Þýski boltinn Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Landsliðskonurnar Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir mættust í þýska boltanum í kvöld þegar RB Leipzig sótti Freiburg heim. Fótbolti 3.11.2025 20:21 Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Köln unnu góðan heimasigur í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 2.11.2025 16:36 Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir fékk ekki langa hvíld eftir sigurleikinn á Norður-Írum í vikunni því hún var mætt í slaginn með Bayern München í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 1.11.2025 14:54 Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sandra María Jessen var í liði Köln í dag í mikilvægum 3-0 sigri gegn Nürnberg á heimavelli, í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 31.10.2025 19:38 Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Bayern München vann í gær fjórtánda leikinn í röð í öllum keppnum og bætti liðið þar með Evrópumet yfir flesta sigurleiki í röð í upphafi tímabils. Fótbolti 30.10.2025 11:03 Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp eina markið þegar Köln mátti þola 1-4 tap gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 29.10.2025 22:15 Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Þýska knattspyrnufélagið RB Leipzig tilkynnti á miðlum sínum að einn stuðningsmanna liðsins hefði látist á bikarleik liðsins á móti Energie Cottbus í gærkvöldi. Fótbolti 29.10.2025 08:19 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson skoraði þriðja mark Herthu Berlínar gegn Elversberg í þýsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 28.10.2025 19:45 Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Margar íslenskar landsliðskonur spila í þýsku Bundesligunni í fótbolta og það er greinilega rétta deildin til að vera í á næstu árum. Fótbolti 27.10.2025 09:31 Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Enski framherjinn Harry Kane fer mikinn í upphafi leiktíðar með Bayern Munchen. Hann skoraði eitt marka liðsins í 4-0 sigri á Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gær og hefur því skorað 20 mörk á leiktíðinni - á mettíma. Fótbolti 23.10.2025 12:30 Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Liverpool lenti undir á móti Frankfurt í Meistaradeildinni í Þýskalandi í kvöld en leikmenn liðsins komu með frábært svar. Fótbolti 22.10.2025 18:31 Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Mikil töf á ferðalagi Liverpool til Frankfurt mun ekki hafa mikil áhrif á liðið samkvæmt þjálfara Púllara, Arne Slot. Liverpool leitast eftir því að komast á sigurbraut eftir fjögurra leikja taphrinu. Enski boltinn 22.10.2025 15:32 Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Íslenska landsliðskonan Sandra María Jessen skoraði mark Köln í 5-1 tapi fyrir Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.10.2025 16:07 Hildur á skotskónum gegn Sevilla Landsliðskonan í fótbolta, Hildur Antonsdóttir, kom Madrid á bragðið í 1-3 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.10.2025 12:05 Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Ekkert lát virðist ætla að verða á sigurgöngu Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni en liðið vann í kvöld sinn sjöunda sigur í röð og er ósigrað á toppi deildarinnar. Fótbolti 18.10.2025 18:58 Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Sandra María Jessen kom Köln yfir gegn Union Berlín á heimavelli í Bundesligu kvenna í þýska fótboltanum en leik lauk fyrir skömmu. Sandra hefur farið mikinn undanfarið en þetta er fjórði leikurinn í röð sem hún skorar í en Köln vann leikinn 2-1. Fótbolti 12.10.2025 18:47 Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Leikmenn kvennaliðs Bayern München fengu stóran skell í Meistaradeildinni í vikunni en svöruðu því með því að vinna toppslaginn í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 11.10.2025 14:57 Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Bosníumaðurinn Nikola Katic var fljótur að hugsa í þýska fótboltanum um helgina og mótherji hans á nú honum mögulega líf sitt að þakka. Fótbolti 7.10.2025 06:31 Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Landsliðskonan Sandra María Jessen skoraði eina mark leiksins þegar Köln og Bayer Leverkusen mættust í efstu deild þýska fótboltans. Ekki náðist þó að klára leikinn. Fótbolti 5.10.2025 18:47 Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Inter fór létt með Cremonese í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Hinn 21 árs gamli Ange-Yoan Bonny gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt ásamt því að leggja upp hin þrjú. Fótbolti 4.10.2025 19:02 Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Köln sem lagði Hoffenheim að velli, 0-1, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 3.10.2025 20:30 Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Ísak Bergmann Jóhannesson fór meiddur af velli í leiknum með Köln gegn Stuttgart í gær, í þýsku 1. deildinni í fótbolta, nú þegar styttist í landsleikina mikilvægu við Úkraínu og Frakkland á Laugardalsvelli. Fótbolti 29.9.2025 15:46 Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Landsliðskonan í fótbolta, Sandra María Jessen, skoraði tvö mörk þegar Köln vann öruggan sigur á Warbayen, 0-5, í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 28.9.2025 12:55 Kane skoraði hundrað mörk á methraða Harry Kane skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Bayern Munchen gegn Werder Bremen. Hann hefur nú skorað hundrað mörk fyrir félagið og gerði það á methraða. Fótbolti 26.9.2025 20:26 Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sandra María Jessen skoraði bæði mörk 1. FC Köln í 2-1 sigri á útivelli gegn SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.9.2025 18:59 Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Karl-Heinz Rummenigge, ráðgjafi hjá Bayern München, gagnrýndi eyðslu liðanna í ensku úrvalsdeildinni og nefndi kaupin á Florian Wirtz og Nick Woltemade í því samhengi. Enski boltinn 24.9.2025 15:32 Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Þýskalandsmeistarar Bayern München lögðu Freiburg í efstu deild þýska fótboltans. Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern og kollegi hennar í íslenska landsliðinu, Ingibjörg Sigurðardóttir, var í hjarta varnar gestanna. Fótbolti 23.9.2025 18:02 Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Steffen Baumgart, þjálfari Union Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta, kom sér í vandræði í gær með því að gera fokkjú-merki. Fótbolti 22.9.2025 13:00 Dortmund heldur í við Bayern Borussia Dortmund lagði Wolfsburg 1-0 í efstu deild þýska fótboltans. Sigurinn þýðir að Dortmund heldur enn í Þýskalandsmeistara Bayern München en fátt virðist ætla að koma í veg fyrir að Bæjarar vinni deildina enn á ný. Fótbolti 21.9.2025 19:44 Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Þýska fótboltafélagið Borussia Dortmund hefur beðist afsökunar á að hafa gert grín að stami velskrar konu. Fótbolti 19.9.2025 07:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 124 ›
Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Landsliðskonurnar Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir mættust í þýska boltanum í kvöld þegar RB Leipzig sótti Freiburg heim. Fótbolti 3.11.2025 20:21
Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Köln unnu góðan heimasigur í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 2.11.2025 16:36
Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir fékk ekki langa hvíld eftir sigurleikinn á Norður-Írum í vikunni því hún var mætt í slaginn með Bayern München í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 1.11.2025 14:54
Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sandra María Jessen var í liði Köln í dag í mikilvægum 3-0 sigri gegn Nürnberg á heimavelli, í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 31.10.2025 19:38
Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Bayern München vann í gær fjórtánda leikinn í röð í öllum keppnum og bætti liðið þar með Evrópumet yfir flesta sigurleiki í röð í upphafi tímabils. Fótbolti 30.10.2025 11:03
Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp eina markið þegar Köln mátti þola 1-4 tap gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 29.10.2025 22:15
Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Þýska knattspyrnufélagið RB Leipzig tilkynnti á miðlum sínum að einn stuðningsmanna liðsins hefði látist á bikarleik liðsins á móti Energie Cottbus í gærkvöldi. Fótbolti 29.10.2025 08:19
Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson skoraði þriðja mark Herthu Berlínar gegn Elversberg í þýsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 28.10.2025 19:45
Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Margar íslenskar landsliðskonur spila í þýsku Bundesligunni í fótbolta og það er greinilega rétta deildin til að vera í á næstu árum. Fótbolti 27.10.2025 09:31
Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Enski framherjinn Harry Kane fer mikinn í upphafi leiktíðar með Bayern Munchen. Hann skoraði eitt marka liðsins í 4-0 sigri á Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gær og hefur því skorað 20 mörk á leiktíðinni - á mettíma. Fótbolti 23.10.2025 12:30
Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Liverpool lenti undir á móti Frankfurt í Meistaradeildinni í Þýskalandi í kvöld en leikmenn liðsins komu með frábært svar. Fótbolti 22.10.2025 18:31
Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Mikil töf á ferðalagi Liverpool til Frankfurt mun ekki hafa mikil áhrif á liðið samkvæmt þjálfara Púllara, Arne Slot. Liverpool leitast eftir því að komast á sigurbraut eftir fjögurra leikja taphrinu. Enski boltinn 22.10.2025 15:32
Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Íslenska landsliðskonan Sandra María Jessen skoraði mark Köln í 5-1 tapi fyrir Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.10.2025 16:07
Hildur á skotskónum gegn Sevilla Landsliðskonan í fótbolta, Hildur Antonsdóttir, kom Madrid á bragðið í 1-3 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.10.2025 12:05
Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Ekkert lát virðist ætla að verða á sigurgöngu Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni en liðið vann í kvöld sinn sjöunda sigur í röð og er ósigrað á toppi deildarinnar. Fótbolti 18.10.2025 18:58
Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Sandra María Jessen kom Köln yfir gegn Union Berlín á heimavelli í Bundesligu kvenna í þýska fótboltanum en leik lauk fyrir skömmu. Sandra hefur farið mikinn undanfarið en þetta er fjórði leikurinn í röð sem hún skorar í en Köln vann leikinn 2-1. Fótbolti 12.10.2025 18:47
Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Leikmenn kvennaliðs Bayern München fengu stóran skell í Meistaradeildinni í vikunni en svöruðu því með því að vinna toppslaginn í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 11.10.2025 14:57
Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Bosníumaðurinn Nikola Katic var fljótur að hugsa í þýska fótboltanum um helgina og mótherji hans á nú honum mögulega líf sitt að þakka. Fótbolti 7.10.2025 06:31
Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Landsliðskonan Sandra María Jessen skoraði eina mark leiksins þegar Köln og Bayer Leverkusen mættust í efstu deild þýska fótboltans. Ekki náðist þó að klára leikinn. Fótbolti 5.10.2025 18:47
Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Inter fór létt með Cremonese í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Hinn 21 árs gamli Ange-Yoan Bonny gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt ásamt því að leggja upp hin þrjú. Fótbolti 4.10.2025 19:02
Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Köln sem lagði Hoffenheim að velli, 0-1, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 3.10.2025 20:30
Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Ísak Bergmann Jóhannesson fór meiddur af velli í leiknum með Köln gegn Stuttgart í gær, í þýsku 1. deildinni í fótbolta, nú þegar styttist í landsleikina mikilvægu við Úkraínu og Frakkland á Laugardalsvelli. Fótbolti 29.9.2025 15:46
Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Landsliðskonan í fótbolta, Sandra María Jessen, skoraði tvö mörk þegar Köln vann öruggan sigur á Warbayen, 0-5, í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 28.9.2025 12:55
Kane skoraði hundrað mörk á methraða Harry Kane skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Bayern Munchen gegn Werder Bremen. Hann hefur nú skorað hundrað mörk fyrir félagið og gerði það á methraða. Fótbolti 26.9.2025 20:26
Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sandra María Jessen skoraði bæði mörk 1. FC Köln í 2-1 sigri á útivelli gegn SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.9.2025 18:59
Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Karl-Heinz Rummenigge, ráðgjafi hjá Bayern München, gagnrýndi eyðslu liðanna í ensku úrvalsdeildinni og nefndi kaupin á Florian Wirtz og Nick Woltemade í því samhengi. Enski boltinn 24.9.2025 15:32
Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Þýskalandsmeistarar Bayern München lögðu Freiburg í efstu deild þýska fótboltans. Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern og kollegi hennar í íslenska landsliðinu, Ingibjörg Sigurðardóttir, var í hjarta varnar gestanna. Fótbolti 23.9.2025 18:02
Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Steffen Baumgart, þjálfari Union Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta, kom sér í vandræði í gær með því að gera fokkjú-merki. Fótbolti 22.9.2025 13:00
Dortmund heldur í við Bayern Borussia Dortmund lagði Wolfsburg 1-0 í efstu deild þýska fótboltans. Sigurinn þýðir að Dortmund heldur enn í Þýskalandsmeistara Bayern München en fátt virðist ætla að koma í veg fyrir að Bæjarar vinni deildina enn á ný. Fótbolti 21.9.2025 19:44
Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Þýska fótboltafélagið Borussia Dortmund hefur beðist afsökunar á að hafa gert grín að stami velskrar konu. Fótbolti 19.9.2025 07:30