar að reyna að kaupa Messi árið 2013 Massimo Moratti, forseti Inter, er alltaf skemmtilega hreinskilinn í viðtölum og ítalskir fjölmiðlamenn eru duglegir að heyra í þessum 65 ára knattspyrnuáhugamanni sem hefur gert frábæra hluti með Inter síðan að hann settist í forsetastólinn hjá Internazionale Milano fyrir fimmtán árum. Fótbolti 18.10.2010 16:49
Zlatan líkir Guardiola við Tiger Woods Zlatan Ibrahimovic átti ekki skap saman við Pep Guardiola þegar hann var í herbúðum Barcelona og entist spænski landsliðsframherjinn því bara í eitt tímabil hjá spænsku meisturunum. Síðan að Zlatan fór til AC Milan hefur hann nokkrum sinnum tjáð sig um fyrrum þjálfara sinn og þar á meðal í nýju viðtali í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. Fótbolti 18.10.2010 15:45
Sneijder skrifar undir nýjan samning á miðvikudag Hollendingurinn Wesley Sneijder og ítalska félagið Inter eru loksins að ná saman eftir langar og strangar samningaviðræður. Fótbolti 18.10.2010 14:02
Benitez mun versla í janúar Rafa Benitez, þjálfari Inter, hefur lýst því yfir að hann muni láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar. Fótbolti 18.10.2010 09:51
Juventus ætlar að kaupa Aquilani Umboðsmaður ítalska miðjumannsins Alberto Aquilani býst við því að leikmaðurinn muni skrifa undir samning við Juventus í mars eða apríl. Fótbolti 18.10.2010 09:50
Inter á toppinn – Stórsigur hjá Juve Ítalíumeistararnir í Inter Milan eru komnir upp að hlið nágranna sinn í AC Milan á topp ítölsku deildarinnar eftir sigur á Cagliari í dag, 0-1. Samuel Eto skoraði sigurmark Inter Milan á 39. mínútu og er liðið nú með 14 stig eftir sjö leiki. Fótbolti 17.10.2010 15:01
Moratti ætlar að reyna að fá Messi: Ekkert grín Massimo Moratti, forseti Evrópumeistara Inter, ætlar sér að reyna að kaupa Argentínumanninn Lionel Messi frá Barcelona. Fótbolti 16.10.2010 17:32
Pato með þrennu - Zlatan skoraði sjálfsmark Brasilíumaðurinn Pato var hetja AC Milan sem vann 3-1 sigur á Chievo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.10.2010 17:53
Ronaldinho: Ég hleyp ekki meira af því að ég þarf þess ekki Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur spilað vel fyrir ítalska liðið AC Milan en hann hefur engu að síður margoft verið gagnrýndur fyrir það að vinna ekki næginlega vel fyrir liðið. Hinn 30 ára gamli Ronaldinho er ekki mikið að kippa sér upp við þetta. Fótbolti 15.10.2010 20:37
Sneijder: Aðrir möguleikar standa mér til boða Wesley Sneijder, leikmaður Inter Milan, segir að það séu margir möguleikar sem standi honum til boða ef hann vill ekki vera áfram í herbúðum Inter. Fótbolti 15.10.2010 11:57
Ronaldinho notaði báða hælana - myndband Það eru ekki margir knattspyrnumenn sem eru betri með boltann en Brasilíumaðurinn Ronaldinho. Það eru líka til mörg myndband á netinu sem sýna hann leika sér með boltann hvort sem það er á æfingu, í leik eða bara í upphitun. Fótbolti 13.10.2010 17:56
Claudio Ranieri sagður vera að reyna að herma eftir Mourinho Luciano Moggi, hinn umdeildi fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, kennir þjálfara Roma, Claudio Ranieri, um slæma byrjun Roma-liðsins á þessu tímabili. Fótbolti 12.10.2010 16:19
Erik Gíslason: Sumir vinanna eru örugglega öfundsjúkir Sænsk-íslenskur táningur fékk óvenjulegt boð um að æfa hjá ítalska stórliðinu AC Milan eftir að hafa heillað sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic út í garði. Fótbolti 10.10.2010 19:24
Alexandre Pato hefur ekki áhuga á því að fara til Englands Alexandre Pato, leikmaður AC Milan og brasilíska landsliðsins, hefur aðeins áhuga á því að spila fyrir tvö lið í heimi, AC Milan og Barcelona. Fótbolti 9.10.2010 23:25
Gengur illa að halda Adriano í formi Það gengur alls ekki nógu vel hjá styrktarþjálfurum ítalska liðsins Roma að koma Brasilíumanninum Adriano í toppform. Fótbolti 8.10.2010 14:48
Ronaldinho fer ekki frá Milan í janúar Brasilíumaðurinn Ronaldinho fullyrðir að hann muni ekki fara frá AC Milan í janúar þó svo hann hafi verið að gefa franska liðinu PSG undir fótinn. Fótbolti 8.10.2010 14:47
Rafael Benitez sannfærður um að Inter bæti sinn leik Rafael Benitez, þjálfari ítölsku meistarana í Inter, sagði ítölskum blaðamönnum að hann væri sannfærður um að liðið hans gæti bætt sinn leik og að hann gangi glaður til þeirrar vinnu. Fótbolti 8.10.2010 10:37
Samningaviðræður Sneijder og Inter sigldu í strand Samningaviðræður Wesley Sneijder við Inter ganga ekki vel og þolinmæði beggja aðila virðist vera á þrotum. Fótbolti 6.10.2010 14:46
José Mourinho tilbúinn að selja Kaka Corriere dello Sport heldur því fram í dag að Real Madrid og José Mourinho séu tilbúinn að selja brasilíska landsliðsmaninn Kaka aftur til Ítalíu og mestar líkur eru að þessi 28 ára Brasilíumaður verði seldur til Inter Milan. Fótbolti 6.10.2010 10:55
Gattuso: Ætlaði að fara frá AC Milan vegna Leonardo Gennaro Gattuso, miðjumaður AC Milan, segist hafa verið á barmi þess að yfirgefa herbúðir ítalska liðsins vegna þess að samband hans við Leonardo hafi ekki verið gott. Fótbolti 3.10.2010 14:11
Markalaust hjá Inter og Juventus Ítalíumeistarar Inter náðu ekki að skjótast á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er stórleikur helgarinnar Ítalíu fór fram. Fótbolti 3.10.2010 20:40
Ranieri: Totti er besti Ítalinn Claudio Ranieri, þjálfari Roma, gerir það sem hann getur þessa dagana til þess að bera klæði á vopnin gegn Francesco Totti en grunnt hefur verið á því góða milli þeirra síðustu vikur. Fótbolti 2.10.2010 12:40
Pirlo skaut Milan á toppinn Miðjumaðurinn Andrea Pirlo skaut AC Milan á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar er það sótti Parma heim á Ennio Tardini-völlinn í kvöld. Fótbolti 2.10.2010 20:39
Totti: Er of góður til þess að vera þjálfari Francesco Totti, framherji Roma, segir að það heilli sig alls ekki að gerast þjálfari þegar knattspyrnuferlinum lýkur. Fótbolti 1.10.2010 14:56
Adriano kominn undir 100 kílóin Brasilíski framherjinn hjá Roma Adriano viðurkennir að hann sé of þungur og þurfi að létta sig áður en hann geti orðið jafn hættulegur framherji og hann eitt sinn var. Fótbolti 1.10.2010 12:19
Adriano ætlaði að fremja sjálfsmorð Brasilíumaðurinn Adriano er gott dæmi um mann sem höndlar ekki velgengni. Allir peningarnir og ljúfa lífið hjálpuðu honum ekki að verða að betri manni. Fótbolti 30.9.2010 10:04
Engin vandamál með Ronaldinho Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, segir að það séu engin vandamál á milli félagsins og Ronaldinho þó svo Brasilíumaúrinn hafi ekki leikið með gegn Ajax í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 29.9.2010 09:34
Juventus vill fá Suarez Úrúgvæski framherjinn hjá Ajax, Luis Suarez, er undir smásjánni hjá ítalska liðinu Juventus. Skal engan undra að liðið sé spennt fyrir Suarez sem lék vel á HM og hefur verið frábær með Ajax. Fótbolti 28.9.2010 15:24
Leikmenn Inter orðnir þreyttir á Eto´o Veislan heldur áfram í herbúðum ítalska félagsins Inter en nú berast fregnir af því að leikmenn liðsins séu orðnir brjálaðir út í Samuel Eto´o. Fótbolti 27.9.2010 13:36
Di Canio blöskraði hegðun Totti Paolo Di Canio er ekki par hrifinn af því hvernig Francesco Totti er að haga sér þessa dagana og sendir honum tóninn í blöðunum í dag. Fótbolti 27.9.2010 10:02