Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Minningarhátíðin Karlsvaka var haldin í Þorlákskirkju sunnudaginn 7. september í tilefni af 75 ára fæðingarafmæli tónlistarmannsins Karls Sighvatssonar sem lést langt fyrir aldur fram 1991. Fjölmargir frábærir tónlistarmenn komu fram á hátíðinni og var kirkjan þétt setin. Tónlist 8.9.2025 18:02
Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríksdóttir deildi einfaldri og próteinríkri uppskrift að avokadó-salati á Instagram-síðu sinni. Salatið fullkomið sem álegg eða til að borða eitt og sér. Matur 8.9.2025 17:01
„Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Skemmtikrafturinn og fjölmiðlakonan Eva Ruza Miljevic og eiginmaður hennar, Sigurður Þór Þórsson, fagna 25 ára sambandsafmæli sínu í dag. Í tilefni tímamótanna birti Eva fallega myndafærslu af þeim hjónum á samfélagsmiðlum. Lífið 8.9.2025 16:03
Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Leikarinn John Malkovich hefur tjáð sig í fyrsta skiptið opinberlega um ástarsambandið sem hann átti með meðleikkonu sinni, Michelle Pfeiffer, árið 1988 sem varð til þess að þau skildu bæði við maka sína. Bíó og sjónvarp 8.9.2025 12:18
Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Björn Þorfinnsson, ritstjóri DV, lenti í óheppilegu atviki um helgina þegar hann fékk sér þrjá kaffibolla úr „skringilega stórri“ krús. Bollinn reyndist þegar á daginn kom vera fyrir klósettbursta en ekki kaffi. Lífið 8.9.2025 09:58
Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa „Um leið og við byrjum að ganga inn í lundinn skein sólin sem gerði þetta töfrum líkast og má því segja að það hafi staðið mest upp úr,“ segir hin nýgifta Freyja Ragnarsdóttir Pedersen, náttúru- og umhverfisfræðingur, sem gekk að eiga sinn heittelskaða Matthías Karl Guðmundsson vélfræðing í ágúst síðastliðnum, að heiðnum sið. Freyja ræddi við blaðamann um stóra daginn og augnablikin sem stóðu sérstaklega upp úr. Lífið 8.9.2025 09:57
Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Liðin vika var umvafin fallegum brúðkaupum, stórafmælum og öðrum herlegheitum hjá stjörnum landsins. Íslendingar eru alltaf á faraldsfæti og nú þegar haustið er farið að láta á sér kræla hafa fjölmargir flogið suður á bóginn í leit að hlýrra loftslagi til að lengja sumarið örlítið. Lífið 8.9.2025 09:06
Rick Davies í Supertramp er látinn Rick Davies, söngvari, lagasmiður og hljómborðsleikari bresku rokksveitarinnar Supertramp, er látinn. Hann varð 81 árs gamall, Lífið 8.9.2025 07:17
Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Eldri borgarar á Selfossi eru duglegir að hreyfa sig því að stór hópur þeirra mætir í leikfimi tvisvar í viku í sérstaka heilsueflingu undir stjórn íþróttakennara. Leikfimin kostar ekki krónu, allt í boði Sveitarfélagsins Árborgar. Lífið 7.9.2025 20:05
Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Hið árlega Haustbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi klukkan 19:30 í kvöld. Eins og alltaf eru stórir vinningar og strákarnir lofa stuði og stemningu. Lífið 7.9.2025 16:11
Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Slóvenía hefur ákveðið að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári ef Ísrael verður meðal þátttakenda. Slóvenar hafa gagnrýnt þátttöku Ísraela mánuðum saman og segja núna gríðarlega ólíklegt þeir verði með á næsta ári. Lífið 7.9.2025 15:03
Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt „Það var líf og fjör í bænum allt frá morgni til kvölds og við finnum hvernig fólk tekur svo sannarlega undir leiðarstefið okkar Saman með ljós í hjarta,“ segir Guðlaug María Lewis, verkefnastjóri Ljósanætur, fjölskyldu- og menningarhátíð Reykjanesbæjar. Lífið 7.9.2025 11:41
Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins „Það sem ég geri er í raun einfalt: ég reyni að útskýra lögfræði á mannamáli og er aðgengileg,“ segir Anna Einarsdóttir lögfræðingur. Í dag er hún orðin þekkt fyrir að brjóta niður múra milli lögfræðinnar og almennings – bæði á TikTok og í nýjum hlaðvarpsþáttum um íslensk sakamál sem ber heitið True crime Ísland. Lífið 7.9.2025 09:03
Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði „Þetta er erfiðasta hjónaband sem ég hef verið í,“ segir Sigurður Kristinn Lárusson framkvæmdastjóri skellihlæjandi þegar hann lýsir frábæru sambandi sínu við meðeiganda sinn í Stálvík, Jón Trausta Sverrisson. Áskorun 7.9.2025 08:00
Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 7.9.2025 07:01
Pamela slær á sögusagnirnar Leikkonan Pamela Anderson gefur lítið fyrir orðróma þess efnis að samband hennar og leikarans Liam Neeson sé eða hafi verið kynningarbrella. Lífið 6.9.2025 19:07
Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Mikið var um dýrðir á Ísafirði um helgina þegar stórsýningin Gullkistan var sett af forseta Íslands. Með atvinnuvegasýningunni er ætlað að sýna hvað starfsemi á Vestfjörðum hefur upp á að bjóða. Lífið 6.9.2025 17:45
Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Það verður mikið um að vera á Flúðum og nágrenni í dag því þá fer fram uppskeruhátíð Hrunamannahrepps. Hægt verður að versla ný upptekið grænmeti frá garðyrkjubændum og svo verður opið hús á nokkrum stöðum og Flúðasveppir ætla að leyfa gestum og gangandi að skoða inn í sveppa klefa hjá sér. Lífið 6.9.2025 12:13
Haustbingó í beinni á sunnudag Hið árlega Haustbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi klukkan 19:30 á morgun, sunnudaginn 7. september. Eins og alltaf eru stórir vinningar og strákarnir lofa stuði og stemningu. Lífið 6.9.2025 10:17
Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 6.9.2025 07:02
Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Nýtt leikár hófst í Borgarleikhúsinu í kvöld. Nýr leikhússtjóri segir met hafa verið slegið í sölu á áskriftarkortum þetta árið og fram undan sé viðburðaríkt leikár. Lífið 5.9.2025 23:45
Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Ungur maður frá Kanada er kominn hingað til lands til að setja heimsmet. Hann leggur af stað frá Hallgrímskirkju á sunnudagsmorgun og ætlar að hlaupa hringinn í kringum landið. Lífið 5.9.2025 21:02
Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Minningarhátíðin Karlsvaka verður haldin í Þorlákskirkju sunnudaginn 7. september í tilefni af 75 ára fæðingarafmæli tónlistarmannsins Karls Sighvatssonar sem lést langt fyrir aldur fram 1991. Fjölmargir frábærir tónlistarmenn koma fram á hátíðinni. Tónlist 5.9.2025 17:15
Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Athafnamaðurinn Reynir Bergmann Reynisson segir steranotkun ástæðuna fyrir því að hann fékk hjartastopp í lok síðasta mánaðar. Til að geta lyft þyngri lóðum hafi hann notað sex ólíkar tegundir stera og skjaldkirtilshormónið T3. Lífið 5.9.2025 16:52