Enski boltinn Leeds á toppinn í ensku B-deildinni Leeds United trónir á toppi ensku B-deildarinnar þegar níu umferðum er ólokið. Enski boltinn 7.3.2020 16:54 Arsenal vann þriðja leikinn í röð Arsenal vann í dag 1-0 sigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð í deildinni. Enski boltinn 7.3.2020 16:45 Liverpool lenti undir en rétti úr kútnum Liverpool er með 82 stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, 25 stigum á undan Manchester City, eftir 2-1 sigur gegn Bournemouth í dag. Enski boltinn 7.3.2020 14:15 United-menn æfir eftir að hraunað var yfir Lingard | Lögregla skoðar málið Lítill hópur fólks gerði hróp að Jesse Lingard, leikmanni United, þegar hann var á leið upp í rútu liðsins eftir 3-0 sigurinn gegn Derby í ensku bikarkeppninni í vikunni. Enski boltinn 7.3.2020 08:00 Mourinho of latur fyrir eigin smekk „Ég myndi ekki spila honum,“ sagði José Mourinho léttur í bragði á blaðamannafundi í dag þegar portúgalski knattspyrnustjórinn var spurður út í það hvernig leikmaður hann hefði verið á sínum tíma. Enski boltinn 6.3.2020 23:30 73 ára Hodgson stýrir Palace á næstu leiktíð Hinn 72 ára gamla Roy Hodgson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Crystal Palace en þetta var staðfest í dag. Enski boltinn 6.3.2020 18:30 Tammy Abraham bæði valinn sá besti og sá efnilegasti Tammy Abraham, sóknarmaður Chelsea, vann til tvennra verðlauna á Fótboltaverðalaunahátíð Lundúna sem haldin var í gær. Hann var bæði valinn besti leikmaður ársins og besti ungi leikmaður ársins. Aðeins þeir sem spila með liðum frá Lundúnaborg koma til greina í valinu. Enski boltinn 6.3.2020 16:00 Áfall fyrir Liverpool: Alisson missir af seinni leiknum á móti Atletico Madrid Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. Enski boltinn 6.3.2020 15:28 Æsispennandi kapphlaup um Meistaradeildarsæti | Hverjir eiga auðveldasta leikjaprógrammið? Meistaradeildarbaráttan í ensku úrvalsdeildinni hefur sjaldan verið jafn spennandi og á þessu tímabili. Nú þegar 10 leikir eru eftir af mótinu eru að minnsta kosti fimm lið sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 6.3.2020 14:00 United gæti verið án fyrirliðans í grannaslagnum Óvíst er hvort að Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, verði klár í slaginn fyrir grannaslaginn gegn Manchester City um helgina. Enski boltinn 6.3.2020 13:00 Rio segir að United verði að fara taka ákvörðun varðandi Pogba Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi að taka ákvörðun hvort að það ætli að halda Paul Pogba eða ekki. Enski boltinn 6.3.2020 12:30 Engir krakkar fá að fylgja leikmönnum inn á Anfield um helgina Liverpool hefur ákveðið að lukkudýrin á heimaleikjum liðsins séu komin í frí vegna Kórónuveirunnar. Enski boltinn 6.3.2020 11:45 Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður var handtekinn af „vinalegustu lögreglu í heimi“ þegar hann var á Íslandi Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna. Enski boltinn 6.3.2020 10:30 Skoraði tvö í gær og gæti verið boðinn samningur á Old Trafford Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, hefur verið hrifinn af Odion Ighalo frá því að hann var lánaður til félagsins og gæti boðið honum samning á næstu leiktíð. Enski boltinn 6.3.2020 08:30 Enska knattspyrnusambandið íhugar að aflýsa leiknum gegn Ítalíu vegna kórónaveirunnar Kórónaveiran gæti sett strik í reikninginn hjá enska landsliðinu fyrir EM 2020 en æfingaleikur sem liðið átti að spila gegn Ítalíu í lok mánaðarins gæti nú verið aflýst. Enski boltinn 6.3.2020 08:00 Aguero þurfti hjálp með enskuna í viðtali eftir bikarsigurinn | Myndband Þrátt fyrir að hafa verið búsettur á Englandi í tæp níu ár þá er enskan ekki upp á tíu hjá argentínska framherjanum, Sergio Aguero. Enski boltinn 5.3.2020 23:00 Ighalo með tvö í bikarsigri Man. Utd | Sjáðu mörkin Manchester United heimsækir Pride Park í kvöld þar sem Wayne Rooney og félagar í Derby bíða. Sigurvegarinn er kominn í átta liða úrslit enska bikarsins. Enski boltinn 5.3.2020 21:45 Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 5.3.2020 18:00 Ancelotti viðurkenndi að hafa látið illa Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, var ekki úrskurðaður í leikbann vegna framkomu sinnar í garð dómarans Chris Kavanagh á sunnudag. Enski boltinn 5.3.2020 17:07 Styttist í það að Pogba komi til baka Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur verið frá keppni síðan í desember vegna meiðsla á ökkla. Hann nálgast nú endurkomu sína. Enski boltinn 5.3.2020 16:00 „Nani hefði farið að gráta ef Ferguson hefði talað við hann eins og mig“ Wayne Rooney, leikmaður Derby, hrósar Sir Alex Ferguson mikið fyrir tíma sinn hjá Man. United og segir að mismunandi þjálfunaraðferðir hans hafi hjálpað liðinu mikið. Enski boltinn 5.3.2020 15:00 Aðalframherji Tyrkja og samherji Gylfa missir af EM í sumar Cenk Tosun, framherji Everton sem var á láni hjá Crystal Palace, er með slitið fremra krossband og spilar ekki meira á leiktíðinni né á Evrópumótinu í sumar. Enski boltinn 5.3.2020 14:30 De Bruyne tæpur fyrir nágrannaslaginn gegn Man. Utd Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, er tæpur fyrir nágrannaslaginn gegn erkifjendunum í Manchester United sem fer fram á sunnudaginn. Enski boltinn 5.3.2020 14:00 Rooney: Ég elska Man. United og vil sjá þá vinna leiki en ekki þennan Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Man. United og núverandi leikmaður Derby, mætir sínum gömlu félögum í kvöld er Derby og United mætast í enska bikarnum. Enski boltinn 5.3.2020 13:30 Harry Kane gæti verið orðinn leikmaður Man. United þegar hann mætir í Laugardalinn í september Harry Kane, framherji Tottenham og enska landsliðsins, er farinn íhuga það að yfirgefa Tottenham samkvæmt nýjustu fréttum frá Englandi. Orðrómur er að hann hafi áhuga á að fara til Manchester United. Enski boltinn 5.3.2020 11:30 Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. Enski boltinn 5.3.2020 11:00 Svona komust Manchester City, Leicester og Norwich áfram í enska bikarnum í gær Manchester City, Leicester og Norwich komust öll í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Manchester City og Leicester unnu bæði 1-0 sigra en Norwich vann Tottenham í vítakeppni. Vísir er með öll mörkin og vítaspyrnukeppnina. Enski boltinn 5.3.2020 10:45 Smit innan eins liðs í ensku úrvalsdeildinni gæti gert því mjög erfitt að klára tímabilið Yfirmenn liðanna í ensku úrvalsdeildinni hafa öll fengið póst frá breskum stjórnvöldum þar sem farið er fram á það að liðin í ensku úrvalsdeildinni fari að skipuleggja sig betur varðandi viðbraðgsáætlanir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Enski boltinn 5.3.2020 10:30 „Rooney gæti orðið framtíðarstjóri Manchester United“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney gæti einn daginn taka við stjórastöðunni hjá þeim rauðklæddu frá Manchester. Enski boltinn 5.3.2020 09:00 Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. Enski boltinn 5.3.2020 08:30 « ‹ 269 270 271 272 273 274 275 276 277 … 334 ›
Leeds á toppinn í ensku B-deildinni Leeds United trónir á toppi ensku B-deildarinnar þegar níu umferðum er ólokið. Enski boltinn 7.3.2020 16:54
Arsenal vann þriðja leikinn í röð Arsenal vann í dag 1-0 sigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð í deildinni. Enski boltinn 7.3.2020 16:45
Liverpool lenti undir en rétti úr kútnum Liverpool er með 82 stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, 25 stigum á undan Manchester City, eftir 2-1 sigur gegn Bournemouth í dag. Enski boltinn 7.3.2020 14:15
United-menn æfir eftir að hraunað var yfir Lingard | Lögregla skoðar málið Lítill hópur fólks gerði hróp að Jesse Lingard, leikmanni United, þegar hann var á leið upp í rútu liðsins eftir 3-0 sigurinn gegn Derby í ensku bikarkeppninni í vikunni. Enski boltinn 7.3.2020 08:00
Mourinho of latur fyrir eigin smekk „Ég myndi ekki spila honum,“ sagði José Mourinho léttur í bragði á blaðamannafundi í dag þegar portúgalski knattspyrnustjórinn var spurður út í það hvernig leikmaður hann hefði verið á sínum tíma. Enski boltinn 6.3.2020 23:30
73 ára Hodgson stýrir Palace á næstu leiktíð Hinn 72 ára gamla Roy Hodgson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Crystal Palace en þetta var staðfest í dag. Enski boltinn 6.3.2020 18:30
Tammy Abraham bæði valinn sá besti og sá efnilegasti Tammy Abraham, sóknarmaður Chelsea, vann til tvennra verðlauna á Fótboltaverðalaunahátíð Lundúna sem haldin var í gær. Hann var bæði valinn besti leikmaður ársins og besti ungi leikmaður ársins. Aðeins þeir sem spila með liðum frá Lundúnaborg koma til greina í valinu. Enski boltinn 6.3.2020 16:00
Áfall fyrir Liverpool: Alisson missir af seinni leiknum á móti Atletico Madrid Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. Enski boltinn 6.3.2020 15:28
Æsispennandi kapphlaup um Meistaradeildarsæti | Hverjir eiga auðveldasta leikjaprógrammið? Meistaradeildarbaráttan í ensku úrvalsdeildinni hefur sjaldan verið jafn spennandi og á þessu tímabili. Nú þegar 10 leikir eru eftir af mótinu eru að minnsta kosti fimm lið sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 6.3.2020 14:00
United gæti verið án fyrirliðans í grannaslagnum Óvíst er hvort að Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, verði klár í slaginn fyrir grannaslaginn gegn Manchester City um helgina. Enski boltinn 6.3.2020 13:00
Rio segir að United verði að fara taka ákvörðun varðandi Pogba Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi að taka ákvörðun hvort að það ætli að halda Paul Pogba eða ekki. Enski boltinn 6.3.2020 12:30
Engir krakkar fá að fylgja leikmönnum inn á Anfield um helgina Liverpool hefur ákveðið að lukkudýrin á heimaleikjum liðsins séu komin í frí vegna Kórónuveirunnar. Enski boltinn 6.3.2020 11:45
Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður var handtekinn af „vinalegustu lögreglu í heimi“ þegar hann var á Íslandi Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna. Enski boltinn 6.3.2020 10:30
Skoraði tvö í gær og gæti verið boðinn samningur á Old Trafford Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, hefur verið hrifinn af Odion Ighalo frá því að hann var lánaður til félagsins og gæti boðið honum samning á næstu leiktíð. Enski boltinn 6.3.2020 08:30
Enska knattspyrnusambandið íhugar að aflýsa leiknum gegn Ítalíu vegna kórónaveirunnar Kórónaveiran gæti sett strik í reikninginn hjá enska landsliðinu fyrir EM 2020 en æfingaleikur sem liðið átti að spila gegn Ítalíu í lok mánaðarins gæti nú verið aflýst. Enski boltinn 6.3.2020 08:00
Aguero þurfti hjálp með enskuna í viðtali eftir bikarsigurinn | Myndband Þrátt fyrir að hafa verið búsettur á Englandi í tæp níu ár þá er enskan ekki upp á tíu hjá argentínska framherjanum, Sergio Aguero. Enski boltinn 5.3.2020 23:00
Ighalo með tvö í bikarsigri Man. Utd | Sjáðu mörkin Manchester United heimsækir Pride Park í kvöld þar sem Wayne Rooney og félagar í Derby bíða. Sigurvegarinn er kominn í átta liða úrslit enska bikarsins. Enski boltinn 5.3.2020 21:45
Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 5.3.2020 18:00
Ancelotti viðurkenndi að hafa látið illa Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, var ekki úrskurðaður í leikbann vegna framkomu sinnar í garð dómarans Chris Kavanagh á sunnudag. Enski boltinn 5.3.2020 17:07
Styttist í það að Pogba komi til baka Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur verið frá keppni síðan í desember vegna meiðsla á ökkla. Hann nálgast nú endurkomu sína. Enski boltinn 5.3.2020 16:00
„Nani hefði farið að gráta ef Ferguson hefði talað við hann eins og mig“ Wayne Rooney, leikmaður Derby, hrósar Sir Alex Ferguson mikið fyrir tíma sinn hjá Man. United og segir að mismunandi þjálfunaraðferðir hans hafi hjálpað liðinu mikið. Enski boltinn 5.3.2020 15:00
Aðalframherji Tyrkja og samherji Gylfa missir af EM í sumar Cenk Tosun, framherji Everton sem var á láni hjá Crystal Palace, er með slitið fremra krossband og spilar ekki meira á leiktíðinni né á Evrópumótinu í sumar. Enski boltinn 5.3.2020 14:30
De Bruyne tæpur fyrir nágrannaslaginn gegn Man. Utd Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, er tæpur fyrir nágrannaslaginn gegn erkifjendunum í Manchester United sem fer fram á sunnudaginn. Enski boltinn 5.3.2020 14:00
Rooney: Ég elska Man. United og vil sjá þá vinna leiki en ekki þennan Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Man. United og núverandi leikmaður Derby, mætir sínum gömlu félögum í kvöld er Derby og United mætast í enska bikarnum. Enski boltinn 5.3.2020 13:30
Harry Kane gæti verið orðinn leikmaður Man. United þegar hann mætir í Laugardalinn í september Harry Kane, framherji Tottenham og enska landsliðsins, er farinn íhuga það að yfirgefa Tottenham samkvæmt nýjustu fréttum frá Englandi. Orðrómur er að hann hafi áhuga á að fara til Manchester United. Enski boltinn 5.3.2020 11:30
Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. Enski boltinn 5.3.2020 11:00
Svona komust Manchester City, Leicester og Norwich áfram í enska bikarnum í gær Manchester City, Leicester og Norwich komust öll í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Manchester City og Leicester unnu bæði 1-0 sigra en Norwich vann Tottenham í vítakeppni. Vísir er með öll mörkin og vítaspyrnukeppnina. Enski boltinn 5.3.2020 10:45
Smit innan eins liðs í ensku úrvalsdeildinni gæti gert því mjög erfitt að klára tímabilið Yfirmenn liðanna í ensku úrvalsdeildinni hafa öll fengið póst frá breskum stjórnvöldum þar sem farið er fram á það að liðin í ensku úrvalsdeildinni fari að skipuleggja sig betur varðandi viðbraðgsáætlanir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Enski boltinn 5.3.2020 10:30
„Rooney gæti orðið framtíðarstjóri Manchester United“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney gæti einn daginn taka við stjórastöðunni hjá þeim rauðklæddu frá Manchester. Enski boltinn 5.3.2020 09:00
Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. Enski boltinn 5.3.2020 08:30