Enski boltinn Hafa áhuga á að fá Greenwood til liðs við sig Ítalska stórveldið Juventus hefur áhuga á því að fá Mason Greenwood, sóknarmann Manchester United, til liðs við sig. Enski boltinn 7.5.2023 11:00 Pep ósáttur með vítavesen gærdagsins Manchester City vann í gær góðan 2-1 sigur á Leeds sem færir liðið einu skrefi nær Englandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Pep Guardiola var þó ekki yfir sig ánægður eftir leik í gær. Enski boltinn 7.5.2023 07:01 Stuðningsmenn Liverpool sendu nýjum konungi kaldar kveðjur Hinn nýkrýndi konungur Bretlands fékk kaldar kveðjur frá stuðningsmönnum Liverpool á leik liðsins gegn Brentford á Anfield í dag. Enski boltinn 6.5.2023 22:31 Vonin um Meistaradeild lifir eftir sigurmark Salah Mohamed Salah tryggði Liverpool sinn sjötta sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar hann skoraði eina mark leiksins í sigri á Brentford. Enski boltinn 6.5.2023 18:28 Aston Villa tapaði dýrmætum stigum gegn Úlfunum Wolves vann í dag góðan sigur á Aston Villa er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á Molineux leikvanginum, lokatölur 1-0. Enski boltinn 6.5.2023 16:24 Chelsea vann sinn fyrsta leik síðan í mars Chelsea gerði sér lítið fyrir og vann loksins leik eftir langa bið frá síðasta sigri liðsins. Liðið heimsótti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag og enduðu leikar með 3-1 sigri Lampard og félaga. Enski boltinn 6.5.2023 13:31 Manchester City jók forystu sína á toppnum Manchester City vann í dag 2-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni og styrkti um leið stöðu sína á toppi deildarinnar. Enski boltinn 6.5.2023 13:31 Kane kom Tottenham aftur á sigurbraut Tottenham vann í dag 1-0 sigur á nágrönnum sínum í Crystal Palace er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á Tottenham Hotspur leikvanginum. Enski boltinn 6.5.2023 13:31 Eiginkona hans til 49 ára hélt að hann væri að atast í sér Sam Allardyce, betur þekktur sem Stóri Sam, stýrir Leeds United í fyrsta sinn í dag er liðið tekur á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.5.2023 11:45 Forráðamenn Tottenham hafa fundað með Nagelsmann Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham hafa fundað með þýska knattspyrnustjóranum Julian Nagelsmann og er hann sagður hafa áhuga á því að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu. Frá þessu greinir Sky Germany í kvöld. Enski boltinn 5.5.2023 23:01 Sjáðu myndbandið: Jóhann Berg og víkingaklappið áberandi í nýrri kitlu Heimildaþættir um magnaða endurkomu enska knattspyrnufélagsins Burnley í ensku úrvalsdeildina fara í sýningu fyrir upphaf næsta knattspyrnutímabils í Englandi. Þetta er staðfest í yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu Burnley í dag. Enski boltinn 5.5.2023 22:30 Engin framtíð fyrir Weghorst hjá United Það kemur kannski fáum á óvart að Manchester United hafi ákveðið að kaupa ekki Wout Weghorst eftir tímabilið. Hollenski framherjinn hefur aðeins skorað tvö mörk fyrir United. Enski boltinn 5.5.2023 17:00 „Mín kjánalegu mistök fóru með þetta“ Luke Shaw tók ábyrgðina á tapi Manchester United á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 5.5.2023 14:30 Eigendur Manchester City búnir að kaupa þrettánda félagið City Football Group, sem á meðal annars enska stórliðið Manchester City, heldur áfram að stækka fótboltafjölskyldu sína. Enski boltinn 5.5.2023 13:30 Ten Hag: Við verðum að nýta okkar færi Erik Ten Hag var svekktur eftir tap Manchester United gegn Brighton í kvöld. Mark Brighton kom úr vítaspyrnu á níundu mínútu uppbótartíma. Enski boltinn 4.5.2023 23:01 Vítamark í uppbótartíma tryggði Brighton sigurinn gegn United Alexis Mac Allister tryggði Brighton sigur gegn Manchester United þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á níundu mínútu uppbótartíma. Brighton fer upp í sjötta sæti deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 4.5.2023 21:05 „Það vilja allir spila fyrir Manchester United“ Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé algjört lykilatriði í enduruppbyggingu félagsins að ná sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta ári. Manchester United á mikilvægan leik í ensku deildinni gegn Brighton í kvöld. Enski boltinn 4.5.2023 17:45 Fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í vetur Laura Wienroither, leikmaður Arsenal, sleit krossband í hné í leiknum gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Hún er fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í hné á tímabilinu. Enski boltinn 4.5.2023 12:36 Liðfélagarnir stóðu heiðursvörð fyrir Haaland eftir að hann sló markametið Erling Haaland hættir ekkert að skora og markið hans á móti West Ham í gær þýðir að enginn leikmaður hefur nú skorað fleiri mörk á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.5.2023 11:30 „Ég er jafnoki Pep, Klopp og Arteta“ Sam Allardyce, nýráðinn þjálfari Leeds í ensku úrvalsdeildinni, segist hafa tekið sér tvær mínútur til að hugsa um tilboð Leeds að gerast þjálfari liðsins. Hann segir áskorunina að halda liðinu uppi þá stærstu á ferlinum. Enski boltinn 4.5.2023 07:00 Klopp segir óraunhæft að ætla að ná fjórða sætinu Jurgen Klopp segir vonir Liverpool um að ná fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar ekki vera raunhæfar. Hann var sáttur með sigurinn gegn Fulham í kvöld. Enski boltinn 3.5.2023 23:31 „Haaland er einstakur“ Erling Braut Haaland sló markametið í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði þrítugasta og fimmta mark sitt á leiktíðinni í 3-0 sigri Manchester City gegn West Ham. Pep Guardiola segir Norðmanninn einstakan leikmann. Enski boltinn 3.5.2023 22:31 Haaland sló markametið þegar City hirti toppsætið á nýjan leik Norðmaðurinn Erling Braut Haaland sló markamet ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði annað mark Manchester City í öruggum sigri liðsins á West Ham í kvöld. City er efst í deildinni á nýjan leik. Enski boltinn 3.5.2023 21:04 Vítaspyrna Salah tryggði Liverpool fimmta sigurinn í röð Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins þegar Liverpool lagði Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fimmti sigur Liverpool í röð. Enski boltinn 3.5.2023 21:00 „Þetta snýst meira um að koma mér miðsvæðis“ Trent Alexander-Arnold hefur lagt upp sex mörk í fimm leikjum í nýju og frjálsara hlutverki. Í undanförnum leikjum hefur hann spilað meira miðsvæðis sóknarlega. Enski boltinn 3.5.2023 17:01 Xabi Alonso kominn efst á blað hjá Spurs Xabi Alonso er einn spennandi ungi knattspyrnustjórinn í Evrópuboltanum um þessar mundir og mörg félög hafa áhuga á honum. Enski boltinn 3.5.2023 16:31 Stóri Sam mættur til að bjarga Leeds: „Tvær sekúndur að segja já“ Enska knattspyrnufélagið Leeds tilkynnti í dag að Javi Gracia hefði verið rekinn, eftir að hafa aðeins stýrt liðinu í tólf leikjum, og að „Stóri Sam“ Allardyce hefði verið ráðinn í hans stað. Enski boltinn 3.5.2023 10:09 Missir af öllum lokaspretti Liverpool Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hefur spilað síðasta leikinn sinn með Liverpool á tímabilinu. Enski boltinn 3.5.2023 09:30 Arteta vill breyta leikmannahópi Arsenal eftir tímabilið Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segist vera tilbúinn að taka erfiðar ákvarðanir eftir tímabilið. Jafnframt segir hann að yfirstandandi tímabil sé það mest spennandi í 22 ár. Enski boltinn 2.5.2023 16:31 Vatnsflaska Pickfords hafði rétt fyrir sér Jordan Pickford, markvörður Everton, kom sínu til bjargar í fallbaráttunni um helgina þegar hann varði vítaspyrnu í 2-2 jafntefli á móti Leicester. Enski boltinn 2.5.2023 12:00 « ‹ 83 84 85 86 87 88 89 90 91 … 334 ›
Hafa áhuga á að fá Greenwood til liðs við sig Ítalska stórveldið Juventus hefur áhuga á því að fá Mason Greenwood, sóknarmann Manchester United, til liðs við sig. Enski boltinn 7.5.2023 11:00
Pep ósáttur með vítavesen gærdagsins Manchester City vann í gær góðan 2-1 sigur á Leeds sem færir liðið einu skrefi nær Englandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Pep Guardiola var þó ekki yfir sig ánægður eftir leik í gær. Enski boltinn 7.5.2023 07:01
Stuðningsmenn Liverpool sendu nýjum konungi kaldar kveðjur Hinn nýkrýndi konungur Bretlands fékk kaldar kveðjur frá stuðningsmönnum Liverpool á leik liðsins gegn Brentford á Anfield í dag. Enski boltinn 6.5.2023 22:31
Vonin um Meistaradeild lifir eftir sigurmark Salah Mohamed Salah tryggði Liverpool sinn sjötta sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar hann skoraði eina mark leiksins í sigri á Brentford. Enski boltinn 6.5.2023 18:28
Aston Villa tapaði dýrmætum stigum gegn Úlfunum Wolves vann í dag góðan sigur á Aston Villa er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á Molineux leikvanginum, lokatölur 1-0. Enski boltinn 6.5.2023 16:24
Chelsea vann sinn fyrsta leik síðan í mars Chelsea gerði sér lítið fyrir og vann loksins leik eftir langa bið frá síðasta sigri liðsins. Liðið heimsótti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag og enduðu leikar með 3-1 sigri Lampard og félaga. Enski boltinn 6.5.2023 13:31
Manchester City jók forystu sína á toppnum Manchester City vann í dag 2-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni og styrkti um leið stöðu sína á toppi deildarinnar. Enski boltinn 6.5.2023 13:31
Kane kom Tottenham aftur á sigurbraut Tottenham vann í dag 1-0 sigur á nágrönnum sínum í Crystal Palace er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á Tottenham Hotspur leikvanginum. Enski boltinn 6.5.2023 13:31
Eiginkona hans til 49 ára hélt að hann væri að atast í sér Sam Allardyce, betur þekktur sem Stóri Sam, stýrir Leeds United í fyrsta sinn í dag er liðið tekur á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.5.2023 11:45
Forráðamenn Tottenham hafa fundað með Nagelsmann Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham hafa fundað með þýska knattspyrnustjóranum Julian Nagelsmann og er hann sagður hafa áhuga á því að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu. Frá þessu greinir Sky Germany í kvöld. Enski boltinn 5.5.2023 23:01
Sjáðu myndbandið: Jóhann Berg og víkingaklappið áberandi í nýrri kitlu Heimildaþættir um magnaða endurkomu enska knattspyrnufélagsins Burnley í ensku úrvalsdeildina fara í sýningu fyrir upphaf næsta knattspyrnutímabils í Englandi. Þetta er staðfest í yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu Burnley í dag. Enski boltinn 5.5.2023 22:30
Engin framtíð fyrir Weghorst hjá United Það kemur kannski fáum á óvart að Manchester United hafi ákveðið að kaupa ekki Wout Weghorst eftir tímabilið. Hollenski framherjinn hefur aðeins skorað tvö mörk fyrir United. Enski boltinn 5.5.2023 17:00
„Mín kjánalegu mistök fóru með þetta“ Luke Shaw tók ábyrgðina á tapi Manchester United á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 5.5.2023 14:30
Eigendur Manchester City búnir að kaupa þrettánda félagið City Football Group, sem á meðal annars enska stórliðið Manchester City, heldur áfram að stækka fótboltafjölskyldu sína. Enski boltinn 5.5.2023 13:30
Ten Hag: Við verðum að nýta okkar færi Erik Ten Hag var svekktur eftir tap Manchester United gegn Brighton í kvöld. Mark Brighton kom úr vítaspyrnu á níundu mínútu uppbótartíma. Enski boltinn 4.5.2023 23:01
Vítamark í uppbótartíma tryggði Brighton sigurinn gegn United Alexis Mac Allister tryggði Brighton sigur gegn Manchester United þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á níundu mínútu uppbótartíma. Brighton fer upp í sjötta sæti deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 4.5.2023 21:05
„Það vilja allir spila fyrir Manchester United“ Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé algjört lykilatriði í enduruppbyggingu félagsins að ná sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta ári. Manchester United á mikilvægan leik í ensku deildinni gegn Brighton í kvöld. Enski boltinn 4.5.2023 17:45
Fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í vetur Laura Wienroither, leikmaður Arsenal, sleit krossband í hné í leiknum gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Hún er fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í hné á tímabilinu. Enski boltinn 4.5.2023 12:36
Liðfélagarnir stóðu heiðursvörð fyrir Haaland eftir að hann sló markametið Erling Haaland hættir ekkert að skora og markið hans á móti West Ham í gær þýðir að enginn leikmaður hefur nú skorað fleiri mörk á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.5.2023 11:30
„Ég er jafnoki Pep, Klopp og Arteta“ Sam Allardyce, nýráðinn þjálfari Leeds í ensku úrvalsdeildinni, segist hafa tekið sér tvær mínútur til að hugsa um tilboð Leeds að gerast þjálfari liðsins. Hann segir áskorunina að halda liðinu uppi þá stærstu á ferlinum. Enski boltinn 4.5.2023 07:00
Klopp segir óraunhæft að ætla að ná fjórða sætinu Jurgen Klopp segir vonir Liverpool um að ná fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar ekki vera raunhæfar. Hann var sáttur með sigurinn gegn Fulham í kvöld. Enski boltinn 3.5.2023 23:31
„Haaland er einstakur“ Erling Braut Haaland sló markametið í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði þrítugasta og fimmta mark sitt á leiktíðinni í 3-0 sigri Manchester City gegn West Ham. Pep Guardiola segir Norðmanninn einstakan leikmann. Enski boltinn 3.5.2023 22:31
Haaland sló markametið þegar City hirti toppsætið á nýjan leik Norðmaðurinn Erling Braut Haaland sló markamet ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði annað mark Manchester City í öruggum sigri liðsins á West Ham í kvöld. City er efst í deildinni á nýjan leik. Enski boltinn 3.5.2023 21:04
Vítaspyrna Salah tryggði Liverpool fimmta sigurinn í röð Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins þegar Liverpool lagði Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fimmti sigur Liverpool í röð. Enski boltinn 3.5.2023 21:00
„Þetta snýst meira um að koma mér miðsvæðis“ Trent Alexander-Arnold hefur lagt upp sex mörk í fimm leikjum í nýju og frjálsara hlutverki. Í undanförnum leikjum hefur hann spilað meira miðsvæðis sóknarlega. Enski boltinn 3.5.2023 17:01
Xabi Alonso kominn efst á blað hjá Spurs Xabi Alonso er einn spennandi ungi knattspyrnustjórinn í Evrópuboltanum um þessar mundir og mörg félög hafa áhuga á honum. Enski boltinn 3.5.2023 16:31
Stóri Sam mættur til að bjarga Leeds: „Tvær sekúndur að segja já“ Enska knattspyrnufélagið Leeds tilkynnti í dag að Javi Gracia hefði verið rekinn, eftir að hafa aðeins stýrt liðinu í tólf leikjum, og að „Stóri Sam“ Allardyce hefði verið ráðinn í hans stað. Enski boltinn 3.5.2023 10:09
Missir af öllum lokaspretti Liverpool Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hefur spilað síðasta leikinn sinn með Liverpool á tímabilinu. Enski boltinn 3.5.2023 09:30
Arteta vill breyta leikmannahópi Arsenal eftir tímabilið Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segist vera tilbúinn að taka erfiðar ákvarðanir eftir tímabilið. Jafnframt segir hann að yfirstandandi tímabil sé það mest spennandi í 22 ár. Enski boltinn 2.5.2023 16:31
Vatnsflaska Pickfords hafði rétt fyrir sér Jordan Pickford, markvörður Everton, kom sínu til bjargar í fallbaráttunni um helgina þegar hann varði vítaspyrnu í 2-2 jafntefli á móti Leicester. Enski boltinn 2.5.2023 12:00