Sádi­arab­ísk­i boltinn

Fréttamynd

Pirrar sig á Ronaldo: „Þegiðu bara“

Frakkinn Frank Leboeuf er ósáttur við ummæli Portúgalans Cristiano Ronaldo um frönsku úrvalsdeildina og segir þau stafa af gremju þess síðarnefnda tengda ríg hans við Lionel Messi.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo kominn upp fyrir Messi

Cristiano Ronaldo komst um helgina upp fyrir Lionel Messi á listanum yfir þá sem hafa skorað flest mörk utan af velli á sínum fótboltaferli.

Fótbolti
Fréttamynd

Rauk út af æfingu í fýlu

Vandræði Karim Benzema hjá sádiarabíska félaginu Al-Ittihad halda áfram en spænski miðillinn Marca greindi frá því í dag að hann hafi rokið út af æfingu liðsins í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo getur ekki mætt Messi

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi mætast ekki inni á vellinum á morgun eins og búist var við. Ronaldo er meiddur og missir því af vináttuleik Al-Nassr og Inter Miami.

Fótbolti
Fréttamynd

Endar Henderson á Ítalíu?

Jordan Henderson flutti sig um set til Sádi Arabíu í haust frá Liverpool þar sem hann var fyrirliði. Hann vill nú burt þaðan og gæti endað í ítölsku deildinni.

Fótbolti