Fótbolti á Norðurlöndum Samúel Kári skoraði og lagði upp mark fyrir Kjartan Henry Samúel Kári Friðjónsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 2-1 sigri Horsens á OB í æfingarleik, en Samúel Kári er á reynslu hjá Horsens þessa daganna. Fótbolti 24.1.2016 14:51 Malmö býður í Viðar Örn Landsliðsframherjinn gæti orðið samherji Kára Árnasonar hjá sænska liðinu. Fótbolti 22.1.2016 22:06 Viðar Örn sagður vera á leiðinni til AGF í Danmörku Íslenski landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson gæti verið á leiðinni til danska félagsins AGF samkvæmt frétt í Ekstra Bladet í dag. Fótbolti 22.1.2016 09:16 Stjörnukonur missa fyrirliðann sinn til Kristianstad Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði bikarmeistara Stjörnunnar, mun spila með Kristianstad í sumar en þetta staðfesti Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska liðsins, i viðtali við fréttasíðuna Damfotboll.com. Íslenski boltinn 21.1.2016 09:28 Þjálfari sem Blikar reyndu við tekinn við Kára Árna og félögum Allan Kuhn var í dag ráðinn þjálfari sænska stórliðsins Malmö. Fótbolti 8.1.2016 12:36 Rúnar Alex frá í allt að tíu vikur Meiddur í ökkla og missir því af landsleikjaverkefnunum í janúar. Íslenski boltinn 30.12.2015 10:35 Kröfur eða kjaftæði | Elísabet heldur fyrirlestur um þjálfun fótboltakvenna fyrir KSÍ Elísabet Gunnarsdóttir, margfaldur meistaraþjálfari hér heima á Íslandi og þjálfari í sænsku úrvalsdeildinni í sjö ár, mun halda athyglisverðan fyrirlestur á námskeiði KSÍ um líkamlega þjálfun kvenkyns leikmanna. Íslenski boltinn 30.12.2015 08:23 Hólmfríður vildi prófa eitthvað nýtt en svarið var nei Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir fær ekki að yfirgefa norska úrvalsdeildarliðið Avaldnes en hún hafði áhuga á því að losna undan síðasta ári samningsins. Fótbolti 23.12.2015 07:13 Fyrrum leikmaður FH seldur fyrir meira en 210 milljónir | Myndband Norski landsliðsmaðurinn Alexander Söderlund spilar ekki áfram með norsku meisturum í Rosenborg því félagið hefur samþykkt að selja aðalframherja sinn til franska liðsins Saint-Etienne. Fótbolti 22.12.2015 08:19 Guðbjörg aftur til Djurgården Landsliðsmarkvörðuinn semur við nýliða í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 21.12.2015 16:49 Ólafur: Þurfti að tjasla andlitinu aftur saman Ólafur Kristjánsson myndi ekki koma aftur til Breiðabliks með nýjan hóp fjárfesta og setjast svo sjálfur í þjálfarastólinn. Fótbolti 21.12.2015 15:58 Kristinn samdi við Sundsvall til þriggja ára Kristinn Steindórsson færir sig frá Bandaríkjunum og aftur til Svíþjóðar. Fótbolti 16.12.2015 15:26 Arnór verður þriðji Íslendingurinn hjá Hammarby Íslenski framherjinn færir sig um set í Svíþjóð. Fótbolti 10.12.2015 11:11 Engin greiðsla fyrir Kristin Kristinn Steindórsson fer frá Columbus Crew og er á leið aftur í sænska boltann. Fótbolti 10.12.2015 10:22 Langþráður sigur AGF Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði AGF sem vann góðan 2-1 sigur á Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.12.2015 19:04 Kjartan Henry vill komast í dönsku úrvalsdeildina Kjartan Henry Finnbogason vill reyna fyrir sér í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 3.12.2015 12:42 Avaldsnes ræður Evrópumeistara sem þjálfara Norska liðið Avaldsnes, sem Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir, leika með hefur ráðið nýjan þjálfara. Fótbolti 2.12.2015 09:34 Jón Guðni: Nýtti tækifærið ekki nógu vel Miðvörðurinn öflugi kominn til sænsku meistaranna. "Kominn tími á næsta skref,“ sagði hann. Fótbolti 1.12.2015 17:41 Jón Guðni á leið til sænsku meistaranna Sænska blaðið Expressen segir að Jón Guðni Fjóluson muni spila með sænsku meisturunum í Norrköping á næsta tímabili. Fótbolti 1.12.2015 07:17 Naumt tap Nordsjælland Nordsjælland tapaði 1-0 fyrir Randers í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ólafur Kristjánsson þjálfar Nordsjælland. Fótbolti 28.11.2015 17:21 Mellberg tekur við starfi Magna Verður nýr þjálfari Brommapojkarna sem féll úr sænsku úrvalsdeildinni í haust. Fótbolti 27.11.2015 12:21 Eina málið að vinna titla Matthías Vilhjálmsson er búinn að vera í Rosenborg í aðeins nokkra mánuði en er þegar orðinn tvöfaldur meistari. Ísfirðingurinn stefnir að því að vinna sér fast byrjunarliðssæti og ætlar sér á EM með landsliðinu. Fótbolti 25.11.2015 22:42 Guðmundur og félagar héldu sér uppi Start tryggði sér áframhaldandi veru í norsku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Jerv á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili um sæti í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 25.11.2015 20:25 María gerði nýjan samning við Klepp María Þórisdóttir verður áfram hjá norska úrvalsdeildarliðinu Klepp en hún hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Fótbolti 25.11.2015 10:33 Geir og félagar ekki búnir að ákveða hvern þeir styðja til forseta FIFA Formenn knattspyrnusambandanna á Norðurlöndum hittu fjóra frambjóðendur í Kaupmannahöfn. Fótbolti 23.11.2015 17:30 Fullkomið tímabil hjá Rosenborg | Hólmar og Matthías bikarmeistarar Rosenborg varð í dag norskur bikarmeistari eftir frábæran 2 – 0 sigur á Sarpsborg á Ullevaal vellinum í Osló. Fótbolti 22.11.2015 14:16 Guðbjörg norskur bikarmeistari Lilleström varð í dag norskur bikarmeistari kvenna í knattspyrnu en liðið vann Íslendingaliðið Avaldsnes í úrslitaleiknum 3-2. Fótbolti 21.11.2015 18:58 Eyjólfur: Fengið að kíkja heim í mesta svartnættinu Eyjólfur Héðinsson kemur heim frá Midtjylland um áramótin en hann er búinn að skrifa undir samning við Stjörnuna. Fótbolti 19.11.2015 09:39 Guðbjörg verður ekki áfram hjá Lilleström Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir tilkynnti á Twitter í kvöld að hún yrði ekki áfram í herbúðum Lilleström. Fótbolti 16.11.2015 20:01 Stjarnan og FH berjast um Baldur Samningur miðjumannsins hjá SönderjyskE í Danmörku á að renna út um áramótin. Íslenski boltinn 12.11.2015 12:02 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 118 ›
Samúel Kári skoraði og lagði upp mark fyrir Kjartan Henry Samúel Kári Friðjónsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 2-1 sigri Horsens á OB í æfingarleik, en Samúel Kári er á reynslu hjá Horsens þessa daganna. Fótbolti 24.1.2016 14:51
Malmö býður í Viðar Örn Landsliðsframherjinn gæti orðið samherji Kára Árnasonar hjá sænska liðinu. Fótbolti 22.1.2016 22:06
Viðar Örn sagður vera á leiðinni til AGF í Danmörku Íslenski landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson gæti verið á leiðinni til danska félagsins AGF samkvæmt frétt í Ekstra Bladet í dag. Fótbolti 22.1.2016 09:16
Stjörnukonur missa fyrirliðann sinn til Kristianstad Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði bikarmeistara Stjörnunnar, mun spila með Kristianstad í sumar en þetta staðfesti Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska liðsins, i viðtali við fréttasíðuna Damfotboll.com. Íslenski boltinn 21.1.2016 09:28
Þjálfari sem Blikar reyndu við tekinn við Kára Árna og félögum Allan Kuhn var í dag ráðinn þjálfari sænska stórliðsins Malmö. Fótbolti 8.1.2016 12:36
Rúnar Alex frá í allt að tíu vikur Meiddur í ökkla og missir því af landsleikjaverkefnunum í janúar. Íslenski boltinn 30.12.2015 10:35
Kröfur eða kjaftæði | Elísabet heldur fyrirlestur um þjálfun fótboltakvenna fyrir KSÍ Elísabet Gunnarsdóttir, margfaldur meistaraþjálfari hér heima á Íslandi og þjálfari í sænsku úrvalsdeildinni í sjö ár, mun halda athyglisverðan fyrirlestur á námskeiði KSÍ um líkamlega þjálfun kvenkyns leikmanna. Íslenski boltinn 30.12.2015 08:23
Hólmfríður vildi prófa eitthvað nýtt en svarið var nei Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir fær ekki að yfirgefa norska úrvalsdeildarliðið Avaldnes en hún hafði áhuga á því að losna undan síðasta ári samningsins. Fótbolti 23.12.2015 07:13
Fyrrum leikmaður FH seldur fyrir meira en 210 milljónir | Myndband Norski landsliðsmaðurinn Alexander Söderlund spilar ekki áfram með norsku meisturum í Rosenborg því félagið hefur samþykkt að selja aðalframherja sinn til franska liðsins Saint-Etienne. Fótbolti 22.12.2015 08:19
Guðbjörg aftur til Djurgården Landsliðsmarkvörðuinn semur við nýliða í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 21.12.2015 16:49
Ólafur: Þurfti að tjasla andlitinu aftur saman Ólafur Kristjánsson myndi ekki koma aftur til Breiðabliks með nýjan hóp fjárfesta og setjast svo sjálfur í þjálfarastólinn. Fótbolti 21.12.2015 15:58
Kristinn samdi við Sundsvall til þriggja ára Kristinn Steindórsson færir sig frá Bandaríkjunum og aftur til Svíþjóðar. Fótbolti 16.12.2015 15:26
Arnór verður þriðji Íslendingurinn hjá Hammarby Íslenski framherjinn færir sig um set í Svíþjóð. Fótbolti 10.12.2015 11:11
Engin greiðsla fyrir Kristin Kristinn Steindórsson fer frá Columbus Crew og er á leið aftur í sænska boltann. Fótbolti 10.12.2015 10:22
Langþráður sigur AGF Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði AGF sem vann góðan 2-1 sigur á Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.12.2015 19:04
Kjartan Henry vill komast í dönsku úrvalsdeildina Kjartan Henry Finnbogason vill reyna fyrir sér í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 3.12.2015 12:42
Avaldsnes ræður Evrópumeistara sem þjálfara Norska liðið Avaldsnes, sem Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir, leika með hefur ráðið nýjan þjálfara. Fótbolti 2.12.2015 09:34
Jón Guðni: Nýtti tækifærið ekki nógu vel Miðvörðurinn öflugi kominn til sænsku meistaranna. "Kominn tími á næsta skref,“ sagði hann. Fótbolti 1.12.2015 17:41
Jón Guðni á leið til sænsku meistaranna Sænska blaðið Expressen segir að Jón Guðni Fjóluson muni spila með sænsku meisturunum í Norrköping á næsta tímabili. Fótbolti 1.12.2015 07:17
Naumt tap Nordsjælland Nordsjælland tapaði 1-0 fyrir Randers í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ólafur Kristjánsson þjálfar Nordsjælland. Fótbolti 28.11.2015 17:21
Mellberg tekur við starfi Magna Verður nýr þjálfari Brommapojkarna sem féll úr sænsku úrvalsdeildinni í haust. Fótbolti 27.11.2015 12:21
Eina málið að vinna titla Matthías Vilhjálmsson er búinn að vera í Rosenborg í aðeins nokkra mánuði en er þegar orðinn tvöfaldur meistari. Ísfirðingurinn stefnir að því að vinna sér fast byrjunarliðssæti og ætlar sér á EM með landsliðinu. Fótbolti 25.11.2015 22:42
Guðmundur og félagar héldu sér uppi Start tryggði sér áframhaldandi veru í norsku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Jerv á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili um sæti í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 25.11.2015 20:25
María gerði nýjan samning við Klepp María Þórisdóttir verður áfram hjá norska úrvalsdeildarliðinu Klepp en hún hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Fótbolti 25.11.2015 10:33
Geir og félagar ekki búnir að ákveða hvern þeir styðja til forseta FIFA Formenn knattspyrnusambandanna á Norðurlöndum hittu fjóra frambjóðendur í Kaupmannahöfn. Fótbolti 23.11.2015 17:30
Fullkomið tímabil hjá Rosenborg | Hólmar og Matthías bikarmeistarar Rosenborg varð í dag norskur bikarmeistari eftir frábæran 2 – 0 sigur á Sarpsborg á Ullevaal vellinum í Osló. Fótbolti 22.11.2015 14:16
Guðbjörg norskur bikarmeistari Lilleström varð í dag norskur bikarmeistari kvenna í knattspyrnu en liðið vann Íslendingaliðið Avaldsnes í úrslitaleiknum 3-2. Fótbolti 21.11.2015 18:58
Eyjólfur: Fengið að kíkja heim í mesta svartnættinu Eyjólfur Héðinsson kemur heim frá Midtjylland um áramótin en hann er búinn að skrifa undir samning við Stjörnuna. Fótbolti 19.11.2015 09:39
Guðbjörg verður ekki áfram hjá Lilleström Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir tilkynnti á Twitter í kvöld að hún yrði ekki áfram í herbúðum Lilleström. Fótbolti 16.11.2015 20:01
Stjarnan og FH berjast um Baldur Samningur miðjumannsins hjá SönderjyskE í Danmörku á að renna út um áramótin. Íslenski boltinn 12.11.2015 12:02
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent