Þýski boltinn Bæjarar reyna að taka mótherjana úr jafnvægi með nýjum tæknivæddum leikmannagöngum Allianz Arena er einn flottasti knattspyrnuleikvangurinn í Evrópu og nú hafa heimamenn í Bayern München bætt við upplifun leikmanna. Fótbolti 19.9.2019 09:02 Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. Fótbolti 16.9.2019 15:14 Sandra María spilaði í sigri á Bayern Munchen Sandra María Jessen og stöllur hennar í Bayer Leverkusen unnu sterkan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 15.9.2019 14:37 Alfreð lagði upp fyrra mark Augsburg í fyrsta sigri tímabilsins Landsliðs framherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp fyrra mark Augsburg í 2-1 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 14.9.2019 15:46 Rúrik og félagar misstu af tækifærinu til að jafna toppliðið að stigum Sandhausen tapaði fyrir Karlsruher, 1-0, í þýsku B-deildinni. Fótbolti 13.9.2019 18:52 Sandra María skoraði í bikarsigri Sandra María Jessen og stöllur hennar í Bayer Leverkusen eru komnar áfram í þýsku bikarkeppninni. Fótbolti 8.9.2019 14:29 Kristianstad upp í 4. sætið | Wolfsburg áfram í bikarnum Elísabet Gunnarsdóttir stýrði Kristianstad til sigurs á Örebro í dag. Fótbolti 7.9.2019 14:05 Kolbeinn Birgir: Allt til alls hjá Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson nýtur sín vel hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund. Íslenski boltinn 6.9.2019 07:37 Atli tók mig strax undir sinn verndarvæng Oliver Bierhoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska knattspyrnusambandinu og fyrrverandi landsliðsframherji Þýskalands, fór fögrum orðum um Atla Eðvaldsson. Fótbolti 5.9.2019 02:04 Bættu eyðslumetið um 800 milljónir punda Félögin í fimm sterkustu deildum Evrópu hafa aldrei eytt hærri fjárhæðum í leikmenn en í sumar. Fótbolti 3.9.2019 15:39 Helgin hans Atla Eðvaldssonar árið 1983 verður seint toppuð Sex mörk á tveimur dögum og leikirnir voru í þýsku bundesligunni og í undankeppni EM. Fótbolti 3.9.2019 08:24 Kolbeinn spilaði í sigri Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson og félagar í varaliði Borussia Dortmund unnu sigur á Fortuna Düsseldorf í þýsku Regionalliga West deildinni í dag. Fótbolti 1.9.2019 13:57 Aron fór á kostum er Barcelona hafði betur gegn Kiel í úrslitaleiknum Barcelona er heimsmeistari félagsliða eftir sigur á Kiel í úrslitaleiknum í dag, 34-32, en mótið fór fram í Sádi Arabíu. Handbolti 31.8.2019 16:15 Bayern skoraði sex í stórsigri Bayern München vann stórsigur á Mainz í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. Þýsku meistararnir eru því enn taplausir eftir þrjár umferðir. Fótbolti 31.8.2019 15:33 Guðlaugur Victor sá rautt í tapi gegn Rúrik Rúrik Gíslason hafði betur í Íslendingaslag gegn Guðlaugi Victori Pálssyni er Sandhausen og Darmstadt áttust við í þýsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.8.2019 18:19 Pólska markavélin áfram hjá Bayern Pólski framherjinn Robert Lewandowski skrifaði í gær undir nýjan samning við Bayern og hann er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2023. Fótbolti 30.8.2019 07:50 Rúrik í agabanni hjá Sandhausen Íslenski landsliðsmaðurinn lék ekki með Sandhausen í dag vegna agabanns. Fótbolti 25.8.2019 23:11 Stórsigur hjá Söru Björk og mikilvægur sigur Söndru Maríu Wolfsburg byrjar vel í þýsku úrvalsdeildinni. Sara Björk Gunnarsdóttir var að venju í byrjunarliði Wolfsburg. Fótbolti 25.8.2019 14:01 Lewandowski búinn að skora öll mörk Bayern í deildinni Pólverjinn skoraði þrennu þegar Bayern München bar sigurorð af Schalke í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 24.8.2019 19:22 Alfreð lék sinn fyrsta leik í rúma fjóra mánuði Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður undir lok leiks Augsburg og Union Berlin í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 24.8.2019 15:25 Bayern búið að selja Sanches Þegar Renato Sanches var að koma fram á sjónvarsviðið voru margir sem spáðu honum glæstri framtíð í knattspyrnuheiminum. Það hefur ekki gengið eftir og nú er Bayern Munchen búið að losa sig við leikmanninn. Fótbolti 23.8.2019 20:13 Dortmund með fullt hús stiga | Vesen hjá Kompany í Belgíu Dortmund vann sinn annan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar þeir lögðu FC Köln á útivelli. Það gengur hins vegar ekkert hjá Vincent Kompany í þjálfarastarfinu hjá Anderlecht. Fótbolti 23.8.2019 20:21 Markalaust hjá Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn hjá Darmstadt sem gerði markalaust jafntefli gegn Dynamo Dresden í næst efstu deildinni í þýska boltanum í dag. Fótbolti 23.8.2019 18:24 Kolbeinn: Var á leiðinni til Svíþjóðar en þegar þetta kom upp gat ég ekki sagt nei Árbæingurinn skrifaði í dag undir samning við Dortmund en hann kemur til liðsins frá enska B-deildarfélaginu Brentford. Fótbolti 20.8.2019 12:30 Kolbeinn Birgir til Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson er genginn í raðir Dortmund en hann kemur til félagsins frá Brentford. Enska félagið staðfesti söluna í morgun. Fótbolti 20.8.2019 08:14 Albert skoraði en Elías Már fagnaði sigri | Stórt tap hjá Victori og félögum Albert Guðmundsson er byrjaður að spila með varaliði AZ Alkmaar. Fótbolti 19.8.2019 20:33 Coutinho lánaður til Bayern: Geta keypt hann á 110 milljónir punda eftir leiktíðina Bayern Munchen staðfesti í morgun að félagið hafi gengið frá lánssamningi við Philippe Coutinho frá Barcelona út leiktíðina. Fótbolti 19.8.2019 09:14 Coutinho kynntur hjá Bayern á morgun? Allt bendir til þess að brasilíski knattspyrnumaðurinn Philippe Coutinho sé að ganga í raðir þýska stórveldisins Bayern Munchen. Fótbolti 18.8.2019 22:40 Sara Björk og stöllur hennar hófu titilvörnina með sigri Keppni í þýsku úrvalsdeildinni hófst um helgina. Fótbolti 18.8.2019 13:51 Viðar og félagar upp í 5. sætið eftir fyrsta sigurinn í þremur leikjum Eftir tvo tapleiki í röð vann Rubin Kazan mikilvægan sigur á Arsenal Tula. Fótbolti 18.8.2019 13:06 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 116 ›
Bæjarar reyna að taka mótherjana úr jafnvægi með nýjum tæknivæddum leikmannagöngum Allianz Arena er einn flottasti knattspyrnuleikvangurinn í Evrópu og nú hafa heimamenn í Bayern München bætt við upplifun leikmanna. Fótbolti 19.9.2019 09:02
Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. Fótbolti 16.9.2019 15:14
Sandra María spilaði í sigri á Bayern Munchen Sandra María Jessen og stöllur hennar í Bayer Leverkusen unnu sterkan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 15.9.2019 14:37
Alfreð lagði upp fyrra mark Augsburg í fyrsta sigri tímabilsins Landsliðs framherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp fyrra mark Augsburg í 2-1 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 14.9.2019 15:46
Rúrik og félagar misstu af tækifærinu til að jafna toppliðið að stigum Sandhausen tapaði fyrir Karlsruher, 1-0, í þýsku B-deildinni. Fótbolti 13.9.2019 18:52
Sandra María skoraði í bikarsigri Sandra María Jessen og stöllur hennar í Bayer Leverkusen eru komnar áfram í þýsku bikarkeppninni. Fótbolti 8.9.2019 14:29
Kristianstad upp í 4. sætið | Wolfsburg áfram í bikarnum Elísabet Gunnarsdóttir stýrði Kristianstad til sigurs á Örebro í dag. Fótbolti 7.9.2019 14:05
Kolbeinn Birgir: Allt til alls hjá Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson nýtur sín vel hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund. Íslenski boltinn 6.9.2019 07:37
Atli tók mig strax undir sinn verndarvæng Oliver Bierhoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska knattspyrnusambandinu og fyrrverandi landsliðsframherji Þýskalands, fór fögrum orðum um Atla Eðvaldsson. Fótbolti 5.9.2019 02:04
Bættu eyðslumetið um 800 milljónir punda Félögin í fimm sterkustu deildum Evrópu hafa aldrei eytt hærri fjárhæðum í leikmenn en í sumar. Fótbolti 3.9.2019 15:39
Helgin hans Atla Eðvaldssonar árið 1983 verður seint toppuð Sex mörk á tveimur dögum og leikirnir voru í þýsku bundesligunni og í undankeppni EM. Fótbolti 3.9.2019 08:24
Kolbeinn spilaði í sigri Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson og félagar í varaliði Borussia Dortmund unnu sigur á Fortuna Düsseldorf í þýsku Regionalliga West deildinni í dag. Fótbolti 1.9.2019 13:57
Aron fór á kostum er Barcelona hafði betur gegn Kiel í úrslitaleiknum Barcelona er heimsmeistari félagsliða eftir sigur á Kiel í úrslitaleiknum í dag, 34-32, en mótið fór fram í Sádi Arabíu. Handbolti 31.8.2019 16:15
Bayern skoraði sex í stórsigri Bayern München vann stórsigur á Mainz í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. Þýsku meistararnir eru því enn taplausir eftir þrjár umferðir. Fótbolti 31.8.2019 15:33
Guðlaugur Victor sá rautt í tapi gegn Rúrik Rúrik Gíslason hafði betur í Íslendingaslag gegn Guðlaugi Victori Pálssyni er Sandhausen og Darmstadt áttust við í þýsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.8.2019 18:19
Pólska markavélin áfram hjá Bayern Pólski framherjinn Robert Lewandowski skrifaði í gær undir nýjan samning við Bayern og hann er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2023. Fótbolti 30.8.2019 07:50
Rúrik í agabanni hjá Sandhausen Íslenski landsliðsmaðurinn lék ekki með Sandhausen í dag vegna agabanns. Fótbolti 25.8.2019 23:11
Stórsigur hjá Söru Björk og mikilvægur sigur Söndru Maríu Wolfsburg byrjar vel í þýsku úrvalsdeildinni. Sara Björk Gunnarsdóttir var að venju í byrjunarliði Wolfsburg. Fótbolti 25.8.2019 14:01
Lewandowski búinn að skora öll mörk Bayern í deildinni Pólverjinn skoraði þrennu þegar Bayern München bar sigurorð af Schalke í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 24.8.2019 19:22
Alfreð lék sinn fyrsta leik í rúma fjóra mánuði Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður undir lok leiks Augsburg og Union Berlin í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 24.8.2019 15:25
Bayern búið að selja Sanches Þegar Renato Sanches var að koma fram á sjónvarsviðið voru margir sem spáðu honum glæstri framtíð í knattspyrnuheiminum. Það hefur ekki gengið eftir og nú er Bayern Munchen búið að losa sig við leikmanninn. Fótbolti 23.8.2019 20:13
Dortmund með fullt hús stiga | Vesen hjá Kompany í Belgíu Dortmund vann sinn annan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar þeir lögðu FC Köln á útivelli. Það gengur hins vegar ekkert hjá Vincent Kompany í þjálfarastarfinu hjá Anderlecht. Fótbolti 23.8.2019 20:21
Markalaust hjá Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn hjá Darmstadt sem gerði markalaust jafntefli gegn Dynamo Dresden í næst efstu deildinni í þýska boltanum í dag. Fótbolti 23.8.2019 18:24
Kolbeinn: Var á leiðinni til Svíþjóðar en þegar þetta kom upp gat ég ekki sagt nei Árbæingurinn skrifaði í dag undir samning við Dortmund en hann kemur til liðsins frá enska B-deildarfélaginu Brentford. Fótbolti 20.8.2019 12:30
Kolbeinn Birgir til Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson er genginn í raðir Dortmund en hann kemur til félagsins frá Brentford. Enska félagið staðfesti söluna í morgun. Fótbolti 20.8.2019 08:14
Albert skoraði en Elías Már fagnaði sigri | Stórt tap hjá Victori og félögum Albert Guðmundsson er byrjaður að spila með varaliði AZ Alkmaar. Fótbolti 19.8.2019 20:33
Coutinho lánaður til Bayern: Geta keypt hann á 110 milljónir punda eftir leiktíðina Bayern Munchen staðfesti í morgun að félagið hafi gengið frá lánssamningi við Philippe Coutinho frá Barcelona út leiktíðina. Fótbolti 19.8.2019 09:14
Coutinho kynntur hjá Bayern á morgun? Allt bendir til þess að brasilíski knattspyrnumaðurinn Philippe Coutinho sé að ganga í raðir þýska stórveldisins Bayern Munchen. Fótbolti 18.8.2019 22:40
Sara Björk og stöllur hennar hófu titilvörnina með sigri Keppni í þýsku úrvalsdeildinni hófst um helgina. Fótbolti 18.8.2019 13:51
Viðar og félagar upp í 5. sætið eftir fyrsta sigurinn í þremur leikjum Eftir tvo tapleiki í röð vann Rubin Kazan mikilvægan sigur á Arsenal Tula. Fótbolti 18.8.2019 13:06
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti