Fótbolti Willum Þór keyptur af Birmingham fyrir metverð Willum Þór Willumsson hefur verið keyptur af enska félaginu Birmingham á fjórar milljónir evra. Hann kemur til félagsins frá hollenska liðinu Go Ahead Eagles og gerir fjögurra ára samning. Enski boltinn 19.7.2024 16:07 Höfnuðu risatilboði í Orra sem heldur kyrru fyrir í Kaupmannahöfn Orri Steinn Óskarsson er ekki á förum frá FC Kaupmannahöfn þrátt fyrir orðróma um annað. Hann hefur framlengt samning sinn við félagið til 2028. Fótbolti 19.7.2024 15:32 Besta upphitunin: Landsliðsþjálfararnir gerðu upp undankeppni EM Helena Ólafsdóttir hitaði upp að venju fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna og fékk til sín gesti af dýrari gerðinni í þetta sinn. Landsliðsþjálfararnir Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Guðni Haraldsson, sem eru nýkomnir úr landsliðsverkefni og stýrðu Íslandi á EM 2025. Íslenski boltinn 19.7.2024 15:31 Loksins Evrópumark hjá Patrick Pedersen Patrick Pedersen er mesti markaskorari Valsmanna frá upphafi en hann hafði beðið í meira en ellefu hundruð mínútur eftir marki í Evrópuleik. Íslenski boltinn 19.7.2024 13:31 Móðir Mbappé hótar að fara með PSG fyrir dómstóla Kylian Mbappé er ekki lengur leikmaður Paris Saint Germain en franska félagið er sagt skulda honum enn mikinn pening. Svo gæti farið að Mbappé fari í hart til að fá launin sín borguð. Fótbolti 19.7.2024 13:00 „Það var enginn sirkus“ Það fór vel um Valsmenn í Albaníu eftir mikinn viðbúnað í aðdraganda leiksins við Vllaznia í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld. Þjálfari liðsins er ánægður með sigurinn. Fótbolti 19.7.2024 12:26 Manchester City kaupir leikmann sem var í „þeirra“ eigu Manchester City hefur gengið frá kaupunum á brasilíska kantmanninum Sávio. Enski boltinn 19.7.2024 12:00 Sýndu Adam áhuga í eitt ár: „Stefnt að þessu síðan ég var lítill krakki“ Ítalska C-deildarliðið Perugia hefur landað Adam Ægi Pálssyni, um ári eftir að hafa fyrst sýnt honum áhuga. Leikmaðurinn er hæstánægður með að hefja atvinnumannaferilinn hjá jafn stóru félagi og Perugia. Fótbolti 19.7.2024 11:31 Sjáðu geggjaða stoðsendingu Gylfa: „Eruð þið að grínast?“ Valsmenn fóru mikinn í Albaníu í gærkvöld er þeir rassskelltu lið Vllaznia til að tryggja sæti sitt í næstu umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 19.7.2024 11:22 Stjóri West Ham vill ólmur fá Kanté N'Golo Kanté gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina en West Ham United hefur mikinn áhuga á að fá franska landsliðsmanninn. Enski boltinn 19.7.2024 11:00 Blásið til Evrópuveislu á Íslandi Öll þrjú íslensku félögin sem kepptu í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld fóru áfram í næstu umferð forkeppninnar. Nú stefnir í heljarinnar Evrópuveislu hér á landi í næstu viku. Fótbolti 19.7.2024 10:31 Adam búinn að semja við Perugia Fótboltamaðurinn Adam Ægir Pálsson hefur samið við ítalska C-deildarliðið Perugia. Hann staðfesti þetta í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 19.7.2024 10:24 Var rekinn fyrir rúmu ári en fær enn 36 milljónir á viku frá Chelsea Þrátt fyrir að Graham Potter hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea í byrjun apríl í fyrra fær hann enn greitt frá félaginu. Enski boltinn 19.7.2024 09:31 Danir í leit að nýjum landsliðsþjálfara Það eru fleiri en Englendingar sem leita sér að nýjum landsliðsþjálfara. Kasper Hjulmand er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Dana í knattspyrnu. Fótbolti 19.7.2024 08:20 Má ekki ræða við leikmenn í einrúmi vegna ásakana um kynferðisofbeldi Bruce Mwape, þjálfari kvennaliðs Sambíu í knattspyrnu, má ekki vera með leikmönnum liðsins í einrúmi á Ólympíuleikunum vegna ásakana um kynferðisofbeldi. Mwape neitar sök. Fótbolti 18.7.2024 23:30 Belgía mun ekki taka á móti Ísrael í Þjóðadeildinni Leikur Belgíu og Ísrael í Þjóðadeild karla í knattspyrnu mun ekki fara fram í Belgíu vegna öryggisástæðna. Í síðasta mánuði var staðfest að leikurinn myndi ekki fara fram í Brussel, höfuðborg Belgíu, en nú hefur verið útilokað að leikurinn fari yfir höfuð fram í Belgíu. Fótbolti 18.7.2024 22:45 „Ég hafði í raun engar áhyggjur“ „Auðvitað [líður mér] mjög vel, frábærlega. Við eigum líka leik aftur á sunnudaginn þannig að ég var feginn að þetta fór ekki í framlengingu,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir sætan sigur gegn Tikvesh í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 18.7.2024 22:27 „Ég bara er ekki viss, veit ekki hvort boltinn fór af mér eða honum“ „Þetta er helvíti sætt, erfitt að missa þetta niður í fyrri leiknum en við sýndum karakter í dag og kláruðum þetta,“ sagði Kristófer Ingi Kristinsson, hetja Breiðabliks í 3-1 sigri gegn Tikvesh. Kristófer var reyndar ekki klár á því hvort hann hefði skorað sjálfur en það tókst að sannfæra hann. Fótbolti 18.7.2024 21:39 Uppgjörið: Breiðablik - Tikvesh 3-1 | Blikar áfram eftir að lenda undir Breiðablik er komið áfram í aðra umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar eftir góðan 3-1 sigur á Tikvesh frá Norður-Makedóníu á Kópavogsvelli í kvöld. Liðið þurfti að hafa fyrir hlutunum þar sem það tapaði ytra 3-2 í síðustu viku. Fótbolti 18.7.2024 21:10 Fleygðu blysum inn á völlinn Stuðningsmenn albanska liðsins Vllaznia voru allt annað en ánægðir með frammistöðu sinna manna í 4-0 tapi fyrir Val ytra í kvöld. Þeir létu það í ljós undir lok leiks. Fótbolti 18.7.2024 20:40 Stjarnan áfram eftir dramatískan endi í Norður-Írlandi Stjarnan er komin áfram í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-2 tap gegn Linfield í Norður-Írlandi í kvöld. Fótbolti 18.7.2024 20:40 Uppgjörið: Vllaznia - Valur 0-4 | Svona á að svara fyrir sig Valsmenn gerðu allt rétt er þeir fóru örugglega áfram í næstu umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Valur vann 4-0 sigur á Vllaznia frá Albaníu ytra. Fótbolti 18.7.2024 20:30 Man United staðfestir komu Yoro og söluna á Greenwood Manchester United hefur staðfest kaupin á franska varnarmanninum Leny Yoro. Sá var liðsfélagi Hákons Arnars Haraldssonar hjá Lille á síðustu leiktíð en hefur nú fært sig yfir Ermasundið til Man United. Enski boltinn 18.7.2024 19:25 Andri Fannar skoraði og nældi sér í gult þegar Elfsborg flaug áfram Sænska knattspyrnufélagið Elfsborg flaug áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu með 5-2 útisigri á Paphos frá Kýpur. Elfsborg vann einvígið samtals 8-2. Fótbolti 18.7.2024 19:16 Mainoo nýtt skotmark Souness: „Hann er enn að læra leikinn“ Eftir að hafa úthúðað Paul Pogba í nær hvert einasta skipti sem hann spilaði fyrir Manchester United þá hefur „sparkspekingurinn“ Grame Souness fundið sér nýtt skotmark. Sá á margt sameiginlegt með Pogba, til að mynda er hann miðjumaður Man United. Fótbolti 18.7.2024 18:16 Snýr heim úr atvinnumennsku til að verja mark uppeldisfélagsins Markvörðurinn Jökull Andrésson er á leið hingað til lands eftir að hafa spilað erlendis frá árinu 2017. Hann mun ganga í raðir Aftureldingar og verja mark liðsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 18.7.2024 17:31 Alonso með augun á Matip Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen, er í leit að miðverði og sagður vilja reynslu í öftustu línu. Fótbolti 18.7.2024 16:31 „Hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri“ „Sóknarlega þorðum við að halda í boltann, þorðum að spila á milli línanna og fara í svæðin sem þeir skildu eftir sig,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um góða byrjun liðsins í fyrri leiknum gegn Tikvesh frá Makedóníu. Blikar komust í 2-0 en misstu leikinn niður í 3-2 tap. Fótbolti 18.7.2024 14:31 Rekinn fyrir að biðja Messi um að biðjast afsökunar Rasistasöngur argentínska landsliðsmannsins Enzo Fernandes og liðsfélaga hans eftir sigur Argentínu í Suðurameríkukeppninni var fordæmdur víða um heim en aðstoðaráðherra íþróttamála í Argentínu kemur einna verst út úr málinu. Fótbolti 18.7.2024 13:31 Höfnuðu tilboði Fulham í McTominay Manchester United hafnaði tilboði Fulham í skoska miðjumanninn Scott McTominay. Enski boltinn 18.7.2024 13:00 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 334 ›
Willum Þór keyptur af Birmingham fyrir metverð Willum Þór Willumsson hefur verið keyptur af enska félaginu Birmingham á fjórar milljónir evra. Hann kemur til félagsins frá hollenska liðinu Go Ahead Eagles og gerir fjögurra ára samning. Enski boltinn 19.7.2024 16:07
Höfnuðu risatilboði í Orra sem heldur kyrru fyrir í Kaupmannahöfn Orri Steinn Óskarsson er ekki á förum frá FC Kaupmannahöfn þrátt fyrir orðróma um annað. Hann hefur framlengt samning sinn við félagið til 2028. Fótbolti 19.7.2024 15:32
Besta upphitunin: Landsliðsþjálfararnir gerðu upp undankeppni EM Helena Ólafsdóttir hitaði upp að venju fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna og fékk til sín gesti af dýrari gerðinni í þetta sinn. Landsliðsþjálfararnir Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Guðni Haraldsson, sem eru nýkomnir úr landsliðsverkefni og stýrðu Íslandi á EM 2025. Íslenski boltinn 19.7.2024 15:31
Loksins Evrópumark hjá Patrick Pedersen Patrick Pedersen er mesti markaskorari Valsmanna frá upphafi en hann hafði beðið í meira en ellefu hundruð mínútur eftir marki í Evrópuleik. Íslenski boltinn 19.7.2024 13:31
Móðir Mbappé hótar að fara með PSG fyrir dómstóla Kylian Mbappé er ekki lengur leikmaður Paris Saint Germain en franska félagið er sagt skulda honum enn mikinn pening. Svo gæti farið að Mbappé fari í hart til að fá launin sín borguð. Fótbolti 19.7.2024 13:00
„Það var enginn sirkus“ Það fór vel um Valsmenn í Albaníu eftir mikinn viðbúnað í aðdraganda leiksins við Vllaznia í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld. Þjálfari liðsins er ánægður með sigurinn. Fótbolti 19.7.2024 12:26
Manchester City kaupir leikmann sem var í „þeirra“ eigu Manchester City hefur gengið frá kaupunum á brasilíska kantmanninum Sávio. Enski boltinn 19.7.2024 12:00
Sýndu Adam áhuga í eitt ár: „Stefnt að þessu síðan ég var lítill krakki“ Ítalska C-deildarliðið Perugia hefur landað Adam Ægi Pálssyni, um ári eftir að hafa fyrst sýnt honum áhuga. Leikmaðurinn er hæstánægður með að hefja atvinnumannaferilinn hjá jafn stóru félagi og Perugia. Fótbolti 19.7.2024 11:31
Sjáðu geggjaða stoðsendingu Gylfa: „Eruð þið að grínast?“ Valsmenn fóru mikinn í Albaníu í gærkvöld er þeir rassskelltu lið Vllaznia til að tryggja sæti sitt í næstu umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 19.7.2024 11:22
Stjóri West Ham vill ólmur fá Kanté N'Golo Kanté gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina en West Ham United hefur mikinn áhuga á að fá franska landsliðsmanninn. Enski boltinn 19.7.2024 11:00
Blásið til Evrópuveislu á Íslandi Öll þrjú íslensku félögin sem kepptu í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld fóru áfram í næstu umferð forkeppninnar. Nú stefnir í heljarinnar Evrópuveislu hér á landi í næstu viku. Fótbolti 19.7.2024 10:31
Adam búinn að semja við Perugia Fótboltamaðurinn Adam Ægir Pálsson hefur samið við ítalska C-deildarliðið Perugia. Hann staðfesti þetta í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 19.7.2024 10:24
Var rekinn fyrir rúmu ári en fær enn 36 milljónir á viku frá Chelsea Þrátt fyrir að Graham Potter hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea í byrjun apríl í fyrra fær hann enn greitt frá félaginu. Enski boltinn 19.7.2024 09:31
Danir í leit að nýjum landsliðsþjálfara Það eru fleiri en Englendingar sem leita sér að nýjum landsliðsþjálfara. Kasper Hjulmand er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Dana í knattspyrnu. Fótbolti 19.7.2024 08:20
Má ekki ræða við leikmenn í einrúmi vegna ásakana um kynferðisofbeldi Bruce Mwape, þjálfari kvennaliðs Sambíu í knattspyrnu, má ekki vera með leikmönnum liðsins í einrúmi á Ólympíuleikunum vegna ásakana um kynferðisofbeldi. Mwape neitar sök. Fótbolti 18.7.2024 23:30
Belgía mun ekki taka á móti Ísrael í Þjóðadeildinni Leikur Belgíu og Ísrael í Þjóðadeild karla í knattspyrnu mun ekki fara fram í Belgíu vegna öryggisástæðna. Í síðasta mánuði var staðfest að leikurinn myndi ekki fara fram í Brussel, höfuðborg Belgíu, en nú hefur verið útilokað að leikurinn fari yfir höfuð fram í Belgíu. Fótbolti 18.7.2024 22:45
„Ég hafði í raun engar áhyggjur“ „Auðvitað [líður mér] mjög vel, frábærlega. Við eigum líka leik aftur á sunnudaginn þannig að ég var feginn að þetta fór ekki í framlengingu,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir sætan sigur gegn Tikvesh í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 18.7.2024 22:27
„Ég bara er ekki viss, veit ekki hvort boltinn fór af mér eða honum“ „Þetta er helvíti sætt, erfitt að missa þetta niður í fyrri leiknum en við sýndum karakter í dag og kláruðum þetta,“ sagði Kristófer Ingi Kristinsson, hetja Breiðabliks í 3-1 sigri gegn Tikvesh. Kristófer var reyndar ekki klár á því hvort hann hefði skorað sjálfur en það tókst að sannfæra hann. Fótbolti 18.7.2024 21:39
Uppgjörið: Breiðablik - Tikvesh 3-1 | Blikar áfram eftir að lenda undir Breiðablik er komið áfram í aðra umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar eftir góðan 3-1 sigur á Tikvesh frá Norður-Makedóníu á Kópavogsvelli í kvöld. Liðið þurfti að hafa fyrir hlutunum þar sem það tapaði ytra 3-2 í síðustu viku. Fótbolti 18.7.2024 21:10
Fleygðu blysum inn á völlinn Stuðningsmenn albanska liðsins Vllaznia voru allt annað en ánægðir með frammistöðu sinna manna í 4-0 tapi fyrir Val ytra í kvöld. Þeir létu það í ljós undir lok leiks. Fótbolti 18.7.2024 20:40
Stjarnan áfram eftir dramatískan endi í Norður-Írlandi Stjarnan er komin áfram í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-2 tap gegn Linfield í Norður-Írlandi í kvöld. Fótbolti 18.7.2024 20:40
Uppgjörið: Vllaznia - Valur 0-4 | Svona á að svara fyrir sig Valsmenn gerðu allt rétt er þeir fóru örugglega áfram í næstu umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Valur vann 4-0 sigur á Vllaznia frá Albaníu ytra. Fótbolti 18.7.2024 20:30
Man United staðfestir komu Yoro og söluna á Greenwood Manchester United hefur staðfest kaupin á franska varnarmanninum Leny Yoro. Sá var liðsfélagi Hákons Arnars Haraldssonar hjá Lille á síðustu leiktíð en hefur nú fært sig yfir Ermasundið til Man United. Enski boltinn 18.7.2024 19:25
Andri Fannar skoraði og nældi sér í gult þegar Elfsborg flaug áfram Sænska knattspyrnufélagið Elfsborg flaug áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu með 5-2 útisigri á Paphos frá Kýpur. Elfsborg vann einvígið samtals 8-2. Fótbolti 18.7.2024 19:16
Mainoo nýtt skotmark Souness: „Hann er enn að læra leikinn“ Eftir að hafa úthúðað Paul Pogba í nær hvert einasta skipti sem hann spilaði fyrir Manchester United þá hefur „sparkspekingurinn“ Grame Souness fundið sér nýtt skotmark. Sá á margt sameiginlegt með Pogba, til að mynda er hann miðjumaður Man United. Fótbolti 18.7.2024 18:16
Snýr heim úr atvinnumennsku til að verja mark uppeldisfélagsins Markvörðurinn Jökull Andrésson er á leið hingað til lands eftir að hafa spilað erlendis frá árinu 2017. Hann mun ganga í raðir Aftureldingar og verja mark liðsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 18.7.2024 17:31
Alonso með augun á Matip Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen, er í leit að miðverði og sagður vilja reynslu í öftustu línu. Fótbolti 18.7.2024 16:31
„Hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri“ „Sóknarlega þorðum við að halda í boltann, þorðum að spila á milli línanna og fara í svæðin sem þeir skildu eftir sig,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um góða byrjun liðsins í fyrri leiknum gegn Tikvesh frá Makedóníu. Blikar komust í 2-0 en misstu leikinn niður í 3-2 tap. Fótbolti 18.7.2024 14:31
Rekinn fyrir að biðja Messi um að biðjast afsökunar Rasistasöngur argentínska landsliðsmannsins Enzo Fernandes og liðsfélaga hans eftir sigur Argentínu í Suðurameríkukeppninni var fordæmdur víða um heim en aðstoðaráðherra íþróttamála í Argentínu kemur einna verst út úr málinu. Fótbolti 18.7.2024 13:31
Höfnuðu tilboði Fulham í McTominay Manchester United hafnaði tilboði Fulham í skoska miðjumanninn Scott McTominay. Enski boltinn 18.7.2024 13:00