
Golf

Margir kylfingar í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á Torrey Pines
26 kylfingar eru á innan við fimm höggum frá efsta sætinu á Farmers Insurance mótinu sem fram fer á Torrey Pines og því stefnir í spennandi lokahring í kvöld.

Mörg stór nöfn úr leik á Farmers Insurance
Rickie Fowler, Phil Mickelson, Justin Rose, Jason Day, allir úr leik á Torrey Pines. Dustin Johnson virðist þó vera komin í form á ný.

Tveir efstir á Torrey Pines eftir fyrsta hring
Margir sterkir kylfingar eru meðal keppenda á Farmers Insurance mótinu sem hófst í gær. Phil Mickelson byrjaði vel en Rickie Fowler og veikur Jason Day áttu í erfileikum.

Rickie Fowler: Vil að vera partur af umræðunni
Hefur sigrað á fjórum stórum mótum á síðustu níu mánuðum og ætlar sér stóra hluti á árinu.

Rickie Fowler sigraði í Abu Dhabi
Sló bæði Jordan Spieth og Rory McIlroy við og sigraði á sínu öðru móti á Evrópumóaröðinni á einu ári.

Mikil spenna fyrir lokadaginn á Abu Dhabi meistaramótinu
Rory Mcilroy leiðir í eyðimörkinni ásamt fjórum öðrum heimsþekktum kylfingum en mörg stór nöfn eru í baráttunni fyrir lokahringinn, meðal annars Henrik Stenson, Jordan Spieth og Rickie Fowler.

Andy Sullivan tekur forystuna í eyðimörkinni
Leiðir eftir tvo daga á Abu Dhabi meistaramótinu en ekki allir keppendur náðu að ljúka leik á öðrum hring. Meðal annars Jordan Spieth og Rory McIlroy sem fundu sig ekki í dag.

Áhugamaður stal senunni á fyrsta hring í Abu Dhabi
Áhugamaðurinn Bryson DeChambeau lék best allra í eyðimörkinni og leiðir eftir fyrsta hring á Abu Dhabi meistaramótinu. McIlroy og Spieth byrjuðu einnig vel og eru meðal efstu manna.

Ólafía Þórunn fær hæsta styrkinn úr afrekssjóði kylfinga
Fimm atvinnukylfingar fengu styrk úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, en nýverið var úthlutað úr sjóðnum.

Spieth og McIlroy mætast í Abu Dhabi
Margir af bestu kylfingum heims flykkjast á Abu Dhabi meistaramótið sem hefst á morgun. Jordan Spieth, Rory McIlroy og Rickie Fowler leika saman fyrstu tvo dagana.

Fabian Gomez sigraði á Sony Open eftir ótrúlegan lokahring
Fékk tíu fugla á lokahringnum í Hawaii og lagði svo Brandt Snedeker af velli í bráðabana til að tryggja sér sinn annan titil á PGA-mótaröðinni.

Tveir efstir fyrir lokahringinn á Hawaii
Hinn ungi Zac Blair og reynsluboltinn Brandt Snedeker leiða fyrir lokahringinn á Sony Open en sá síðarnefndi hefur byrjað tímabilið mjög vel.

Snedeker tekur forystuna á Sony Open
Leiðir með einu höggi eftir 36 holur en nokkur þekkt nöfn anda ofan í hálsmálið á honum.

Fimm í forystu eftir fyrsta hring á Sony Open
Ricky Barnes, Morgan Hoffmann, Kevin Kisner, Brandt Snedeker og Vijay Singh deila efsta sætinu í Hawaii en sá síðastnefndi gæti bætt merkilegt met með sigri um helgina.

Spieth jafnaði Tiger Woods
Kylfingurinn ungi vann sjöunda PGA-mótið sitt á ferlinum í nótt.

Spieth enn með yfirburði á móti meistaranna
Er á 24 höggum undir pari eftir þrjá hringi og leiðir með fimm á næsta mann.

Ólafía Þórunn: Fæ samviskubit ef ég er ekki að æfa mig
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem Hjörtur Hjartarson ræddi við hana um atvinnumennskuna og fleira. Ólafía segist tapsár og er spennt fyrir komandi árum í atvinnumennskunni.

Margeir: Hélt þetta væri Kim Jong Un en reyndist Haukur Örn
Margeir Vilhjálmsson, stjórnarmaður í Golfklúbbi Reykjavíkur, skrifar athyglisverðan pistil á vefsíðuna kylfingur.is, en pistillinn birtist í hádeginu. Þar krefst Margeir þess að forseti Golfsambands Íslands segi af sér.

Gallalaus Spieth leiðir með fjórum höggum á Hawaii
Er á heilum 16 höggum undir pari eftir tvo hringi á móti meistarana og hefur enn ekki fengið skolla.

Reed og Speith í stuði á Hawaii
Bandaríska ungstirnið Patrick Reed á titil að verja á móti meistarana en hann byrjaði vel á fyrsta hring og leiðir með einu á Jordan Spieth.

Ólafía Þórunn: Aðalmarkmiðið að halda keppnisréttinum
Hefur leik á Evrópumótaröðinni í febrúar. Segir markmiðið fyrir fyrsta tímabilið að læra sem mest og halda keppnisréttinum. Langtímamarkmiðin liggja í Bandaríkjunum.

Fannar Ingi sigraði á sterku unglingamóti í Bandaríkjunum
Hvergerðingurinn hafði nauman sigur á 40 manna móti í Palms Springs.

Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári?
2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng.

Fertugur á tímamótum
Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger.

Fertugur Tiger ætlar sér stóra hluti á nýju ári
Ekki að heyra á Tiger Woods að kylfurnar séu á leið inn í geymslu.

Magnað að sjá hvernig Ólafía stóðst álagið
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær önnur íslenska konan til að tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Keppir um allan heim á næsta ári en þarf sjálf að borga brúsann.

Ólafía önnur íslenska konan á Evrópumótaröðinni
Hafnaði í 25.-27. sæti í lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi.

Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina
Spilaði frábærlega í dag og var á meðal 30 efstu þegar hún kom í hús.

Ólafía komst áfram en Valdís er úr leik
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR á enn möguleika á því að komast á evrópsku mótaröð kvenna í golfi eftir að hún ein Íslendinga komst í gegnum niðurskurðinn á úrtökumóti fyrir mótaröðina.

Valdís og Ólafía enn í séns
Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafa lokið þriðja hring í lokaúrtökumótinu fyrir keppnisrétt á sjálfri LET Evrópumótaröðinni.