Fótbolti á Norðurlöndum Lið Elísabetar og Sifjar reynir að bjarga sér frá gjaldþroti með hópsöfnun "Ekki láta okkur verða annað dæmi um lið sem þarf að hætta vegna lítils stuðnings við kvennaíþróttir“ Fótbolti 24.5.2016 09:55 Þarf núna ekki að sjá á eftir þeim bestu fara áður en þeir ná að blómstra Guðjón Guðmundsson ræddi við nýjan þjálfara danska úrvalsdeildarliðsins Randers í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Fótbolti 23.5.2016 19:19 Viðar Örn farinn að hitna í framlínu Malmö og Birkir skoraði líka Viðar Örn Kjartansson og Birkir Már Sævarsson voru báðir á skotskónum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 23.5.2016 19:00 Glódís Perla lagði upp sigurmarkið Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir átti mikinn þátt í sigri Eskilstuna United í Íslendingaslag í sænsku kvennadeildinni í kvöld. Fótbolti 23.5.2016 18:57 Ólafur Kristjánsson tekur við Randers Fær annað tækifæri í dönsku úrvalsdeildinni eftir að vera látinn fara frá Nordsjælland. Fótbolti 23.5.2016 08:25 Norsku meistararnir þurftu að sætta sig við stig gegn Haugesund Hólmar Örn og Matthías léku allar 90. mínúturnar í 1-1 jafntefli Rosenborg gegn Haugesund í dag en Guðmundur Þórarinsson sat á bekknum allan leikinn. Fótbolti 22.5.2016 17:50 Aalesund hafði betur í Íslendingaslag Fjórir Íslendingar komu við sögu þegar Aalesund bar sigurorð af Bodö/Glimt á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.5.2016 14:54 Arnór Ingvi: Felldi gleðitár þegar skilaboðin komu Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að hann hafi fellt nokkur gleðitár þegar honum var tilkynnt að hann væri í íslenska landsliðshópnum fyrir EM í Frakklandi í sumar. Fótbolti 20.5.2016 17:28 Haukur Heiðar skoraði annan leikinn í röð Haukur Heiðar Hauksson skoraði eitt marka AIK í 3-2 sigri á Falkenbergs FF í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.5.2016 18:53 Guðlaugur Victor: Ætla að bæta upp fyrir þessa átta mánuði og slá í gegn Guðlaugur Victor Pálsson sneri aftur á völlinn eftir átta mánaða meiðsli um síðustu helgi. Fótbolti 20.5.2016 13:01 Arnór Ingvi og Hjörtur Logi á skotskónum Arnór Ingvi Traustason og Hjörtur Logi Valgarðsson voru báðir á skotskónum fyrir lið sín í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19.5.2016 18:59 Viking vill halda Birni Daníel Viking Stavanger vill framlengja samning Björns Daníels Sverrissonar við félagið. Fótbolti 19.5.2016 09:09 Viðar Örn skoraði í Íslendingaslag Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum fyrir Malmö sem vann 3-2 sigur á Hammarby í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 18.5.2016 18:31 Haukur Heiðar á skotskónum í nágrannaslagnum Landsliðsbakvörðurinn skoraði fyrir AIK á móti erkifjendunum í Djurgården. Fótbolti 16.5.2016 19:01 Aron Elís lagði upp jöfnunarmark Álasund Aron Elís Þrándarson lagði upp jöfnunarmark Álasund gegn Start í norska boltanum í dag, en liðin skildu jöfn 1-1. Fótbolti 16.5.2016 15:21 Avaldsnes rúllaði yfir botnliðið Avaldsnes átti í engum vandræðum með að vinna botnlið Urædd í norsku kvennaknattspyrnunni í dag, en lokatölur urðu 4-0 sigur Avaldsnes sem gerði út um leikinn í fyrri hálfleik. Fótbolti 16.5.2016 14:29 Glódís Perla söng Miley Cyrus í rútunni á leiðinni heim Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennu góðan sigur á Umeå í gær, en lokatölur urðu 3-1 sigur Eskilstuna. Fótbolti 16.5.2016 11:33 Rúnar Már og Kristinn töpuðu fyrir meisturunum Sænsku meistararnir í IFK Norrköping unnu 2-1 sigur á Íslendingaliðinu Sundsvall í sænska boltanum í dag. Enski boltinn 15.5.2016 14:57 Guðbjörg hélt hreinu Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt hreinu þegar Djurgården vann 3-0 sigur á KIF Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.5.2016 17:11 Malmö í engum vandræðum með Gefle Annað Íslendingaliðið sem var í eldlínunni í Svíþjóð í dag vann og hitt gerði jafntefli, en alls voru fimm Íslendingar í eldlínunni. Fótbolti 14.5.2016 16:25 Sigurganga Söru heldur áfram Rosengård heldur áfram sigurgöngu sinni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrn í dag, en þær unnu 4-1 sigur á Vittsjö í dag. Fótbolti 14.5.2016 15:00 Stórt skellur hjá Klepp í fyrsta leiknum án Guðmundu Klepp, lið Jóns Páls Pálmarsonar, steinlá 7-1 á útivelli í kvöld á móti toppliði Lilleström í norsku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 13.5.2016 18:45 Tvö skallamörk Matta Villa á síðustu tíu mínútunum tryggðu Rosenborg sigurinn Norsku meistararnir eru með fjögurra stiga forskot á toppnum eftir útisigur í kvöld. Fótbolti 12.5.2016 18:53 Stórsigur hjá Elmari og félögum Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði AGF sem vann stórsigur, 5-1, á Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.5.2016 22:16 Eiður og félagar í 2. sæti Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður þegar Molde vann 4-2 sigur á Strömsgodset á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Molde er í 2. sæti deildarinnar, stigi á eftir toppliði Rosenborg. Fótbolti 11.5.2016 19:40 Íslendingalið í fimm efstu sætunum í sænsku deildinni Það er gott að vera Íslending í sínu liði í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta ef marka má stöðu efstu liða í deildinni í dag. Fótbolti 10.5.2016 13:06 Rúnar Már hélt upp á EM-valið með marki Skagfirðingurinn skoraði í sigurleik Sundsvall gegn Falkenberg í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.5.2016 18:55 Elías Már nýtti tímann og skoraði Rosenborg vann góðan sigur á Stabæk, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og komu Íslendingarnir heldur betur við sögu. Fótbolti 8.5.2016 18:30 Kjartan Henry skoraði í dramatískum sigri Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt mark fyrir Horsens í dönsku B-deildinni þegar liðið vann 3-2 sigur á Skive í dag. Fótbolti 8.5.2016 13:37 Ekkert nema bikarsilfur hjá íslenskum landsliðsmönnunum í dag Theódór Elmar Bjarnason og félagar í AGF urðu að sæti sig við tap tap fyrir FC Kaupmannahöfn í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 5.5.2016 17:11 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 118 ›
Lið Elísabetar og Sifjar reynir að bjarga sér frá gjaldþroti með hópsöfnun "Ekki láta okkur verða annað dæmi um lið sem þarf að hætta vegna lítils stuðnings við kvennaíþróttir“ Fótbolti 24.5.2016 09:55
Þarf núna ekki að sjá á eftir þeim bestu fara áður en þeir ná að blómstra Guðjón Guðmundsson ræddi við nýjan þjálfara danska úrvalsdeildarliðsins Randers í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Fótbolti 23.5.2016 19:19
Viðar Örn farinn að hitna í framlínu Malmö og Birkir skoraði líka Viðar Örn Kjartansson og Birkir Már Sævarsson voru báðir á skotskónum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 23.5.2016 19:00
Glódís Perla lagði upp sigurmarkið Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir átti mikinn þátt í sigri Eskilstuna United í Íslendingaslag í sænsku kvennadeildinni í kvöld. Fótbolti 23.5.2016 18:57
Ólafur Kristjánsson tekur við Randers Fær annað tækifæri í dönsku úrvalsdeildinni eftir að vera látinn fara frá Nordsjælland. Fótbolti 23.5.2016 08:25
Norsku meistararnir þurftu að sætta sig við stig gegn Haugesund Hólmar Örn og Matthías léku allar 90. mínúturnar í 1-1 jafntefli Rosenborg gegn Haugesund í dag en Guðmundur Þórarinsson sat á bekknum allan leikinn. Fótbolti 22.5.2016 17:50
Aalesund hafði betur í Íslendingaslag Fjórir Íslendingar komu við sögu þegar Aalesund bar sigurorð af Bodö/Glimt á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.5.2016 14:54
Arnór Ingvi: Felldi gleðitár þegar skilaboðin komu Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að hann hafi fellt nokkur gleðitár þegar honum var tilkynnt að hann væri í íslenska landsliðshópnum fyrir EM í Frakklandi í sumar. Fótbolti 20.5.2016 17:28
Haukur Heiðar skoraði annan leikinn í röð Haukur Heiðar Hauksson skoraði eitt marka AIK í 3-2 sigri á Falkenbergs FF í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.5.2016 18:53
Guðlaugur Victor: Ætla að bæta upp fyrir þessa átta mánuði og slá í gegn Guðlaugur Victor Pálsson sneri aftur á völlinn eftir átta mánaða meiðsli um síðustu helgi. Fótbolti 20.5.2016 13:01
Arnór Ingvi og Hjörtur Logi á skotskónum Arnór Ingvi Traustason og Hjörtur Logi Valgarðsson voru báðir á skotskónum fyrir lið sín í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19.5.2016 18:59
Viking vill halda Birni Daníel Viking Stavanger vill framlengja samning Björns Daníels Sverrissonar við félagið. Fótbolti 19.5.2016 09:09
Viðar Örn skoraði í Íslendingaslag Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum fyrir Malmö sem vann 3-2 sigur á Hammarby í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 18.5.2016 18:31
Haukur Heiðar á skotskónum í nágrannaslagnum Landsliðsbakvörðurinn skoraði fyrir AIK á móti erkifjendunum í Djurgården. Fótbolti 16.5.2016 19:01
Aron Elís lagði upp jöfnunarmark Álasund Aron Elís Þrándarson lagði upp jöfnunarmark Álasund gegn Start í norska boltanum í dag, en liðin skildu jöfn 1-1. Fótbolti 16.5.2016 15:21
Avaldsnes rúllaði yfir botnliðið Avaldsnes átti í engum vandræðum með að vinna botnlið Urædd í norsku kvennaknattspyrnunni í dag, en lokatölur urðu 4-0 sigur Avaldsnes sem gerði út um leikinn í fyrri hálfleik. Fótbolti 16.5.2016 14:29
Glódís Perla söng Miley Cyrus í rútunni á leiðinni heim Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennu góðan sigur á Umeå í gær, en lokatölur urðu 3-1 sigur Eskilstuna. Fótbolti 16.5.2016 11:33
Rúnar Már og Kristinn töpuðu fyrir meisturunum Sænsku meistararnir í IFK Norrköping unnu 2-1 sigur á Íslendingaliðinu Sundsvall í sænska boltanum í dag. Enski boltinn 15.5.2016 14:57
Guðbjörg hélt hreinu Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt hreinu þegar Djurgården vann 3-0 sigur á KIF Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.5.2016 17:11
Malmö í engum vandræðum með Gefle Annað Íslendingaliðið sem var í eldlínunni í Svíþjóð í dag vann og hitt gerði jafntefli, en alls voru fimm Íslendingar í eldlínunni. Fótbolti 14.5.2016 16:25
Sigurganga Söru heldur áfram Rosengård heldur áfram sigurgöngu sinni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrn í dag, en þær unnu 4-1 sigur á Vittsjö í dag. Fótbolti 14.5.2016 15:00
Stórt skellur hjá Klepp í fyrsta leiknum án Guðmundu Klepp, lið Jóns Páls Pálmarsonar, steinlá 7-1 á útivelli í kvöld á móti toppliði Lilleström í norsku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 13.5.2016 18:45
Tvö skallamörk Matta Villa á síðustu tíu mínútunum tryggðu Rosenborg sigurinn Norsku meistararnir eru með fjögurra stiga forskot á toppnum eftir útisigur í kvöld. Fótbolti 12.5.2016 18:53
Stórsigur hjá Elmari og félögum Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði AGF sem vann stórsigur, 5-1, á Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.5.2016 22:16
Eiður og félagar í 2. sæti Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður þegar Molde vann 4-2 sigur á Strömsgodset á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Molde er í 2. sæti deildarinnar, stigi á eftir toppliði Rosenborg. Fótbolti 11.5.2016 19:40
Íslendingalið í fimm efstu sætunum í sænsku deildinni Það er gott að vera Íslending í sínu liði í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta ef marka má stöðu efstu liða í deildinni í dag. Fótbolti 10.5.2016 13:06
Rúnar Már hélt upp á EM-valið með marki Skagfirðingurinn skoraði í sigurleik Sundsvall gegn Falkenberg í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.5.2016 18:55
Elías Már nýtti tímann og skoraði Rosenborg vann góðan sigur á Stabæk, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og komu Íslendingarnir heldur betur við sögu. Fótbolti 8.5.2016 18:30
Kjartan Henry skoraði í dramatískum sigri Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt mark fyrir Horsens í dönsku B-deildinni þegar liðið vann 3-2 sigur á Skive í dag. Fótbolti 8.5.2016 13:37
Ekkert nema bikarsilfur hjá íslenskum landsliðsmönnunum í dag Theódór Elmar Bjarnason og félagar í AGF urðu að sæti sig við tap tap fyrir FC Kaupmannahöfn í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 5.5.2016 17:11
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent