Þýski boltinn

Fréttamynd

Guardiola segist vera eins og kona

Pep Guardiola er enn þjálfari þýska stórliðsins Bayern München og hann er orðinn svolítið þreyttur á því að vera spurður aftur og aftur út í Manchester City.

Fótbolti
Fréttamynd

Maður lærir rosalega mikið á þessum erfiðu tímum

27 ára afmælisdagurinn var eftirminnilegur fyrir íslenska landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason sem hélt upp á daginn með því ganga frá lánsamningu við Augsburg í þýsku Bundesligunni. Hann er að fara spila í sjötta landinu á fimm árum.

Fótbolti
Fréttamynd

Lewandowski hetja Bayern annan leikinn í röð

Pólski framherjinn Robert Lewandowski skoraði bæði mörk Bayern Munchen í 2-0 sigri á Hoffenheim í lokaleik dagsins í þýska boltanum en með sigrinum náði Bayern átta stiga forskoti á toppi deildarinnar á ný.

Fótbolti
Fréttamynd

Dortmund byrjar vel á nýju ári

Borussia Dortmund vann sinn fyrsta keppnisleik á árinu þegar liðið lagði Borussia Mönchengladbach, 1-3, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Litla baunin hættir ekki að skora

Sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber líklega helst að nefna fínan sigur Köln á Borussia Dortund, 2-1. Dortmund komst yfir í leiknum en Köln jafnaði á 83. mínútu og tryggði liðið sér sigurinn rétt fyrir leikslok.

Fótbolti