Körfubolti „Ég hef séð Loga setja þetta skot ansi oft“ Sigurði Gunnari Þorsteinssyni var ansi létt þegar hann kom í viðtal í leikslok eftir æsispennandi lokamínútu í leik Njarðvíkur og Hattar í kvöld. Logi Gunnarsson fékk tækifæri til að vinna leikinn fyrir Njarðvík þegar 2,7 sekúndur voru eftir en þriggja stiga tilraun hans fór ekki niður. Körfubolti 26.4.2021 22:02 Breiðablik með fjögurra stiga forystu Breiðablik er með fjögurra stiga forystu á toppi 1. deildar karla í körfubolta en heil umferð fór fram í kvöld. Körfubolti 26.4.2021 21:58 Borche: Deildin er að verða brjáluð Borche Ilevski, þjálfari ÍR, kvaðst sáttur með frammistöðuna gegn Keflavík en var svekktur að hún skildi ekki skila sigri gegn toppliðinu. Körfubolti 26.4.2021 21:32 Umfjöllun og viðtöl: ÍR- Keflavík 109-116 | Áttundi sigur Keflvíkinga í röð og deildarmeistaratitilinn í augsýn Keflavík vann sinn áttunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af ÍR, 109-116, í framlengdum hörkuleik í Seljaskóla í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 26.4.2021 21:09 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 92-94 | Gestirnir héldu sér á lífi Með sigri í Njarðvík opnuðu Hattarmenn allt upp á gátt í fallslagnum í sætum sigri Hattar þar sem spennan var rosaleg undir lok leiksins. Körfubolti 26.4.2021 20:54 Marshall Nelson puttabrotinn og spilar ekki meira Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ekki sáttur við tapið gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 26.4.2021 20:42 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 79-74 | Stjörnumenn náðu fram hefndum Stjarnan vann góðan sigur á Grindavík í kvöld. Stjörnumenn höfðu fyrir leik kvöldsins tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum og voru að missa af toppsætunum en náðu fram hefndum eftir tapið í fyrri leiknum gegn Grindavík. Körfubolti 26.4.2021 20:09 NBA dagsins: Curry óður í apríl, Brooklyn vann stórleikinn og Boston hangir á brúninni Stephen Curry greip frákast á ögurstundu og hélt áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Brooklyn Nets unnu stórleikinn við Phoenix Suns en Boston Celtics tapaði leik í harðri baráttu um öruggt sæti í úrslitakeppninni. Þetta og meira til í NBA dagsins hér á Vísi. Körfubolti 26.4.2021 15:01 Hafa aldrei unnið í Njarðvík en sigur í kvöld setur mikla spennu í fallbaráttuna Stórleikur kvöldsins er leikur upp á líf eða dauða í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Úrslitin munu ráða miklu um framhaldið í fallbaráttunni. Körfubolti 26.4.2021 14:30 Durant sneri aftur með stæl og Brooklyn á toppnum Eftir að hafa misst af þremur leikjum vegna meiðsla sneri Kevin Durant aftur með Brooklyn Nets í gærkvöld og skoraði 33 stig í 128-119 sigri gegn Phoenix Suns. Körfubolti 26.4.2021 07:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur – Þór Ak. 99-68 | Sjötti sigur Vals í röð Valur vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Þór Ak. að velli, 99-68, á Hlíðarenda í Domino‘s deild karla í kvöld. Körfubolti 25.4.2021 22:39 Bjarki: Gaman að sjá Jordan Roland í nærmynd Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, sagði að vörn Vals hefði verið of öflug fyrir sína menn í kvöld. Körfubolti 25.4.2021 22:30 Umfjöllun og viðtöl: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. Körfubolti 25.4.2021 21:54 Sjáðu ótrúlegan endasprett Hauka Haukar unnu í kvöld ótrúlegan þriggja stiga sigur, 72-69, á KR er liðin mættust í annarri umferð Domino's deild karla eftir kórónuveiruhlé. Körfubolti 25.4.2021 21:37 Umfjöllun: Tindastóll – Þór Þ. 92-91 | Stólasigur í naglbít Tindastóll hefur unnið báða leikina eftir kórónuveiruhléið en þeir hafa unnið bæði Þórs-liðin í vikunni. Sigurinn var mikilvægur fyrir Tindastól í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 25.4.2021 20:01 Jón Axel og Elvar Már báðir í tapliði Tveir landsliðsmenn Íslands í körfubolta voru í eldlínunni í Evrópuboltanum í dag. Jón Axel Guðmundsson var í tapliði í Þýskalandi og Elvar Már Friðriksson tapaði sömuleiðis í Litáen. Körfubolti 25.4.2021 15:50 Velkominn Pétur Rúnar: „Var gerilsneyddur af sjálfstrausti“ Pétur Rúnar Birgisson átti góðan leik fyrir Tindastól í norðanslag gegn Þórsurum frá Akureyri á fimmtudagskvöld. Þeir í Domino's Körfuboltakvöldi sáu ástæðu til að bjóða hann velkominn aftur í deildina. Körfubolti 25.4.2021 11:00 Giannis í stuði í stærsta tapi 76ers á leiktíðinni Hart er barist á toppi Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta en Philadelphia 76ers urðu af toppsætinu eftir stórtap fyrir Milwaukee Bucks í nótt. Átta leikir voru á dagskrá. Körfubolti 25.4.2021 09:31 „Skák og mát“ Finns skilaði sigri á Egilsstöðum Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi fóri yfir, í þætti sínum á föstudagskvöldið, yfir ástæðurnar af hverju Valsmenn fóru með sigur af hólmi á Egilsstöðum á fimmtudag. Körfubolti 24.4.2021 23:00 „Kostaði okkur töluvert þessi villa sem við fengum ekki“ Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sá ánægðasti er hann kom í viðtal eftir 6 stiga tap gegn Haukum í Ólafssal í dag. Körfubolti 24.4.2021 18:35 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 74-68 | Haukar gera atlögu að toppnum Haukar unnu sigur á Blikum á heimavelli sínum í Dominos deild kvenna í dag og héldu sér þar með á lífi í baráttunni við Val og Keflavík um deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 24.4.2021 17:47 Skallagrímur og Keflavík höfðu betur gegn botnliðunum Keflavík og Skallagrímur unnu leiki sína í Domino's deild kvenna er liðin höfðu betur gegn Snæfell og KR í annarri umferð deildarinnar eftir kórónuveiruhlé. Körfubolti 24.4.2021 17:39 NBA dagsins: Áhorfendur í fyrsta sinn í 409 daga Stuðningsmenn Golden State Warriors gátu stutt við sitt lið af pöllunum í fyrsta sinn í 409 daga í nótt. Þeir studdu sitt lið til sigurs gegn Denver Nuggets. Körfubolti 24.4.2021 14:30 Westbrook hrellti gömlu félagana Leikstjórnandinn Russell Westbrook heimsótti gamlan heimavöll og náði í 28. þreföldu tvennu sína á leiktíðinni er hann fór fyrir Washington Wizards í 129-109 sigri á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í nótt. Sjö leikir fóru fram vestanhafs. Körfubolti 24.4.2021 09:30 Erfitt að æfa eins og skepna þegar maður veit ekki fyrir hvað Keflavík léku á alls oddi í Blue Höllinni í kvöld þegar Stjarnan mætti í heimsókn og unnu risa sigur 100 - 81. Körfubolti 23.4.2021 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Stjarnan 100-81 | Flugeldasýning í boði Keflavíkur Keflavík vann sinn sjöunda leik í röð þegar liðið kjöldró Stjörnuna. Keflavík bjuggu sér snemma leiks til gott forskot sem þeir slepptu aldrei takinu á og niðurstaðan 100-81 sigur. Körfubolti 23.4.2021 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 91-94 | Njarðvík sótti gull í greipar Grindvíkinga Njarðvík vann gríðarlega mikilvægan sigur í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Grindavík á útivelli. Körfubolti 23.4.2021 21:20 Ólafur: Við lögðumst bara niður og töpuðum leiknum Ólafur Ólafsson var ósáttur eftir tap Grindavíkur á heimavelli gegn Njarðvík í kvöld og vildi að sitt lið myndi byrja að láta verkin tala. Körfubolti 23.4.2021 20:45 Keflvíkingar hafa harma að hefna eftir rassskellinn í Garðabænum í janúar Stórleikur kvöldsins er viðureign Keflavíkur og Stjörnunnar í sautjándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta en heimamenn í Keflavík fara langt með að tryggja sér endanlega deildarmeistaratitilinn með sigri. Körfubolti 23.4.2021 16:11 NBA dagsins: Engin draumaendurkoma hjá Davis Eftir næstum því tíu vikna fjarveru sneri Anthony Davis aftur í lið Los Angeles Lakers í nótt. Hann átti þó enga draumaendurkomu. Körfubolti 23.4.2021 15:01 « ‹ 204 205 206 207 208 209 210 211 212 … 334 ›
„Ég hef séð Loga setja þetta skot ansi oft“ Sigurði Gunnari Þorsteinssyni var ansi létt þegar hann kom í viðtal í leikslok eftir æsispennandi lokamínútu í leik Njarðvíkur og Hattar í kvöld. Logi Gunnarsson fékk tækifæri til að vinna leikinn fyrir Njarðvík þegar 2,7 sekúndur voru eftir en þriggja stiga tilraun hans fór ekki niður. Körfubolti 26.4.2021 22:02
Breiðablik með fjögurra stiga forystu Breiðablik er með fjögurra stiga forystu á toppi 1. deildar karla í körfubolta en heil umferð fór fram í kvöld. Körfubolti 26.4.2021 21:58
Borche: Deildin er að verða brjáluð Borche Ilevski, þjálfari ÍR, kvaðst sáttur með frammistöðuna gegn Keflavík en var svekktur að hún skildi ekki skila sigri gegn toppliðinu. Körfubolti 26.4.2021 21:32
Umfjöllun og viðtöl: ÍR- Keflavík 109-116 | Áttundi sigur Keflvíkinga í röð og deildarmeistaratitilinn í augsýn Keflavík vann sinn áttunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af ÍR, 109-116, í framlengdum hörkuleik í Seljaskóla í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 26.4.2021 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 92-94 | Gestirnir héldu sér á lífi Með sigri í Njarðvík opnuðu Hattarmenn allt upp á gátt í fallslagnum í sætum sigri Hattar þar sem spennan var rosaleg undir lok leiksins. Körfubolti 26.4.2021 20:54
Marshall Nelson puttabrotinn og spilar ekki meira Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ekki sáttur við tapið gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 26.4.2021 20:42
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 79-74 | Stjörnumenn náðu fram hefndum Stjarnan vann góðan sigur á Grindavík í kvöld. Stjörnumenn höfðu fyrir leik kvöldsins tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum og voru að missa af toppsætunum en náðu fram hefndum eftir tapið í fyrri leiknum gegn Grindavík. Körfubolti 26.4.2021 20:09
NBA dagsins: Curry óður í apríl, Brooklyn vann stórleikinn og Boston hangir á brúninni Stephen Curry greip frákast á ögurstundu og hélt áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Brooklyn Nets unnu stórleikinn við Phoenix Suns en Boston Celtics tapaði leik í harðri baráttu um öruggt sæti í úrslitakeppninni. Þetta og meira til í NBA dagsins hér á Vísi. Körfubolti 26.4.2021 15:01
Hafa aldrei unnið í Njarðvík en sigur í kvöld setur mikla spennu í fallbaráttuna Stórleikur kvöldsins er leikur upp á líf eða dauða í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Úrslitin munu ráða miklu um framhaldið í fallbaráttunni. Körfubolti 26.4.2021 14:30
Durant sneri aftur með stæl og Brooklyn á toppnum Eftir að hafa misst af þremur leikjum vegna meiðsla sneri Kevin Durant aftur með Brooklyn Nets í gærkvöld og skoraði 33 stig í 128-119 sigri gegn Phoenix Suns. Körfubolti 26.4.2021 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur – Þór Ak. 99-68 | Sjötti sigur Vals í röð Valur vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Þór Ak. að velli, 99-68, á Hlíðarenda í Domino‘s deild karla í kvöld. Körfubolti 25.4.2021 22:39
Bjarki: Gaman að sjá Jordan Roland í nærmynd Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, sagði að vörn Vals hefði verið of öflug fyrir sína menn í kvöld. Körfubolti 25.4.2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. Körfubolti 25.4.2021 21:54
Sjáðu ótrúlegan endasprett Hauka Haukar unnu í kvöld ótrúlegan þriggja stiga sigur, 72-69, á KR er liðin mættust í annarri umferð Domino's deild karla eftir kórónuveiruhlé. Körfubolti 25.4.2021 21:37
Umfjöllun: Tindastóll – Þór Þ. 92-91 | Stólasigur í naglbít Tindastóll hefur unnið báða leikina eftir kórónuveiruhléið en þeir hafa unnið bæði Þórs-liðin í vikunni. Sigurinn var mikilvægur fyrir Tindastól í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 25.4.2021 20:01
Jón Axel og Elvar Már báðir í tapliði Tveir landsliðsmenn Íslands í körfubolta voru í eldlínunni í Evrópuboltanum í dag. Jón Axel Guðmundsson var í tapliði í Þýskalandi og Elvar Már Friðriksson tapaði sömuleiðis í Litáen. Körfubolti 25.4.2021 15:50
Velkominn Pétur Rúnar: „Var gerilsneyddur af sjálfstrausti“ Pétur Rúnar Birgisson átti góðan leik fyrir Tindastól í norðanslag gegn Þórsurum frá Akureyri á fimmtudagskvöld. Þeir í Domino's Körfuboltakvöldi sáu ástæðu til að bjóða hann velkominn aftur í deildina. Körfubolti 25.4.2021 11:00
Giannis í stuði í stærsta tapi 76ers á leiktíðinni Hart er barist á toppi Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta en Philadelphia 76ers urðu af toppsætinu eftir stórtap fyrir Milwaukee Bucks í nótt. Átta leikir voru á dagskrá. Körfubolti 25.4.2021 09:31
„Skák og mát“ Finns skilaði sigri á Egilsstöðum Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi fóri yfir, í þætti sínum á föstudagskvöldið, yfir ástæðurnar af hverju Valsmenn fóru með sigur af hólmi á Egilsstöðum á fimmtudag. Körfubolti 24.4.2021 23:00
„Kostaði okkur töluvert þessi villa sem við fengum ekki“ Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sá ánægðasti er hann kom í viðtal eftir 6 stiga tap gegn Haukum í Ólafssal í dag. Körfubolti 24.4.2021 18:35
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 74-68 | Haukar gera atlögu að toppnum Haukar unnu sigur á Blikum á heimavelli sínum í Dominos deild kvenna í dag og héldu sér þar með á lífi í baráttunni við Val og Keflavík um deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 24.4.2021 17:47
Skallagrímur og Keflavík höfðu betur gegn botnliðunum Keflavík og Skallagrímur unnu leiki sína í Domino's deild kvenna er liðin höfðu betur gegn Snæfell og KR í annarri umferð deildarinnar eftir kórónuveiruhlé. Körfubolti 24.4.2021 17:39
NBA dagsins: Áhorfendur í fyrsta sinn í 409 daga Stuðningsmenn Golden State Warriors gátu stutt við sitt lið af pöllunum í fyrsta sinn í 409 daga í nótt. Þeir studdu sitt lið til sigurs gegn Denver Nuggets. Körfubolti 24.4.2021 14:30
Westbrook hrellti gömlu félagana Leikstjórnandinn Russell Westbrook heimsótti gamlan heimavöll og náði í 28. þreföldu tvennu sína á leiktíðinni er hann fór fyrir Washington Wizards í 129-109 sigri á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í nótt. Sjö leikir fóru fram vestanhafs. Körfubolti 24.4.2021 09:30
Erfitt að æfa eins og skepna þegar maður veit ekki fyrir hvað Keflavík léku á alls oddi í Blue Höllinni í kvöld þegar Stjarnan mætti í heimsókn og unnu risa sigur 100 - 81. Körfubolti 23.4.2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Stjarnan 100-81 | Flugeldasýning í boði Keflavíkur Keflavík vann sinn sjöunda leik í röð þegar liðið kjöldró Stjörnuna. Keflavík bjuggu sér snemma leiks til gott forskot sem þeir slepptu aldrei takinu á og niðurstaðan 100-81 sigur. Körfubolti 23.4.2021 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 91-94 | Njarðvík sótti gull í greipar Grindvíkinga Njarðvík vann gríðarlega mikilvægan sigur í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Grindavík á útivelli. Körfubolti 23.4.2021 21:20
Ólafur: Við lögðumst bara niður og töpuðum leiknum Ólafur Ólafsson var ósáttur eftir tap Grindavíkur á heimavelli gegn Njarðvík í kvöld og vildi að sitt lið myndi byrja að láta verkin tala. Körfubolti 23.4.2021 20:45
Keflvíkingar hafa harma að hefna eftir rassskellinn í Garðabænum í janúar Stórleikur kvöldsins er viðureign Keflavíkur og Stjörnunnar í sautjándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta en heimamenn í Keflavík fara langt með að tryggja sér endanlega deildarmeistaratitilinn með sigri. Körfubolti 23.4.2021 16:11
NBA dagsins: Engin draumaendurkoma hjá Davis Eftir næstum því tíu vikna fjarveru sneri Anthony Davis aftur í lið Los Angeles Lakers í nótt. Hann átti þó enga draumaendurkomu. Körfubolti 23.4.2021 15:01