Fótbolti Fyrstur til að vera keyptur á meira en fimmtíu og átta milljarða á ferlinum Brasilíumaðurinn Neymar er fyrsti fótboltamaður sögunnar sem hefur verið keyptur fyrir samanlagt meira en fjögur hundruð milljónir evra á sínum ferli. Fótbolti 16.8.2023 12:31 Ensku stelpurnar komnar í úrslitaleikinn á HM Enska kvennalandsliðið í fótbolta varð í fyrra fyrsta enska landsliðið í 56 ár til að vinna stóran titil og í dag urðu þær fyrsta enska landsliðið í 57 ár til að tryggja sér sæti í úrslitaleik heimsmeistaramóts. Fótbolti 16.8.2023 11:52 Maguire fer ekki fet og býst við að fá nóg af tækifærum hjá Man Utd Harry Maguire, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, er ekki á förum frá félaginu. United hafði samþykkt að selja leikmanninn til West Ham, en nú er orðið ljóst að ekkert verður af þeim vistaskiptum. Fótbolti 16.8.2023 11:30 Chelsea búið að eyða meira en öll spænska deildin til samans Nýir eigendur Chelsea eru tilbúnir að eyða stórum upphæðum í að endurbyggja liðið sitt og nú er svo komið að þeir eru öflugri heldur en öll liðin í spænsku deildinni til samans. Enski boltinn 16.8.2023 11:01 HM-stjarna Spánverja var að æfa allt aðra íþrótt fyrir tveimur árum Salma Paralluelo hefur skoraði mjög mikilvæg mörk í tveimur síðustu leikjum spænska landsliðsins á HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 16.8.2023 10:30 Níu mörk í sex leikjum og Messi og félagar á leið í bikarúrslit Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, hefur heldur betur farið vel af stað hjá nýju félagi eftir að hann gekk í raðir Inter Miami frá PSG. Hann skoraði sitt níunda mark fyrir félagið er liðið mætti Philadelphia Union í undanúrslitum bikarsins í nótt. Fótbolti 16.8.2023 08:31 „Það sem ég var að gera var að tala með hjartanu“ Knattspyrnumaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson segist lengi hafa fundið fyrir áhuga frá þýska liðinu Fortuna Düsseldorf en forráðamenn félagsins hafa fylgst með honum í nokkur ár. Fótbolti 16.8.2023 08:00 Neymar segist vilja endurskrifa íþróttasöguna Brasilíska stórstjarnan Neymar gekk í gær í raðir sádiarabíska liðsins Al-Hilal frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Hann segist vilja prófa sig fyrir utan Evrópu og um leið eiga þátt í því að endurskrifa íþróttasöguna. Fótbolti 16.8.2023 07:29 „Hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp“ „Það hefði pottþétt endað sem eitthvað stórslys (e. disaster),“ sagði hinn 39 ára gamli Emil Hallfreðsson aðspurður hvernig atvinnumannaferill hans hefði þróast hefði hann verið einn og yfirgefinn á Ítalíu en ekki með fjölskyldu eins og raun bar vitni. Fótbolti 16.8.2023 07:00 Úr stálinu í Sheffield í sólina í Los Angeles Goðsögnin Billy Sharp hefur ákveðið að kalla þetta gott á Englandi eftir hrikalega farsælan feril og færa sig um set. Hann yfirgaf Sheffield United í sumar og hefur nú samið við LA Galaxy í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Enski boltinn 15.8.2023 23:30 Kolbeinn að semja við Gautaborg Hinn fjölhæfi Kolbeinn Þórðarson er við það að semja við sænska efstu deildarfélagið Gautaborg. Fótbolti 15.8.2023 23:01 „Murielle er besti framherjinn í deildinni“ Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum ánægður með sigur síns liðs á Þrótti í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þróttur er að elta toppliðin tvö á meðan Tindastóll er að berjast fyrir sæti sínu í deildinni. Íslenski boltinn 15.8.2023 22:26 „Fyrsta skipti sem við erum með átján manna hóp“ Valur vann 3-2 sigur á Þór/KA norður á Akureyri í dag í 16. umferð Bestu deildar kvenna. Leikurinn var opinn og skemmtilegur en Valsliðið var ívið betra í dag og vann sanngjarnan sigur.Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var nokkuð léttur að leik loknum og skemmti sér vel yfir leiknum. Íslenski boltinn 15.8.2023 22:16 Hörður Björgvin og félagar áfram í Meistaradeildinni Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon og liðsfélagar hans í gríska liðinu Panathinaikos eru komnir í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa lagt Marseille að velli eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 15.8.2023 22:06 Chelsea nær samkomulagi um kaup á Lavia Enska knattspyrnufélagið Chelsea heldur áfram að vera virkasta félagið á leikmannamarkaðnum en í kvöld var staðfest að samkomulag hefði náðst á milli liðsins og Southmapton um kaup á belgíska miðjumanninum Romeo Lavia. Enski boltinn 15.8.2023 21:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur - Tindastóll 0-2 | Óvæntur sigur Stólanna í Laugardalnum Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann Þrótt Reykjavík í Laugardalnum þegar liðin mættust í 16. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Þróttur hefur nú leikið þrjá leiki án sigurs. Íslenski boltinn 15.8.2023 21:25 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 2-3 | Meistararnir gerðu góða ferð norður í land Valur vann 3-2 sigur á Þór/KA norður á Akureyri í kvöld í 16. umferð Bestu deilar kvenna. Leikurinn var opinn og skemmtilegur en sanngjörn sigur Vals var niðurstaðan eftir hörkuleik. Íslenski boltinn 15.8.2023 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 1-3 | Nýliðarnir tryggðu sæti í efri hlutanum FH-ingar, nýliðar Bestu-deildar kvenna, tryggðu sér sæti í efri hluta deildarinnar er liðið vann öruggan 3-1 útisigur á Selfossi í kvöld. Gestirnir skoruðu öll þrjú mörkin sín í fyrri hálfleik og sigur þeirra var í raun aldrei í hættu. Fótbolti 15.8.2023 20:41 Íslendingalið FC Kaupmannahafnar áfram eftir vítaspyrnukeppni Orri Steinn Óskarsson kom inn af varamannabekk FC Kaupmannahafnar þegar liðið tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Sigurinn var vægast sagt naumur en einvígi FCK og Sparta Prag frá Tékklandi réðst í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 15.8.2023 20:30 „Liðið var mjög meðvitað um hvað væri í húfi“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var eðlilega kampakátur eftir 3-1 sigur liðsins gegn Selfyssingum í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hann segir að siurinn hafi í raun aldrei verið í hættu eftir að FH-ingar bættu öðru og þriðja markinu við eftir rúmlega hálftíma leik. Fótbolti 15.8.2023 20:17 Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-0 | Eyjakonur innbyrtu gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni ÍBV og Keflavík mættust í mikilvægum botnbaráttuslag í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum með 14 stig hvort lið í 8. og 9. sæti deildarinnar fyrir þennan leik. Íslenski boltinn 15.8.2023 19:56 Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. Fótbolti 15.8.2023 19:30 Áfall fyrir Englands- og Evrópumeistarana Kevin de Bruyne, einn mikilvægasti leikmaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, verður frá næstu þrjá til fjóra mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 15.8.2023 19:01 Steven Lennon í Þrótt Það er nóg um að vera í Laugardalnum í dag en rétt í þessu staðfesti Þróttur Reykjavík að skoski framherjinn Steven Lennon muni spila með liðinu á láni út tímabilið. Skömmu þar áður var tilkynnt að landsliðskonan Elín Metta Jensen hefði tekið skóna af hillunni og myndi spila með kvennaliði félagsins til 2024. Íslenski boltinn 15.8.2023 17:55 Elín Metta í Þrótt Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.8.2023 17:30 Chelsea gæti stillt upp LFC miðju Nettröllum leiðist ekki að stríða Liverpool stuðningsmönnum á skelfilegri frammistöðu Liverpool á félagsskiptamarkaðnum síðustu daga. Enski boltinn 15.8.2023 16:45 Aðeins tvö lið fengu á sig fleiri skot en Man. United í fyrstu umferðinni Manchester United slapp í burtu með öll þrjú stigin úr fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn 15.8.2023 16:16 Njósnað um enska kvennalandsliðið úr lofti Evrópumeistarar Englands mæta heimakonum í Ástralíu í undanúrslitaleik HM kvenna í fótbolta í fyrramálið. Fótbolti 15.8.2023 15:00 Raya mættur til Arsenal og mun veita Ramsdale samkeppni Markvörðurinn David Raya er mættur til Arsenal á láni frá Brentford. Raya verður á láni út tímabilið, en Skytturnar hafa möguleika á því að kaupa leikmanninn að lánstímanum loknum. Fótbolti 15.8.2023 14:13 Viðræður Maguire við West Ham sigla í strand Viðræður Harry Maguire við West Ham um að leikmaðurinn gangi í raðir félagsins frá Manchester United áður en félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar virðast hafa siglt í strand. Fótbolti 15.8.2023 14:00 « ‹ 323 324 325 326 327 328 329 330 331 … 334 ›
Fyrstur til að vera keyptur á meira en fimmtíu og átta milljarða á ferlinum Brasilíumaðurinn Neymar er fyrsti fótboltamaður sögunnar sem hefur verið keyptur fyrir samanlagt meira en fjögur hundruð milljónir evra á sínum ferli. Fótbolti 16.8.2023 12:31
Ensku stelpurnar komnar í úrslitaleikinn á HM Enska kvennalandsliðið í fótbolta varð í fyrra fyrsta enska landsliðið í 56 ár til að vinna stóran titil og í dag urðu þær fyrsta enska landsliðið í 57 ár til að tryggja sér sæti í úrslitaleik heimsmeistaramóts. Fótbolti 16.8.2023 11:52
Maguire fer ekki fet og býst við að fá nóg af tækifærum hjá Man Utd Harry Maguire, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, er ekki á förum frá félaginu. United hafði samþykkt að selja leikmanninn til West Ham, en nú er orðið ljóst að ekkert verður af þeim vistaskiptum. Fótbolti 16.8.2023 11:30
Chelsea búið að eyða meira en öll spænska deildin til samans Nýir eigendur Chelsea eru tilbúnir að eyða stórum upphæðum í að endurbyggja liðið sitt og nú er svo komið að þeir eru öflugri heldur en öll liðin í spænsku deildinni til samans. Enski boltinn 16.8.2023 11:01
HM-stjarna Spánverja var að æfa allt aðra íþrótt fyrir tveimur árum Salma Paralluelo hefur skoraði mjög mikilvæg mörk í tveimur síðustu leikjum spænska landsliðsins á HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 16.8.2023 10:30
Níu mörk í sex leikjum og Messi og félagar á leið í bikarúrslit Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, hefur heldur betur farið vel af stað hjá nýju félagi eftir að hann gekk í raðir Inter Miami frá PSG. Hann skoraði sitt níunda mark fyrir félagið er liðið mætti Philadelphia Union í undanúrslitum bikarsins í nótt. Fótbolti 16.8.2023 08:31
„Það sem ég var að gera var að tala með hjartanu“ Knattspyrnumaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson segist lengi hafa fundið fyrir áhuga frá þýska liðinu Fortuna Düsseldorf en forráðamenn félagsins hafa fylgst með honum í nokkur ár. Fótbolti 16.8.2023 08:00
Neymar segist vilja endurskrifa íþróttasöguna Brasilíska stórstjarnan Neymar gekk í gær í raðir sádiarabíska liðsins Al-Hilal frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Hann segist vilja prófa sig fyrir utan Evrópu og um leið eiga þátt í því að endurskrifa íþróttasöguna. Fótbolti 16.8.2023 07:29
„Hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp“ „Það hefði pottþétt endað sem eitthvað stórslys (e. disaster),“ sagði hinn 39 ára gamli Emil Hallfreðsson aðspurður hvernig atvinnumannaferill hans hefði þróast hefði hann verið einn og yfirgefinn á Ítalíu en ekki með fjölskyldu eins og raun bar vitni. Fótbolti 16.8.2023 07:00
Úr stálinu í Sheffield í sólina í Los Angeles Goðsögnin Billy Sharp hefur ákveðið að kalla þetta gott á Englandi eftir hrikalega farsælan feril og færa sig um set. Hann yfirgaf Sheffield United í sumar og hefur nú samið við LA Galaxy í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Enski boltinn 15.8.2023 23:30
Kolbeinn að semja við Gautaborg Hinn fjölhæfi Kolbeinn Þórðarson er við það að semja við sænska efstu deildarfélagið Gautaborg. Fótbolti 15.8.2023 23:01
„Murielle er besti framherjinn í deildinni“ Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum ánægður með sigur síns liðs á Þrótti í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þróttur er að elta toppliðin tvö á meðan Tindastóll er að berjast fyrir sæti sínu í deildinni. Íslenski boltinn 15.8.2023 22:26
„Fyrsta skipti sem við erum með átján manna hóp“ Valur vann 3-2 sigur á Þór/KA norður á Akureyri í dag í 16. umferð Bestu deildar kvenna. Leikurinn var opinn og skemmtilegur en Valsliðið var ívið betra í dag og vann sanngjarnan sigur.Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var nokkuð léttur að leik loknum og skemmti sér vel yfir leiknum. Íslenski boltinn 15.8.2023 22:16
Hörður Björgvin og félagar áfram í Meistaradeildinni Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon og liðsfélagar hans í gríska liðinu Panathinaikos eru komnir í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa lagt Marseille að velli eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 15.8.2023 22:06
Chelsea nær samkomulagi um kaup á Lavia Enska knattspyrnufélagið Chelsea heldur áfram að vera virkasta félagið á leikmannamarkaðnum en í kvöld var staðfest að samkomulag hefði náðst á milli liðsins og Southmapton um kaup á belgíska miðjumanninum Romeo Lavia. Enski boltinn 15.8.2023 21:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur - Tindastóll 0-2 | Óvæntur sigur Stólanna í Laugardalnum Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann Þrótt Reykjavík í Laugardalnum þegar liðin mættust í 16. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Þróttur hefur nú leikið þrjá leiki án sigurs. Íslenski boltinn 15.8.2023 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 2-3 | Meistararnir gerðu góða ferð norður í land Valur vann 3-2 sigur á Þór/KA norður á Akureyri í kvöld í 16. umferð Bestu deilar kvenna. Leikurinn var opinn og skemmtilegur en sanngjörn sigur Vals var niðurstaðan eftir hörkuleik. Íslenski boltinn 15.8.2023 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 1-3 | Nýliðarnir tryggðu sæti í efri hlutanum FH-ingar, nýliðar Bestu-deildar kvenna, tryggðu sér sæti í efri hluta deildarinnar er liðið vann öruggan 3-1 útisigur á Selfossi í kvöld. Gestirnir skoruðu öll þrjú mörkin sín í fyrri hálfleik og sigur þeirra var í raun aldrei í hættu. Fótbolti 15.8.2023 20:41
Íslendingalið FC Kaupmannahafnar áfram eftir vítaspyrnukeppni Orri Steinn Óskarsson kom inn af varamannabekk FC Kaupmannahafnar þegar liðið tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Sigurinn var vægast sagt naumur en einvígi FCK og Sparta Prag frá Tékklandi réðst í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 15.8.2023 20:30
„Liðið var mjög meðvitað um hvað væri í húfi“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var eðlilega kampakátur eftir 3-1 sigur liðsins gegn Selfyssingum í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hann segir að siurinn hafi í raun aldrei verið í hættu eftir að FH-ingar bættu öðru og þriðja markinu við eftir rúmlega hálftíma leik. Fótbolti 15.8.2023 20:17
Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-0 | Eyjakonur innbyrtu gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni ÍBV og Keflavík mættust í mikilvægum botnbaráttuslag í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum með 14 stig hvort lið í 8. og 9. sæti deildarinnar fyrir þennan leik. Íslenski boltinn 15.8.2023 19:56
Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. Fótbolti 15.8.2023 19:30
Áfall fyrir Englands- og Evrópumeistarana Kevin de Bruyne, einn mikilvægasti leikmaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, verður frá næstu þrjá til fjóra mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 15.8.2023 19:01
Steven Lennon í Þrótt Það er nóg um að vera í Laugardalnum í dag en rétt í þessu staðfesti Þróttur Reykjavík að skoski framherjinn Steven Lennon muni spila með liðinu á láni út tímabilið. Skömmu þar áður var tilkynnt að landsliðskonan Elín Metta Jensen hefði tekið skóna af hillunni og myndi spila með kvennaliði félagsins til 2024. Íslenski boltinn 15.8.2023 17:55
Elín Metta í Þrótt Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.8.2023 17:30
Chelsea gæti stillt upp LFC miðju Nettröllum leiðist ekki að stríða Liverpool stuðningsmönnum á skelfilegri frammistöðu Liverpool á félagsskiptamarkaðnum síðustu daga. Enski boltinn 15.8.2023 16:45
Aðeins tvö lið fengu á sig fleiri skot en Man. United í fyrstu umferðinni Manchester United slapp í burtu með öll þrjú stigin úr fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn 15.8.2023 16:16
Njósnað um enska kvennalandsliðið úr lofti Evrópumeistarar Englands mæta heimakonum í Ástralíu í undanúrslitaleik HM kvenna í fótbolta í fyrramálið. Fótbolti 15.8.2023 15:00
Raya mættur til Arsenal og mun veita Ramsdale samkeppni Markvörðurinn David Raya er mættur til Arsenal á láni frá Brentford. Raya verður á láni út tímabilið, en Skytturnar hafa möguleika á því að kaupa leikmanninn að lánstímanum loknum. Fótbolti 15.8.2023 14:13
Viðræður Maguire við West Ham sigla í strand Viðræður Harry Maguire við West Ham um að leikmaðurinn gangi í raðir félagsins frá Manchester United áður en félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar virðast hafa siglt í strand. Fótbolti 15.8.2023 14:00