Iceland Airwaves

Fréttamynd

Vinnudagurinn 24 klukkustundir

Sigríður Ólafsdóttir er ein af þeim fjölmörgu sem starfa á bak við tjöldin á Iceland Airwaves. Það er í nægu að snúast en það kemur ekki að sök, það er nægur tími til að hvílast eftir helgi.

Lífið
Fréttamynd

Magnaður flutningur Ylju í Hörpunni

Ylja ákvað á síðustu stundu að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni, Hörpu, og birta í þessari spennandi viku sem Iceland Airwaves er.

Tónlist
Fréttamynd

Í beinni: Dagur 2 á Iceland Airwaves

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjaði með pompi og prakt í gærkvöld. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni, en þeir verða í miklum meirihluta á hátíðinni. Búist er við mörg þúsund manns á hátíðinni.

Lífið
Fréttamynd

Stelpur rokka á Airwaves í dag

Stelpur rokka! eru feminísk sjálfboðaliðasamtök sem efla og styrkja ungar stelpur og transkrakka í gegnum tónlistarsköpun og jafnréttisfræðslu.

Lífið
Fréttamynd

Í beinni: Dagur 1 á Iceland Airwaves

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjar með pompi og prakt í kvöld. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni, en þeir verða í miklum meirihluta á hátíðinni. Búist er við mörg þúsund manns á hátíðinni.

Lífið
Fréttamynd

Bubbi hlakkar til að spila á Airwaves

„Þetta leggst mjög vel í mig. Ég hef alltaf fylgst með hátíðinni í gegnum tíðina og spottað hverjir eru að koma,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Hann kemur í fyrsta sinn fram á Airwaves-hátíðinni sem fram fer 4.-8. nóvember.

Lífið